Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Page 21
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 2002 H&lQarblctð 1Z>V 2 Kirkjustarf Guðsþjónustur íReykja- víkurprófastsdæmi vestra sunnudaginn 2i.júlí ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Prestur sr. Mar- ía Ágústsdóttir. ir allt prestakallið í Möðru- vallakirkju sunnudaginn 21. júlí, kl. 21. Sr. Gylfi Jónsson predikar. Messukaffi á prestssetrinu eftir messu. Sóknarprestur Heit eplakaka og ís kr. 360.- umAun Kaffibolli kr. 180.- í brauðformi kr. 120.- SUMARTILBOÐ ÍOlA?KAttl MrnfidS Sólarkaffi ísbúö - kaffihús • Laugavegi 85 • opiö frá kl. 11 - 20 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Guðný Ein- arsdóttir. VIÐEYJARKIRKJA: Messa í miðaldastíl kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dóm- kirkjuprestur messar ásamt Voces Thules. Staðarskoðun beinist að klausturminjum og rifj- uð verður upp koma Jóns biskups Arasonar í Viðey á siðbreytingar- tímanum. Veitingar verða á lofti Viðeyjar- stofu með fornlegu ivafi. Jónas Þórir yngri og eldri munu spila á langspil og harmóníku. Bátsferð er úr Klettsvör í Sundahöfn kl. 13.30. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Hreinn S. Há- konarson messar. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. GRUND, DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI: Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti Ágúst Ingi Ágústsson. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA, kirkja Guðbrands bisk- uþs. Messa kl. 11. Fermdur verður Sigur- þór Halldórsson. Kam- merkór Langholtskirkju syngur. Einsöngur Björg Þórhallsdóttir. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarnes- kirkju er bent á guðs- þjónustur í nágranna- kirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kirkjan verð- ur opin til kyrrðar og fyrirbæna frá kl. 10.30-12. Kirkjuvörður. Möðruvallaklausturs- prestakall í Eyjafirði Kvöldmessa verður fyr- vikuna 18.-24. júií. Geymið auglýsinguna. Ýmsar skemmtanir ísafjörður 18. júlí. Sumarkvöld í Neðstakaupstað, kvölddagskrá í safninu. ísafjörður og nágrenni 19.-28. júlí. Siglingadagar, hátíð sjósportsins. Þórshöfn 19.-21. júlí. Kátir dagar, fjölskylduhátíð. Drangsnes/Strandir 20. júlí. Bryggjuhátíð á Drangsnesi, fjölbreytt hátíðarhöld, skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þingeyri 20.-21. júlí. Hestamannamót hestamannafélagsins Storms að Söndum í Dýrafirði. Akureyri Landsmóta skáta að Hömrum. Fjölþjóðlegt skátamót. Tjaldsvæði og spennandi dagskrá fyrir almenning í fjölskyldu- búðum. Lýkur 23. júlí. Hrísey 20.-21. júlí. Fjölskylduhátíð fullveldisins. Hálendið 21. júlí. Laugavegsmaraþonið. Seyðisfjörður LungA - listahátíð ungs fólks. Listvlðburðir, dansleikir, tónleikar og iðandi bær af ungu fólki. Lýkur 30. júlí. Skriðuklaustur 1. júní - 30. september. Opið alla daga. Fáskrúðsfjörður Fransmenn á íslandi. Opið alla daga frá 10.00-17.00 á kaffihúsum, upplýsingamiðstöð og handverksmarkaði. Lýkur 31. ágúst. Seyðisfjörður Á seyði - listahátíð. Stendur sumarlangt. Leiklist Reykjavík The Saga of Gudridur, flutt á ensku. Sýningar á fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum kl. 20.30. Reykjavík Light Nights, flutt á ensku. Sýningar föstud., laugard., sunnud. og mánud. til 31. ágúst í Kaffileikhúsinu kl. 20.30. Tónlist Akureyri 18. júlí. Tónleikar Heitir fimmtudagar. Jasstónleikar í Deiglunni kl. 21.30. Reykjavík 18. júlí. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju. Reykjavík 20. júlí. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju. Reykjavík 21. júlí. Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju kl. 20.00. Akureyri 21. júlí. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00. Judith Bácker flautuleikari og Wolfgang Portugall orgelleikari. Seyðisfjörður 1. júní - 31. ágúst. Bláa kirkjan - sumartónleikar. Miðvikudagskvöld kl. 20.30. Eiðar 1. júní - 31. ágúst. Bjartar nætur í júní. Óperustúdíó Austurlands flytur klassísk verk. Reykjavík Þrír veggir, verk eftir þrjár konur. Gallerí i8. Lýkur 17. ágúst. Reykjavík Ísland/Colorado. Grafísk verk eftir Valgerði Hauksdóttur og Kate Leonard. Listasafn ASÍ. Lýkur 28. júlí. Hafnarfjörður Málverk eftir David Alexander frá Kanada, textílverk eftir Distil-hópinn. Hafnarborg. Lýkur 22. júlí. Reykjavík Mynd. í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. Lýkur 11. ágúst. Reykjavík Listin á meðal fólksins. í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn. Lýkur 31. desember. Akureyri Akureyri í myndlist II. Samsýning 23 listamanna. Listasafn Akureyrar. Lýkur 21. júlí. Reykjavík Sumarsýning á verkum í eigu safnsins. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir. Lýkur 25. ágúst. Reykjavík Sumarsýning Listasafns íslands. Úrval verka í eigu safnsins. Lýkur 1. september. ÍSLAND SÆKIUM ÞAÐ HEIM (Q @ rirv & PÓSTURINN Fer>amálará> íslands Rf/OSÚTW/ÍP/Ð SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.