Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 26
26 H e Iqg rb lað 3Z>"V‘ LAUGARDACUR 20. JÚLÍ 2002 Fjölbreytnin í fyrirrúmi Joanne Casella frá Bandaríkjunum og Lesley Bordolv frá VVales höfðu fundið sér fararskjóta til að ferð- ast á um svæðið. Eitthvað þurfti þó að lappa upp á þá en þær stöll- ur settu það ekki fyrir sig. Stúlkurnar í Mosverjum í Mosfells- bæ voru í „hæki" og þurftu að leysa þrautir á leiðinni. Hér mæla þær straumþungann í Brunná sem rennur í gegnum mótssvæðið. Mótsstaðurinn, umhverfis- og útilífsmiðstöðin Hamrar, dregur nafn sitt af klettabelti sem er ofan svæðisins. Það nýttu skátar til hins ýtrasta með æfinguin í sigi og klifri. DV-mvndir ÓK Ingbjörg í skátafélaginu Faxa í Vestmannaeyjum lét sig gossa í slöngunni og hirti ekki um þó að hún yrði örlít- ið vot. Þá var bara að hella úr stígvélunum og fara aftur. Landsmót skáta 2002 á Akureyri: myndari rakst á þá á göngu fjarri mótssvæðinu í kyrrlátu skóglendi. Þeir sögðu skáta nokkuð stóran félagsskap í sínu heimalandi en ekkert á við það sem væri á íslandi. Inga Mosverji vildi ólm koma ljós- myndara DV í vinabókina sína, enda markmiðið að safna sem flestum vinum í þá góðu bók. Drífa er Ingu til aðstoðar við skriftirnar. Skátar hafa merkt vel alla þá við- burði og þá afþreyingu sem í boði er. Einnig hafa þeir merkt göngu- leiðir og víða má sjá skilti sem þetta. Skátar hafa nú dvalið á landsmóti sínu ofan Akureyrar síðan á þriðjudag og ýmis- legt sér til dundurs gert. Nokkurrar vætu gætti framan af mótinu en í gær var ræki- legur þurrkur og hlýtt og að vanda glatt yfir mótsgestum. Fjölbreytileikinn er allsráðandi á mótinu og sést það á hinum margvíslegu verkefnum og þeirri dægrastyttingu sem í boði er. Ljós- myndari DV fór á landsmótið og mátti hafa sig allan við til að fylgja eftir því fjölmörgu sem í boði er því skátar takmarka sig ekki 3. deild Klakks, Dreltar, byggði þetta reisulega hlið inn á tjaldsvæði sitt. Að sögn tók verkið tvo daga en mun ekki vera fullklárað - það vantar nefnilega turnana. við hið eiginlega mótssvæði heldur klífa kletta allt i kring, fara í gönguferðir um ná- grennið og inn í miðbæ Akureyrar, auk þess að sigla á tjörnum í Innbænum. Þá er einnig boðið upp á flúðasiglingar vestur i Skaga- firði og skoðunarferðir austur i Þingeyjar- sveit. Fátt virðist skátum óviðkomandi og þeir tengja díóður jafn vel og þeir síga í björg. Landsmótið stendur fram á þriðjudaginn 23. júlí og verður þá slitið þessu glæsilega móti sem þá hefur staðið í vikutíma. Jes Svendson frá Danmörku leið- beinir hér ungum og áhugasömum skátum um hvernig best sé að meðhöndla rafbúnað. Radíóskátar eru vinsælir á mótinu og voru krakkarnir að setja díóður og augu í lukkutröllin þannig að þau fengju glampa í augun. Jenný ur Vikverjum í Njarðvík var að bisa við að púsla í myrkrinu, þ.e. með húfuna fyrir augunum. Þær eru ýmsar, þrautirnar sem skátar þurfa að leysa. Alþjóðaþorpið er vinsæll áfanga- staður og þar er margt við að vera. „Snákar og stigar“ er vel þekkt spil en verður erfiðara þeg- ar spurningum um hin ýmsu mál- efni er bætt við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.