Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2002, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2002 27 Úrslit í NBA Aðfaranótt mánudags: Philadelphia-Toronto....94-84 Iverson 37, Van Hom 19, Snow 9 - Wiliiams 25, Peterson 17, Davis 14. LA Ciippers-Houston.....90-89 Brand 26, Miller 15, Piatkowski 14 - Francis 31, Rice 23, Thomas 12. Orlando Magic-Miami Heat 77-75 Miller 31, Kemp 14, Armstrong 11 - Butler 18, Jomes 16, EUis 11. Minnesota-New York .... 106-88 Gamett 25, Smith 17, Strickland 13 - Houston 32, Thomas 21, SpreweU 12. Seattle-San Antonio Spurs . 91-90 Payton 26, Mason 15, Lewis 13 - Duncan 22, Robinson 18, Parker 16. LA Lakers-Milwaukee . . . 111-99 O’Neal 24, Fisher 21, Bryant 15 - Redd 19, Caffey 16, CasseU 15. Úrslit í nótt: Phiiadelphia-New Orleans .108-87 Iverson 29, MaccuUoch 15, Van Hom 14, McKie 14 - Mashburn 18, Davis 17. Phoenix-Milwaukee.......86-81 Marion 22, Stoudemire 15, Marbury 11 - CasseU 22, Redd 21, OUie 13. Handbolti: Meistaradeild A-riðill: Fotex Vesprem-Magdeburg 31-22 Dzomba 10, Pasztor 6, Lazarov 4 - Tkaczyk 5, Sigfús Sigurðsson 5, Ólafur Stefánsson 3. Panallions-Wisla Plock . . . 30-29 Efstahiades 9 - Jurasik 10 Vesprem 3 3 0 0 80-60 6 Magdeburg 3 2 0 1 91-80 4 Panellinos 3 10 2 60-77 2 Wisla Plock 3 0 0 3 86-100 0 B-riðill: Kolding-Portland . . . 24-21 Boesen 8 - Iakimovich 6. Shakhtyor-Trieste . . . . . . . 24-24 Ustinov 8 - Fusina 7. Portland 3 2 0 1 82-65 4 Kolding 3 2 0 1 88-76 4 Trieste 3111 79-86 3 Shakhtyor 3 0 12 65-87 1 C-riðUl: Montpellier-Ljubliana . .. . 28-24 Karvina-Chehovski . . . .. . 35-27 Bruna 7, Vasek 7 - Ivanov 6. Montpellier 3 3 0 0 91-84 6 Ljubljana 3 2 0 1 94-85 4 Karvina 3 10 2 94-95 2 Chehovski 3003 85-100 0 D-riðiU: RK Zagreb-Kiel . . . 23-28 Sulic 7, StoUov 5, Lackovic 3 - Jakobsen 7, Petterson 5. Savinesti-Vardar Skopje . . . 38-26 Armanu 7 - Mainov 6. Kiel 3 3 0 0 88-67 6 Savinesti 3 111 83-76 3 RK Zagreb 3 111 75-77 3 Vardar 3 0 0 3 74-100 0 Derby vann Derby sigraði Wimbledon, 3-2, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Steve EUiot, Dion Burton og Lee Morris skoruðu fyrir Derby en Niel Shipperley og David Connoly gerðu mörk Wimbledon. Wimbledon er í 15. sæti með 25 stig en Derby í 13. sæti meö 27 stig. Enrique frá í sex vikur Luis Enrique, fyrirliði Barcelona, verður frá æfingum og keppni í átta vikur vegna meiðsla í hásin sem hann hlaut í deildarleik í síðasta mánuði. Reyndar byrjaði Enrique inn á næsta leik á eftir en hélt ekki út og var skipt út af. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Barcelona því Enrique var búinn að vera besti leikmaður liðsins það sem af er þessu tímabili, skora flmm mörk í sjö leikjum. Hann missir af að minnsta kosti fjórum leikjum í deildinni og tveimur leikjum I meistara- deildinni. -JKS Sport Meistararnir hrokknir í gang - LA Lakers vann sinn annan sigur i röð í NBA-deildinni Félagarnir Shaquille O’Neal og Kobe Bryant bera án efa Lakers-liöið uppi. Nú er Shaq mætur í slaginn eftir erfiö meiösli og liöiö leikur mun betur en áöur. Reuters Það er að koma á daginn að meistararnir í LA Lakers geta ekki verið án Shaquille O’Neal en nú hefur tröllið leikið tvo síðustu leiki liðsins og liðið hefur unnið báða leikina. Liðið vann Milwaukee Bucks, 111-99, í fyrri- nótt og var Shaq hesti maður liðs- ins þrátt fyrir að töluvert sé í það að hann komist í besta form. Hann skoraði 24 stig i leiknum og hirti 11 fráköst og var þetta besti leikur meistaranna á tímabilinu. Mönnum í Los Angeles var ekki farið að standa á sama yfir gengi liðsins en liðið fór í gegnum eina versta byrjun sína og þrátt fyrir tvo sigra í röð er liðið í næst- neðsta sæti Kyrrahafsriðilsins. Liðið hefur tapað niu leikjum og unnið fimm. Endurkoma Shaq hefur áhrif á liðið í heild sinni og mun meira öryggis gætir nú í leik liðsins en áður. Kobe Bryant, einn besti leik- maður deildarinnar, sagði að það væri frábært að fá Shaq inn í lið- ið og hann sæi fram á breytta tíma og liðið væri smám saman að finna taktinn. Á nokkuö í land enn þá Shaq sagði að enn væri nokkuð í það að hann kæmist í sitt besta form, enn vantaði upp á úthald og snerpu en með aukinni leikæf- ingu kæmust þessir þættir í lag. Philadelphia vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Toronto og er liðið í efsta sæti Atlantshafsriðilsins ásamt New Jersey. Allen Iverson gerði 37 stig fyrir Philadelphia og var þetta fjórði leikur hans í röð þar sem hann skorar yfir 30 stig í leik. Þetta var aftur á móti fimmti ósig- ur Toronto í röð en vonir standa til að liðið rétti úr kútnum þegar Vince Carter verður með á nýjan leik í leiknum gegn New York á miðvikudag eftir meiðsli. LA Clippers vann langþráðan sigur þegar liðið vann eins stig sigur á Houtson Rockets. Kínverj- inn Yao Ming er oft minntur á það að hann er farinn að leika í sterk- ustu deild í heimi. Hann gerði að- eins fjögur stig fyrir Houston og á enn nokkuð í land. San Antonio Spurs tapaði á heimavelli fyrir Seattle þar sem Gary Payton skoraði 26 fyrir gest- ina. Hann var að auki með 11 stoðsendingar. New York má muna sinn fífil fegri en liðið lá á heimavelli fyrir Minnesota og situr liðið á botni Atlantshafsriðilsins með aðeins tvo sigra í tólf leikjum. -JKS Sigfús Sigurösson skoraöi 5 mörk fyrir Magdeburg í Ungverjalandi. Meistaradeild Evrópu í handknattleik: Magdeburg tapaði illa - Vesprem, Montpellier og Kiel meö fullt hús stiga Magdeburg tapaði með níu mörk- um, 31-22, fyrir ungverska liðinu Fotex Vesprem í A-riðli Meistara- deildar Evrópu í handknattleik. Þessi lið hafa háð nokkra hildi í þessari keppni og léku þau m.a. til úrslita í þessari keppni á sl. vori og hafði þá Magdeburg betur. í blaðinu í gær kom fram að Magdeburg hefði leikið við Wisla Plock en það er var ekki rétt og er beðist velvirðingar á þeim mistökum. Leikur liðanna var í jámum í fyrri hálfleik og hafði Vesprem eins marks forystu í hálfleik, 14-13. í síð- ari hálfleik tóku Ungverjamir leik- inn gjörsamlega í sínar hendur og tryggðu sér að lokum yfirburðasig- ur. Sigfús Sigurðsson gerði flmm mörk fyrir Magdeburg og Ólafur Stefánsson þrjú mörk. Þessi úrslit gerðu það að verkum að Vesprem skaust í efsta sætið í riölinum en liðið hefur unnið alla sína þrjá leiki en Magdeburg hefur unnið tvo og tapað einum. Síðari leikur liðanna verður í Magdeburg 12. desember. Gríska liðið Panellinios vann sinn fyrsta sigur í riðlinum þegar liðið vann Wisla Plock í Aþenu en Pólverjamir eru enn án stiga. Danska liðið Kolding er að gera góða hluti í keppninni en liðið 1. deild kvenna í körfuknattleik: Grindavík lagði Stúdínur Kvennalið Grindvíkinga í körfuknattleik gerði góða ferð til Reykjavíkur í gærkvöld þegar að liðið sigraði ÍS, 66-79, í 1. deild. Stúlkurnar frá Grindavík höfðu frumkvæðið allan leikinn og eftir fyrsta fjórðung var staðan 9-26. í hálfleik var staðan 33-42 og eftir þriðja leikhluta var staðan orðin 46-60 fyrir gestina sem tryggðu sér síðan 13 stiga sigur. Stúlkurnar í ÍS eru enn án stiga í deildinni en Grindvíkingar em í öðru sæti með tíu stig, sex stigum á eftir efsta liðinu, Keflavík. Stig ÍS: Þórunn Bjamadóttir 24, Meadow Overstreet 21, Cecilia Larsson 9, Hafdís E. Helgadóttir 8, Steinunn D. Jónsdóttir 4. Stig Grindvfkinga: Yvonne Shelton 31, Sólveig H. Gunnlaugs- dóttir 18, María A. Guðmundsdótt- ir 14, Petrúnella Skúladóttir 8, Sandra D. Guðlaugsdóttir 4, Sigriö- ur Á. Ólafsdóttir 2, Gígja Eyjólfs- dóttir 2. -JKS skellti spænska liðinu San Antonio Portland á heimavelli. Þessi lið eru jöfn í riðlinum og fara að öllum lík- indum áfram upp úr honum. Kiel er að gera góða hluti í sínum riðli og hefur fullt hús stiga. Kiel sótti Rk Zagreb heim um helgina og vann fimm marka sigur. Frönsku meistaramir í Montpellier eru í miklum ham og eru efstir í C-riðli. -JKS Olafur fékk 3ja leikja bann Ólafur Ingi Skúlason, leikmað- ur 21-árs landsliðsins í knatt- spyrnu og enska liðsins Arsenal, hefur verið úrskurð- aður í þriggja leikja bann í undankeppni Evrópukeppninnar í þessum aldursflokki. Ólafl Inga var vísað af leikvelli í viður- eign gegn Skotum á Kaplakrika- velli 11. október sl. Hann hefur þegar tekið út einn leik en það var gegn Litháum á Akranesi 15. október. Ólafur Ingi verður því í leikbanni gegn Skotum og Lithá- um ytra á næsta ári. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.