Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2003, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2003, Blaðsíða 10
10 Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðn- ar upp við iögreglustöðina í Borgarnesi föstudaginn 14. febrúar 2003 kl.15.00, hafi þær ekki verið afturkallaðar. UP-358 TB-681 KV-118 DL-623 US-502 UY-485 KJ-096 YS-138 JR-159 SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, föstudaginn 14. febrúar 2003, kl. 16.00. D655AS Stroll, stjörnumúgavél, árg. 2002, nr. 6108547._________ Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á HVOLSVELLI. UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, föstudaginn 14. febrúar 2003 kl. 16.00: DZ-951 HP-437 JL-445 KO-034 ME-834 MZ-336 Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á HVOLSVELLI Útlönd Aukin spenna í Kóreu-deilunni: N-Kóreumenn hóta að verða fyrri til Ari Fleischer, talsmaður Hvíta hússins, sagði í gær að Bandaríkja- menn væru við öllu búnir eftir að stjórnvöld í Norður-Kóreu höfðu hótað því í gær að grípa á undan til aðgerða ef Bandaríkjamenn hættu ekki frekari hemaðaruppbyggingu á svæðinu. „Að sjálfsögðu erum við tilbúnir til meiri háttar aðgerða gerist þess þörf,“ sagði Fleischer og bætti við að slik framkoma sem Norður- Kóreumenn hefðu sýnt og slíkar að- gerðir sem þeir heíðu hótað myndu aðeins skaða þá sjáifa. Hótanir Norður-Kóreumanna bár- ust í kjölfar tilkynningar banda- rískra embætismanna fyrr í vik- unnu um að bandarísk stjómvöld hefðu í hyggju að styrkja herafla sinn á Kyrrahafssvæðinu til mikilla muna í kjölfar kjamorkudeilunnar við Norður-Kóreumenn. Viðbrögð Norðanmanna voru þau að þeir myndu svara öOum árásum Bandaríkjamanna á kjarnorkuverið í Yongbyon af fullri hörku. Fleischer svaraði þessari hótun Norður-Kóreumanna með því að segja að þetta væri ekki í fyrsta A landamæravakt, skipti sem þeir hefði í hótunum. Hann sagði einnig að styrking heraflans þýddi ekki endilega að Bandaríkjamenn ætluðu sér að beita Norður-Kóreu hernaðarað- gerðum. „Það sýnir aðeins að við erum líka með hugann við Norður- Kóreu þrátt fyrir fyrirsjáanlegar hernaðaraðgerðir gegn írökum," sagði Fleischer. Norður-kórersk stjórnvöld til- kynntu um miðja vikuna að vinnsla í kjarnorkuverinu í Yongyang væri komin í fullan gang og þegar farin að skila tilsettum árangri. Þeir ítrekuðu þó að vinnslan væri aöeins ætluð til orkuframleiðslu, að minnsta kosti fyrst um sinn. Bandarískir sérfræðingar hafa sagt að kjamorkuverið í Yongbyon, sem hefur verið lokað síðan árið 1994, sé allt of lítið til þess að það nýta það til orkuframleiðslu og því hljóti tilgangurinn meö gangsetn- ingunni að vera einhver annar, eins og til dæmis til að framleiða plútón- íum sem nýtist til framleiðslu kjarnavopna. Það var Ri Pyong-gap, aðstoðar- utanríkisráðherra Norður-Kóreu, sem kom hótun Norður-Kóreu- manna um að verða fyrri til aðgerða á framfæri en hann sagði að norður- kóresk stjómvöld tækju hern- aðaruppbyggingu Bandaríkjamanna sem grófri ógnum. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:__________ Grjótasel 1, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeiöendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Gróðrarstöðin Lambhagi við Úlfarsá, þingl. eig. Hafberg Þórisson, gerðar- beiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Háholt 23, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosraf ehf., gerðarbeiðendur Byko hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Mark umboðs- og heildverslun ehf. og Samskip hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00,__________________ Hjallahlíð 23, Mosfellsbæ, þingl. eig. Arnarbakki ehf., Reykjavík, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Holtsgata 7, Reykjavík, þingl. eig. Listakot ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 11. febr- úar 2003, kl. 10.00.______________ Hrannarstígur 3, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Kristjánsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Hraunbær 102,0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Hraunbær 102c, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Edda Björk Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, ís- landsbanki hf., útibú 542, og Trygg- ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Hraunbær 176,0201, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jónsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tiyggingar hf. ogToll- stjóraembættið, þriðjudaginn 11. febr- úar 2003, kl. 10,00,______________ Hverfisgata 52, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Arnþrúður Karlsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00.____________________________ Hverfisgata 53, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Laufey Andrea Emilsdóttir, gerðarbeiðendur Birgir Ás Guðmunds- son og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Hverfisgata 74, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Friðfinnur Öm Hagalín, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Hverfisgata 104B, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bylgja Sveinsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Lands- banki íslands hf., aðalstöðvar, þriðju- daginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Ingólfsstræti 21, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ragna Gunnarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, ld. 10.00. Jarlinn RE-029, skipaskrárnúmer 6394, þingl. eig. Jón Þorvaldur Walt- ersson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Klapparstígur 5, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Saumnálin ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn. 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Kleifarás 6, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Einar Þór Einarsson, íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Klukkurimi 83, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sjöfn Magnúsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 528, Leikskólar Reykjavíkur, Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Tal hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Kristnibraut 27, 020102, Reykjavík, þingl. eig. Guðný María Ingólfsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Krummahólar 10, 0503, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur Hannesson, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Kötlufell 1, 0302, 50%, Reykjavík, þingl. eig. db. Unnar Káradóttur, gerð- arbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudag- inn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Langagerði 124, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Garðar Bergendal, gerðar- beiðendur Glitnir hf., Glófaxi ehf., íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 11. febrú- ar 2003, kl. 10.00. Langholtsvegur 36, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Erling Jón Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Bræðurnir Ormsson ehf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Langholtsvegur 89, 010101, Reykja- vík, þingl. eig. Eyfirskir aðalverktakar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Laufengi 15, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa G. Sigurbjörnsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00.______________________________ Laufengi 29, 0103, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Júlíus Ágúst Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðj- an hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Laugarnesvegur 36, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Ragnar Garðarsson, gerðarbeiðandi ReykjavíkurAKA- DEMÍAN, félag, þriðjudaginn 11. febr- úar 2003, kl. 10.00. Laugavegur 49a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Lífstíll ehf., Reykjanesbæ, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., ís- landsbanki hf., sýslumaðurinn í Kefla- vík og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Laugavegur 76b, Reykjavík, þingl. eig. Björk Baldursdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Sigurnes hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 11. febr- úar 2003, kl. 10.00. Laugavegur 138, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Hápunkturinn ehf., gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf. og íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Leifsgata 22, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hannes Valgarður Ólafsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Lindarbraut 4, 0301, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Kristín Ólafsdóttir og Karl Óskar Hjaltason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00.____________________ Ljósavík 27, 010304, Reykjavík, þingl. eig. Guðbrandur Einarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Ljósheimar 18,0802, Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður K. Hilmisdóttir, gerð- arbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudag- inn 11, febrúar 2003, kl. 10.00. Logafold 50, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Kristjánsdóttir, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og íslandsbanki hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00,____________ Logafold 67, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Anna Salka Knútsdóttir, gerðar- beiðendur Ásbjörn Ólafsson ehf., Egg- ert Kristjánsson hf., fsberg ehf., Ragn- ar Jónatansson sf., Reykjavíkurborg og Varnir og Eftirlit ehf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Lóð úr landi Miðdals, íbúðarhús, Mos- fellsbæ, þingl. eig. db. Sæunnar Hall- dórsdóttur, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurínn, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00. Stórholt 22,010201,3ja herb. íbúð á 2. hæð í A-enda, Reykjavík, þingl. eig. Gylfi Harðarson og Stella Fanney Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.00.___________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- _______um sem hér segir:_________ Álfheimar 21, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Þ. Kristjánsdóttir og Birg- ir J. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna Kópavogs- bæjar, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður Kópavogs, þriðjudag- inn 11. febrúar 2003, kl. 14.30. Básbryggja 51, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Benediktsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands hf., aðal- stöðvar, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 11.00. Brautarholt 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðendur Landssími íslands hf., innheimta, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 15.00. Depluhólar 10, Reykjavík, þingl. eig. þrotabú Burnham International á fsl. hf., gerðarbeiðendur Kristinn Hall- grímsson og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 11.30. Efstasund 35, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Björk Jóhannesdóttir og Örv- ar Ólafsson, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 14.00. Hrefnugata 7, 0101, 50% ehl. Reykja- vík, þingl. eig. Kjartan Hallgeirsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn 11. febr- úar 2003, kl. 15.30. Kirkjustétt 23, Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Leifsson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 10.30. Kringlan 8, 0239, Reykjavík, þingl. eig. Félag húseig. Kringlunnar 8-12, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 11. febrúar 2003, kl. 13.30. __________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 DV Likud-bandalagið styrkist Yisrael B’Aliyah- flokkurinn hefur ákveðið að samein- ast Likud-bandalag- inu sem þýðir að það hefur nú 40 þingsæti af 120 á sinu nafni. Fyrr- nefndi flokkurinn eru samtök hægrisinnaðra innflytj- enda. Erfiðlega hefur gengið hjá Sharon að mynda meirihluta en formaður Verkamannaflokksins, Amram Mitzna, segist ekki vilja vinna með Sharon undir neinum kringumstæðum. Áföll í Kongó Meira en 100 manns hafa látist í Kinshasa, höfuðborg Kongó, af völdum banvænnar flensuveiru sem hefur lagst á milljónir manna. Talið er að 2000 manns hafa látist í héruðum landsins. Þá gekk hita- beltisstormur yfir vesturhluta landsins og hafa minnst 150 látist vegna hans og 7 þorp lagst í rúst. Vitni í slag við ríkisstjórn Réttarhöld yflr Morgan Tsvangir- ai, stjómarandstöðuleiðtoga Zimb- abwe, sem sætir nú réttarhöldum vegna ákæra um landráð. Lykil- vitni saksóknara bar vitni í gær og saka verjendur það um að vinna með ríkisstjóminni um aö koma sök á Tsvangirai. Einn slasaður í Indónesíu Enn er sprengt í Jakarta, höfuð- borg Indónesíu, en fýrir nokkrum dögum var sprengt í anddyri höfuð- stöðva lögreglunnar í höfuðborg- inni. Ekkert var enn vitað um sprenginguna í morgun, annað en að einn mun hafa slasast mikið. Vill fleiri dauðarefsingar Dómsmálaráð- herra Bandaríkj- anna, John As- hcroft, hefur sóst eftir því við sak- sóknara í New York og Connecticut að þeir krefjist dauöa- refsingar í fleiri málum en nú, að sögn NY Times. Em þetta ríki þar sem dauðarefsing er ekki jafntið og annars staðar og vill Ashcroft jafna muninn. Jackson kvartar Michael Jackson hefur kvartað undan heimildarmynd sem um hann var gerð og sýnd var í bresku sjónvarpi fyrr í vikunni. Hann seg- ist hafa verið „illa svikinn" af þeim sem stóðu að gerð myndar- innar. í myndinni kemur fram að hann segist deila svefnherbergi sínu með bömum. Myndin var sýnd í Bandaríkjunum og hér á landi í gærkvöld. Dularfullur dauði kindar Fyrsta klónaða kindin í Ástralíu dó skyndilega þrátt fyrir að hún hafði virst við hestaheilsu. Ekki er þó lengur hægt að rannsaka dánar- orsök þar sem kindin, sem heitir Matilda, var brennd eftir að hún dó á laugardag. Sátt hangir á biáþræði Forseti Fílabeinsstrandarinnar, Laurent Gbagbo, mun í dag gefa álit sitt á friðarsamkomulag stjómvalda og uppreisnarmanna sem ekki hef- ur enn veriö efnt. Verði þeir síðar- nefndu ekki ánægðir má búast við að átök í landinu blossi upp á ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.