Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2002, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2002, Síða 24
36 MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 2002 Tilvera ÐV DV-MYNDIR HARI Ekki bangin Indverska prinsessan Leoncie í öllu sínu veldi. Gott í gogginn stuö í rigningu Þessar ungu stúlkur geröust gjafmildar og buöu vegfar- þær létu regnið ekkert á sig fá en skemmtu sér hiö endum kex og nammi. besta. Lífleg miðborg á laugardegi: Það var hó, það var hopp, það var hæ Þrátt fyrir rigningu var stuð í miðborg Reykjavíkur á laugardag- inn. Trúbadúrar og aðrir tónlistar- menn héldu uppi stemningu og spá- konur og trúðar og götulistamenn voru á öðru hverju götuhomi. Jafn- ingjafræðslan stóð fyrir flóamark- aði og flestar verslanir á svæðinu vom opnar og alls kyns tilboð í gangi. Indverska prinsessan Le- oncie var meðal þeirra sem tróðu upp og fékk hún góðar viðtökur áheyrenda sem dilluðu sér í takt við tónlistina. Rakspírí Rakarstofan s Klapparstig 1 Sími 551 3010 I OkkSpiœ AFTER SHAVE Upplýsingar Isíma 580 2525 Textavarp IÚ 110-113 RÚV281, 283 og 284 Jókertölur laugardags 9 3 4 9 0 2002 25838 II, AÐALTÖLUR BiBii ^^ikudaginn 10. júíi | 17)40)41) 44) 45 ) 471 BÓNUSTÖLUR 20^ Alltafá TZJ miövil<u,löSum Jókertölur mlðvlkudags 9 8 3 9 1 Dúndurstemning Menn voru í góöum gir á Guömundarvöku. DV-MYNÐ HARI DV-MYND SH Fastsitjandi systir Þessi stórgeröa og sérstæöa kona varö á vegi Ijósmyndara DV þegar hann átti leiö vestan Kirkjubæjárklausturs um helgina. Konan hefur staöið þarna meginpart sumars og ekki látiö veöur né vinda neitt á sig fá enda er hlutverk hennar aö beina lúnum ferðalöngum inn á nálægt kaffihús. Þaö voru aö- standendur Systrakaffis sem útbjuggu verkiö úr heföbundum heyböggum og smávegis málningu. Djassað á Kringlukránni: í minningu Guð- mundar Ingólfssonar Sveiflan var í algleymingi á Kringlukránni á laugardagskvöld- ið þar sem svokölluð Guðmundar- vaka stóð yfir. Hans Kwakkerma- ats hinn hollenski fór fimum fingrum um nótnaborðið og félag- ar hans, þeir Bjöm Thoroddsen, Gunnar Hrafnsson og Guðmundur Steingrímsson, gáfu ekkert eftir. Tónleikamir voru haldnir til minningar um Guðmund Ingólfs- son og em liður í útgáfutónleikum þeirra félaga vegna nýs geisla- disks. Greinilegt var á gestum Kringlukrárinnar að þeir féllu í góðan jarðveg. -Gun. DV-MYND HARI Steggur í skóburstun Hann er aö fara aö gifta sig og félagar hans lögöu á hann ýmsar pligtir áöur. Meöal annars fékk hann þaö hlutverk aö bursta skó samborgara sinna og sat viö þá iöju á Lækjartorgi á laugardaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.