Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Blaðsíða 11
Sérðu hvernig mér líður?
Stofnfundur
Regnbogabarna verður
á morgun, laugardaginn
16. nóvember kl.14.00
í Þjóðleikhúsinu.
Regnbogaböm, Qöldasamtök áhugafólks um eineltismál,
verða stofnuó og undirbúningsstjórn kosin. Fundurinn er
opinn og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsió verður
opnað kl. 13:30.
Fundarstjóri verður Pálmi Gestsson, leikari
Dagskrá:
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, flytur ávarp.
Selma Bjömsdóttir og Jóhanna Vigdis Amardóttir syngja
við undirleik Kjartans Valdimarssonar píanóleikara.
Stefán Karl Stefánsson, leikari, ræðir um stofnun
samtakanna Regnbogabörn.
Kosning undirbúningsstjórnar.
Skráning stofnfélaga fer fram í anddyri Þjóðleikhússins.
Skráning stofnfélaga er einnig í síma 575 1550, alla
virka daga kl. 9-22 og 8-22 um helgar.
Aðal styrktaraðilar
r--------------------
$BÚNAÐARBANKINN
Bakhjö/Í
iSLENSIA AUCtfSINCASTOFAN/SIA.IS KC Ml!l 11/2112