Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 51
FÖSTUDACUR 1.ÁGÚST2003 TILVERA 55
BRELLUMEISTARINN TAYLOR: Tæknibrellumeistarinn Richard Taylor, sem sá um brellurnar
í myndinni Lord of the Rings, gefur aðdáendum myndarinnar hér eiginhandaráritanir á
árlegri fjögurra daga skrípamyndahátíð í San Diego um síðustu helgi.
A///r íþróttaviðburðir í beinni á risaskjám. Pooi. Eóður matseðill.
Tökum að okkur hópa, starfsmannafélög. 5tórt og gott dansgólf.
Bæjarlind 4 • 201 Kópavngur • Sími 544 5514
Mánudagur 4. ágúst 2003
Sfónvarpið Stöð 2
oo
o\
rsj
rsi
rvi
rsi
m>
rvi
c
'O
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02
Mummi bumba (36:451.09.08 Undrahundurinn
Merlín.l 18:26) (Merlin the Magical Puppy 09.20
Tómas ogTim (1:10) (Thomas ogTim). 09.35
Franklín (51:52).10.0 Pekkóla (14:26).10.30 Hlé.
13.55 Toby Tyler. e. 15.30 Ævintýri í
Suðurhöfum. e.
17.05 Leiðarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. e.
18.16 Albertína ballerína (1:13).
18.30 Spæjarar (13:26) (Totally SpiesJ.Æsi-
spennandi teiknimyndaflokkur.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósið.
20.10 Höldum lífi - Nelson Mandela (Staying
Alive). Heimildamynd um hugsjónar-
manninn og fýrrum forsetann Nelson
Mandela og baráttu hans fyrir betri heimi.
20.55 Vesturáiman (17:23) (WestWing).
Bandarisk þáttaröð um forseta
Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans.
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Alison Janney,
Bradley Whitford og Richard Schiff.
21.40Timburmenn (8:10).
22.00 Safnasvæðið á Akranesi. Sigrún Ósk
Kristjánsdóttir leiðir áhorfendur um
safnasvæðið að Görðum á Akranesi.
22.20 Bonanno - Saga guðföður (2:2)
(Bonanno - The Youngest Godfather).
Bandarísk sjón-varpsmynd frá 1999 um
mafíuforingjann Joseph Bonanno. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna. Aðal-
hlutverk: Martin Landau og Costas Mandylor.
23.50 Kastljósið. Endursýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.10 Dagskrárlok.
08.00 Barnatími Stöðvar 2.11.00 Alvin and the
Chipmunks Meet the Wolfman
(Jarðíkornarnir). 12.15 Who Framed Roger
Rabbit (Hver skellti skuldinni á Kalla kan-
fnu). 13.55 Just Shoot Me (16:22) (Hér er
ég). 14.20 Off Centre (1:21) (Tveir vinir og
annar á föstu). 14.45 Before Sunrise (Fyrir
dögun). 16.35 Crackers (Kexrugluð). Kald-
hæðin gamanmynd þar sem er gert grfn að
yfirborðslegri hegðun fólks gagnvart fjöl-
skyldu sinni umjólin.
Seinfeld 3 (4:22) (The Library).
Fréttir Stöðvar 2. Sendu póst á frett-
ir@stod2.is eða frettir@iu.is.
19.00 Friends 7 (2:24) (Vinir)þ
19.30 These Old Broads (Þessar gömlu góðu).
Gamanmynd um leikkonurnar Piper, Kate,
Addie og umboðsmann þeirra, Beryl. Þær
léku saman f kvikmynd sem er aftur orðin
vinsæl. Af þvl tilefni koma stöllurnar aftur
saman en það gengur ekki áfalla'aust fyrir
sig þvf á milli þeirra ríkir enginn vinskapur.
21.00 In the Bedroom ((svefnherberginu).
Dramatísk kvikmynd. Frank Fowler er
kominn heim til foreldra sinna og ætlar að
verja sumrinu í Maine eftir viðburðaríkt ár í
framhaldsskóla. Matt og Ruth eru ánægð
með að fá að eyða tima með syni sínum en
eru áhyggjufull vegna náins sambands
hans við Natalie Strout, tveggja barna
móður sem virðist ekki skilin að borði og
sæng. Bönnuð börnum.
23.10 60 mínútur. Framúrskarandi fréttaþáttur
sem vitnað er f.
23.55 Footballers Wives (6.8) (Ástir í boltanum).
Dramatískur myndaflokkur sem hefur
slegið í gegn í Bretlandi. Donna.Tanya og
Chardonnay eru konur þriggja
knattspyrnukappa sem leika með hinu
þekkta liði Earls Park.
00.45 Shield (10.13) (Sérsveitin). Stranglega
bönnuð börnum.01.30 Brokedown Palace
(Endastöð). Bönnuð bömum. 03.05
Friends 7 (2:24) (Vinir). 03.30
Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí.
18.05
18.30
DATELINE: Dateline er margverðlaunaður,
fréttaskýringaþátturá dagskrá NBC sjónvarps-
stöðvarinnar.
18.30 Dateline (e). Dateline er margverðlaunað-
ur.fréttaskýringaþátturá dagskrá NBC
sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum.
19.20 According to Jim (e).
19.40 According to Jim (e).
20.00 According to Jim (e).
20.30 Yes, Dear (e).
21.00 The World's Wildest Police Videos. (The
World's Wildest Police Videos eru sýndar
myndbandsupptökur sem lögreglusveitir
víða um heim hafa sankað að sér. Upptök-
urnar eru engu Ifkar.
22.00 Law & Order SVU. Bandarískir sakamála-
þættir með New York sem sögusvið.
22.50 Jay Leno. Jay Leno er ókrýndur konungur
spjallþáttanna. Leno leikur á als oddi í túlk-
un sinni á heimsmálunum og engum er
hlíft.
23.40 Brúðkaupsþátturinn Já (e).
17.00 Champions World (Man. Utd.
- Barcelona). Útsending frá
leik Manchester United og
Barcelona.
19.00 PSI Factor (5:22) (Yfirskilvit-
leg fyrirbæri). Hér eru óþekkt
fyrirbæri til umfjöllunar.
19.45 Sky Action Video (5:12)
(Hasar úr lofti). Magnaður
myndaflokkur um mannlegar
raunir.
20.30 Sporðaköst III (Rangá).
21.00 Telling Lies In America
(Lygasaga). Karchy er nýfluttur
frá Ungverjalandi til Banda-
ríkjanna og reynir að venjast
annarri menningu. Hann
kynnist plötusnúðnum Billy
Magic sem virðist vaða í pen-
ingum og kvenfólki.
22.40 Toyota-mótarööin f golfi.
23.30 Gillette-sportpakkinn.
00.00 Flirt (Daður). Dramatísk kvik-
00.30 NÁTTHRAFNAR. mynd sem rekur sömu at-
00.31 The Drew Carey Show (e). Magnaðir gam- burðarás í þremur borgum. I
anþættir. New York,Berlín ogTókíó er
00.55 Titus (e). komið að úrslitastund hjá
elskendum. Aðalhlutverk:
01.20 Powerplay (e). Martin Donovan, Parker Pos-
ey, Bill Sage. Leikstjóri: Hal
Hartley. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
Bíórásin
06.00 Spaceballs (Jógúrt og félag-
ar). 08.00 28 days (28 dagar).
10.00 Say It Isn't So (Það er
ekki satt). 12.00 Evil Woman
(Köld eru kvenna ráð).
14.00 Spaceballs (Jógúrt og félag-
ar).
16.00 28 days (28 dagar). Blaðakon-
an Gwen Cummings hefur
misst tökin á drykkjunni. Leik-
stjóri: Betty Thomas. 2000.
18.00 Say It Isn't So (Það er ekki
satt). Rómantísk gamanmynd.
Josephine Wingfield er stóra
ástin í lífi Gilberts Noble. Hann
hefur aldrei verið hamingju-
samari en gleði hans breytist í
martröð þegar hann fréttir að
Josephine sé systir hans. Leik-
stjóri.James B.Rogers. 2001.
20.00 Evil Woman (Köld eru kvenna
ráð). Rómantísk gamanmynd.
Vinirnir Darren, Wayne og JD
eru bundnir órjúfanlegum
böndum. En svo kemur sál-
fræðingurinn Judith Fess-
beggler til skjalanna. Hún og
Darren falla fyrir hvort öðrum,
vinum hans til hrellingar. Leik-
stjóri: Dennis Dugan. 2001.
22.00 If You Only Knew (Ef þú bara
vissirJ.Gamanmynd þarsem
ástin svífur yfir vötnum. Hvað
gerir maður til að vinna hjarta
stúlkunnar sem maður er hrif-
inn af? Parker heldur að besta
ráðið sé að deila með henni
íbúð.Sennilega vill hún ekki
leigja með strák og þá er bara
að segja að maður sé hommi!
Bönnuð börnum.
00.00 Lucky Numbers (Happatölur)
Hinn þekkti veðurfréttamaður
Russ Richards er í fjárhags-
kröggum. Bönnuð börnum.
02.00 15 Minutes (Frægð í 15 mín-
útur). Stranglega bönnuð
börnum. 04.00 If You Only
Knew (Ef þú bara vissir).
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit
R 4 c Útvarpsleikhússins. 13.15 Sumarstef. Þáttur f umsjá Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan
Killiansfólkið. 14.30 Miðdegistónar. Tangóar eftir Astor Piazzolla. 15.03 Endurreisn Afríku ANC og hin s-afríska endurreisn.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlistardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03
Vfðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegiliinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga barnanna, Stjörnur og strákapör eftir Kristfnu
Steinsdóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (5.17). 19.101 sól og sumaryl. Létt tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón:
Gísli Sigurgeirsson á Akureyri. 20.20 Kvöldtónar. 21.00 Svipast um í Vfnarborg 1825. Umsjón. Edda Þórarinsdóttir. Aður flutt 1991. (Frá
því á sunnudag.) 21.55 Orð kvöldsins. Lilja Hallgrímsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Náttúrupistlar. 22.30
Hlustaðu á þetta. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
Popp Tíví
12.00 PepsHlstinn. 16.00 Plkk
TV. 19.00 XY TV. 20.00 Geim TV.
20.30 Lúkklö. 21.00 Buffy the
Vampire Slayer 22.03 70 mínútur.
23.10 Melri músík.
10.00 Joyce Meyer. 10.30 Life Today.
Omeaa ll.OO Um trúna og tilveruna. 11.30
■* Maríusystur. 12.00 Praise the Lord.
14.00 Joyce Meyer. 14.30 Ron
Phllllps. 15.00 Israel f dag (e). 16.00
Robert Schuller. 17.00 Kvöldljós (e). 18.00 Minns du
sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Llfe Today. 19.30
T.D. Jakes. 20.00 Robert Schuller. 21.00 Ron Phlllips.
21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. 22.30 Joyce
Meyer. 23.00 ísrael í dag. 00.00 Nætursjónvarp.
Bylgjan FM 98,9 Hljóðneminn FM 107 Létt FM 96,7 Undin FM 102,9 Rás 2 FM 90,1/99,9 Rás 1 FM 93,4 X4Ö FM 97,7 FM 957 FM 95,7 Klss FM 89,5 Útvarp Saga FM 94,3 Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7