Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST2003 DV HELGARBLAÐ 39
STJARNA Á HESTBAKI: Ringó Starr mætti á útihátíðina í Atlavík árið 1984 og sló hann takt-
inn með Stuðmönnum sem voru aðalhljómsveitin á útihátíðinni. Hér sést hann prófa ís-
lenska hestinn eins og hver annar túristi með myndavél um hálsinn.
Eftirminnileg-
ar útihátíðir
í Ljósmyndasafni DV er að finna fjöldann allan af skemmtilegum
myndum frá hinum ýmsu útihátíðum í áranna rás. Hér gefur að líta
brot af herlegheitunum en vissulega eru sumar útihátíðir eftir-
minnilegri en aðrar.
ÞRÖNGT MEGA SÁTTIR STANDA: Á hverju
ári myndast öngþveiti um borð í Herjólfi
þegar gestir halda á Þjóðhátíðina í Eyjum.
Þessir gestir voru á leið á hátíðina árið
1978 og að sjálfsögðu var þá þröngt um
menn.
DOJJOJONG: Söngvarinn Eiríkur Fjalar
tróð upp með gítarinn sinn i Eyjum árið
1988 en þá var hann á hátindi ferils síns.
PILSAÞYTURIEYJUM: I Eyjum er hefð fyrir því að vinahópar klæði sig upp í ýmsar múnd-
eringar um verslunarmannahelgina. Þessir félagar mættu í fótboltasokkum á hátíðina
1988 við skotapils sín en ekki fylgir sögunni hversu vel þeir voru klæddir innan undir.
ykkur gangi sem best! Gaman væri að fá
tölvupóst frá ykkur og heyra hvernig gengur!
Einnig er upplagt að senda fyrirspurnir til
Guðbjargar og leita ráða, ef einhver
vandamál koma upp. Það er
m auðvelt að ná sambandi við
n okkur með því að senda
I töivupóst á ráðgjafann á
v 'WWf heimasíðunni, dv.is.
Þegar frestinum lauk fyrir þá sem vildu
eiga möguleika á að vinna flugferð til
London eða Kaupmannahafnar, höfðu
127 skráð sig!
Þetta er fólk á öllum aldri, víðs M
vegar að á landinu, sem hefur M
strengt þess heit að hætta að \ KONLIR
reykja í fríinu sínu! Að minnsta l|
kosti 10 hjón eru í hópnum, \ I
nokkur systkin, feðgin, mæðgur,
mæðgin og jafnvel heilu fjölskyldurnar!
Konur eru í meirihluta, 74 á móti 53
karlmanni!
Nú er verslunarmannahelgin fram-
undan, með tilheyrandi ferðalögum og
skemmtanahaldi. Vonandi verður þetta
slysalaus og reyklaus helgi!
Við óskum ykkur, sem hafið tekið þessa
ákvörðun, innilega til hamingju og vonum að
Nicotine
Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hiálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar
tuggið er, frásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega
til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ékki er ráðlagt að nota lyhð
lengur en 1 ár. Nikótín getur valdiö aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleói, hiksta og ertingu í meltingarfærum. Sjúklingar með
slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótfnlyf nema í samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri
en 15 ára nema f samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.