Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Blaðsíða 11
Sérðu hvernig mér líður? Stofnfundur Regnbogabarna verður á morgun, laugardaginn 16. nóvember kl.14.00 í Þjóðleikhúsinu. Regnbogaböm, Qöldasamtök áhugafólks um eineltismál, verða stofnuó og undirbúningsstjórn kosin. Fundurinn er opinn og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsió verður opnað kl. 13:30. Fundarstjóri verður Pálmi Gestsson, leikari Dagskrá: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, flytur ávarp. Selma Bjömsdóttir og Jóhanna Vigdis Amardóttir syngja við undirleik Kjartans Valdimarssonar píanóleikara. Stefán Karl Stefánsson, leikari, ræðir um stofnun samtakanna Regnbogabörn. Kosning undirbúningsstjórnar. Skráning stofnfélaga fer fram í anddyri Þjóðleikhússins. Skráning stofnfélaga er einnig í síma 575 1550, alla virka daga kl. 9-22 og 8-22 um helgar. Aðal styrktaraðilar r-------------------- $BÚNAÐARBANKINN Bakhjö/Í iSLENSIA AUCtfSINCASTOFAN/SIA.IS KC Ml!l 11/2112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.