Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 DV Fréttir Margvíslegar virkjunarhugmyndir í deiglunni auk beislunar Skaftár: Jarðhitaboranir ráð- gerðar við Hágöngur - auk möguleika á frekari virkjun Þjórsár við Núp og Urriðafoss Þetta kort sýnir bæði núverandi virkjanir og hugmyndir aö virkjunum á svæöinu. Þegar er búiö aö reisa virkjanir viö Vatnsfell, Sigöldu, Hrauneyjafoss, Sultartanga og Búrfell. Framkvæmdir eru hafnar aö undirbúningi Búðarhálsvirkjunar og Norö- lingaölduveita er talinn næsti kostur efheimild fæst fyrirgerö Norölingaöldulóns. Neöar viö Þjórsá er m.a. rætt um Núpsvirkjun og virkjun Urriðafoss, auk Skaftár- veitu sem miöla mun vatni í allar þessar virkjanir. Fram að þessu hafa menn gefið sér að aðeins sé búið að nýta óverulegan hluta virkjanlegrar vatnsorku í landinu. Um- hverfissjónarmið koma hugsanlega til með að breyta þessari mynd verulega og fækka þeim kostum sem áður hafa ver- ið taldir fysilegir að mati Friðriks Soph- ussonar, forstjóra Landsvirkjunar. Þvi er nú einnig lögð áhersla á aukna nýt- ingu jarðhita til raforkuframleiðslu, m.a. mögulega gufuaflsvirkjun við Há- göngur. Þegar búið er að taka tillit til um- hverfis- og hagkvæmnisþátta þá er talið að hægt sé að virkja hér á landi um það bil 50 teravattstundir á ári. „Við höfum þegar virkjað um 8 teravattstundir á ári. Þessar tölur eru ekki stöðugar vegna þess að sjónarmið manna í um- hverfismálum er að breytast og síðan er tæknin einnig að breytast," segir for- stjóri Landsvirkjunar. Talið er líklegt að í framtiðinni geti orðið auðveldara að nýta betur jarðhita en áður og ná úr honum meiri orku. Landsvirkjun á eitt stærsta jarðhita- orkuver landsins sem er Krafla með sin 60 megavött. Á teikniborðinu er nú DV-MYND GVA Hér er horft af Sveinstindi við suöurenda Langasjávar / bakgrunni sést í Langasjó sem nú er rætt um aö veita Skaftá í á nýjan leik. Áin hætti að streyma i Langasjó 1966 er Vatnajökull haföi hopað svo mikiö aö hann náöi ekki lengur að stífla rennsli árinnar viö noröausturenda Fögrufjalla. stækkun á Kröflu og stækkun jarðhita- orkuvers við Bjamarflag en þar er fyrir 3 megavatta virkjun. Borað við Hágöngur „Þá má geta þess að við höfum verið að kanna svæðið við Hágöngur þar sem er gríðarlegt jarðhitasvæði. Við gerum ráð fyrir að bora þar tilraunaholur á næsta- eða þamæsta ári við það sem sumir hafa kallað „Fagrahver". Þar er um að ræða borun eftir hitaorku á botni lónsins." Þegar er búið að reisa 90 megavatta (MW) vatnsorkuver við Vatnsfell, 150 MW virkjun við Sigöldu, 150 MW virkj- un við Hrauneyjafoss, við Sultartanga er 120 MW virkjun og 273 megavatta virkjun við Búrfell. Framkvæmdir em hafnar að undirbúningi 110 megavatta Búðarhálsvirkjunar og miðlunarlón Norðlingaölduveitu er talinn næsti kost- ur ef heimild fæst fyrir gerö þess. Neðar við Þjórsá er m.a. rætt um 130 mega- vatta Núpsvirkjun og 115 MW virkjun við Urriðafoss. Þar fyrir utan em einnig á borðum Landsvirkjunar hugmyndir um svokallaða Bjallavirkjun í Tungnaá ofan Sigöldu. Flest gamlar hugmyndir Hugmyndimar að flestum þessara virkjana eru þó ekki nýjar af nálinni. Á árunum 1915-1917 dvaldist hér á landi norski vélfræðingurinn Gotfred Sætersmoen við rannsóknir á Þjórsár- svæðinu. Hann kom hingað til lands að tilhlutan Fossafélagsins Títans sem Ein- ar Benediktsson skáld stofnaði ásamt fleiri. Sætersmoen setti niðurstöður sín- ar fram í skýrslu um virkjun Þjórsár. Sætersmoen gerði ráð fyrir fimm virkj- unum í Þjórsá frá Urriðafossi upp fyrir Búrfell og einni virkjun í Tungnaá, þ.e. Hrauneyjafossvirkjun. Aflaukning með Skaftárveitu í DV í gær var greint frá hugmyndum Landsvirkjunar um svokallaða Skaftár- veitu. Þar er rætt um að breyta farvegi Skaftár og veita ánni að nýju í sinn gamla farveg við norðausturenda Fögra- fjalla uppi við Vatnajökul. Þá rynni Skaftá í Langasjó. í þann farveg rann Skaftá þar til rennslið breyttist árið 1966 í kjölfar þess að jökullinn hopaði. Úr Langasjó er síðan hugmyndin að leiða hluta Skaftár um jarðgöng yfir í Tungnaá sem síðan rynni í Krókslón neðan við Vatnsfellsvirkjun. Þetta er að mati Landsvirkjunar talið geta gefið 450 gígavattstundir á ári (GWh/ári). Sem dæmi er áætluð aukning í orkugetu með tilkomu Norölingaöldu- veitu um 760 gígavattstundir á ári (GWh/ári). Auk þess er Skaftárveita talin tiltölulega ódýr og einfóld framkvæmd sem getur aukið orkuframleiðslu allra núverandi virkjana neðan Vatnsfells, auk Búðarhálsvirkjunar en að Sultartanga- virkjun undanskilinni. -HKr. Austfirskir nemendur bestir Skólar í Austfjarðakjördæmi komu best út úr samræmdum prófum í 4. bekk í haust bæði í stærðfræði og ís- lensku en skólar á Suðurlandi verst í stærðfræði og á Suðurnesjum í ís- lensku. Meðaleinkunn á Austurlandi var 7,3 í stærðfræði og 7,0 i íslensku en meðaltal skóla á Suðurlandi í stærðfræði er 6,8 og meðaltal í ís- lensku á Suðurnesjum er 6,2. Minni munur er milli skóla og landshluta hvað 7. bekk varðar. Þar er meðaltalið hæst og jafnt hjá skólum í nágrenni Reykjavíkur, á Vestjfórðum og Norðurlandi eystra í stærðfræði eða 7,7 en lægst á Suðurnesjum eða 7,2. Meðaltalið í íslensku er 7,1 hjá skólum i nágrenni Reykjavíkur og á Norðurlandi eystra en lægst á Suður- nesjum eða 6,5. -GG Áætlun stenst við Kárahnjúka Undirbúningsframkvæmdir við Kárahnjúka ganga samkvæmt áætl- un, og gott betur en það í sumum til- vikum. Gerð Kárahnjúkavegar var t.d. meira en mánuði á undan áætl- un. Starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða hafa lokið við að bora kjarna- og sýnatökuholur á virkjunarsvæðinu og starfsmenn Malarvinnslunnar frá Egilsstöðum keppast við brúarsmíði á Jöklu. Byrjað var að setja stálbitaeining- ar á nýbyggða brúarstólpana núna í byrjun vikunnar og stefnt er að því að ljúka því verki í næstu viku. Þá tekur við að leggja brúargólf ofan á burðarbitana. Gert er ráð fyrir að brúin verði tObúin um mánaðamót- in nóvember/desember. -GG UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Amartangi 55, Mosfellsbæ, þingl. eig. Berglind Jónsdóttir og Ari Einarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, fs- landsbanki hf. og Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., þriðjudaginn 19. nóv- ember 2002 kl. 10.00. Áíakvísl 118, 0101, 3ja herb. íbúð og stæði í bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Linda Hrönn Gylfadóttir, gerðarbeið- endur Íslandssími hf., Kreditkort hf., Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., Ol- íuverslun íslands hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útibú, þriðjudag- inn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Baldursgata 28, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf. og Samein- aði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Berjarimi 2, 0103, íbúð á 1. hæð til hægri, merkt 0103, ásamt stæði nr. 5 í bflageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Bfldshöfði 18, 030202, 147,2 fm versl- unarhúsnæði á 2. hæð m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Guðný María Guð- mundsdóttir og Magnús Árnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.i nóvember 2002 kl. 10.00. Bugðutangi 9, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Hallgrímur Skúli Karlsson, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, þriðju- daginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Dalhús 33, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður B. Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Drafnarfell 12, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Gaukshólar 2, 010206, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Háteigsvegur 38, 010301, risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Jónsdótt- ir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00.______________________________ Helgaland 2, 0101, neðri hæð matshl. 010101 og suðuhl. bflsk., Mosfellsbæ , þingl. eig. Guðmundur Hreindal Svav- arsson og Helga Sigurlaug Aðalgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00._____________________ Hraunbær 182, 0307,63,2 fm íbúð á 3. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0118, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Ólafs- son, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 19. nóv- ember 2002 kl. 10.00. Klapparstígur 1, 0302, 53,9 fm íbúð á 3. hæð, önnur t.v. m.m. og bílastæði nr. 26 í matshluta 20, Reykjavík, þingl. eig. Jens Valdimarsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Kötlufell 5, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rósa Morthens, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóv- ember 2002 kl. 10.00. Langholtsvegur 10, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ólöf Bjömsdóttir og Guð- laugur R. Magnússon, gerðarbeiðend- ur íslandsbanki hf., Sparisjóður vél- stjóra, útibú, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00.______________________________ Laugavegur 7, 0401, skrifstofuhús- næði m.m., 2 bflastæði í rými 0011, Reykjavík, þingl. eig. Innheimtuþjón- ustan ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Möðrufell 3, 0302, 2ja herb. íbúð á 3. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurrós Friðriksdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Orrahólar 7, 010407, 88,0 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0030 og bflastæði merkt B 28, Reykjavík, þingl. eig. Sig- ríður Árnadóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður íslenskra námsmanna og Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudag- inn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Samtún 14, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- ríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend- ur Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Sigtún 59, 0101, 50% ehl., 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bflskúr 8,992%, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Björnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Stórholt 24,010201,3ja herb. íbúð á 2. h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Torfufell 48, 0402, 4ra herb. íbúð 93,1 fm á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Dagný Gloria Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Torfufell 50, 0101, 4ra herb. íbúð 94,7 fm á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Svava Hildardóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Unufell 35, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Kristinn Guðnason og Guð- björg Rós Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Veghús 11, 0201, 4ra herb. íbúð á 2. hæð til hægri ásamt bflskúr merktum 030104 24,3 fm, þingl. eig. Valur Helgason og Halldóra Kristín Emils- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00._________________ Veghús 15, 0302, 4-6 herb. íbúð á 3. hæð f.m. merkt 0302 með geymslu á 1. hæð og bílskúr nr. 2, Reykjavík, þingl. eig. Linda Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur fbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00._________________________ Vesturberg 78, 0706, íbúð á 7. hæð merkt F, Reykjavík, þingl. eig. Guð- mundur Ævarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Viðarhöfði 6, 0103, 237,8 fm atvinnu- húsnæði á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. B.B.bílaréttingar ehf. og Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00.__________________________ Vættaborgir 3, 0204, íbúð á 2. hæð ásamt geymslu, merkt 0208, Reykja- vík, þingl. eig. Rósa Jónasdóttir og Árni Geir Jónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVlK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- _______um sem hér segir:________ Fífurimi 6,0101, Reykjavík, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 15.00. Flétturimi 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Fanndís Halla Steinsdóttir, gerð- arbeiðendur Flétturimi 11, húsfélag og Kreditkort hf., þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 14.30. Hraunbær 98, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Finnbogadóttir, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf., fbúðalána- sjóður og Lífeyrissjóður verslunar- manna, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.30. Laufrimi 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Arna Rún Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðju- daginn 19. nóvember 2002 kl. 14.00. Lóð úr Iandi Mela, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Valberg Ólafsson, gerðar- beiðendur fbúðalánasjóður og Lífeyr- issjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 10.00. Ólafsgeisli 15, 010101, Reykjavík , þingl. eig. Byggingafélag Garðars & Erl ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjár- festingarbankinn hf. ogTollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 11.00. Ólafsgeisli 17, 010101, Reykjavík , þingl. eig. Byggingafélag Garðars & Erl ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjár- festingarbankinn hf. og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 11.15.______ Rósarimi 6,0103,50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Torfi Jónsson, gerð- arbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland, fslandsbanki hf., Sparísjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. nóvember 2002 kl. 13.30._______________ Vesturfold 1, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Garðarsson, gerðarbeiðendur Stella Björk Halldórsdóttir og Toll- stjóraembættið, þríðjudaginn 19. nóv- ember 2002 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.