Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2003, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 25 3ÖV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Hoffman gagnrýnir fyrirhugaðan stríðsrekstur: Segir málið snúast um völd og olíu Hollywood-leikarinn Dustin Hoff- man bættist í vikunni í hóp þeirra listamanna sem opinberlega hafa lýst yfir andstöðu sinni við fyrirhugaðar hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna gegn írökum. Hoffman lýsti þessu yfir í ávarpi á Empire Film-kvikmyndahá- tíðinni í Lundúnum á miðvikudaginn eftir að hafa tekið þar við heiðursveit- ingu vegna lífsframlags hans til kvik- myndanna á 35 ára leikaraferli. Hoffman sagði að Bush-stjórnin væri með þessu að nýta sér sorgina sem bandaríska þjóðin upplifði í kjöl- far hryðjuverkaárásanna þann 11. september 2001 á fólskum forsendum. „Raunverulegar ástæður forsetans fyrir því að fara í stríð við íraka, eru baráttan um völd og olían,“ sagði Hoffman og bætti því við að sem Bandaríkjamaður fyndist sér það sár- ast að sorg þjóðarinnar væri misnot- uð á þennan hátt. „Ég held eins og margir aðrir að ástæðurnar séu allt aðrar en þeir láta Dustin Hoffman Hoffman segir stjórnmálamenn ófæra um að segja sannleikann. í ljósi. Ef efna- og sýklavopn og hugs- anleg kjarnorkuvopn er ástæðan eða hræðslan við að þeir ráðist gegn okk- ur, hvað stöðvar þá Pakistana í að ráðst gegn Indverjum eða okkur að ráðast gegn Norður-Kóreu. Ég er enginn sérfræðingur en hef það á tilfmningunni að þetta snúist um yfirráð, peninga, völd og olíu eins og flest önnur stríð," sagði Hoffman meðal annars. Hoffman benti einnig á þá stað- reynd að Saddam hefði einu sinni þótt nógu góður til þess að hljóta styrk og blessum bandarískra stjómvalda þó hann væri að ofsækja og drepa tugi þúsunda Kúrda. „Að mínu mati eru allir stjórnmála- menn ófærir um að segja sannleikann og ef ég væri spurður hvað væri þeirra æðsta takmark, þá myndi ég svara: „Að vera endurkjörinn." Með það sem helsta markmiðið verður sannleikurinn sagna verstur," sagði Hoffman. REUTERSMYND Nærfatavor í New York Stóru stelpurnar tðku líka þátt /' nærfatatískusýningunni Vor 2003, sem fram fór í New York á þriðjudaginn. Hér sýnir ein þeirra nýjustu línuna frá Lane Bryant. DV STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN Símar 567 4262 og 893 3236 Fax: 567 4267 • MURBR0T • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI SAGTÆKNI Bæjarflöt 8/112 Rvík. ís-tefflon) Er bíllinn að falla i verði? Seítu hann í lakkvöm hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. Á Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. SmCW) RÖRAMYNDAVÉL — til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. I DÆLUBÍLL TOYOTA þjónusta BÍLASPRAUTUN OC RÉTTINGAR AUDUNS Tjónaskoðun • Bílaréttingar Bílamólun • Allar tegundir bíla S: 554 251 0 - 554 2590 Nýbýlavegi 10 og 32 • Kópavogi Við hliðina ó Toyota umboðinu Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum, Fljót og góð þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI jm. ©© Geymið auglýsinguna. Sími 893 1733 og 562 6645., Þorsteínn ■< Káisnesbraut 57 • 200 Kipavopi Sími: 554 2255 • Bn.s. 896 5800 RÖRAMYNDAVÉL ril að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurfötlum rtr. 0.«. 15 ARA REynsla MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VONDUÐ VINNA €5» i/j kóJphrsJTJSLJíj ás>í}b]ísí sl Stífíuiosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 'mmmm Bílasími 892 7260 bdSm* mm VILTU DEKUR ? UUBOÐSAOIU HVtTAR STJÖRNUR S: 557 7í 69 \/ertu íBEUSiU sambandi y/iö þjónustudeildir D\/ 550 5000 O ER AÐALNUMERIEt Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild 550 5720 550 574.0 550 5780 550 5840 550 5880 STIFLUÞJONUSTA Hitamyndavél Dælubíli til að losa þrær & hreinsa plön - VISA EURO Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT^ SSL. i1t 110 Reykjavik 577 5177 WOKTÆKNI ; wráu EHF í Hreinlæti & snyrtileg umgegni \ Steypusögun Vikursögun ;Alltmúrbrot Smágröfur ' Malbikssögun Hellulagnir I Kjamaborun | Vegg- & gó{fsögun ; Loftræsti- & lagnagöt vrtwiliwbem l VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SlMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynsla Lipurð DEKKJAÞJONUSTA EIN SÚ DESTA OG ÓDYRASTA Einhott6*Sfmi5618401 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis hurðir glóemqhe hurðir ■ IMI VII ADMI II A AO . OIKAl CCO AÖOC ■ ^ 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.