Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2002, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2002, Blaðsíða 4
4 MIÐVKUDAGUR 11. DESEMBER 2002 Fréttir DV Sumir fangar eiga mun erfiðara uppdráttar en aðrir - einelti í fangelsum: Kynferðisglæpamenn eru í neðstu tröppunni Stéttaskipting á Lltla-Hrauni „Þeir eiga ekki möguleika, “ er sagt um kynferöisgiæpamenn innan múra réttvísinnar, einkum barnaníöinga. Þeir sem dæmdir eru fyrir kynferðis- brot eru lægst settir meðal fanga í fang- elsum á islandi. Mörgum fmnst þeir taka út tvöfalda refsingu. Fáir þeirra „komast af‘ með því að verða jafningjar samfanganna. Þeir eru gjaman fyrirlitn- ir - á sama hátt og kynferðisglæpamenn eru forsmáðir úti í hinu ftjálsa samfé- lagi - sérstaklega ef um er að ræða þá sem hafa misnotað böm. Þessar upplýs- ingar komu fram þegar DV ræddi við núverandi og fyrrverandi fanga, starfs- fólk fangelsiskerfisins og ráðuneyta, lög- reglumenn og lögfræðinga. „Þetta er bara hér eins og annars staðar í heiminum," sögðu menn gjam- an og einn viðmælandinn benti á sjón- varpsþættina um öryggisfangelsið Oz á Stöð 2. „Þetta er ekkert ósvipað and- rúmsloft, bara ekki eins harkalegt." Og fangar eru dómharðir. Samfélag fanga Eðli mannsins virðist þannig að hann vill gjaman finna einhvem sem honum finnst verri eða óæðri honum sjálfum. Þetta á einmitt við um fanga. En hvemig fer þá þetta fangaeinelti fram? Orðaskak, hróp og köll em ein aðferð - veist er að kynferðisbrotamanninum með því að gera köll að honum fyrir augum og eyrum fjöldans. Þetta átti sér einmitt stað á mánudagskvöldið á Litla- Hrauni eftir að fangar höfðu horft á fyrrum stjúpdóttur kynferðisbrota- manns í fangelsinu lýsa þvi nánast í smáatriðum í opinskáu viðtali á Stöð 2 hvemig maðurinn hafði níðst á henni Miðstjóm Sjálfstæðisflokksins hef- ur ekki heimild til að kveða upp úr um lögmæti prófkjörs flokksins í NorðvesturKjördæmi þar sem enginn ágreiningur var um niðurstöðuna í stjóm kjördæmisráðs. Miðstjómin tók í gær fyrir erindi sjálfstæðis- manna í Skagafirði og Húnavatns- sýslum og Sjálfstæðisfélagsins á Akranesi og komst að þeirri niður- stöðu að þessum aðilum væri ekki heimilt að vísa málinu til miðstjóm- ar. Eins og DV greindi frá fyrir þrem- ur vikum gera prófkjörsreglur flokksins ekki ráð fyrir að aðrir en stjóm kjördæmisráðs geti vísað ágreiningi um prófkjör til miðstjóm- ar. „Þeirri forsendu er ekki til að dreifa í þessu máli,“ segir í niður- stöðu miðstjómarinnar frá því í gær og hún geti því ekki „á þessu stigi" gripið inn í. Á hinn bóginn ákvað miðstjómin að breyta nú þegar prófkjörsreglum flokksins, þannig að hverjum fram- bjóðanda verði veittur sjálfstæður kæruréttur til miðstjómar. Þetta er grundvallarbreyting frá núverandi reglum því að firam til þessa hafa „óá- nægðir" frambjóðendur átt allt sitt undir stjóm viökomandi kjördæmis- ráös. Svo er ekki lengur. Lokuö prófkjör öruggarí í öðru lagi ákvað miðstjómin þá meginbreytingu að prófkjör flokks- sem bami árum saman. Stjúpinn fyrrverandi hóf afplánun sína daginn áður - hafði verið eftirlýst- ur erlendis og jörðin nánast farin að loga undir honum hvar sem til hans næðist. Hann varð á undan lögreglunni og Fangelsismálastofnun, kom frá út- löndum, Marokkó að því er talið er, bankaði upp á á Hrauninu og „fékk“ að hefja úttekt á fimm og hálfs árs dómi sem féll í mars. Hann hafði stungið af frá boðun um afplánun fyrr á árinu. Ofbeldi innan rimla „Velta diski um koll“ getur verið ein aðferðin sagði einn viðmælandi DV þeg- ar spurt var um fleiri aðferðir fanga- samfélagsins gagnvart kynferðisglæpa- mönnum. En svo er það þögnin. Enginn vill vera afskiptur - að enginn tali við mann, láti eins og maður sé ekki til og skipti ekki máli. Þetta er ein aðferð við einelti gegn fóngum í neðstu tröppunni. „Þeir era og hafa alltaf verið þar,“ ins yrðu í framtíðinni bundin við flokksbundið fólk. Opin prófkjör verði úr sögunni. Davíð Oddsson segir að með þessu sé að miklu leyti komið í veg fyrir að þau brot sem framin voru í Norðvest- urkjördæmi endurtaki sig. „Þetta breytir því í fyrsta lagi að þú ferð sagði embættismaður sem vel þekkir til. Hreinar og beinar líkamsárásir era einnig við lýði. Misjafnt er hvemig samfangar taka á þeim sem dæmdir voru fyrir kynferðis- brot. „Þeir eiga ekki möguleika," sagði maður sem vel þekkir til. „Þeir ná eng- um með sér en stundum ná þeir sem vilja gera þeim lífið leitt öðrum fóngum til að ráðast að þeim. Sumir geta aðlag- ast en það heyrir til undantekninga." Starfsmenn fangelsa, hér sem erlendis, þurfa gjaman að gæta kynferðisbrotamanna sérstaklega. Dómamisræmið Steingrímur Njálsson hefur yfirleitt átt erfitt uppdráttar þegar hann hefur setið inni. Hann er talandi dæmi um brotamann sem fangar forsmá. Þegar hann fer svo út aftur batnar líf hans í raun ekki - þá þekkir samfélagið hann. Um leið og spyrst til hans „i hverfinu" eða „í bænum eða þorpinu" þá ætlar allt ekki til að mynda í fyrirtæki með kjörkassa og kallar út það fólk í fyr- irtækinu sem flokksbundið er í Sjálf- stæðisflokknum. Ég sé ekki fyrir mér neitt fyrirtæki sem myndi leyfa slikt framferöi. En ef aflir geta skrifað al- menna stuðningsyfirlýsingu í gesta- bók og tekið þátt með þeim hætti, þá um koll að keyra þangað til hann hverf- ur. Maður sem DV ræddi við og sat inni um árabil segir að misræmi í dómum sé gjaman heimfært á kynferðisafbrota- menn. Eins og oft hefur komið fram í DV á undanfömum áram hafa dómar fyrir kynferðisbrot gagnvart bömum oft verið mun vægari en nauðgun gegn konum. 6 mánuðir, 9 mánuðir, 1 ár, 2 ár, 3 eða 4 ár. Þetta er algengt í kynferðis- brotamálum. í nauðgunarmálum, það er gegn fullorðnum, er refsiramminn - há- marksrefsing - 16 ár en lágmark 1 ár. Lítill hluti refsirammans er notaður hjá dómstólum í kynferðismálum. Á meðal fanga er gjaman rætt að smygli menn inn fikniefnum þá horfi öðruvísi við. Þá er ramminn - hámark 12 ára fangelsi - gjaman nýttur langleið- ina upp í hámarkið. Þama benda menn á að óréttlæti eigi sér stað. Af hverju er bamaníðingurinn á eins til tveggja ára dómi á meðan þeir sem smygla fíkniefn- um eru á 5 til 10 ára dómi? Það er hart lif og ömurlegt að vera fangi - sá sem hins vegar er dæmdur fyrir kynferðisbrot er fyrst sviptur frels- inu en þegar inn kemur tekur við út- skúfun á meðal hinna frelsissviþtu. Þetta er hin tvöfalda refsing. er hægt að gera slíka hluti. Hitt er allt öðruvísi, þrengra og bundnara." Alvarlegir brestir í niðurstöðu miðstjómar segir að ekki sé vafi á að verulegur misbrestur hafi verið á framkvæmd utankjörfund- aratkvæðagreiðslu prófkjörsins: „Dæmi þess má finna i öllu kjördæm- inu, þó mest á Akranesi. Ekki verður fullyrt að framkvæmdinni hafi verið beint gegn einum frambjóðanda ífemur en öðram, né heldur verður fuflyrt hver áhrif misbresturinn hafði á niður- stöðuna," segir í niðurstöðu miðstjóm- ar. Davíð Oddsson segir að í þessu felist hins vegar ekki að miöstjómin hefði ógilt prófkjörið hefði hún haft til þess lagalega heimild í reglum flokksins. Ekki úr sögunni Davíð Oddsson segir að úrslitin standi því óhögguð enn um sinn, en tvennt sé eftir áður en framboðslisti verður endanlegur. „Kjördæmisráð flokksins í þessu kjördæmi þarf að sam- þykkja listann. Þar verður lögð fram til- laga kjömefndarinnar í samræmi við þetta prófkjör og síðan geta einstakir menn á þeim fundi óskað eftir kosningu í hvert einasta sæti. Siðan kemur málið til miðstjómarinnar á nýjan leik því hún verður að samþykkja að listi sé bor- inn fram í nafni flokksins," segir Davíð en bætir aðspuröur við að afar fátítt sé aö miðstjóm fallist ekki á lista. -ÓTG Tvö glæsileg grenitré Tré ársins eru tvö grenitré viö bæinn Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Bærinn stendur viö þjóöveg 1 og blasa trén viö sjónum manna þegar ekiö er úr Vatnsdalnum til Blöndu- óss. Þau standa á höröum bala sunnan viö íbúðarhúsið í stórum garöi sem haliar frá íbúöarhúsinu niöur aö Giijá. Garöurinn er umluk- inn alaskavíöi og mörg smærri greni- tré eru í neöri hluta hans. Þau þríf- ast mjög vel í skjólinu af víðinum og ágætum jaröraka. Blóðbankinn: Nálastungur skipta sköpum Þeir sem verið hafa í nálastungu- meðferð hjá öðrum en lækni mega ekki gefa blóð fyrr en að ári liðnu frá með- ferðinni. Á það til dæmis við um nála- stungur hjá sjúkraþjálfara. Hafi við- komandi hins vegar verið í nálastungu- meðferð hjá lækni má hann gefa blóð strax að meðferðinni afstaðinni. Sigurveig Sigurðardóttir, hjúkrunar- fræðingur í Blóöbankanum, sagði að þessar reglur væra viðhafðar til að forðast hvers konar smii. Hún sagði að þær giltu einnig um húðflúr og rafhár- eyðingu, svo eitthvað væri nefnt. Ein- staklingar sem færa í slíkt mættu ekki gefa blóð fyrr en eftir að ár væri liðið þaðan í frá. „Þetta eru Evrópustaðlar sem við miðum við,“ sagði Sigurveig. Hún sagði vitað að ýmsir væra famir að opna stof- ur sem ekki væm viðurkenndar af heil- brigðisyfirvöidum. Blóðbankinn færi eftir Evrópureglunum og fylgdist með því sem blóðbankar í öðrum löndum heims væru að gera. -JSS DV-MYND SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON Sumarblóm blómstra „Hér era fjólur, stjúpur og bellísar (fagurfiflar) að springa út,“ sagði Eyrún Sæmundsdóttir, bóndi í Sól- heimahjáleigu í Mýrdal, í samtali við DV í morgun. Hjá henni er blómlegt um að litast í garðinum - miðað við það að aðeins tvær vikur era til jóla. „Hjá mér eru stjúpur í pottum sem fólnuðu í haust. Núna sé ég að tvær þeirra eru nýútsprungnar. Okkur finnst veðrið alveg yndislegt, fólk er nánast léttklætt og kuldaúlpumar verða hvíldar um sinn,“ sagði Eyrún. Hún sagði að önnur hlið væri á þess- um hlýindum hjá þeim sem búa í faðmi jökulsins. Þeir sem gera út á sleðaferð- ir era komnir í vandræði vegna snjó- leysis. Eyrún segir að hitinn þýði í raun að jökulinn hopi stöðugt. -JBP Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins um prófkjörið í Norðvesturkjördæmi: Prófkjörið utan lögsögu miðstjórnar - opin prófkjör úr sögunni og frambjóðendum veittur kæruréttur Flokkur í vanda Ráöamenn Sjálfstæöisflokksins ráöa hér ráöum sínum á miöstjórnarfundi í gær. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri flokksins, og Davíö Oddsson stinga hér saman nefjum en Geir H. Haarde situr áiengdar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.