Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2003, Page 26
50
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2003
DV
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Fimmtugur
Haraldur R. Jónsson
framkvæmdastjóri Sjólaskipa hf.
Haraldur Reynir Jónsson fram-
kvæmdastjóri, Sævangi 48, Hafnar-
firði, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Haraldur fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk stúdents-
prófum frá MH 1974, lauk prófum
sem útgerðartæknir frá Tækni-
skóla íslands 1977 og lauk við-
skiptafræðiprófi frá HI 1978.
Haraldur stundaði m.a. sjó-
mennsku og vélstjórn á námsár-
unum. Hann var framkvæmda-
stjóri Sjólastöðvarinnar hf. í Hafn-
arflrði 1978-88, var framkvæmda-
stjóri Bílaborgar hf. 1989, fram-
kvæmdastjóri Sjávarrétta hf.
1990-95, verkefnastjóri íslenskra
sjávarrétta hf. um útgerð og
vinnslu frystiskipa á Kamchatka
1995-96 og er framkvæmdastjóri
Sjólaskipa hf. í Hafnarfirði frá
1996.
Haraldur hefur átt sæti í stjóm-
um ýmissa fyrirtækja og samtaka,
sat m.a. í stjórn Marels hf. frá
stofnun fyrirtækisins 1983-88, var
einn af frumkvöðlum um stofnun
fiskmarkaðar á íslandi og stjóm-
arformaður Fiskmarkaðarins í
Hafnarfirði hf. 1986-91.
Fjölskylda
Haraldur kvæntist 26.6. 1976
Guðmundu Þórunni Gísladóttur, f.
1.11. 1954, húsmóður og ömmu.
Hún er dóttir Gísla Jónssonar, f.
27.7.1924, d. 23.5.1983, eldvarnaeft-
irlitsmanns, og k.h., Huldu S. Sig-
urðardóttur, f. 17.10.1923, húsmóð-
ur.
Böm Haralds og Guðmundu eru
Gísli Engilbert, f. 1.2. 1976, lækna-
nemi, búsettur i Hafnarfirði,
kvæntur Hildi Björk Rúnarsdótt-
ur, f. 9.7. 1976, hjúkrunarfræðingi
og ljósmóðurnema og er sonur
þeirra Haraldur Elís, f. 31.3. 2001
en fóstursonur Gísla og sonur
Hildar er Amór Rúnar Halldórs-
son, f. 15.9. 1994; Marinella Ragn-
heiður, f. 8.10. 1978, húsmóðir og
nemi við HR, búsett í Hafnarfirði,
gift Sigurði Frey Ámasyni, f. 17.6.
1976, löggiltum fasteigna- og skipa-
sala og eru börn þeirra Annabella
Ragnheiður, f. 7.7. 2000, og Harald-
ur Árni, f. 24.10. 2001; Haraldur
Hrannar, f. 9.8. 1985, nemi við VÍ.
Systkin Haralds eru Guðmundur
Steinar Jónsson, f. 27.3. 1956, fram-
kvæmdastjóri, búsettur í Garðabæ,
kvæntur Gígju Jónatansdóttur, f.
1957, húsmóður, og eiga þau tvö
böm; Ragnheiður Jóna Jónsdóttir,
f. 19.3. 1960, enskukennari, gift Am-
óri Víkingssyni, f. 1959, lækni, og
eiga þau fjögur böm; Berglind Björk
Jónsdóttir, f. 7.9. 1969, píanókenn-
ari, gift Sigurði Erni Eiríkssyni, f.
1970, tannlækni, og eiga þau tvö
böm.
Foreldrar Haralds: Jón Guð-
mundsson, f. 15.5. 1929, d. 1.7. 2002,
forstjóri og útgerðarmaður í Hafn-
arfirði, og k.h., Marinella Ragnheið-
ur Haraldsdóttir, f. 14.9. 1933, hús-
móðir.
Ætt
Jón var sonur Guðmundar, b. í
Hvammi í Landsveit Jónssonar, b. í
Hvammi á Landi Gunnarssonar, b. í
Hvammi, bróður Jóns, langafa Mar-
grétar Guðnadóttur prófessors og
Guðnýjar, móður Guðlaugs Tryggva
Karlssonar. Gunnar var sonur
Áma, b. á Galtalæk Finnbogasonar,
b. á Reynifelli Þorgilssonar. Móðir
Gunnars var Margrét Jónsdóttir,
smiðs í Háagarði í Vestmannaeyj-
um Jónssonar. Móðir Jóns var
Guðrún Brandsdóttir, b. á Felli í
Mýrdal, Bjamasonar, ættfoður Vík-
inslækjarættar Halldórssonar.
Móðir Guðmundar var Ólöf Jóns-
dóttir, b. í Lunansholti á Landi Ei-
ríkssonar, b. í Tungu Jónssonar, b.
á Rauðnefsstöðum Þorgilssonar,
bróður Finnboga. Móðir Jóns í
Lunansholti var Guðrún, systir Eyj-
ólfs, langafa Odds, fóður Davíðs for-
sætisráðherra. Guðrún var dóttir
Odds, b. á Fossi á Rangárvöllum
Guðmundssonar. Móðir Guðrúnar
var Margrét Ólafsdóttir, b. á Fossi
Bjamasonar, bróður Brands á Felli.
Móðir Jóns var Steinunn Gissur-
ardóttir, b. á Gljúfri í Ölfusi, bróður
Gottskálks, langafa Gissurar, föður
Hannesar Hólmsteins. Gissur var
sonur Sigurðar, b. á Krossi Gissur-
arsonar, b. á Reykjum í Ölfusi Þór-
oddssonar. Móðir Gissurar var
Guðrún Sigurðardóttir, systir
Sigupður Finnbogason
85 ára_________________________________
Hjörtur Leó Jónsson,
Gauksrima 30, Selfossi.
Sigríöur S. Hallgrímsson,
Hraunbæ 50, Reykjavík.
75 ára ____________________
óskar Jóhannsson,
ÆT V I fyrrum kaupmaður í
Sunnubúöinni og síðar
fulltrúi á skrifstofu
1 |i|j|j| borgarverkfræðings,
Skúlagötu 40a, Reykjavík,
varö sjötíu og fimm ára í gær.
Eiginkona hans er Elsa Friðriksdóttir.
Jóhanna Tryggvadóttir,
Borgarhlíð lb, Akureyri.
Ólafur Tómasson,
7J Þinghólsbraut 60, Kópavogi.
Sigríöur Th. Ármann,
Miðleiti 3, Reykjavík.
Skúli Andrésson,
Framnesi, Borgarfirði eystri.
■70f»ra________________________________
Dana Slgurvinsdóttir,
Arnarsmára 16, Kópavogi.
Guörún K. Júlíusdóttir,
Kjarrmóum 28, Garðabæ.
Hólmfríöur Aradóttir,
Vesturgötu 57, Reykjavík.
Margrét Óskarsdóttir,
Safamýri 95, Reykjavík.
QOára__________________________________
Ásta Sigrún Einarsdóttir,
Grímsstöðum, Mosfellsbæ.
Eiríkur Ágústsson,
H Króktúni 4, Hvolsvelli.
Elísabet Guttormsdóttir,
Prestastíg 9, Reykjavík.
Guömundur H. Jónsson,
Blikahólum 2, Reykjavík.
Guörún Jóna Guðmundsdóttir,
Heiðargerði 80, Reykjavík.
Guörún Sigmundsdóttir,
Eyjabakka 26, Reykjavík.
Hanna Kristín Pálmarsdóttir,
Suöurbraut 2a, Hafnarfirði.
Hreiöar Olgeirsson,
Baldursbrekku 16, Húsavík.
Ragna Magnúsdóttir,
Skipholti 64, Reykjavík.
> Svala Bragadóttir,
Stillholti 13, Akranesi.
Svanhildur Guðmundsdóttir,
Arnarhrauni 48, Hafnarfiröi.
Svanur Eiríksson,
Heiðarlundi 8a, Akureyri.
Þorsteinn Erlingsson, skipstjóri og
útgeröarmaður, Hrauntúni 3 í
Reykjanesbæ, verður
sextugur þann 28. maí nk. Af
þvl tilefni taka Þorsteinn og
kona hans á móti gestum í
félagsheimilinu Stapa á
afmælisdaginn.
50 ára_________________________________
Ásdís Lára Rafnsdóttir,
Ásenda 14, Reykjavík.
Baldvin Halldór Sigurösson,
M Mööruvallastræti 9, Akureyri.
Daöi Einarsson,
Lambeyrum, Búðardal.
Gestur Ragnar Bárðarson,
Miklubraut 46, Reykjavík.
Haraldur Reynir Jónsson,
Sævangi 48, Hafnarfiröi.
Haukur Stefánsson,
Laugarásvegi 45, Reykjavík.
Jóhanna Sigríöur Guöjónsdóttir,
Látraseli 11, Reykjavík.
Kristján Jónsson,
Grenilundi 13, Akureyri.
Nikulás Magnússon,
Þinghólsbraut 4, Kópavogi.
Páll Benediktsson,
Freyjugötu 39, Reykjavík.
Slgríður Jónsdóttir,
Hjallabraut 1, Hafnarfirði.
gp, Stanlslaw Skiscim,
Eyrargötu 3, Neskaupstað.
40ára__________________________________
Birna Antonsdóttir,
Logafold 27, Reykjavík.
Gunnhildur S Gunnarsdóttir,
Hellisgötu 16, Hafnarfirði.
Hjálmar Ævarsson,
Bugðulæk_20, Reykjavík.
Inglbjörg Ólafsdóttlr,
Sörlaskjóli 90, Reykjavík.
Jóhanna Erla Blrgisdóttir,
Eikarlundi 16, Akureyri.
Kristinn Pálmason,
Tryggvagötu 14b, Selfossi.
Óli Rúnar Ólafsson,
Melasíöu 8j, Akureyri.
Sölvl Steinn Ólason,
Suðurvangi 8, Hafnarfirði.
vélfræöingur
Sigurður Finnbogason vélfræð-
ingur, Borgarási 12, Garðabæ, er
sjötíu og frnim ára í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Suðurgötu á
Eyrarbakka og ólst upp á Eyrar-
bakka til 1936 er hann flutti til
Reykjavíkur með foreldrum sínum
og systkinum. Hann lauk gagn-
fræðaprófl frá Gagnfræðaskóla Ingi-
mars 1945, prófi frá Iðnskólanum í
Reykjavík 1948, lauk sveinsprófi í
vélvirkjun hjá Vélsmiðjunni Héðni
1949, vélskólaprófi frá Vélskóla ís-
lands 1951 og rafmagnsdeildarprófi
frá Vélskólanum 1952. Þá stundaði
hann námskeið í olíukerfum dísil-
véla og rafkerfi þeirra hjá CAV
World Centre Training School í
London 1963 og var á námskeiðum
hjá British Motor Corporation og
Merlin Engineering í Halifax í
Englandi. Hann fór aftur í sémám
hjá C.A.V. World Center Training
School í London 1965.
Hann var vélstjóri og varastööv-
arstjóri í rafstöðinni á Ljósafossi
1952-63. Þá flutti hann til Reykjavík-
ur og stofnaði, ásamt bræðram sín-
um, Kristjáni, Júlíusi og Hannesi,
dísúlverkstæðið Boga hf. sem þeir
starfræktu í sameiningu þar til
Kristján lést. Sigurður starfrækti
síðan verkstæðið til 1988. Þá var
hann m.a. yfirvélstjóri á M.S.
Lucayat, sem áður var ms. Esja H, á
Bahamaeyjum 1971-73.
Haustið 1988 hóf Sigurðar að
standa fyrir og stjóma vélavarða-
námskeiði á Þórshöfn á vegrnn Vél-
Bjarna Sívertsen riddara. Móðir
Steinunnar var Jónína, systir Vil-
hjálms, foður Vilhjálms S. Vil-
hjálmssonar rithöfundar. Jónína
var dóttir Ásgríms, b. á Gljúfri í Ölf-
usi Sigurðssonar, b. í Reykjanesi í
Grímsnesi Jónssonar. Móðir Jón-
ínu var Þuríður Guðmundsdóttir, b.
á Stærribæ í Grímsnesi Guðmunds-
sonar og Guðrúnar Ólafsdóttur.
Marinella Ragnheiður er dóttir
Haralds, skipstjóra og útgerðar-
manns í Reykjavík, bróður Hans-
ínu, móður Eiríks Guðnasonar
seðlabankastjóra. Haraldur var son-
ur Kristjáns, b. á Rauðkollsstöðum
við Ólafsvík, hálfbróður Þórðar, fóð-
ur Valdimars stórkaupmanns, foður
Sigurðar, forstöðumanns hjá ís-
landsbanka. Annar hálfbróðir Þórð-
ar var Ásgeir Jóhann, afi Sveins
hagfræðings og Braga myndlistar-
manns Ásgeirssona, en systir Krist-
jáns var Kristín, amma Sverris
Stormskers. Kristján var sonur
Þórðar, alþm. og dbrm. á RauðkoHs-
stöðum á SnæfeUsnesi Þórðarsonar,
dbrm. á Rauðkollsstöðum Jónsson-
skólans í Reykjavík og sinnti því
starfi tU ársloka. Sigurður og kunn-
ingi hans festu síðan kaup á verk-
stæðinu Boga og starfrækti Diesel-
verkstæðið Boga sf, 1989-94 er hann
seldi fyrirtækið.
Sigurður þjálfaði síðan starfs-
menn V.S. Framtaks í dísUstiUing-
um tU 2000. Hann Uutti alfarinn tU
Spánar 2000.
Sigurður stofnaði og stjórnaði
pöntunarfélagi íbúa við Sog í árs-
byrjun 1963, var varaslökkvUiðs-
stjóri í SlökkvUiði Grímsneshrepps
og sat í hreppsnefnd Grímsnes-
hrepps 1962-63.
Fjölskylda
Fyrri kona Sigurðar var Margrét
Guðmundsdóttir, f. á Isaflrði 27.9.
1926, d. 4.4. 1971, dóttir Guðmundar
Elíasar Kristjánssonar, verkamanns
og sjómanns á ísafirði, og Margrét-
ar Jónu Elísabetar Níelsdóttur.
Fóstursynir Sigurðar og Margrét-
ar eru Skúli Lárus Skúlason, f. 21.1.
1959, trésmiður; Ingi Þór Skúlason,
f. 21.1. 1959, múrari.
Seinni kona Sigurðar er Thalía
María García Marin Sariana (Thal-
ia María Jósefsdóttir), f. í Mexíkó-
ar, b. á HeUnum Þórðarsonar. Móð-
ir Þórðar alþm. var Kristín Þorleifs-
dóttir, systir Þorleifs gamla í Bjam-
arhöfh, hins góðkunna og dulræna
læknis og refaskyttu. Móðir Haralds
skipstjóra var Elín Jónsdóttir.
Móðir MarineUu Ragnheiðar var
Ragnheiður systir Helga, b. á Hlíð-
arenda, foður Gunnars, fyrrv. ráðn-
ingarstjóra Reykjavíkurborgar, foð-
ur Más, starfsmannastjóra Flug-
leiða. Ragnheiður var dóttir Er-
lends, b. á Hlíðarenda, bróður Bóel-
ar, langömmu Rúnars Guðjónsson-
ar, sýslumanns í Borgamesi. Er-
lendur var sonur Erlends, b. á Hlíð-
arenda Ámasonar, af Selkotsætt og
Kvoslækjarætt. Móðir Rágnheiðar
var Margrét Guðmundsdóttir frá
SmæmavöUum í Garði.
í tUefni af þessum tímamótum
ætlar Haraldur og fjölskylda að
bjóða ættingjum, vinum og sam-
ferðafólki tU veislu í Tuminum,
Fjarðargötu 13-15, í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 28.5. kl. 20.00-24.00.
borg 5.3. 1935, dóttir José García
Marin, stóriðjuhölds i Mexikó, og
k.h., Dolores Sariana.
Kjördóttir Sigurðar og dóttir
Thalíu frá fyrra hjónabandi er
Zuilma Dragonne García Marin,
(Zuilma Gabriela Sigurðardóttir), f.
25.2. 1962, doktor í atferlissálfræði
og lektor við HÍ, var gift VUhjálmi
Gunnarssyni en þau skUdu og er
sonur þeirra Ari Þór Vilhjálmsson,
f. 7.3.1981, fiðluleikari, en sambýlis-
maður Zuilmu Gabrielu er Jón
Gíslason landmælingamaður og er
dóttir þeirra Nina Lea (Jónsdóttir)
Gabríeludóttir, f. 17.4. 1995.
Foreldrar Sigurðar: Finnbogi Ket-
U1 Sigurðsson, sýsluskrifari og síðar
bankafulltrúi, f. að GemlufaUi í
Dýrafirði 7.12. 1898, d. 19.7. 1959, og
Jóhanna Sigríður Hannesdóttir, f. í
Stóru-Sandvík í Flóa 4.5. 1897, d.
26.12. 1971.
Ætt
Fööurforeldrar Sigurðar voru Sig-
urður Finnbogason, b. og sjómaður,
og Elísabet Kristjánsdóttir. Móður-
foreldrar Sigurðar voru Hannes
Magnússon b. og Sigríður Kristín
Jóhannsdóttir.
i