Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2002, Blaðsíða 19
19 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2002 DV Tilvera lí f iö E F T I R V V ■ N N U •Uppákomur BWaris Dirie áritar Sómalska baráttukonan og Ijósmyndafyrirsætan Waris Dirie mun árita bækur sínar í Pennanum Eymundsson, Austurstræti, kl, 17 í dag. Waris býr nú í New York. Hún starfar enn sem Ijósmyndafyrirsæta en er auk þess sérlegur sendiherra Sameinuðu þjóóanna meö þaö aö markmiði aö beijast gegn umskuröi kvenna. Báöar bækurnar eru fáanlegar í íslenskri þýðingu en auk þess er fólki velkomið að mæta með sínar eigin bækur aö heiman til áritunar. BLeidsögn um Listasafn íslands Leiösögn er um sýninguna .íslensk myndlist 1980-2000 í Ustasafni íslands. milli kl. 12.10 og 12.40, eins og reyndar alla þriöjudaga. Um að gera að nýta hádegið til að láta lóðsa sig um. lyón í hádeginu Þeir Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari flytja sönglög og ballöður eftir Carl Loewe á hádegistónleikaröð !s- lensku óperunnar í dag kl. 12.15. BLesið um Halldór Laxness Kl. 20 verður lesið upp úr 2 bókum á Súfistanum á Laugavegi: Auöur Jónsdóttir, Skrýtnastur er maður sjálfur. Hver var Halldór Laxness? og Ólafur Ragrv arsson: Halldór Laxness - Lifað f Skáldskap. Hörð- ur Torfason leikur af nýrri safnplötu sinni. ■Kristinn Sigmundsson Óperusöngvarinn Kristinn Sigmundsson kemur fram í íslensku óperunni í kvöld ásamt Jónasi Ingi- mundarsyni sem mun sitja viö flygilinn. •<rár ■Biami Tfvggva á Café Romance Þaö er boöiö upp á Chaous-kvöld með Bjarna Tryggva á Café Romance í kvöld. gfl. Lárétt: 1 högg, 4 djörf, 7 mylsna, 8 skóflu, 10 kvæði, 12 form, 13 heimsk, 14 karlmanns- nafn, 15 sóma, 16 dæld, 18 karldýr, 21 trúarbrögö, 22 eyðir, 23 glufa. Lóðrétt: 1 gylta, 2 tré, 3 grannskoðar, 4 lævís, 5 tré, 6 svefn, 9 hlífir, 11 fjölda, 16 tann- stæði, 17 reyki, 19 gruni, 20 spil. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! íslendingar gerðu jafntefli við Tadjikistan í 8. umferö á ólympíuskák- mótinu. Sveitin er í 40-51 sætiog hefur nokkurn veginn staðið undir vænting- um enn. Þó hefur Hannes Hlífar staðið sig frábærlega með 4. besta árangurinn í karlaflokki með árangur upp á 2808 meðal Elo-stig! Aðeins Kasparov (3002), Svidler (2917), Khalifman (2902), ailt Rússar og Kínverjinn Ye (2881). Við sjá- um hér góðan sigur Stefáns Kristjáns- sonar þar sem hann ruglar andstæðing- inn algjörlega í riminu. Hvítt: Stefán Kristjánsson (2431) Svart: Rashid Khouseinov (2331) Óregluleg byrjun. Ólympíuskákmótið í Bled (8), 02.11.2002 1. e4 e5 2. Rf3 De7 3. Rc3 c6 4. d4 d6 5. Be2 g6 6. a4 Rh6 7. h3 f6 8. Be3 RÍ7 9. a5 Bg7 10. b4 0-0 11. d5 f5 12. a6 fxe4 13. Rd2 bxa6 14. Rdxe4 cxd5 15. Rxd5 Dd8 16. Bc4 Kh8 17. 0-0 Bf5 18. f3 Be6 19. Dd3 a5 20. Ha2 a4 21. Hxa4 Rc6 22. c3 Rd4 23. Bf2 Rf5 24. Ha5 Rg5 25. Hxa7 Hxa7 26. Bxa7 Rh4 27. Bb6 Db8 28. Rxg5 Bxd5 29. Dxd5 Dxb6+ 30. Khl h5 31. Re4 Rf5 32. De6 Kh7 33.g 4 hxg4 34. hxg4 Re3 35. Hf2 Da7 Stöðumyndin! 36. Ha2 Dc7 37. Hh2+ Bh6 38. g5 Rf5 39. gxh6 Da7 40. Hg2 Rh4 41. Ha2 Dc7 42. Rg5+ Kxh6 43. Hh2 Hf4 44. Rf7+ Kh7 45. Rxd6 Da7 46. Dg8+ Kh6 47. Rf7+ 1-0 Lausn á krossgátu •BIJ 08 Tjo 61 ‘ISO il ‘uioS 9i ‘piuun II ‘juia 6 ‘JPi 9 ‘qia 9 ‘jnSnpois í> ‘jijaeSumBS g ‘>ise z ‘JAs 1 ujajgoj •BJIJ <sz ‘JlBui ZZ ‘JnQis \Z TiqS 81 ‘jojS 91 ‘njæ 91 Tumj, H ‘SaJJ 81 ‘joui zi ‘Jnpo oi ‘njiej 8 ‘IIIBs l ‘IQas \ ‘Sbis i íjjaJBi Dagfari Endurskin í tísku Ég var á foreldrafundi í skól- anum um daginn. Fór alveg ró- legur því tvær drífandi mömm- ur höfðu þegar boðið sig fram til starfa fyrir bekkinn. Þurfti því ekki að láta mig síga í stólnum og þegja þunnu hljóði eins og á fyrri foreldrafundum. Eins og margir gera á aðal- fundum húsfélaga, ef þeir þá mæta. Það var kvöld, kaffi og kökur í boði og rabb um dag- inn og veginn. Og börnin (ung- lingana), auðvitað. Góður fund- ur. Foreldrar hafa alltaf áhyggjur af afkvæmum sínum í umferðinni og það ekki að ástæðulausu. Svo var einnig um þennan foreldrahóp. Enda umferðin í borginni þyngri og geðveikari en víðast hvar, allir að flýta sér því það er svo mik- ið að gera og svo mikið að borga. í ljós kom að endur- skinsmerki eru ekki í tísku meðal unglinga. Hvorki þessi sem dingla í úlpunni að aftan eða erminni né borðarnir. Og reiðhjólahjálmar eiga í vök að verjast en það er önnur alvar- leg saga. Endurskin var ekkert vandamál þegar allir krakkar voru í Max-göllum. Þá sáust þau langar leiðir. Nú eru Max- gallarnir nánast horfnir og endurskinsmerkin með. Tillög- um um hvers kyns endurskins- fyrirbæri á fötin mæta ungling- ar með háværu neii. Því eru góð ráð dýr. Það er kannski hugmynd að ganga um með blikkandi ljós eins og einn nemandi prófaði á dögunum. En þá er hætt við að syfjaöir ökumenn að morgni héldu að innrásin frá Mars væri orðin að veruleika og ækju óðir á allt kvikt. Hefur enginn snjalla hugmynd? V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.