Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 3.JÚU 2003 ÚTGÁFUFÉLAG: Útgáfufélagið DV ehf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Örn Valdimarsson AÐALRITSTJÓRI: Óll Björn Kárason AÐSTOÐARRTTSTJÓRI: Jónas Haraldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjóm: 550 5020 - AÐRAR DEILDIR: 550 5749 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsingar auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Akureyri: Hafnarstræti 94, sími: 462 5000, fax: 462 5001 Setnlng og umbrot Útgáfufélagið DV ehf. Plötugerö og prentun: Árvakur hf. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. DV greiðir ekki viðmælendum fyrir viðtöl við þá eða fyrir myndbirtingar af þeim. EFNI BLAÐSINS Dómur í málverkamáli - Innlendar fréttir bls. 4 Einkunn í Eyjum var ekki 2,8 - Innlendar fréttir bls. 6-7 Gestalisti í forsetaveislu - Innlendar fréttir bls. 10 Berlusconi veldur titringi - Erlendar fréttir bls. 12 Stuö á ESSO-mótinu - DV-Sport bls. 8-9 Fylkismenn úr leik - DV Sportbls. 30-31 Vígfimir englar -Tilvera bls. 16 Bíó & sjónvarp - bls. 24-25 DV Bingó Nú spiluni vift \ O-rööina og I þriðja talan talan / sem upp ketnur er 61. I'i'ir sent fá bingó, eru vinsanvlega iveðnir aö láta víta t sl'ma 550 5000 innan þriggja daga. lif lleiri en elnn fá bingó er drcgiö úr nöfnum þeirra. ( vimiing er ferð fyrir tvo meö lceland Express til London eða Kaupmannahafnar. Samliiiða einstökum rööum er allt spjaldiö spilað. Viö spilum nefnilega bingó í allt sumar. Verðlaun fyrir allshcrj arbingó er vikulerð til Portúgals meö Terra Nova Sól. kílóum af hassi Smygluðu 16 SMYGb Tvö fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni í Reykjavík í þessari viku. Ann- að málið snýr að 23 ára Dana en hann hefur nú verið úr- skurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald.Tollgæslan í Reykjavík fann 10 kíló af hassi í vörusendingu sem kom með skipi frá Danmörku og tilkynnti lögreglu um fund- inn. Á mánudaginn kom Dan- inn og vitjaði sendingarinnar og var hann handtekinn. Hann hefur gengist við því að eiga efnið. Hann mun hafa sent sendinguna til (slands en kom með flugi og sótti hana. Hitt málið varðar 31 árs (slending sem situr nú í gæsluvarðhaldi til 11. júlí næstkomandi vegna fíkni- efnabrots.Tollgæslan í Sví- þjóð fann í síðustu viku sex kíló af hassi í íslensku skipi og lagði hald á það. í samráði við lögregluna hér á landi var ákveðið að senda pakkann án fíkniefnanna til Islands. Við- takandi vitjaði pakkans í gær og fékk hann afhentan en var þá handtekinn af lögregl- unni. Hann var settur í gæslu. Grunur um alvarleg skattsvik SKATTUR; Frumskýrsla skattrann- manna og framkvæmdastjóra sóknarstjóra vegna rannsóknar á Norðurljósa hefðu verið undir Norðurljósum liggur fyrir. Sjón- smásjánni Alls væri þar um að um er þar beint að greiðslum til ræða milljónir króna. Einnig stjórnarmanna. Rannsókn á Skíf- hefður verið unnið að skýrslu um unni og (slenska útvarpsfélaginu Skífuna og (slenska útvarpsfélag- hefur vakið grunsemdir um al- ið. Grunsemdir eru uppi um að varleg skattsvik. Greint var frá félögin hafi ekki talið allar rekstr- þessu á Morgunvaktinni, morg- artekjur fram til skatts og gæti unþætti RÚV, í morgun. Þar kom þar verið um verulegar upphæð- fram að greiðslur til stjórnar- ir að ræða að því er fram kom. Sementsverksmiðjan hf, áAkranesi: Niðurstöðu um sölu að vænta í dag VERKSMIÐJUSALA: Mikil fundahöld hafa verið undanfarna daga um hugsanlega sölu Semntsverksmiðjunnar á Akranesi. Nú er vonast til að þær viðræður geti leitt til niðurstöðu fyrir helgi. Búist er við að niðurstaða um sölu Sementsverksmiðjunnar hf. á Akranesi fáist í dag. Sam- kvæmt heimildum DV var í morgun verið að skrifa upp samningana við hóp fjárfesta undir forystu BM-Vallár í sam- starfi við norska sementsris- ann Norcem sem er hluti af þýsku byggingavörusam- steypunni Heidelberger Zem- ent AG. Miklar þreifingar og fundahöld hafa verið undanfarna daga um hugsanlega sölu Sementsverk- smiðjunnar á Akranesi. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, vildi lítið tjá sig um máíið í gær, enda viðræður á við- kvæmu stigi. Hún sagðist þó vonast til að botn fengist í málið fyrir viku- lokin. Samkvæmt heimildum DV munu samningar um verð vera margþættir. Hlutabréf ríkisins f verksmiðjunni hafa verið metin á 450 milljónir króna, en á móti er líklegt að ríkið kaupi lóð og aðstöðu verksmiðjunnar í Ártúnshöfða til baka af væntanlegum kaupanda fyrir 200 til 280 milljónir króna. Hlutabréf ríkisins í verksmiðjunni hafa verið metin á 450 millj- ónir króna Skilyrði framkvæmdanefndar um einkavæðingu fyrir sölunni virðast þó vera brostnar og ekki lengur rekstrargrundvöllur fyrir verksmiðj- una miðað við gjörbreytta markaðs- stöðu Sementsverksmiðjunnar. Vaxandi áhugi er fyrr því innan bæjarstjórnar Akraness að nýta í það minnsta hluta lóðar Sements- verksmiðjunnar undir íbúðabyggð. Hefur bærinn farið þess á leit við ríkið að lóð Sementsverksmiðjunn- ar gangi afmr til bæjarins en bærinn lét hana af hendi endurgjaldslaust þegar verksmiðjan var reist. Sam- kvæmt heimildum DV hefur líka verið rætt um að ef af sölu verk- smiðjunnar verði þá verði lóð sem nú eru undir hráefnisþrær undan- skilin. Það þýðir einfaldlega að framleiðsla á sementi úr íslensku hráefhi myndi leggjast af. f staðinn yrði verksmiðjan nýtt við að mala innflutt sementsgjall til fullvinnslu á sementi. Það sem hamlar gegn þessu er áhugi Norðmanna á ákveðnum tegundum af sementi sem framleiddar hafa verið í verk- smiðjunni. Segir ráðherra þar vera talað um hugsanlegan möguleika á útflutningi. Breyttar forsendur Hægt hefur miðað við að breyta 100% eignarhaldi ríkisins á verk- smiðjunni sem í skyndingu var boð- in til sölu fyrr á þessu ári. Fram- kvæmdanefnd um einkavæðingu auglýsti sölu á öllum hlutabréfum fyrirtækisins fyrr á þessu ári, en nafnverði þeirra er 450 milljónir króna. Miðað var við áframhaldandi rekstur á Akranesi Fimm hópar sendu inn tilboð í forvali og niðurstaðan varð sú að ffamkvæmdanefnd valdi hóp til við- ræðna sem samanstóð af Framtaki fjárfestingarbanka hf., BM Vallá ehf., Björgun ehf. og Steypustöðinni ehf. Fyrir skömmu gekk Steypustöð- in úr skaftinu eftir að Loftorka í Borgarnesi keypti fyrirtækið og tengd félög. í staðinn kom norsk- þýski sementsrisinn Norcem. Steypustöðin var í sementsviðskipt- um við Sementsverksmiðjuna en það breyttist við eigendaskiptin þar sem Loftorka hefur samið við Aal- borg Portland Islandi ehf. um sem- entsviðskipti sín. Þar með er líka Ijóst að Sementsverksmiðjan á Akranesi er ekki lengur afgerandi stærst á sementssölumarkaði hér- lendis en síðustu misserin var hún með um 80% markaðshlutdeild. Nú er markaðshlutdeildin talin vera um 40-50%. Við þessi umskipti hefur rekstrargrunnur verksmiðjunnar stórversnað og er í raun brostinn en fýrirtækið hefur siðustu ár verið rek- ið með miklu tapi. Þar var um 220 milljónir á síðasta ári og um 228 milljónir króna árið 2001. hkr@dv.is Ung kona lét lífíð í bílslysi Ung kona lét lífið í hörðum árekstri sem varð á Suðurlandsvegi, skammt frá Litlu Kaffistofunni, á sjötta tímanum í gær. Fólksbfil og jeppi, sem komu úr gagnstæðri átt, rákust saman. Unga konan var ein í fólksbflnum en ökumaður og tveir farþegar i jeppanum. Flytja þurfti tvo úr jeppanum með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans í Foss- vogi til aðhlynningar. Þeir dvöldu á sjúkrahúsinu í nótt. Lögreglu- og sjúkralið kom frá Selfossi en auk þess komu lögreglu- menn frá Reykjavflc til aðstoðar. Beita þurfti klippum til að ná hin- um slösuðu út úr bflflakinu. Loka þurfti veginum á þriðju klukku- stund á meðan lögreglumenn unnu á slysstað. Umferð var hleypt um hjáleið við Bolöldu á meðan. Að sögn lögreglunnar á Selfossi eru tildrög slyssins til rannsóknar og verður rætt við vitni í dag. -aþ Á SLYSSTAÐ: Aðkoman á slysstað var skelfileg. Lögreglumenn frá Selfossi og Reykjavík unnu á vettvangi slyssins. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögregl- unni á Selfossi. DV-myndSiguröurJökull

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.