Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2002, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2002 19 DV Tilvera íí f iö E F T I R V I N N U •Feröakynning BKínaklúbbur llnnar I kvöld klukkan 20.00 veröur síðasti kynningarfundur Kínaklúbbs Unn- ar á þessu ári. Hún fer fram í húsi klúbbsins að Njálsgötu 33. Kynnt verður næsta árs Kínaferð sem tek- ur tuttugu og þrjá daga og verður dagana 8.-30. maí, á ári geitarinnar samkvæmt kínversku tímatali. Ferðin er sú átjánda og umfangs- mesta sem Unnur Guðjónsdóttir hefur staðið fyrir, skipulagt og leitt til þessa. Farið verður í siglingu um gljúfrin þrjú á Jangtze-fljótinu en nú er hver að verða síðastur til að fara í slíka siglingu því verið er virkja fljótið. Þeir sem ekki eiga þess tök að koma á fundinn geta kynnt sér ferðatilhögun ferðarinnar á nýrri heimasíðu Kínaklúbbsins. www.simnet.is/kinaklubbur. •Uppákomur BSnákona í Nauthólsvík Spákonan Lóa veröur á Kaffi Nauthðli viö Nauthólsvík milli kl. 14 og 17 • D jass ■Piassad á Akurevri Kvintett Sunnu Gunnlaugs veröur meö aöventudjazz á Græna Hattinumjundir bláu könnunni) á vegum Jazzklúbbs Akureyrrar. Tónleikarnir hefjast kl. 21.15. Kvintettinn skipa Kristjana Stef'ánsdóttir, Siguröur Flosason, Sunna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Scott McLemore. Kvintettinn mun leika efni af nýútkomnum geisladiski, Fagra veröld í bland viö létt djasslög. Diskurinn hefur veriö tilnefndur til íslensku tónlistarverölaunanna sem besti jazzdiskur ársins. yf ÍV j y < "■ •Leikhús ■Kvetch í Vesturportí Kvetch er sýnt í Vesturporti klukkan 21, miöasala I Loftkastalanum. •Hyndlist ■Handverk á Akranesi I tilefni af 50 ára afmæli sjúkrahúss og heilsugæslustöövar Akraness var opnuö listsýning í Listasetrinu Kirkjuhvoli þann 1. des. Þar sýnir 21 starfsmaöur SHA, ýmiss konar verk, t.d leir- og glerverk, postulínsmálun, bútasaum, prjónles, olíu- og akrýlverk, tiffany, körfugerö og útsaum. Sýningin stendur til 22. des. og er greinilegt aö margt listafólk leynist innan SHA Krossgáta Lárétt: 1 götu, 4 pípu, 7 sigtar, 8 valdi, 10 blót, 12 veörátta, 13 tangi, 14 feiti, 15 gerast, 16 grind, 18 fíngerö, 21 heiti, 22 stólpi, 23 starf. Lóðrétt: 1 sekt, 2 dimmviðri, 3 hótel, 4 hjam, 5 hugarburð, 6 klók, 9 karlmannsnafn, 11 háðsbros, 16 rennsli, 17 þannig, 19 svardaga, 20 þvottur, Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Og einmitt þessi staöa þykir merki- leg, ekki fyrir það að Kaspi fær gjör- unnið eftir nokkra leiki. Svartur á 62 löglega leiki i þessari stöðu og þvi er haldið fram að það sé heimsmet! Það er nú ekki alveg víst, en víst er að ég ætla ekki að reyna að fmna frjórri stöðu fyrir annan aðilann! Hvítt: Anatoli Karpov. Svart: Gary Kasparov. Sikileyjarvörn. Heimsmeistaraeinvígi í Moskvu 1985. 16. skákin. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 7. Rlc3 a6 8. Ra3 d5 9. cxd5 exd5 10. exd5 Rb4 11. Be2 Bc5 12. 0-0 0-0 13. Bf3 Bf5 14. Bg5 He8 15. Dd2 b5 16. Hadl Rd3 17. Rabl h6 18. Bh4 b4 19. Ra4 Bd6 20. Bg3 Hc8 21. b3 g5 22. Bxd6 Dxd6 23. g3 Rd7 24. Bg2 Df6 25. a3 a5 26. axb4 axb4 27. Da2 Bg6 28. d6 g4 29. Dd2 Kg7 30. Í3 Dxd6 31. fxg4 Dd4+ 32. Khl (Stöðu- myndin) 32. -Rf6 33. Hf4 Re4 34. Dxd3 Rf2+ 35. Hxf2 Bxd3 36. Hfd2 De3 37. Hxd3 Hcl 38. Rb2 Df2 39. Rd2 Hxdl+ 40. Rxdl Hel+ 0-1 Svartur á leik! Stundum er nauðsynlegt aö hverfa aftur í tímann og staldra við. Stund- um er það auðvitað óþarfi! Þessi skák er ein sú linkulegasta sem Karpov tefldi af mörgum skákum sínum við Kasparov og engir 2 heimsmeistarar hafa teflt jafnmargar skákir sín á milli og þeir. Nokkur hundruð kapp- skáka! Reyndar er hugmyndaflæði Kaspa mikið í þessari skák, hann fómaði snemma peði og Karpov varð of varkár, sá draug i hverju homi. Lausn á krossgátu 'nei 08 ‘QN 61 ‘oas Ll ‘sbj 91 ‘HOjS II ‘jjpue 6 ‘uæjj 9 ‘bjo s ‘muajojeq p ‘qbjsjisiS 8 ‘nug 8 ‘MQS \ :HQjQoq ■nfQI 88 ‘Q01S 88 ‘iujbu 18 ‘pau 81 jsu 91 ‘e>is si jog n jppo 81 ‘Q!l 81 ‘uSbj ot ‘snej 8 ‘jbqiui l ‘>UQq p ‘Siis 1 :j}fueq Börnin og tölvuofbeldi Ekkert er sorglegra en barnadauði. Á árum áður var tíður barnadauði óhugnanleg- asta og alvarlegasta einkenni örbirgðar og fáfræði. Það mik- ilvægasta við allar framfarir er því hagur æskunnar. Það er því svolítið mót- sagnakennt að íslenskt samfé- lag allsnægta og framfara skuli stöðugt verða flóknara, vandasamara og hættulegra fyrir börn og unglinga. Menntamálaráðherra hefur nýlega lýst áhyggjum sínum af ofbeldistölvuleikjum og klám- væðingu á netinu. Á sama tíma vonast hann til að ný lög og reglugerðir takmarki að- gang barna að mannskemm- andi tölvuefni. En það er vægast sagt álita- mál hvort ný lög í þessum efn- um bæta nokkuð ástandið. Vandann þarf því að skoða í víðtækara samhengi. Staðreyndin er sú að það er sótt að börnum og unglingum úr ýmsum áttum. Markaðs- fræðingar hafa fyrir löngu uppgötvað börn og unglinga sem einn mikilvægasta mark- aðshópinn og halda stöðugt að þeim töfralausnum neyslusam- félagsins, allt frá morgun- korni til eiturlyfja. Félagsleg staða unglinga, frá og með samræmdum prófum, verður í síauknum mæli að stöðutákni yfirborðskenndra foreldra og harðnandi sam- keppni setur mark sitt á ung- linga, nám þeirra og líferni. Á sama tíma og unglingar eiga sem fyrst að verða full- orðnir vilja hinir fullorðnu vera unglingar fram á sjötugs- aldur með neyslu sinni og skemm tanafikn. Foreldrar og skólar þurfa að breyta þessum viðhorfum og færa aftur ábyrgðina til hinna fullorðnu. Þar á hún heima. Kjartan Gunnar Kjartansson blaðamaður Myndasögur £ u

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.