Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2003, Blaðsíða 30
* 30______ Tilvera FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 DV lir.com REGnBOGinn SÍMI 551 9000 f AUrtABAG _ —553 2075 Njósnarinn Alex Scott er ad fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa ... með enn þá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd með léttgeggjuðum félögum! Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa ... með enn þá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd með léttgeggjuðum félögum! □□ Dolby /DD/ Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Á bak við rómantikina, glæsileikann og ástriðurnar var átakanleg og ögrandi saga einstakrar konu. Ein allra besta myndin sem þú sérð í ár! TRANSPORTER: Sýnd kl. 6. 8 og 10. B.i. 14 ára. CIUIU 3//CKHH ACI///V / THI * * orlicid stærri spæjarar. Frábær ævintýra- og spennumynd fyrir alla fjölskylduna. m kvikmym AívfíCít Sýndkl. 8og 10.15. THE LORD OF THE RINGS: Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 12 ára. kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. 8 MILE: 10BANGER SISTERS: Sýnd kl. 6, 8 og 10 rffCISLAH0 0F 10ST UKVMVs Magnað meistaraverk í anda Moulin Rouge. Hlaut þrenn Golden Globe verðlaun á dögunum sem besta myndin ásamt bestu aðalleikurum. Missið ekki af þessari! DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5 og 10.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. HALF PAST DEAD: Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. TWO TOWERS: Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. Sýnd i lúxus kl. 5.30 og 9. WV smnRH HUGSADU STÓRT -> % VEÐUR VEÐRIÐ Á MORGUN Suövestanátt, víöa 5-8 m/s, heldur hvassarl í skúrum eða éljum sunnan- og vestanlands en léttskýjaö á Noröur- og Austurlandl. Híti víöa 0 til 5 stig en síðan heldur kólnandi. SÓLARLAG f KVÓLD RVÍK AK 17.35 17.01 §Sj SÓLARUPPRÁS Á M0RGUN RVÍK AK 09.47 09.44 SÍÐDEGISFLÓÐ AK 14.37 ÁRDEGISFLOÐ AK 02.59 VEÐRIÐ I DAG éljagangur síödegfs en heldur hægarl og skýjaö meö köflum um landlð noröaustanvert. Frost 0 tll 6 stlg síödegls en yfirleitt frostlaust vlö suöurströndlna. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI léttskýjað 3 BERGSSTAÐIR léttskýjað 2 BOLUNGARVÍK léttskýjað 3 EGILSSTAÐIR skýjað 3 KEFLAVÍK skýjaö 2 KIRKJUBÆJARKL. slydduél 2 RAUFARHÖFN léttskýjaö 1 REYKJAVÍK skýjað 2 STÓRHÖFÐI rigning 4 BERGEN rigning 3 HELSINKI snjókoma -10 KAUPMANNAHÖFN sF^jað -3 ÓSLÓ snjókoma -5 STOKKHÓLMUR -22 ÞÓRSHÖFN rigning 8 ÞRÁNDHEIMUR snjókoma -2 ALGARVE léttskýjaö 10 AMSTERDAM alskýjaö 3 BARCELONA skýjað 4 BERLÍN léttskýjað 5 CHICAGO hálfskýjaö 9 DUBLIN skýjað 6 HALIFAX heiðskírt 7 HAMBORG skýjað -2 FRANKFURT þokumóöa -1 JAN MAYEN þokumóða 1 LAS PALMAS skýjað 16 LONDON rigning 7 LÚXEMBORG skýjaö -2 MALLORCA léttskýjað 2 MONTREAL heiðskírt -5 NARSSARSSUAQ heiðs'kírt -16 NEWYORK snjókoma -2 ORLANDO skýjað 21 PARÍS súld 1 VÍN skýjaö -1 WASHINGTON snjókoma -2 WINNIPEG skýjað -20 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Þrlöjudagur Kmaiiji mKiiiiijai ra^TIL ra^TIL ffiATU 8 13 18 23 18 22 / \ / SV 8-13 m/s og skúrlr eöa él sunnan- og vestanlands enoröaustanti I. Hltl 0 til 4 viö ströndlna, en vægt frost til landsins. SA 18-23 m/s og rigning eöa slydda en dregur úr vindi þegar líöur á daginn, fyrst sunnan til. Hitl 0 til 6 stig. Suövestan hvassviöri og rigning eöa slydda en noröaust- lægarl á Vestfjöröum. Lítiö eitt kólnandi veöur. Sami grauturinn Það hefur ekki farið fram hjá neinum að eurovisionspenningur er enn ein ferðina kominn í þjóðarsál- ina. Fimmtán lög voru valin í und- ankeppnina og var til þess tekið að flytjendur væru ungir og ferskir. Þar með hlytu tónsmíðamar að vera lausar við eurovisionlagastimpilinn sem fest hefur við eina gerð dægur- laga. Á mánudagskvöld var svo far- iö að leika lögin í Sjónvarpinu, þrjú í senn. Sú nýbreytni var tekin upp að höfundur hvers lags fyrir sig var kynntur í upphafi og hann látinn segja nokkur orð um lagið sitt. Það verður að segjast eins og er að lögin sem hingað til hafa verið flutt hafa valdið vonbrigðum. Þama er eurovisionstimpillinn allsráðandi og fátt um fina drætti. Það sem hefur einnig komið mér á óvart er hversu ungum poppstjömum ferst þaö illa úr hendi að flytja þessi lög. Sjálfsagt leynist einhver smellur inni á milli en það er erfitt að átta sig á því við fyrstu hlustun. Það er alltaf jafn aðdáunarvert hversu breskir geta gert góðar og spennandi sakamálamyndir. Stöð 2 sýndi eina slíka, The Swap, í vik- unni. Var hún sýnd tvö kvöld í röð. Er óhætt að segja aö þeir sem sáu fyrri hlutann hafi átt erfitt með að bíða eftir þeim seinni, þvfiík var spennan. The Swap er einstaklega vel skrifaður tryllir sem hvað eftir annað kom á óvart. Það var engin hetja í myndinni. Þrjár aðalpersón- ur voru til staðar, tveir karlmenn sem hvor á sinn hátt voru síst til þess fallnir að áhorfendur fengju samkennd með þeim. Konan á milli þeirra var heldur engin hetja. Hún stóð uppi með skömmina í lokin, var þó sú persóna sem átti skilið betra lif. Ég er einn af þeim sem hafa gam- an af að sjá gamlar heimildamyndir. Því eldri þeim mun betri. Það var því með tilhlökkun sem ég settist við sjónvarpið og horfði á fyrri hluta heimildamyndarinnar List slaghörpunnar. Og kvikmyndavélin sem og gönfiu snillingarnir brugð- ust ekki. Myndin var bæði fræðandi og skemmtileg. Það sem kom mér á óvart var hvað aliir þessir gömlu pí- anósnillingar uröu háaldraðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.