Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2003, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2003 i 30________ /Magasín ! 1 sunnudagurj I ]| iq/i L,...i________________ y •Le i khús ■Jén Oddur og Jón Biarni i Þiéðleikhúsinu Barnaleikritiö ión Oddur og ión Bjarni er sýnt á stóra sviöi Þjóöleikhússins í dag klukkan 14. ■Með fulla vasa af grióti í Þióðleikhúsinu Hiö sfvinsæla lelkverk, Meö fuila vasa af grjóti, er sýnt f Þjóöleikhúsinu klukkan 20, örfá sæti laus. ■Sölumaður devr Sölumaður deyr í Borgarleikhúsinu f kvöld klukkan 20. ■Honk! Lióti andarunginn Honk! Ljóti andarunginn er sýndur ! Borgarleikhúsinu í dag klukkan 14. Skf 4 fH' '■ r ö\ n ■Benedikt búáifur Benedikt búálfur er sýndur f Loftkastal- anum í dag klukkan 14. ■Dvrlingagengið Dýrlingagengiö veröur sýnt f Hafnarhús- inu I dag klukkan 16. ■Tvaer svningar á Hinni smvri- andi iómfrú Hin smyrjandi jómfrú er sýnd tvisvar f lönó f dag, klukkan 15 og 20. •Síöustu forvöð ■Borg i Hafnarhúslnu Sýningunni Borg lýkur f Hafnarhúsinu f - dag þar sem innsetning eftir Ingu Svölu Þórsdóttur er sýnd. Inga Svala starfar að list sinni og kennir í Þýskalandi. ■Nútímalist frá arabaheimin- um „Milli goösagnar og veruleika" - nútíma- list frá arabaheiminum lýkur f Hafnar- húsinu f dag. Sýningin er unnin í sam- vinnu viö Listasafniö á Akureyri og Kon- unglega fagurlistasafniö f Jórdanfu. •Bíó ■Kvikmvndasvning i MIR í dag kl. 15 verður kvikmyndin Haust- maraþon (Ósénnfj marafon) sýnd í bíó- . sal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin var gerö 1979, leikstjóri Georgfj Danelfja, tón- list eftir Andrej Petrov. Meöal leikenda Olég Basilashvili, Natalja Gúndaréva, Évgenfj Leonov, Galína Voltsék og Nor- bert Kúkhinke. I myndinni er lýst grát- broslegum tilraunum aöalsögupersón- unnar, Andrejs Buzykins, aö losna frá erfiöu klandri og úr flóknum lygavef sem hann hefur spunnið vegna þess aö , hann, miöaldra tungumálakennarinn, kvæntur og faöir uppkominnar dóttur, á vingott viö talsvert yngri konu. Ýmsar fleiri persónur koma við sögu, m.a. Han- sen prófessor, sem er að þýða verk Dostojevskís. Enskur texti. Aögangur ókeypis og öllum heimill. ! manucfagur I 1 20/l •K1assik ■Tónleikar á Húsavik Tónleikar meö léttri og skemmtilegri franskri tónlist verða haldnir f Safnahús- inu á Húsavík f kvöld klukkan 20. Flytj- endur eru Guido Baeumer saxófónleikari og Aladár Rácz pfanóleikari. Almennt miðaverö er 1.200 kr. en eldri borgarar og nemar greiða 800 kr. Ókeypis er fyrir 16 ára og yngri. • Bíó ■Frönsk kvikmvndahátið Frönsk kvikmyndahátfð stendur sem hæst f Háskólabfói. Alls veröa sýndar átta franskar myndir með enskum texta á hátfðinnni sem stendur til 27. janúar. I kvöld verða sýndar myndirnar: Hótel Mamma, Sex is Comedy og Stúlkan frá Parfs. •Leikhús ■Veislan í Þióðleikhúsinu Þaö er aukasýning á Veislunni í Þjóöleik- húsinu í kvöld klukkan 20 á Smíðaverk- stæöinu, nokkur sæti laus. j þtiöjudagut _____________ • Bíó ■Frönsk kvikmvndahátið Frönsk kvikmyndahátfö heldur áfram f Há- skólabíói f dag. Alls veröa sýndar átta franskar myndir meö enskum texta á há- tíöinnni sem stendur til 27.janúar. Mynd- ir dagsins I dag eru: Gott starf, Allt um ástina og Ró yfir borginni. ■Bedduverðlaunin afhent Kl.18 veröa Beddu verölaunin afhent f Mír á vegum Bíó Reykjavik. Hér veröa kvikmyndageröarmenn heiöraöir en heiö- ursgestir eru systkynin Hrönn og Árni sem einnig verða kynnar. Fyrir utan að gefa verölaun fyrir bestu myndir veröa einnig gefin verðlaun fyrir verstu mynd- ina. Sjá nánar á www.bioreykjavik.com Síðasta ballið á föstudagskvöld: Inghóll á Selfossi kvaddur verður breytt í skyndibitastað Sálln hans Jóns míns mun slá á strengi og berja bumbur í Ing- hóli á Selfossi á föstudagskvöld. Það eitt og sér er merkilegt, því Sálin hefur ekki spilað á Selfossi síðan árið 2001 og verða þetta því kærkomnir endurfundir, því sveitin á stóran aðdáenda- hóp á Suðurlandi sem lætur sig vafalaust ekk vanta. Það sem þó er merkilegra við þetta ball, er að þessir tónleikar verða þeir síð- ustu í skemmtistaðnum Inghóli, þvi innan tiðar verður húsinu breytt og þar opnaður skyndibitastaður á vormánuð- um. Þar með lýkur hartnær 20 ára sögu Inghóls sem skemmti- húss, og verður sjálfsagt mörgum Sunnlendingnum eftirsjá í því. Segja má að í kjölfar þess verði fátt um fina drætti i skemmtana- lífi Selfyssinga, því eftir breytingar sem nýlega voru gerðar á Hótel Selfossi, er sú staða uppi, að í fá hús -ef nokkur- verður að venda fyrir hljómsveit- ir sem hyggjast breiða út fagnað- arerindi sitt á Ölfusárbökkum. Forsala aðgöngumiða er í Tísku- vöruversluninni Mangó á Sel- fossi. StendurþÚ fyrir 0 einhverjuí fokusðfokus.is allt })U() áhiiiiwerðustd í heimi riðskiptu í dag Utvarpi Sögu fm 94.3 um viðskipti og efna- sem blaóamenn - það borgar sig að hlusta Landsbankinn IQSiEiES&l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.