Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2002, Blaðsíða 1
BANDERAS BROSIR BREITT I
CANNES - SJÁ BLS. 25
¦ ¦
¦
¦ ^
-
¦
¦ -—
¦ ^
ir^
!CD
!Os
j^>
DAGBLAÐIÐ VISIR
119. TBL. - 92. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 2002
VERD I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK
Frækileg björgun
Björgunarafrek
Sautján ára piltur úr Vogum á Vatnsleysuströnd, Stefán Berg Guðmundsson, bjargaði manni á sjötugsaldri, Þórði
Vormssyni, frá drukknun aðfaranótt sunnudagsins. Þórður kom heim af Landspítalanum ígær og þá var myndin tekin
afþeim félögum, þegar hann hitti Stefán og þakkaði honum lífgjöfina. Sjá bls. 2
Æ f^ UNDIRBÚNINGURINN FYRIR M MAKEDÓNÍULEIKINN: # ÖSKJUHLÍÐARSKÓLI í REYKJAVÍK:
^HknT Þaö verður Hk allt vitlaust 7« ' fi ^^ ¦ *>'¦¦¦ £-^M - ^K Eldaö eftir | myndum
oBL 27 l^," T 18|
Nær 2500
sjúklingar
á biðlista
- á Landspítala Háskólasjúkrahúsi
Almonnar skuro-
lækningar
Augnlækningar
Brjósrholsskuro-
lækningar
Háls,- nef,- og
eyrnalækningar
Tæplega 2500
manns eru nú á
biðlistum eftir
læknisverkum hjá
Landspítala Há-
skólasjúkrahúsi.
Þessi hópur hefur
beðið eftir læknis-
verkum í meira en
þrjá mánuði, sam-
kvæmt nýrri úttekt
sem gerð var á
stöðu biðlista í
byrjun þessa mán-
aðar.
Að þessu sinni er
notuð ný aðferð til
að flokka biðlista.
Þeim er skipt í tvo
flokka, annars veg-
ar svokallaða
vinnulista þar sem
sjúklingar fá þjón-
ustu innan þriggja
mánaða. Hins vegar
eru það sem kallað
er eiginlegir biðlist-
ar, en á þeim eru sjúklingar sem
beðið hafa eftir læknisverkum í
þrjá mánuði eða meira.
Samkvæmt þeirri aðferð sem
nú er notuð til að flokka sjúk-
linga á biðlistum hefur sjúkling-
um sem bíða eftir þjónustu
kvennasviðs, geðsviðs og lyf-
lækningasviðs fækkað frá því í
maí 2001. Svipaður fjöldi barna
bíður eftir þjónustu, en öll börn-
in eru á vinnulistum og fá því
þjónustu innan þriggja mánaða.
Hins vegar hefur fjölgað á
biðlistum eftir almennum skurð-
aðgerðum, augnaðgerðum og
bæklunaraðgerðum. Fækkað hef-
ur á biðlistum eftir hjartaaðgerð-
um og lungnaaðgerðum, háls,-
nef- og eyrnaaðgerðum, lýtaað-
gerðum, þvagfæraaðgerðum og
æðaaðgerðum. í heildina er fjöldi
á biðlistum skurðlækningasviðs
svipaður og hann var í maí 2001.
Sjúklingum sem bíða eftir inn-
lögn á öldrunarsvið og þeim sem
bíða eftir varanlegri vistun á
öldrunarstofnun hefur fjölgað á
milli ára.
-JSS
Biðlistar LSH
- bi& lengur en 3 mónuðir
dagar/ 0 100 200 300 400 500 600 700 800
328
Aukin spenna í
Kasmírdeilunni
Pervez Musharraf, forseti Pakist-
ans, sagði í ávarpi til þjóðarinnar i
gær að Pakistanar vildu ekki stríð
við Indverja vegna Kasmirdeilunn-
ar. „Stríðshættan vofir yflr," sagði
Musharraf og bætti við að
Pakistanar geti ekki talist ábyrgir
fyrir aðskilnaðarbaráttunni 1
Kasmír.
Á sama tíma hélt pakistanski
herinn áfram tilraunum með
skammdrægar eldflaugar sem Ind-
verjar líta á sem hreina ögrun, en
flaugarnar sem eru af gerðinni
Abdali hafa um 180 kílómetra skot-
drægni og næðu þar með flestum
landamærastöðvum Indverja.
„Við erum mjög ósáttir við þessar
tilraunir, en lítum á að þær hafi ver-
ið gerðar til að bæta baráttuþrekið
heima fyrir," sagði talsmaður ind-
verska utanríkisráðuneytisins.
Jack Straw kom til Islamabad i
gær og mun hitta Musharraf á
fundi í dag um hugsanlegar leiðir
til sátta.
www.intersport.is
VINTERSPORT
/00% SPOfíT
BÍLDSHÖFÐA
s. 510 8020
SMÁRALIND
s. 510 8030
SELFOSSI
s. 482 1000