Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Síða 43
LAUGARDAGUR 20. JÚLf 2002 He /c) a rb lct ö DV 5 I UMMÆLIÖKUMANNA Oliver Panis, B.A.R, 2 stig „I*að var frábært að eiga hlutdeild í fyrstu stiguin B.A.R- liðsins á þessu ári, sérstaklega þar sem keppnishelgin á Silverstone liafði verið mér mjög erfið framan af. Þessi árangur var til kominn vegna mikils framlags frá allri liðsheildinni og það var mjög ánægjulegt að geta þakkað öllum í verksmiðjunni daginn cftir. Franski kappaksturinn er heimakeppni mín og ekkert kæmi til að veita raér meiri ánægju en að klára líka í stigum á Magny-Cours.“ Jacques Villeneuve, B.A.R, 3 stig „Liðið sýndi frábæra frammistöðu í breska kappakstrinum á dögunum og því ættum við að vera nokkuð samkeppnishæfir á Magnv-Cours um þessa helgi. Brautin hefur hentað okkur vel í fortíðinni sem segir að bíllinn okkar ætti að vera þó nokkuð góður þar núna. Ég hef klárað fjórum sinnum í stigum á þessari braut í gegnum tíðina og síðast í fjórða sæti fvrir B.A.R. Þetta er ekki ein af uppáhaldsbrautunum mínum, þó að í henni séu nokkrar hraðar beygjur sem geta verið skemintilegar.“ Jarno Trulli, Renault, 4 stig „Ég er mjög spenntur fvrir því að kcppa fyrir Rcnault í franska kappakstrinum. Þetta er nokkurn veginn heimakeppni fyrir mér þar sem ég hef ekið mikið hérna og ekið áður fyrr með frönsku liði. Ég á inarga stuðningsmenn hér. Ég er nokkuð öruggur þó svo álagið hér sé talsvert meira en annars staðar þar sem margir af stjórncndum Rcnault verða viðstaddir. Best er að hafa bíl sem hcfur gott jafnvægi að aftan sem og að framan við brcmsun. Einnig þarf mikið grip á útleið úr liægu bevgjunum.** Nick Heidfeld, Sauber, 6 stig „Mér líkar Magny-Cours vegna þess að hún er ekki leiðinleg og krefst mikillar einbeitingar. Ilröðu S- beygjurnar eru mjög þröngar og maður þarf virkilega að vanda sig þegar farið er í gcgnum þær á miklum hraða. Innkoman í fyrstu beygjuna er blind og því mjög vandasöm og bíllinn á það til að missa gripið auðveldlega þar. í síðustu beygjunni verður að fara varlega ef ekki á að skemma undin’agninn á bílnum.** Juan Pablo Montoya, Williams 31, stig Þar sem Magny-Cours er heimavöllur Michelin kemur þessi keppni til með að verða mjög spennandi. Sé litið á þróunaráætlun dekkjanna ætti liðið að færast fram á við vegna nvrra dckkja sem koina til með að veita okkur jafnari keppnishraða í Frakklandi. Á síðasta ári gekk mér illa og féll úr keppni, þá í öðru sæti, svo ég vonast til að geta unnið inn einhver stig í þetta skiptið. Markmiðið er að bæta stöðuna í stigakeppninni." tók ráspólinn á.“ Franskur keppnis- stjóri Michelin er hreinlega agndofa yfir yfimáttúrlegum hraða Ferrari sem hann segir að hafi verið tveim til þrem sekúndum fljótari í gegnum hringinn en allir aðrir, „fyrir ein- hverja ástæðu sem við skiljum ekki“ og gefur jafnvel i skyn að ekki sé allt með felidu. „í samanburði við aðra bíla á japönsku dekkjunum voru millidekk okkar að gera það ágætt og við erum ánægðir." Magny-Cours mikil áskorun • Á heimavelli Michelin, Renault og Oliver Panis er Magny-Cours-brautin sem er dekkjaframleiðendum mikil áskorun. Yfirborð brautarinnar er rennislétt og drekkur biksvart yfirlag- ið í sig mikinn hita verði sólin sterk. Því getur yfirborð hennar orðið allt að 51'C sem getur reynst hjólbörðun- um erfiður biti að kyngja. Slitið er mikið á afturdekkjunum þar sem gripstýringin reynir til hins ýtrasta að spyma bílunum af stað úr hægu beygjunum. Því koma dekkjaframleið- endur til með að heyja eina baráttuna enn í stríðinu sín í miUi og ekkert víst að heimavöllur Fransmannana komi þeim til góða. Á síðasta ári var Ralf Schumacher á ráspól, en dekkin hrjáðu hann í keppni og stóri bróðir vann. Keppnin á morgun gæti orðið söguleg fyrir þær sakir að Michael Schumacher hefur góðan möguleika á þvi að tryggja sér fimmta heimsmeist- aratitdinn komi sú staða upp að hann vinni og enginn af næstu keppinaut- um hans klári ofar en í þriðja sæti. Hann hefur þó látið í það skína að draumurinn væri að fá titUinn á heimaveUi sínum eftir viku á Hocken- heim. -ÓSG Meöalráss Rásstaöa taða ökumanna Nafn Dekk Mb Ífk'í' Keppnlsliö 2,1 M. Schumacher B Ferrari 2,5 J.P. Montoya M Williams 3,1 R. Barrichello B Ferrari 3,2 Ralf Schumacher M Williams 5,0 David Coulthard M McLaren 5,3 Kimi Raikkonen M McLaren 8,9 Nick Heidfeld B Sauber 8,9 Jarno Trulli M Renault 9,5 Jenson Button M ■ * Renault 11,1 Felipe Massa B Sauber Frakkland Lengd brautar PÞrátt fyrlr að Magny-Cours brautln hafl fenglð leyf) FIA til a9 hýsa prófanlr Formúlu 1 llba yftr keppn- IstímabHlð hefur ekkl mlklb borið á að þau hafi nýtt sér það í ár. Yfirborö brautarinnar er sérstaklega slétt og fellt og veltir ökumönnum þann munað aö stilla bliana óvenju stffa og meö lága aksturshæö. Þaö hjálpar þeim I gegnum beygjurnar en reynir verulega á vinstri framhjólbaröann. Erfiöleikar ökumanna viö uppsetningu bílanna /ríjík eru fyrst og fremst hve viökvæm Magny- Cuors brautin er fyrir hitabreytingum. Dekkin koma þvl til meö aö skipta meginmáli í Frakkiandi á morgus~ 2001: Ráspöll - R Schumacher (l:12.989s) 209.669km/h Hraöasti hringur - Coulthard (l:16.088s) 201.130km/h, hringur 53 Cháteau d’Eau O Grande Courbe Chicane T-svæði Estoril Hraöi G-kraftur NOmer Beygju- Q Míchaei Schumacher Ralf Schumacher Rubens Barrichello David Coulthard Upplýsingar frá RENAUI.T Graphíc: O Russell tewís COMPACL yfirburdir 4coTæknival Þegar aðstæöur eru hinar bestu, og á meöan allir bílar virka eins og þeir elga aö gera, er blllö á mllll þelrra hröðustu og hægustu venjulega á milli tvær og þrjár sekúndur. Ef rnaöur skoöar hversu litill tíml þetta er er þaö undarlegt af hverju þetta bil helst þó alltaf svona stööugt. Af hverju er svona erfitt fyrir hægarl keppnlslibfn aö "finna" þessar örfáu sekúndur eba jafnvel sekúndu- brot? Ástæöumar eru margar eins og sést hér. FuHkomínn hringur næst ekkl nema aO fjögur lykllatriOi vlrkl 100% Okuþórinn veröur aö vera fullkom- lega elnbeittur og öruggur, bæöi með sjálfan sig og bíiinn. Samansettur úr þúsundum hluta sem allir veröa aö skila fullkomnum érangri. Ef Silverstone-kappakstursbrautin er tekin sem dæmi þá sést aö hvert hlnna þriggja tímasvaeöa hefur hvert sín tæklfærl tll aö bæöl tapa og vlnna tíma. AOrip: Sé ekiö í gegnum snúnar beygjur ræöur grip dekkjanna hraöanum. Ökumaöur veröur aö finna rétta lelö. AAfl: Á beinum köflum er mikilvægt aö hafa aflíö sem mest. Aö koma spymunni til dekkjanna á réttum tíma út úr beygju getur skipt sköpum þar sem beygjugeta bílsins veröur aö vera göö. Bremsur: Aö vlta nákvæm- lega hvar á aö bremsa er Fþ /J nauösynlegt. Of snemma - og tími tapast - og sé bremsaö of seint tapast líka tími.T versta falli veröur þaö langur göngutúr á þjónustusvæðlö. Framúrakstur: Tækifærin hTiiTil eru mjög fá en ökumenn V,y veröa aö vera tilbúnir aö grípa tækifæriö geri einhver mistök. Gölluö, eöa rangt val, getur skemmt jafnvel bestu keppnis- áætlanir. Braut og veöur-far eru miklir áhrifa- Ivaldar þegar hlnn f "fúllkomni" hring- / ur skal ekinn. Chapel Ef þaö værl svo einfalt aö vlnna sér tíma í Formúlu 1 aö hægt væri i stuttu máli aö lýsa þvíj einu grafl þá væri '.'ásjóna" Formúlu 1 sennllega talsyert öbruvisl. Hér koma hins vegar nokkur atriöi sem keppnisliöin eru líkleg til aö skoöa: Marglr möguleikar. og stillingar eru fyrir hendi og hafá veriö reynd. En allir bilar hafa takmörk sem ekki veröa yfirstigin, sama hversu lengí og i mikiö vélamenn ! reyna. Breytingar á cinum hlut geta haft nelkvæb áhrif á þann næsta svo markmlölð er aö flnna hlö fullkomna jafnvægl. Mjög flókinn búnaöur - en meö nútíma- Girhlutföll eru valin sérstaklega tölvum og -búnaöi er hægt aö stilla fyrir hverja braut en breytilegar útgefiö afl og spyrnu til dekkja. stillingar geta breytt miklu. Hægt er að stilla og jáfna bremsuhlútföll í akstri tll aö bæta innakstur I beygjur. Augljóst atriöi til aö bæta en mjög flókiö. Jafnvel minnstu breyt- ingar geta haft meiri háttar áhrif á aksturselgln- leika. Jsk BannsvnBI: Nokkrum hlutum veröur ekki breytt eöa er bannaö aö eiga J nokkuö viö. Þar á meöal eiu Innslglabar vélartölvur. eldsneytls- blanda og hltastlg. aksturshæö bílslns og lágmarksþyngd. Hægt er að stilla loftþrýsting til aö bæta aksturseigin- lelkana. Dekkjum er ekki hægt aö breyta Ekkl er hægt aö ffnstilla og breyta honum en hann getur tekiö aörar akstursllnur og bætt árangur á Hægt er aö stilia fjaöurbúnaöinn til aö bæta "flæöi” bllsins yflr brautarkanta, sem og stlfleika I beygjum. Circuit de Nevers : Magny-Cours jun 2001 Upprifjun siöustu fimm ára frá Magny-Cours Aöeins þaö besta dugir. Ökumaöur: Dekk: Aö stytta tímann PW Girkassi Michae! Schumacher Ferrari 2 Davíd Coulthard McLaren 2 Heinz-Harald Frentzen Jordan 5 Michael Schumacher Ferrari 2 Michaeí Schumacher Ferrari 1 | Ralf Schumacher Williams l:12.989s Míchael Schumacher Ferrari l:15.632s £ Rubens Barrichello Stewart 1:38.441* W Mika Hakkinen McLaren 1:14.9298 £ Michael Schumacher Ferrari l:14.548s LfiftiCYa!;-.tímasyeeðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.