Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2002, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2002, Síða 19
19 FÚSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002 DV * Tilvera lif iö T •Uppákoraur BKaffibrúsakariarnir Hinir góðkunnu Kaffibrúsakarlar skemmta í Iftnó í dag frá kl. 12 til 13. ■Brákarborg 50 ára I tilefni af hálfrar aldar afmæli Brákarborgar, sem haldið verður upp á í dag, eru aðstandendum og vel- unnurum boðið að gleðjast með okkur og þiggja léttar veitingar. Frá kl. 14.30-16 veröur opið hús, kór Brák- arborgar syngur nokkur lög og gestir fá tækifæri til að spjalla saman og skoða leikskólann. IBreiðfirdingafélagið 64 ára Breiöfirðingafélagið heldur uppi öflugu félagsstarfi i Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, og fagnar það 64 ára afmæli sínu þessa helgi. í kvöld verður Hagyrðingakvöld þar kl. 20.30. Það er Helgi Seljan sem heldur um stjórnartaumana en eftirtaldir hagyrðingar hafa gefið kost á sér til leiks: Ragnar Ingl Aðalsteinsson, Hermann Jóhannesson, Stefán Jóhannesson, Sveinn Kristinsson, Niels Ámi Lund, Margrét Guðjónsdóttir frá Dalsmynni og Kristján Jóhann Jónsson. Á morgun verður svo boðið upp á göngutúr frá Breiðfirðingarbúð kl. 13 og svo verður hlaðborð og ball um kvöldið. •Opnanir BBorg í Listasafni Revkiavíkur Sýningin Borg verður opnuð í Hafnarhúsinu í dag þar sem innsetning eftir Ingu Svölu Þórsdóttur er sýnd. Inga Svala starfar að list sinni og kennir í Þýskalandi en er hér á landinu núna aö vinna að uppsetningu verksins. Sýningin stendur til 19.jan. •Tónleikar BRokksveit Rúnars Júl á Grand Rokk Rokksvelt Rúnars Júiíussonar fagnar nýrri plötu kappans með tónleikum á Grand Rokk í kvöld. Tónleik- arnir hefjast á miðnætti, 700 kall inn og frir bjór með! RFálkar á Kaffi Revkiavik Ástin og lífið er heitið á diski sem gefinn er út til styrktar Sjálfsbjörg - Landssambandi fatiaðra. Útgáfutónleikar verða haldnir á Kaffi Reykjavík i kvöld kl. 21. Fram kemur hljómsveitin Fálkar frá Keflavík ásamt Ragnheiði Gröndal. Fluttar veröa íslenskar perlur af disknum. Nú er bara að rifja upp gamla tjútt- takta og mæta - sem og kaupa diskinn. ■Rlsatónleikar Eddu í Austurbæ Tónlistardeild Eddu blæs til risatónleika í Austurbæ (Bióborgin) klukkan 21.30. Þeir sem fram koma eru KK, Stuömenn, Ensími, Bent & 7berg, Steindór And- ersen, Hilmar Öm Hilmarsson, Afkvæmi guðanna, Hörður Torfa, Búdrýgindi og fleiri. Húsið opnaö klukk- an 21 - Allir velkomnir og aðgangur ókeypis! ■Vestmannaeviakvöld á Broadwav Svokallaö Vestmannaeyjakvöld er á dagskrá á Broad- way í kvöld og er um að ræða þriggia rétta máltíð með skemmtun frá hljómsveitinni Logum en sérstakur gestur er Bjartmar Guðlaugsson. í kjölfarið er ball með Logum og Pöpum. ■Cadillac á Kringlukranni Þeir Magnús Kjartansson, Vilhjálmur Guðjónsson og Þórir Úlfarsson mynda hljómsveitina Cadillac sem mun spila á Kringlukránni i kvöld. Krossgáta Lárétt: 1 sker, 4 múkki, 7 plagg, 8 stækkunargler, 10 mjúki, 12 skaut, 13 vöm, 14 dvöl, 15 ellegar, 16 mundar, 18 blað, 21 skímu, 22 pússi, 23 eld- stæði. Lóðrétt: 1 snjóhula, 2 tré, 3 geðslag, 4 brigðula, 5 mánuð, 6 ásaki, 9 yfir- bragð, 11 glöggu, 16 am- boð, 17 deila, 19 eðja, 20 tálknblað. Lausn neðst á síðunni. Skák reyndi meistari, féll á tíma og Magn- ús Öm vann. Úrslitin eru ekki alveg ráðin, eftir 30. -Db8 eða 30. -Db6 hefur hvitur marga möguleika en engan (?) rakinn vinning. Svona er þetta stund- um, ekki fá menn að sjá endalokin og þau em ekki ljós. Þó það virðist sem hvítur eigi góða möguleika þá á svartur annan hvem leik og getur e.t.v. varist. Hvítt: Magnús Örn Úlfarsson. Svart Björn Þorsteinsson. Spánski leikurinn. Haustmót TR (4), 2002. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 cxd4 12. cxd4 Dc7 13. Rbd2 Bb7 14. Rfl Hac8 15. He2 Rh5 16. d5 Rf4 17. Bxf4 exf4 18. Dd2 Bf6 19. Dxf4 Bxb2 20. Hdl Rc4 21. e5 Bxe5 22. Bxh7+ Kxh7 23. Dh4+ Kg8 24. Rg5 Hfe8 25. Dh7+ KfB 26. Dh8+ Ke7 27. Dxg7 Kd7 28. Dxf7+ He7 29. Df5+ Ke8 30. Rg3 Stöðumyndin. 1-0 lausn á krossgátu Svartur á leik! Magnús Öm verður hægt og bít- andi sterkari skákmaður. Núna hefur hann lokið verkfræði við Háskóla ís- lands og hefur betri (?) tima til að sinna skákinni. Alla vega lenti hann í 2. sæti á haustmóti T.R. og getur mun betur sem við sennilega verðum vitni að á næstu árum. En hér lauk þessari skák. Björn Þorsteinsson, hinn gamal- •uoj 07 ‘Jne 61 ‘8Se i\ 'jjo 91 ‘mfsou n ‘ppn 6 ‘!?I 9 ‘!IÁ S ‘e)[EAi[ej p ‘!iJ3jde>[s g ‘dso z ‘I0J 1 :H9J093 •injB £2 ‘iSej zz ‘njæfi \z ‘jnej 8T ‘jejo gi ‘Bga 81 ‘Jsia n ‘J!W ET ‘Ipd z\ ‘lun oi ‘edni 8 ‘ief5[s l ‘IPÖ t> ‘sop t UJOJeq Dagfari wBmm' Bókaþorstinn Einhver sagði að íslendingar væru eina villiþjóðin sem kynni að lesa og skrifa og enn er þessi þjóð að sanna fyrir sjálfri sér hversu menningar- leg hún er. Nýju bækurnar streyma á markaðinn, hver annarri eigulegri og forvitni- legri. Hvar sem tveir menn koma saman ræða þeir um bækur og enginn er maður með mönnum nema hafa lesið nýjustu afurð Arnaldar og gluggað í Jón Sig. Maður sökkvir sér niður í auglýsingarnar og bókatíðind- in og lætur sig dreyma. Þessa ætlar maður að lesa og þessa og þessa. Sumar beinlínis þarf maður að lesa til að lifa sem allra hamingjusömustu lífi það sem eftir er, aðrar verður maður að hafa kynnt sér til að vera viðræðuhæfur. Tala nú ekki um ef þær eru eftir vinnufélagana eða einhverja sem maður getur átt á hættu að mæta þá og þegar. Svo fer maður að hugsa. Svona var þetta í fyrra líka og hittiðfyrra og árið þar áður... Allar bækurnar svo áhuga- verðar þegar þær voru að koma volgar úr prentvélunum og spennan var í hámarki kringum þessa höfugu ávexti andans. Mann þyrsti í hin ómótstæðilegu meistaraverk sem allt snerist um á síðustu vikunum fyrir jól og allt ætl- aði maður að lesa. Hvað varð svo úr því? Liggur ekki Hall- grímur hálfnaður frá í fyrra - og síðara bindi sjálfsævisögu Guðbergs frá því í hittiðfyrra? Sólskinsrútan enn ólesin og ótal margar aðrar sem voru ^ efstar á leslistanum á ein- hverjum tilteknum tíma. Þó hefur maður lifað af. Gunnþóra Gunnarsdóttir blaðamaður Myndasögur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.