Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 2002 H&lQarblctð 1Z>V 2 Kirkjustarf Guðsþjónustur íReykja- víkurprófastsdæmi vestra sunnudaginn 2i.júlí ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Prestur sr. Mar- ía Ágústsdóttir. ir allt prestakallið í Möðru- vallakirkju sunnudaginn 21. júlí, kl. 21. Sr. Gylfi Jónsson predikar. Messukaffi á prestssetrinu eftir messu. Sóknarprestur Heit eplakaka og ís kr. 360.- umAun Kaffibolli kr. 180.- í brauðformi kr. 120.- SUMARTILBOÐ ÍOlA?KAttl MrnfidS Sólarkaffi ísbúö - kaffihús • Laugavegi 85 • opiö frá kl. 11 - 20 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Guðný Ein- arsdóttir. VIÐEYJARKIRKJA: Messa í miðaldastíl kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dóm- kirkjuprestur messar ásamt Voces Thules. Staðarskoðun beinist að klausturminjum og rifj- uð verður upp koma Jóns biskups Arasonar í Viðey á siðbreytingar- tímanum. Veitingar verða á lofti Viðeyjar- stofu með fornlegu ivafi. Jónas Þórir yngri og eldri munu spila á langspil og harmóníku. Bátsferð er úr Klettsvör í Sundahöfn kl. 13.30. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Hreinn S. Há- konarson messar. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. GRUND, DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI: Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti Ágúst Ingi Ágústsson. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA, kirkja Guðbrands bisk- uþs. Messa kl. 11. Fermdur verður Sigur- þór Halldórsson. Kam- merkór Langholtskirkju syngur. Einsöngur Björg Þórhallsdóttir. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarnes- kirkju er bent á guðs- þjónustur í nágranna- kirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kirkjan verð- ur opin til kyrrðar og fyrirbæna frá kl. 10.30-12. Kirkjuvörður. Möðruvallaklausturs- prestakall í Eyjafirði Kvöldmessa verður fyr- vikuna 18.-24. júií. Geymið auglýsinguna. Ýmsar skemmtanir ísafjörður 18. júlí. Sumarkvöld í Neðstakaupstað, kvölddagskrá í safninu. ísafjörður og nágrenni 19.-28. júlí. Siglingadagar, hátíð sjósportsins. Þórshöfn 19.-21. júlí. Kátir dagar, fjölskylduhátíð. Drangsnes/Strandir 20. júlí. Bryggjuhátíð á Drangsnesi, fjölbreytt hátíðarhöld, skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þingeyri 20.-21. júlí. Hestamannamót hestamannafélagsins Storms að Söndum í Dýrafirði. Akureyri Landsmóta skáta að Hömrum. Fjölþjóðlegt skátamót. Tjaldsvæði og spennandi dagskrá fyrir almenning í fjölskyldu- búðum. Lýkur 23. júlí. Hrísey 20.-21. júlí. Fjölskylduhátíð fullveldisins. Hálendið 21. júlí. Laugavegsmaraþonið. Seyðisfjörður LungA - listahátíð ungs fólks. Listvlðburðir, dansleikir, tónleikar og iðandi bær af ungu fólki. Lýkur 30. júlí. Skriðuklaustur 1. júní - 30. september. Opið alla daga. Fáskrúðsfjörður Fransmenn á íslandi. Opið alla daga frá 10.00-17.00 á kaffihúsum, upplýsingamiðstöð og handverksmarkaði. Lýkur 31. ágúst. Seyðisfjörður Á seyði - listahátíð. Stendur sumarlangt. Leiklist Reykjavík The Saga of Gudridur, flutt á ensku. Sýningar á fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum kl. 20.30. Reykjavík Light Nights, flutt á ensku. Sýningar föstud., laugard., sunnud. og mánud. til 31. ágúst í Kaffileikhúsinu kl. 20.30. Tónlist Akureyri 18. júlí. Tónleikar Heitir fimmtudagar. Jasstónleikar í Deiglunni kl. 21.30. Reykjavík 18. júlí. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju. Reykjavík 20. júlí. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju. Reykjavík 21. júlí. Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju kl. 20.00. Akureyri 21. júlí. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00. Judith Bácker flautuleikari og Wolfgang Portugall orgelleikari. Seyðisfjörður 1. júní - 31. ágúst. Bláa kirkjan - sumartónleikar. Miðvikudagskvöld kl. 20.30. Eiðar 1. júní - 31. ágúst. Bjartar nætur í júní. Óperustúdíó Austurlands flytur klassísk verk. Reykjavík Þrír veggir, verk eftir þrjár konur. Gallerí i8. Lýkur 17. ágúst. Reykjavík Ísland/Colorado. Grafísk verk eftir Valgerði Hauksdóttur og Kate Leonard. Listasafn ASÍ. Lýkur 28. júlí. Hafnarfjörður Málverk eftir David Alexander frá Kanada, textílverk eftir Distil-hópinn. Hafnarborg. Lýkur 22. júlí. Reykjavík Mynd. í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. Lýkur 11. ágúst. Reykjavík Listin á meðal fólksins. í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn. Lýkur 31. desember. Akureyri Akureyri í myndlist II. Samsýning 23 listamanna. Listasafn Akureyrar. Lýkur 21. júlí. Reykjavík Sumarsýning á verkum í eigu safnsins. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir. Lýkur 25. ágúst. Reykjavík Sumarsýning Listasafns íslands. Úrval verka í eigu safnsins. Lýkur 1. september. ÍSLAND SÆKIUM ÞAÐ HEIM (Q @ rirv & PÓSTURINN Fer>amálará> íslands Rf/OSÚTW/ÍP/Ð SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.