Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2003, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2003, Blaðsíða 38
■* 38_____ Tilvera FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 2003 VIGHT'S NEATH LEOöEH KATEHUC5SON WES8ENTLEY flMOll ÍNIGHTS STEVE ZSHN MIRTiN lAWRENCE V»V r\ . i! _ SiCURITY Jackío Chan og Owen Wilsorteru mættir aftur ferskari en nokkru», sinni fyrr í geggjaðri grinspennumynd. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. □ODolby JDD/ Thx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is KALLIÁ ÞAKINU: EINGÖNGU SÝND UM HELGAR. SÍMI 553 2075 Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskari en nokk'ru sinni fyrr í geggjaðri grinspennumynd. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. MAID IN MANHATTAN: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. CHICAGO: í Lúxus kl. 5.30 og 10.30. 6 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 10.20. B.i. 16 ára. GANGS OF NEW YORK: Sýndkl. 10.40. B.i. 16ára. FINAL DESTINATION 2: Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. FRIDA: Sýnd kl. 5.30.2 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. ABOUT SCHMIDT: Sýnd kl. 5.30. MARÍimWfiEHCí v/v A . IS Sýnd kl. 5.20,8 og 10.40. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. HOURS: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. Epísk stórmynd í anda The English Patient. Frá leikstjóra Elizabeth. Með stórstjömunum Kate Hudson og Heath Ledger. Missið ekki af þessari. 5mHRn V BIO HUGSADU STORT % VEÐRIÐ Á MORGUN Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og dálítil rigning eða slydda norðan- og austanlands. Hlti 1 til 10 stíg. VEÐUR SÓLARLAG i KVÖLD RVÍK AK 20.45 20.35 SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 06.13 05.52 StÐDEGtSFLÓÐ AK 17.01 ÁRDEGISFLÓÐ AK 05.47 VEÐRIÐ í DAG VEÐRIÐ KL. 6 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Suðlæg átt, víða 10-15 m/s, en lægir smám saman. Skýjað og þurrt norðaustan til á landinu en rigning eða slydda í öðrum landshlutum. Hlti 2 til 12 stig, hlýjast norðaustanlands. AKUREYRI skýjaö 8 BERLÍN BERGSSTADIR skýjað 7 CHICAGO heiöskírt -1 B0LUNGARVÍK rigning 7 DUBLIN þokumóöa 1 EGILSSTAÐIR skýjaö 8 HALIFAX snjóél 0 KEFLAVÍK rigning 4 HAMBORG slydda 1 KIRKJUBÆJARKL. úrkoma í gr. 7 FRANKFURT léttskýjað -0 RAUFARHÖFN alskýjað 5 JAN MAYEN hrímþoka -2 REYKJAVÍK rigning 8 LAS PALMAS léttskýjaö 16 STÓRHÖFÐI rigning 7 LONDON skýjaö 3 BERGEN léttskýjaö 2 LÚXEMBORG hálfskýjað -1 HELSINKI slydduél 0 MALLORCA léttskýjað 11 KAUPMANNAHÖFN snjókoma 1 MONTREAL heiöskírt -8 ÓSLÓ léttskýjaö 4 NARSSARSSUAQ STOKKHÓLMUR -0 NEWYORK léttskýjað 3 ÞÓRSHÖFN skúr 7 ORLANDO léttskýjað 16 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjað 1 PARÍS léttskýjaö 1 ALGARVE skýjaö 11 VÍN þokumóöa -1 AMSTERDAM skýjaö -0 WASHINGTON alskýjaö 6 BARCELONA iéttskýjað 8 WINNIPEG heiöskírt 12 Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað og smáskúrir. Hitl 1 tll 8 stig. Austan 5-10 m/s, en 10-15 syöst á landinu. Dálítil rigning meft köflum en þurrt norðanlands. Austlæg átt og rigning, einkum suðaustan- lands. Hiti 5 til 10 stig. Hitl breytist litið. Hvalveiðar eða þorskeldi Þátturinn Auðlind í Ríkisút- varpinu er um margt ágætur. Þátturinn fór þó svolitið á und- an sér nýverið þegar hann fúll- yrti að fram undan væru hval- veiðar á fslandi, og það ekki fáar skepnur, heldur væri útlit fyrir að 500 hvalir yrðu veidd- ir í vísindaskyni við ísland á næstu árum. Hafrannsókna- stofnun hefur lagt fram áætlun um vísindaveiðar fyrir vísinda- nefnd Alþjóða hvalveiðiráðsins sem heldur fund í maí um líkt leyti og íslendingar ætla að vinna Eurovision-söngvakeppn- ina í Lettlandi. í áætlun Haf- rannsóknastofnunar er gert ráð fyrir að hvalirnir 500 verði veiddir á næstu tveimur árum. Þarf ekki að semja? Er sendi- nefndin búin að játa þessu? Hefur sjávarútvegsráðherra samþykkt þetta? Kannski, enda öllu beitt nú í nálægð kosn- inga. En hvað með sölu á öllu þessu gríðarlega magni af hval- kjöti? Eru Japanar tilbúnir að kaupa það allt saman? Kannski Kristján Loftsson í Hval sé bú- inn að ná samningum bak við tjöldin. Það væri alveg stór- kostlegt. En auðvitað þurfum við fyrr en seinna að hefja veiðar á hval áður en hann er búinn að éta upp allan þorskinn frá okkur á land- grunninu. Við íslendingar erum illa staddir ef við höfum engan þorsk að selja, þjóð sem byggir tekjur sínar nær 70% á útflutningi á sjávarafurðum. í fréttum má heyra að meðal- þyngd þorsks, sem slátrað var fyrir stuttu úr eldiskvíum, sem Síldarvinnslan er með í Norð- firði, væri fjögur kíló. Slátrað var 14 tonnum úr kvíunum. Varla kemst hvalurinn í þessar afurðir svo kannski verður all- ur okkar útflutningur á þorskafurðum úr eldiskvíum. Þá væri illa komið fyrir fisk- veiðiþjóðinni sem vann sigur í þremur þorskastríðum en léti kannski öfgahóp eins og World Wildlife Fund hafa sigur yfir sér á fölskum forsendum í hvalveiðiáróðursstríði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.