Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Síða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002 H>"V Tilvera Hfift ■Mvndakvöld hiá Ferdafélagi íslands Fyrsta myndakvöld Feröafélags íslands á þessu hausti veröur haldiB kl. 20.30 í kvöld í Mörkinni 6. Jóhannes Eggertsson, Gunnar Sæmundsson og Geröur Stelnþórsdóttlr sýna myndir og segja frá ferö í Innrl-Veöurárdal austan viö Breiöamerkurjökul. Þau komust í Mávatorfu sem er einstakur grööurreitur í auðninni og mun ekki áöur hafa verið teknar ■Veislan í kvöld sýnir ÞJóöleikhúslö leikgerö af Veisl- unni eftir Bo Hanssen. Meö aðalhlutverk fara Rúnar Freyr Gíslason, Arnar Jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hilmir Snaer Guðnason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Erlingur Gíslason og Kjartan Guðjónsson. Leikstjóri er Stefán Baldursson og sýnt er á Smíöaverksætöinu í kvöld, kl 20. Síminn í miðasölui er 5511200 og veffang leikhússins er www.leikhusid.is. •F yrirlestrar ■Af hveriu hatar Bush Saddam? Kl. 16 flytur Magnús Þorkell Bernharðsson fyrirlestur í hátföarsal í Aðalbyggingu Háskóla íslands undir heitinu: „Afhverju hatar Bush Saddam? Stjórnmálaafskipti írak og Bandarikjanna í sögulegu Ijósi. myndir þar. Einnig sýnir Gerður myndir úr ferðum ársins: þorraferð í Mýrdalinn, ferð í Suðursveit, gönguför um Tröllaskaga og óvissuferð í Flatey og Skáleyjar. Kaffiveitingar. Aðgangseyrir er 500 kall. Nánari upplýsingar á www.fi.is. • L eik h ú s ■Lífiö brlsvar sinnum Lífiö þrisvar sinnum er nýjasta leikrit Yasminu Reza, eitt vinsælasta leikskáls samtímans. Þaö fjallar um tvo stjarneðlisfræðinga, Henri og Huþert yfirmann hans, sem eiga von á eig- inkonum sínum í kvöldmat en mæta degi fyrr en von var á þeim. Og það er ekkert til í ís- skápnum. Bráðfyndið leikrit þar sem mannleg- um samskiptum er lýst á óvæginn og óvænt- an hátt. Leikendur eru Ólafía Hrönn Jónsdótt- ir, Sigurður. Sigurjónsson, Stefán Karl Stef- ánsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Sýnt er á stóra sviðinu og hefst sýningin kl 20. Miðasölusíminn er 5680383 en miðasala er opin frá kl. 13-18. Krossgáta Lárétt: 1 kvæði, 4 ská- borð, 7 óbeit, 8 hönd, 10 komljár, 12 svei, 13 mik- ill, 14 skortur, 15 klampi, 16 léleg, 18 smágerð, 21 kjami, 22 snjór, 23 þurftu. Lóðrétt: 1 sterk, 2 þræll, 3 kúgun, 4 múrhúð, 5 súld, 6 algeng, 9 orðróm- ur, 11 fljótt, 16 ásynja, 17 armur, 19 málmur, 20 þvottur. Lausn neðst á síöunni. Skák Hvítur á leik! Fyrri hluti íslandsmóts skákfélaga var haldið um síðustu helgi og var að vanda fjölmennt. Um 260 skákmenn af öllu landinu tóku þátt auk nokkurs Qölda erlendra skákmanna. Þessi skák er úr viðureign Taflfélagsins Hellis og Tatlfélags Reykjavíkur sem T.R. vann naumlega, 4,5-3,5. Bragi Þorflnnsson hefur náð 3 áfongum að alþjóðlegum titli og vantar aðeins að brjóta 2400 Elo-stigamúrinn til að hljóta titilinn. Ágúst Sindri hefur 1 áfanga að sama titli þannig að ljóst var að þetta yröi æsandi skák sem og varð raunin. Ágúst Sindri Karlsson. Svart: Bragi Þorflnnsson [B31]. Sikileyjarvöm. íslandsmót skákfé- laga 2002-03 (4), 07.10.2002. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 e5 7. Be3 b6 8. Dd2 f6 9. Rc3 Re7 10. Bh6 0-0 11. Bxg7 Kxg7 12. Rh2 g5 13. h4 Rg6 14. g3 Be6 15. Re2 g4 16. h5 Rh8 17. 0-0-0 Rf7 18. Kbl a5 19. f3 gxf3 20. Rxf3 a4 21. De3 Ha7 22. g4 Kh8 23. g5 fxg5 24. h6 g4 25. Rh4 Dg5 26. Df2 Haa8 27. Rg3 Rxh6 28. Dh2 Ha7 29. Hdgl Haf7 30. a3 Hf2 31. Hg2 Stöðumyndin. 31. -Dd2 32. Re2 Hfl+ 0-1 Lausn á krossgátu •ne} 03 ‘Jia 61 ‘ujp u ‘JTS 91 ‘JsAaa n ‘jEjum 6 ‘pjl 9 ‘!Qn s ‘nSuiussnd l ‘umjojtpun g ‘ueui z ‘uiqj I :HQJ091 •ngjn eZ ‘uuoj zz ‘iSunj \z ‘pau 81 ‘JfPis 91 ‘IIJO si 'QAau n ‘jojs 8i ‘ssi zi ‘03is 01 ‘punui 8 ‘onpue i ‘j[nd \ ‘nuiu i :jjajej Þú, bláfjalla geimur!... Mikiö er nú fjallað um fjöll og ekki að ástæðulausu því í ár er alþjóðlegt ár fjalla á veg- um Sameinuðu þjóðanna. DV hefur verið með skemmtilegan pistil í blaðinu í sumar þar sem fólk greinir frá sínu uppáhaldsfjalli og hvers vegna svo sé. Á föstu- daginn var kynnti svo DV- Magasín kosningu sem nú er í gangi á vegum DV og Land- verndar þar sem íslendingum gefst kostur á að kjósa þjóðar- fjallið sjálft, auk þess sem menn geta jafnframt kosið sitt héraðsfjall. Allt er þetta besta mál því fjöll eru skáldleg og skemmti- leg. Auk þess er prýði af góð- um fjöllum eins og Fjölnis- menn uppgötvuðu á 19. öld og enginn hefur mælt í mót. Loks eru fjöll mjög heilsu- samleg - einkum ef maður læt- ur verða af því að ganga á þau. Það er alveg sérstök og ólýsanleg tilfinning að setjast niður á hæsta tindi, kasta mæðinni, draga upp sjónauka, myndavél og samloku og njóta kyrrðarinnar og útsýnisins á heiðskírum laugardegi, eftir að hafa þrjóskast áfram skref fyrir skref og barið niður all- an uppgjafabarlóm. Það hefur líklega verið þessi tilfinning sem fékk skáldin okkar til að yrkja um íslenska fjallatinda: Jónas til að yrkja til Gaimards: ,,Þú stóðst á tindi Heklu hám“; Steingrím til að yrkja um Súlur: „Stend eg á tignum tindi”, og Tómas til að yrkja Fjallgöngu: „Sjáið tindinn! Þarna fór ég. Fjöllun- um ungur eiða sór ég,...” Það er því margt vitlausara en að kjósa fjöll. Kjartan Gunnar Kjartansson blaöamaður Petta geröiet árið 1959 oq Einar Svíndal er að reyna að komast í læknaskóla. Háskóli íslands eegir nei! Háskóllnn á Akureyri 6egir nei. Allir segja nei!! erfitt að komast í lasknanám, sonur sæll. sækja um stoðu 6em húsvörður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.