Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2003, Page 28
28 DVSPORT FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ2003 DV Sport Keppni í hverju oröi Netfang: dvsport@dv.is Sími: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 Poindexter í ÍR KÖRFUBOLTl: ÍR, sem leikur í Intersport-deildinni í körfuknattleik, hefur gengið frá ráðningu á Bandaríkjamanni fyrir næsta vetur. Nate Poindexter mun leysa Eugene Christopher af hólmi en Poindexter hefur leikið hér á landi áður með Hamri frá Hvera- gerði veturinn 2001-2002. Hann lék vel með Hamars- mönnum og er góður alhliða- bakvörður sem lét til sín taka í stigaskori, fráköstum og stoðsendingum. Poindexter var oft í góðum tengslum við áhorf- endur og var líflegur í allri fram- komu innan vallar. (R-ingar hafa misst tvo sterka leikmenn frá síðasta vetri þá Hreggvið Magn- ússon og Sigurð Þorvaldsson. -Ben Einar hættur með Njarðvík KÖRFUBOLTl: Einar Jóhannsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik. Einar náði góðum árangri með Njarðvíkurliðið í vetur og var valinn þjálfari ársins á lokahófi Körfuknattleiksambandsins. Liðið fór í úrslitakeppnina í fyrsta skipti í sögu félagsins. Einar er þó ekkert á förum frá Njarðvík heldur mun hann þjálfa yngri flokka félagsins í vetur. Ekki er vitað hver tekur við starfi Einars en samkvæmt heimildum DV-Sports er áhugi á að bjóða Krystal Scott að koma aftur sem spilandi þjálfari. Það ætti þó að ráðast fljótlega hver stýrir Njarðvíkurstúlkunum í vetur. -Ben Stefnir í metár í mörkum, skoruðum beint úr aukaspyrnum í Landsbankadeild karla ísumar: Sjö mörk í fyrstu sjö u Keppni í Landsbankadeild karla hefst á nýjan leik um næstu helgi eftir smáhlé vegna leikja í 16 liða úrslitum Visabikars karla. Það sem af er sumri hafa leikmenn deildarinnar verið óvenju duglegir að skora mörk beint úr aukaspyrnum því alls hafa sjö mörk komið á þann hátt í fyrstu sjö umferðunum. Það er einu marki færra en hafði verið skorað samtals beint úr auka- spyrnum í fyrstu sjö umferðun- um síðustu sex árin. Mun fleiri mörk hafa verið skoruö úr föstum leikatriðum í sumar en árin á undan og einn hluti af þeirri aukningu er fjölgun marka sem skoruð eru beint úr aukaspyrnum. Tveir leikmenn úr Landsbanka- deildinni, Gunnar Þór Pétursson úr Fylki og Sigurbjörn Hreiðarsson úr Val, hafa skorað tvö mörk beint úr aukaspyrnu, Gunnar skoraði slík mörk í tveimur leikjum í röð og Sig- urbjörn hefur skorað bæði sín mörk á útivelli en enginn leikmaðurhefur skorað fleiri mörk á útivelli í sumar en Sigurbjöm. Það vekur nokkra athygli að þrjú þessara marka hafa verið skoruð á Islandsmeistarara KR en KR og KA hafa fengið á sig fimm af þessum sjö mörkum. Alls vom sex mörk skomð beint úr aukaspyrnu í fyrstu sjö umferð- unum fyrir sjö ámm en ekki má gleyma að enn á eftir að leika einn leikinn í sjöttu umferð og bæði Fram og KA, sem eiga leik inni, hafa skorað mark beint úr aukaspyrnu í sumar og em tvö af fimm liðum deildarinnar sem hafa afrekað slíkt. Hér í opnunni má finna fleiri töl- ur úr Landsbankadeild karla yfir það hvernig mörkin hafa verið skor- uð það sem af er sumri og hvaða lið og leikmenn hafa skarað fram úr á ákveðnum sviðum. ooj.sport@dv.is SKIPTING MARKA 2003 Mörk samtals 99 Vinstri fótar skot 22 Hægri fótar skot 37 Skallamörk 24 Sjálfsmörk 2 Vítaspyrnur 7 Aukaspyrnur 7 Úr markteig 23 Úr vítateigi utan markteigs 86 Utanteigs 13 Vítaspyrnur 7 IVIÖRK ÚR AUKASPYRNUM Mörk skoruð úr aukaspyrnum: Fylkir 2 Valur 2 Þróttur 1 KA 1 Fram 1 Mörk fengin á sig úr aukasp.: KR 3 KA 2 Grindavík 1 FH 1 Mörk leikmanna beint úr aukasp.: Gunnar Þór Pétursson, Fyiki 2 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val 2 Ágúst Gylfason, Fram 1 BjörgólfurTakefusa, Þrótti 1 Pálmi Rafn Pálmason, KA 1 Mörk skoruð beint úr auka- spyrnum á sama tíma siðustu ár: 2003 7 2002 1 2001 1 2000 2 1999 0 1998 2 1997 2 1996 6 1995 4 1994 2 1993 1 FLEST SKALLAMÖRK Skallamörk skoruð: (BV 5 Grindavík 5 KR 3 (A 3 FH 2 Fylkir 2 Fram 2 KA 1 Þróttur 1 Valur 0 Skallamörk fengin á sig: Valur 6 FH 4 Þróttur 3 KR 3 Fram 2 (BV 2 Grindavík 1 Fylkir 1 KA 1 (A 1 Skallamörk leikmanna: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, IBV 3 Sinisa Kekic, Grindavík 2 FLEST MÖRK UTANTEIGS Mörk skoruð utan teigs: Valur 3 KA 2 ÍA 2 Fylkir 2 (BV 1 Þróttur 1 Fram 1 FH 1 Grindavík 0 KR o Mörk fengin á sig utan teigs: KR 4 KA 4 Þróttur 2 Fram i Grindavfk 1 FH 1 Valur 1 (A 1 (BV 1 Fylkir 1 Mörk leikmanna utan teigs: Gunnar Þór Pétursson, Fylki 2 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val 2 FLEST MÖRK ÚR MARKTEIGI Mörk skoruð úr markteigi: KR 4 Grindavík 4 fBV 3 Fram 3 Þróttur 2 Valur 2 lA 2 FH 2 KA 1 Fylkir 0 Mörk fengin á sig úr markteigi: Fram 5 Valur 5 Grindavík 4 IBV 2 FH 2 KR 2 KA 1 Þróttur 1 Fylkir 1 (A 0 Mörk leikmanna úr markteigi: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, IBV 3 Sinisa Kekic, Grindavík 2 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR 2 Kristján Brooks, Fram 2 MÓRK ÚR FÖSTUM ATRIÐUM Mörk skoruð úr föstum atriðum: Valur 8 (2 víti) (BV 6(1) KA 5(0) KR 4(0) lA 4(0) FH 4(2) Fram 4(0) Fylkir 3(0) Þróttur 3(1) Grindavík 2(1) Mörk fengin á sig úr föstum atriðum: (BV 7(2) Valur 7(2) KR 6(0) Grindavík 6(1) FH 5(1) KA 4(0) Fram 3(0) (A 2(1) Þróttur 2(0) Fylkir 1 (0) Mörk leikm. úr föstum atriðum: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fBV 4 Jóhann Hreiðarsson, Val 4 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val 3 FLEST MEÐ ÖÐRUM HÆTTI Flest sigurmörk hjá liði: KR 3 Flest mörk á heimavelli: Fylkir 10 Fiest mörk á útivellii: Fram 6 Flest mörk í fyrri hálfleik: Fylkir, FH og Þróttur 5 Flest mörk í seinni hálfleik: (BV 8 Flest sigurmörk leikmanna: Sigurbjörn Hreiðarsson, Val 2 Sören Hermansen, Þrótti 2 Flest mörk leikm. á heimavelli: Gunnar Heiðar Þorvaldss., (BV 5 BjörgólfurTakefusa, Þrótti 5 Flest mörk leikm. á útivelli: Sigurbjörn Hreiðarsson, Val 3 Flest mörk leikm. í fyrri hálfleik: Gunnar Heiðar Þorvaldss., ÍBV 3 BjörgólfurTakefusa, Þrótti 3 Jóhann Hreiðarsson, Val 3 Haukur Ingi Guðnason, Fylki 3 Flest mörk leikm. í seinni hálfleik: Gunnar Heiðar Þorvaldss., (BV 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.