Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2002, Page 15
15
FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002
PV__________________________________________________________________________________________________Menning
Skartgripaþríæringur
í Hafnarborg stendur nú yfir norræn skartgripa-
sýning, önnur í röö þessara stórsýninga sem áætlað
er að halda þriðja hvert ár. Sú fyrsta var haldin
1995. Markmiðið er að gefa yfirlit yfir stefnur og
strauma í norrænni skartgripagerð en auk þess eru
Eistar nú þátttakendur. ísland teflir fram tveimur
þátttakendum, Guðbjörgu Kr. Ingvarsdóttur og Jóni
Snorra Sigurðssyni, sem bæði sýna skart í hæsta
gæðaflokki.
Guðbjörg sýnir hálsmen og nælu úr þunnum
laufformuðum silfurplötum, í senn finlegt og stíl-
hreint skart. Það er kvenlegt og felur í sér hreyfan-
legan styrkleika. Gripimir eru vel unnir og nýstár-
legir án þess að vera ögrandi.
Jón Snorri sýnir skart unnið
úr silfri og hraunmolum sem
ýmist eru skomir, slípaðir eða
teknir beint úr náttúrunni. Þá
notar hann eins og aðrir nota
eðalsteina. Verk hans hafa yfir
sér ótvírætt íslenskt yfirbragð
og eru sterk í formi þrátt fyrir
að enga beina línu sé að finna.
Þau hafa skírskotun tO náttúr-
unnar, eru klassísk og ætluð til
notkunar.
Guöbjörg Kr. Ingvarsdóttir: Hálsmen, silfur.
Gagnvirkni, endur-
vinnsla, smásögur
Það kann að hljóma an-
kannalega að sérstaklega sé
tekið ffam að hægt sé að nota
skartgripina, en ástæðan yrði
þó hverjum manni ljós sem
heimsækti sýninguna. Skart-
gripum er ekki lengur ætlað að
endurspegla Qárhagsstöðu þess
sem ber þá og ekki er þeim öll-
um ætlað að vera til skrauts.
Helena Sandström smíðar
„Iófaskart“ úr silfri. Hún vill að skartið endurspegli
liðan eða kalli fram tilfinningu. Hilde Dramstad býr
til hálsfestar sem segja sögur, Loise Nippierd fjallar
um lokaða veröld hinnar íslömsku konu, og endur-
vinnsla kemur við sögu í munum sem Ulrika Svard
og Sigurd Bronger sýna. Hin eistneska Eve Margus-
Villems sýnir formsterka smáskúlptúra þar sem
saman fara frumleiki og færni.
Flestir þeirra 25 listamanna sem valdir hafa ver-
ið á sýninguna taka nú þátt í fyrsta sinn en fáeinir
hafa verið með áður. Einn þeirra er hinn finnski
Juhani Heikkilá sem sýndi verk sin í Gallerí Lang-
brók á Bernhöftstorfu snemma á níunda áratugnum
ásamt öðrum fmnskum gullsmiðum. Sú sýning var
einstakur viðburður á sínum tíma og var Juhani
þar fremstur meðal jafningja. Verk hans eru
draumkennd og dulúðug, hann teflir oft saman ólík-
um efnum og er næla sem hann kallar „Lif í nor-
rænum skógi“ gott dæmi um það, hún er úr silfri,
máluð með olíulit. Daninn Per Suntrum sýnir
glæsilega nútímalega skartgripi sem eru kannski
sterkasta framlag sýningarinnar. Frábær hönnun.
Heiðursgestur sýningarinnar er sænski skart-
gripahönnuðurinn Torun Búlow-Hube sem hannaöi
margverðlaunaða gripi á sjötta áratugnum sem Ge-
org Jensen framleiddi og seldi í mörg ár. Þessir
gripir eru nú allir komnir í framleiðslu aftur.
Skartgripasýningin í Hafnarborg er hrífandi fyr-
ir margra hluta sakir eins og reynt hefur verið að
gera skil í örstuttum pistli. Hún er vel upp sett og
hver einn og einasti hlutur ber vitni frábærri fag-
mennsku. Eiguleg bók fylgir sýningunni, hún er til
sölu í safhbúð.
Ásrún Kristjánsdóttir
Norræni skartgripaþríæringurinn stendur til 25.11.
Hafnarborg er opin kl. 11-17 alla daga nema þriöjud.
Juhanl Heikkllá: Uf í norrænum skógi. Næla, silf-
ur og olíumálning.
Ekki fyrir
þunglynda
m ,\r
„ \'
k.* \
Á nýútkomnum
geisladiski með
tónlist eftir Árna
Egilsson bassaleik-
ara er falleg mynd
af kontrabassa og
hönd sem heldur á
boga. Sama hönd
heldur líka á rauðri rós. Segir það
margt um innihaldið því tónlistin er
ærið væmin. Fyrsta lagið á diskinum,
To Dorette, er að vísu áheyrilegt og
myndi sóma sér ágætlega sem kvik-
myndatónlist, en næsta lag, Tom
Thumb, er drungaleg sírópsleðja í ætt
við Richard Clayderman. Sú tónlist
myndi eyðileggja hvaða partí sem er ef
hún væri sett á fóninn.
Árni kann vissulega til verka hvað
varðar úrvinnslu og þess háttar, það
sannar hann með tónsmíð að nafni Con
Elephanza fyrir tvo kontrabassa. Þetta
er markvisst uppbyggt tónverk og
ágætlega flutt af Roman Patkoló og
Ruslan Lutsyk, en kemst þó aldrei al-
mennilega á flug. Sama má segja um
„gamaldags bassastykki" (An Olde Fas-
hioned Bass Piece) sem er í nokkurs
konar Bach-stíl, en það er svo gegnsýrt
af tilfinningasemi að manni verður
hálfómótt.
í rauninni er ekki margt hægt að
segja um þennan geisladisk. Hljóðfæra-
leikurinn, sem er í höndum ofan-
greindra bassaleikara auk Milönu
Chernyaska píanóleikara og Árna
sjálfs, er í fremstu röð, en það breytir
engu um að tónlistin sjálf er i það heila
skelfilega leiðinleg. Sumt er meira að
segja svo niðurdrepandi að þunglynd-
um er eindregið ráðlagt að forðast
geisladiskinn, a.m.k. í mesta skamm-
deginu. Jónas Sen
Basically Yours: Tónlist eftir Árna Egils-
son. Ýmsir flytjendur. Arnaeus Music.
SKJALLBANDALAGIÐ KYNNIR
BORGARLEIKHÚSIÐ
Lau. 30/11 kl. 21
Fim. 5/12 kl. 21
Fös. 6/12 kl. 21
uppselt
Rm. 13/12 kl. 21
Nokkur sæti
Nokkur sæti
50. sýning -
Sellófon
Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-16
alla virka daga, 14-17 um helgar og
frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í
s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 dögum fyrir sýningar.
eftirBjörk Jakobsdóttur
Fös. 22. nóv., aukasýning, nokkur sæti,
Sun. 24. nóv., uppselt
þri. 26. nóv., uppsclt
mið. 27. nóv., uppselt
sun. 1. des., uppselt
mið. 4. des., nokkur sæti
fim. 5. des., nokkur sæti,
fost. 6. des., nokkur sæti.
Sýningarnar á Sellófon hefjast kl. 21.00
Miðasala í síma 555-2222
kvebdi
IsikMinurinnáseiwiiiii
|___IH_________________________si§Iil!§i|l§
Laugardagur 23. nóvember kl. 16.00
Fimmtudagur 28. nóvember kl. 20.00
Sól & Máni - Nýr íslenskur söngleikur
eftir Sálina hans Jóns míns
og Karl Ágúst Úlfsson.
FORSALA AÐGÖNGUMiÐA HEFST í
DAG. TILBOÐSVERÐ KR. 2.800.
GILDIR TIL JÓLA. Frumsýning 11. janúar.
Leikfélag Reykjavíkur
Midasala 568 8000
Listabraut 3 -103 Reykjavík
Vesturport, Vesturgötu 18
Miðasala fer fram í Loftkastalanum,
sími 552 3000 - www.senan.is
Miðaverð kr. 1.500/1.200.
Miðasala 5 700 400
Sunnudag 24. nóvember, kt. 17.
TÍBRÁ: Söngvar þögullar þjóðar
Ungur finnskur tenór, Niall Chorell, og
íslenskur baríton, Ágúst Ólafsson, ásamt
margverðlaunuðum píanóleikara frá Rússlandi,
Kiril Kozlovski, flytja finnska tónlist eftir
Sibelius, Merikanto, Kilpinen o.fl.
„Eftirminnileg og dramatísk sýning“
Sölumaður deyr
eftir Arthur Miller • Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir
Miðasala 568 8000
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavikur
STÓRA SVIÐ
SÖLUMAÐUR DEYR
e. ArthurMiller
í kvöld kl. 20. Su. 1/12 kl. 20..
HONKl UÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles ogAnthony Drewe
Gamansöngleikurfyrir allaJjölskylduna.
Lau 23/11 kl. 20. ATH: kvöldsýning.
Su. 24/11 kl. 14. Su. 1/12 kl. 14.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
e. Laura Esquivel
Lau. 30/11, kl. 20.
SÍÐASTA SÝNING.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Fö. 29. nóv., kl. 20 - AUKASÝNING
Fi. 5. des., kl. 20 - AUKASÝNING
NÝJA SVIÐ
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR
Frekar erótískt leiktrit íprem þáttum
e. Gabor Rassov
í kvöld kl. 20. .
15.15 TÓNLEIKAR
Sveinn L. Bjömsson, Lárus Grímsson
og Guðni Franzson
CAPUT
Lau. 23/11
ÞRIÐJA HÆÐIN
HERPINGUR eftirAuðiHaralds
HINN FULLKOMNI MAÐUR
eftir Mikael Torfason
f SAMSTARFI VIÐ DRAUMASMIÐJUNA
Lau. 23/11 kl 20
PÍKUSÖGUR
e. Eve Ensler
Fi. 28/11, kl. 20.
LITLA SVIÐ
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakesþeare
í SAMSTARFI við VESTURPORT
Su. 24/11 kl. 20. ML 27/11 kl. 17.30. Fl 28/11 kl. 20.
Ath. breyttan sýningartíma.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Sálin og Sinfónían
Vinsæl popphljómsveit, tveir
bandarískir mínimalistar, brádefnilegur
einleikari og heil sinfóníuhljómsveit.
AlSt getur gerst!
Tónleikar í Háskólabíói
fimmtudaeinn 21., kl. 19. 30,
föstudaginn 22., kl. 19. 30,
laugardaginn 23., kl. 17. 70.
John Adams: Short Ride in a
Fast Machine
Philip Glass: Fiðlukonsert
Tónlist Sálarinnar í útsetningu
Þorvaldar Bjama Þorvaldssonar.
Einleikari: Una Sveinbjamardóttir
Sálin hans Jóns míns
Fiðluperlur _ Skemmtitónleikar
Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari og
Peter Máté píanóleikari flytja íslenskar og
erlendar fiðluperlur. Fmmflutt verða verk
eftir Bjama Frímann Bjamason, 13 ára
tónskáld, og Atía Hcimi Sveinsson.
Menningarsjóður FIH styrkir tónleikana.
Miðaverð kr. 1.500/1.200.
Fös. 22/11 kl. 21 Örfásæti
Lau. 23/11 kl. 21 Örfásæti
Fös. 29/11 kl. 21 Örfásæti
Grettissaga
Saga Grettis. Leikrit eftir Hilmar Jónsson.
Byggt á Grettissögu
Lau 23. nóv. kl. 20, nokkur sæti
Föst 29. nóv. kl. 20, laus sæti
...Pélur Einarsson brásl
hvergi í frábærri túlkun sinni
á sölumanninum...
...samleikur Björns Inga og
Björns Hlyns... listilega
unninn...
SAB Morgunblaðinu
...sigur fyrir Leikfélag
Reykjavíkur og leik-
stjórann, Þórhildi
Þorleifsdóltur.
SA DV
ÍIÐNÓ
www.hhh.is
...Björn Ingi Hilmarsson veitti
Pétri verðugan mótleik og
mun túlkun hans... Icngi liía
i minninu...
...Hanna María Karls-
dóttir lék aí íölskva-
lausri snilld...