Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2003, Blaðsíða 1
FRJ ALST, Stofnað 1910 SÍMI 550 5000 DAGBLAÐIÐ VISIR 32. TBL. - 93. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK 'GPBl# Chismri fSiUíki Opinberir aöilar fá siæma einkunn í nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins. í Ijós kemur aö þeir borga bæöi seint og illa og neita oft aö greiða dráttarvexti. í könnuninni kemur fram aö opinberir aðilar hafa veriö í vanskilum viö rúm 19 prósent fyrirtækja, þar af oft viö um 5 prósent þeirra. í 61 prósenti tilfella hafa opinberir aöilar neitað aö greiöa dráttarvexti. Dæmi eru um aö opinberir aöilar hóti aö rifta viðskiptum viö fyrirtæki krefjist þau réttmætra dráttarvaxta vegna vanskila. SA meta framkomuna við fyrirtækin óverjandi FRETT BLS. 2 Svíar hafa opnaö á áfengisauglýsingar og á fslandi er umræöa um hvort leyfa eigi þær eöa ekki. Formaöur Samtaka auglýsenda segir vínauglýsingar ekki gera menn aö rónum. Mikil átök hafa verið hjá Verkalýðsfélagi Akraness. Hervar Gunnarsson, formaöur félagsins, svarar fyrir sig. „Eg vil ekkert segja,“ sagöi Arni Johnsen við DV í morgun en Hæstiréttur þyngdi dóminn yfir honum í gær. Verjandi Árna segir þingmanninn fyrrverandi hafa oröiö fyrir miklum vonbrigðum meö dóminn. VIÐTAL BLS. 4 FRETT BLS. 6 Landsbankinn EYDDUISPARNAÐ Ú 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.