Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002
27
Sport
Njarðvíkingar eru núverandi meistar-
ar og voru með gríðarlega sterkt lið síð-
asta vetur. Menn eru á því að aldrei fyrr
hafi íslenskt felagslið verið eins vel
mannað og Njarðvík var síðasta vetur.
Liðið hefúr misst þijá gríðarlega sterka
leikmenn, en þeir Logi Gunnarsson og
Brenton Birmingham hafa haldið til Evr-
ópu og Teitur Örlygsson segjst hafa lagt
skóna á hilluna. Þessir þrír leikmenn
gerðu 54,1 stig að meðaltali í leik og ekki
hægt að sjá í fljótu bragði hvemig þeirra
Njarövik
Njarðvík 01/02
Árangur: 17 sigrar - 5 töp (2. sæti)
Stig skoruð í leik:...93,8 (2.)
Stig fengin á sig í leik: . 83,8 (7.)
Tapaðir boltar í leik: . . . 15,1 (6.)
Skotnýting:..........46,5% (3.)
Vítanýting:..........69,9% (9.)
Skotnýting mótherja:.42,5% (4.)
Tapaðir hjá mótherjum:.15,5 (8.)
Hlutfall frákasta:...50,6% (5.)
skarð verður fyllt. Það er því
mat DV-Sports að ekki sé sanngjamt að
spá liðinu ofár en 5. sæö. Friðrik Ragn-
arsson verður að fa tíma ogfiTðtíl byggju
upp nýtt lið. Menn em þó ekki allir á því
að Teitur sé búinn að leggja skóna
endanlega á hilluna Hann hafhaði því að
leikinn yrði kveðjuleikur honum til heið-
urs og það ýtir undir þær sögur eða ósk-
hyggju manna að hann snúi aftur.
18 ára drengur, Guðmundur Jónsson,
hefur komið sterkur inn í Reykjanesmót-
inu og lofar góðu og Njarðvíkingar eiga
fleiri eMega stráka sem þeir munu tefla
fcam í vetur.
Njaiðvík hefúr tvo frábæra leikmenn
inni i teig í Páli Kristinssyni c® Friðriki
Stefanssyni Þeir verða andstæðingum
sínum eifiðir í vetur á báðum endum
vallarins. -Ben
Lykilmaður í vetur
Páll Kristins-
son átti frá-
bært tfmabil
síöasta vet-
ur. Páll er bú-
inn aö vera
efnilegur
lengi en
núna er kom-
inn tfmi á að
hann taki ábyrgö
og nái stööugleika f sínum leik.
Hann hefur haft stjörnur f kring-
um sig f mörg á hjá Njarövfk og
veriö góöur meö þeim, en núna er
Páll einn af leiötogum liösins
sem þarf aö taka af skariö og
sklla sínu kvöld eftir kvöld.
spáir um lokastöðu liöanna tólf í
Intersport-deildinni í körfubolta
en hún hefst á morgun
Spá DV-Spnrtc fyrir 2009-09
1. sæti............ ?W??999
2. sæti............????????9
Sæti............. ???999999
4-JSBti-.........r
„ S®tí.............Njarðvík''
sæn..............Snæfell
SS*‘;............Tindastóll
’ Sætl............Haukar
fl8*0...............Breiðablik^
10' sæti............Hamar
“• Sæn..............Skallagrimur
12- s*ti............Valur
Spáin fyrir úrvalsdeild karla í vetur:
Sigla lygnan sjó
DV-Sport heldur áfram að spá í
spilin í Intersport-deild karla en i
gær var farið yflr liðin sem spáð var
9-12. sæti í deildinni. í dag má sjá
liðin sem verða um miðja deild og á
morgun verður farið yflr liðin sem
koma til með að skipa efstu sætin
gangi spá blaðsins eftir.
Haukum var spáð 8. sæti síðasta
vetur af DV-Sporti og enduðu síðan
í 8. sæti í deildinni. Það er mat DV
að það komi aftur í hlut Hauka að
vera síðasta liðið til að skríða inn í
úrslitakeppnina.
Margir eru á þvi að Haukar séu
með slakara lið en á síðasta tíma-
bili. Menn verða þó að taka með í
reikninginn að fyrir jól voru þeir
Kanalausir og fengu síðan Kim Lew-
is eftir jól sem ekki blómstraði í
Haukabúningnum. Núna er kominn
ekki ómerkari maður en Stevie
Johnson sem lék frábærlega með
Þór, Akureyri, og var ásamt Brent-
on Birmingham og Damon Johnson
einn af þrem bestu erlendu leik-
mönnum deildarinnar. Þá er
Haukaliðið sprækara en það hefur
verið og meiri ferskleiki yfir leik
þess.
Stólarnir eru mikiö spurningar-
merki. Verði þeir heppnir með út-
Haukar
Hauk-
ar tefla fram breyttu liði frá því á síð-
asta tímabili. Menn eins og Jón Am-
ar Ingvarsson og Guðmundur Braga-
son hafa horfið á braut og við taka
ungir leikmenn. Nokkur umræða hef-
ur verið um það að Haukar verði ekki
neitt neitt í vetur en DV-Sport er á
því að liðið verði að berjast um að
komast í úrslitakeppnina.
Deildin í vetur er ekki eins sterk og
á síðasta timabili og njóta Haukar
góðs af því. Þrátt fyrir mikinn missi í
nokkrum leikmönnum þá eru enn þá
leikmenn á borð við Ingvar Guðjóns-
son og Marel Guðlaugsson. Þá teflir
liðið fram tveimur erlendum leik-
mönnum, þeim Predrag Bojovic og
Stevie Johnson. Johnson er algjör
himnasending fyrir Hauka og þar fá
þeir leikmann sem hægt er að leita til
þegar liöið vantar stig. Slíkan leik-
mann vantaði á síðasta tímabili. Þá
ætti Bojovic að bæta sig frá síðasta
tímabili en hann er að hefja sitt ann-
að ár hjá Haukum og ætti að vera bú-
inn að aðlagast deildinni.
Ef Haukar ná að leysa leikstjórn-
andastöðuna getur liðið átt flnt tfma-
bil. Sævar Haraldsson er efnilegur
leikstjórnandi sem hefur verið að
leysa Jón Arnar af þegar Jón var
meiddur og sú reynsla ætti að nýtast
honum vel í vetur. -Ben
Haukar 01/02
Árangur: 10 sigrar -12 töp (8. sæti)
Stig skoruð í leik:.............77,1 (11.)
Stig fengin á sig í leik: . 79,0 (1.)
Tapaðir boltar i leik: .. 17,9 (11.)
Skotnýting: ........41,3% (11.)
Vítanýting:....................67,8% (11.)
Skotnýting mótheija:.44,6% (8.)
Tapaðir hjá móthetjum:.15,8 (5.)
Hlutfail frákasta:..51,4% (4.)
Lykilmaður í vetur
Ingvar Guö-
jónsson hef- g
ur af og til
veriö viö þaö
aö springa
út sem leik-
maöur en
aldrei tekiö
skrefiö til
fulls. Hann
fær stórt hlut-
verk í liöinu f vetur og treysta
Haukar á þaö aö hann sé tilbú-
inn aö vera í ábyrgöarhlutverki.
Ingvar getur leikiö bæöi sem
skotbakvöröur og leikstjórn-
andi og mun væntanlega spila
báöar stööur í vetur.
lendinga eru þeir færir í flestan sjó.
Ef ekki gæti tímabilið orðið dapurt.
Mikið reynir á Kristin Friðriksson
sem auk þess að spila lykilhlutverk
í liðinu þreytir sína frumraun sem
þjálfari í úrvalsdeildinni.
Snæfell á góða möguleika á að
vera spútniklið deildarinnar 1 vetur
og er mannskapurinn finn. Hlynur
Bæringsson styrkir liðið mikið og
þeir vita hvað þeir hafa í Clifton
Bush.
Friðrik þarf tíma
Njarðvík gæti orðið lið sem verð-
ur vaxandi í vetur og náð að toppa
þegar kemur að úrslitastundu. Tölu-
verðar breytingar eru á byrjunarlið-
inu þar sem þrir mestu skorarar
liðsins á síðasta tímabili eru ekki
lengur með.
Liðið er þó gríðarlega sterkt inni
í teig með landsliðsmennina Pál
Kristinsson og Friðrik Stefánsson.
Bakvarðalínan er þó spumingar-
merki en verði hún í lagi er ljóst að
liðið verður í baráttu um alla titla
en Friðrik Ragnarsson þarf þó tíma
til búa til nýja bakvarðalínu. -Ben
Tindastóll verður samkvæmt spá DV-
Sports um miðja deild. Kristinn Frið-
riksson hefúr tekið við af Val Ingimund-
arsyni sem þjálfari liðsins og hann mun
hafa Kára Marísson sér til halds og
trausts. Þetta mun vera frumraun Krist-
ins sem þjálfara og þvi ekki slæmt fyrir
harrn að hafa eins reyndan mann og
Kára sér við hlið. Kristinn mun einnig
spila lykilhlutverk sem leikmaður. Stól-
amir verða, eins og mörg undanfarin ár,
með þrjá erlenda leikmenn. Rússinn
6. sæti: SnæfeH
Snæfell
ætlar sér stóra hluti í vetur. Að
minnsta kosti tveir erlendir leikmenn
leika með liðinu og þá hefur Hlynur
Bæringsson verið fenginn til liðs við
félagið og hafði Snæfell betur í barátt-
inni um kappann við mörg önnur fé-
lög sem freistuðu þess að næla sér í
hann. Þá hafa komið til baka leik-
menn eins og Lýður Vignisson og Jón
Ólafur Jónsson.
Helgi Reynir Guðmundsson er 22
ára strákur sem á eftir að vekja at-
hygli í vetur. Helgi er íjölhæfur bak-
vörður sem hefur spilað stöðu leik-
stjórnanda. Þá hefur Clifton Bush
boðað komu sína aftur í Hólminn.
Clifton er duglegur leikmaður sem
skOar oftast sínu.
Heimavöllur Snæfells á væntanlega
eftir að reynast liðinu drjúgur því
ekki hefur verið auðvelt fyrir liðið að
sækja stig í Hólminn í gegnum tíðina.
Bárður Eyþórsson er þjálfari liðs-
ins en Bárður kom kom liðinu upp úr
1. deild. Bárður mun væntanlega ein-
beita sér að þjálfuninni en Bárður er
einn besti leikmaðurinn sem komið
hefur úr Stykkishólmi.
Liðiö hefur alla burði til að vera
spútniklið vetrarins, með finan
mannskap og nái menn að skapa góða
umgjörð og stemningu í bænum fyrir
liðinu getur allt gerst. -Ben
Snæfell 01/02
Snæfell lék í 1. deildiiini á síðasta
ári og varð í öðru sæti á eftir Vals-
mönnum, bæði í deildarkeppninni
sem og eftir úrslitaleik úrslita-
keppninnar á Hliðarenda.
Snæfell vann 15 af 21 leik vetrarins,
13 af 15 í deiidinni og skoraði 87,7
stig að meðaltali og fékk á sig 76,7
stig í deildarleikjunum átján.
Lykilmaður í vetur
Hlynur Bær-
Ingsson var
eftirsóttur í
vor þegar
Ijóst var aö
hann ætlaöi
ekki aö spila í
1. deildinni.
Hann kemur
til meö aö
styrkja Snæfell gríöarlega mikiö og
er einn af fáum íslenskum leik-
mönnum sem hafa náö aö vera
meö um 20 stig og 10 fráköst i leik.
Hann mun veröa í svipuöum tölum
þetta tímabil - alls ekki lægri. Hann
ætti aö vera búinn aö jafna sig af
meiöslum f ökkla sem hafa veriö aö
strföa honum.
Tindastoll 01/02
Árangur: 13 sigrar - 9 töp (4. sæti)
Stig skoruð í leik: .81,7 (9.)
Stig fengin á sig i leik: . 80,3 (3.)
Tapaöír boltar í leik: . . . 14,9 (4.)
Skotnýting:.........45,5% (5.)
Vítanýting: ........68,1% (10.)
Skotnýting mótheija:..41,4% (1.)
Tapaðir hjá mótheijum:.14,3 (10.)
Hlutfall frákasta: .... 48,0% (11.)
Michail Andropov
verður áfram en hann hefúr ekki sýnt
sínar bestu hliðar á undirbúningstíma-
bilinu. Þá var fenginn til liðs við félagið
Kanadamaður með írskt ríkisfang að
nefhi Maurice Carter en hann var látinn
fara og síðan ráðinn aftur eftir að hann
bauðst til að lækka launin sín. Síðan er
Bandaríkjamaður sem sér um að stjóma
liðinu innan vallar. Þá hafa Stólamir
fengið þá Einar Öm Aðalsteinsson og
Sigurð Sigurðsson frá Akureyri þannig
að breiddin verður ekki eins slæm og
leit út fyrir í fyrstu. Stigaskorun á ekki
að vera vandamál hjá Stólunum í vetur
þar sem liðið hefúr 4-5 leikmenn sem
vita nákvæmlega hvar karfan er. Ef
Kristinn nær að sjóða saman góða vöm
getur liðiö verið að beijast í efri hlutan-
um.
Lykilmaður í vetur
Þaö mun mik-
iö mæöa á
Kristni Friö-
rikssyni f vet-
ur sem leik-
manni og
þjálfara. Liöiö
þarf á honum
aö halda sem
leiötoga á
vellinum og ofan
á þaö ber hann ábyrgö á gengi
liðsins. Ekkí hafa aliir spilandi
þjálfarar náb ab höndla hvort
tveggja. Sem þjálfari liösins þarf
Kristinn aö sýna gott fordæmi f
öllum sfnum aögeröum, innan
vallar sem utan.