Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST2003 DV HHGAPMAQ 23 ...eitthvoð fyrir þig Augnskuggar á túbum „Jucy tubes"-varaglossinn frá Lancome hefur heldur betur slegið í gegn og finnast nú víða í snyrti- buddum íslenskra kvenna. Gloss þessi þykja ekki bara endingargóð og ílott heldur eru umbúðirnar sérlega þægilegar. Nú bætir Lancome um betur og setur á markaðinn aðra nýjung á túbum sem nefnist „Color dose", liti sem eru ýmist íyrir varir, kinnar eða augu. Ef að líkum lætur verða þessar túbur væntanlega nýjasta æðið í förðunarlínu Lancome. Fyrst á markaðinn kemur „Color Dose Yeux" sem er vatnsheldur kremskuggi. Hann dreifist auðveldlega um augnalokið þar sem hann inniheldur rokgjarnar olíur. Eftir að olíurnar hafa gufað upp situr eftir ótrúlega endingargóður augnskuggi. Hann má nota einan og sér eða sem undirlag fýrir aðra skugga ef óskað er eftir mikilli endingu. Úrvalið af litum er íjölbreytt og fjörlegt og er áferð litanna kremuð og mjúk og skugginn bráðnar á húðinni. Augnskuggar þessir eru prófaðir af augnlæknum og henta vel fyr- ir viðkvæm augu, sem og notendum augnlinsa. Svalandi frappuccino í sumarhitanum Frappuccino, eða ískaffi, er nýjasti svaladrykkurinn í bænum. Hægt er að kaupa slíkan munað víða í Reykjavík, m.a. í verslununum Te og kaffi. Þar er hægt að fá þennan svalandi drykk með átta bragðtegunduiru en drykkurinn samanstendur af j klaka, sfrópi með bragðtegund að eigin vali, eins og vanillu, kara- mellu eða súkkulaði, og síðan er sérstökum kaffilegi hellt saman við. Drykkur þessi hefúr verið mjög vinsæll í sumar og er um að gera að skella sér á einn slíkan næst þegar þorstinn angrar mann, en hann kostar 300 kall hjá Te og kaffi. 2000 ára gamalt krem Nýlega opn- uðu fornleifa- fræðingar í London ævafornt róm- verskt tinbox sem reyndist vera fullt af hvítu kremi. Fingraför þess sem síðast seildist í krukk- una var enn að finna í kreminu sem er allavega orð- ið 2000 ára gamalt. Samkvæmt upplýsingum frá Museum of London gæti verið um andlitskrem að ræða, eða jafnvel andlitsmálningu, en kremið fannst í gömlu rómversku hofi í London. Spennandi verður að vita hvað kemur út úr rannsóknunum á þessu ævaforna kremi - kannski hér sé á ferðinni eitthvert undrakrem? Endingin á því virðist allavega vera óvenjulega góð. Veðrið í Algarve í september og október er rómað enda meðalhiti 22-26°C. Fjölbreytt þjónusta fararstjóra okkar, vandaðar skoðunarferðir og sérsamningur um vallargjöld á alla helstu golfvelli Algarve ásamt vönduðum og vel staðsettum gististöðum er trygging fyrir ánægulegri haustferð. IMHI ★★★ CANTINH0 DO MAR Þægilegt og sérlega vel staðsett íbúðahótel með rúmgóðum íbúðum og rólegum litlum sundlaugagarði. September og október- vikuferö ★★★★ VILA PETRA Glæsilegt íbúðahótel sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga fyrir aðbúnað og þjónustu. Sérlega vandaðar og vel búnar vistarverur, fjölbreytt þjónusta og fallegur sundlaugagarður. mm Ulib .945kr. Fallegt og notalegt íbúðahótel staðsett á rólegum stað beint upp af gamla miðbænum og fiskimannaströndinni. Nýr og spennandi valkostur í hjarta Albufeira sem býður upp á fjölbreytta þjónustu og fallegan sundlaugagarð. I.sept. 2vikur. .545kr Verðdæmi á mann m.v. 2 i ibúð með einu svefnherbergi TERRA NOVA ÍsÓL - 25 ÁRA OG TRAUSTSINS VERÐ Stangarhyl 3 • 110Reykjavik • Simi: 591 9000 infoQterranova.is • flkurevri Simi: 466 1600 TILBOD! Garðhús: verð 89.000,- Sauna: 399.000,- Nánari upplýsingar hjá: PERLA EHF. TANGARHÖFÐA 9 110 Reykjavík S: 587-3600 824-3600 824-3604 (T9 bttpy/simnet.is/bomedecorl928/\. 55 Mikið úrval af nýjum vörum Mjög hagstætt verð. Útsala ársins er hafin 30 - 50% afsláttur /1 honti Laugavegar og Klapparstígs Bekkir + borð: 65.000,- Smáauglýsingar bílar, bátar, jeppar, húsbílar, sendibílar, pallbílar, hópferðabílar, fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól, hjólhýsi, vélsleðar, varahlutir, viðgerðir, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubíiar...bílar og farartæki 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.