Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 46
f
50 rtíV£*A FÖSTUDACUR 1.ÁGÚST2003
íslendingar
4. Sextíu ára
Sævar Gunnarsson
formaður Sjómannasambands íslands
Sævar Gunnarsson, formaður
Sjómannasambands íslands,
Bugðutanga 16, Mosfellsbæ, verður
sextugur á sunnudaginn.
lands 1994, hefur setið í Verðlags-
ráði sjávarútvegsins frá 1994, sat í
stjórn Hafrannsóknastofnunar
1996-98, sat í Siglingaráði frá 1996
og hefur setið í fjölda nefnda og
ráða er varða hagsmunamál sjó-
manna.
Fjölskylda
Sambýliskona Sævars er Ólöf
Lilja Stefánsdóttir, f. 20.3. 1946,
skrifstofumaður. Hún er dóttir
Stefáns Alexanderssonar, fanga-
varðar í Reykjavík, sem nú er lát-
inn, og Hildar Sigurbjörnsdóttur
húsmóður.
Sævar kvæntist 1965 Rannveigu
Hallgrímsdóttur. Hún er dóttir
Hallgríms Schevings Hallgrímsson-
ar, lengst af bflstjóra í Reykjavík, og
k.h., Guðrúnar Finnbogadóttur
húsmóður. Sævar og Rannveig
skildu 1997.
Stjúpsonur Sævars og sonur
Rannveigar er Gunnar Rúnarsson,
f. 6.10. 1961, starfrækir flutninga-
fyrirtæki, kvæntur Maríu Haf-
steinsdóttur og eiga þau tvö börn.
Börn Sævars og Rannveigar eru
Rósmundur örn, f. 24.2. 1970, tog-
arasjómaður á Kjalarnesi, kvæntur
Elvu Dís Stefánsdóttur og eiga þau
íjögur böm; Guðjón, f. 2.7. 1971,
viðkiptafræðingur hjá Landsbanka
íslands í Lúxemborg, en kona hans
er Auður Hermannsdóttir og eiga
þau eina dóttur; Hólmfríður Vigdís,
f. 27.12.1978, leiðbeinandi við leik-
skóla, búsett í Reykjavík, og á hún
eina dóttur en sambýlismaður
hennar er Birgir Daníelsson.
Synir Ólafar Lilju em Guðmund-
ur Stefán Gíslason, f. 22.2. 1964,
kennari í Garðabæ, kvæntur Elínu
Maríu Thayer kennara og eiga þau
tvö börn; Sigurður Arnar Gíslason,
f. 4.9.1968, búsettur í Kaupmanna-
höfn en sambýliskona hans er Val-
gerður Briem og á hann einn son.
Bræður Sævars em Bjöm, f. 6.7.
1942, nuddari á Akureyri; Birgir, f.
16.9.1945, togarasjómaður á Ólafs-
firði; Gunnar, f. 8.7. 1948, vélvirkja-
meistari á Dalvík; Sigurður, f. 25.10.
1949, vélstjóri í Grindavík.
Foreldrar Sævars em Gunnar
Bjömsson, f. 27.10. 1919, sjómaður
og síðar verkamaður á Ólafsfirði og
fyrrv. formaður Verkalýðsfélags
Ólafsfjarðar, og k.h., Birna Krist-
björg Björnsdóttir, f. 11.5. 1918, d.
3.6. 2003, húsmóðir.
Starfsferill
Sævar fæddist á Ólafsfirði og ólst
þar upp í foreldrahúsum. Hann var
í barna- og unglingaskóla á Ólafs-
flrði og lauk mótornámskeiðspróf-
um hjá Fiskifélagi íslands í Reykja-
vík 1963.
Sævar fór flmmtán ára til sjós.
Hann var á fiskibátum frá Ólafsflrði
til 1964, á bátum frá Reykjavík og
Húsavík til 1969 og á bátum frá
Hafnarfirði og Grindavík til 1988.
Sævar hóf störf hjá ísfélagi
Grindavíkur 1988 og starfaði þar til
ársloka 1994. Hann var þá kosinn
formaður Sjómannasambands ís-
lands og hefitr verið í fullu starfí hjá
sambandinu síðan.
Sævar var formaður Sjómanna-
og vélstjórafélags Grindavíkur
1983-98 og gegndi fjölda nefndar-
og trúnaðarstarfa er tengdust því
starfl. Hann var varamaður í mið-
stjórn ASÍ frá 1992 og er aðalmaður
í miðstjórn ASÍ frá 1994, var kosinn
formaður Sjómannasambands ís-
Fimmtíu ára
Ætt
Gunnar er sonur Björns Einars,
sjómanns á Ólafsfirði, Friðbjörns-
sonar, og SigfríðarBjörnsdóttir, b. á
Ytri-Á, bróður Önnu, ömmu Jóns
Marinós Jónssonar skíðagarps.
Björn var sonur Baldvins, hrepp-
stjóra í Ósbrekku, Ólafssonar. Móð-
ir Sigfríðar var Kristín Bjarnadóttir,
b. á Ytri-Á og Hreppsendaá, Gísla-
sonar og Sigríðar Gísladóttur.
Birna var dóttir Björns, b. í Vík í
Héðinsfirði, Ásgrímssonar. Móðir
Björns var María Eiríksdóttir, í
Bjarnargili í Fljótum, Jónssonar.
Móðir Birnu var Anna Lilja, systir
skipstjóranna og útgerðarmann-
anna Ásgríms og Björns á Ólafs-
firði. Anna Lilja var dóttir Sigurðar,
b. á Vatnsenda, Guðmundarsonar
og Halldóru Björnsdóttur, systur
Ásgríms í Hólakoti.
Sævar og Ólöf Lilja taka á móti
gestum á heimili sínu á afmælis-
daginn frá kl. 17.00.
GunnarS. Bollason
matreiðslumeistari í Reykjavík
Gunnar S. Bollason matreiðslu-
meistari, Dverghömrum 8, Reykja-
vík, verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Gunnar fædddist í Reykjavík.
Hann tók gagnfræðapróf frá Ár-
múlaskóla, stundaði nám í mat-
Stórafmæli
Sunnudagurinn 3. ágúst
95 ára
Jóhanna Eirfksdóttir,
Hrafnistu, Reykjavík.
reiðslu á Hótel Esju og lauk námi
frá Hótel- og veitingaskóla íslands
1978.
Gunnar rak, ásamt öðrum, veit-
ingastað í Stokkhólmi í þrjú ár.
Hann starfaði hjá matvælafyrir-
tækinu Meistarinn hf. í Reykjavík
1982-93 og hefur síðan starfað við
Strýtuseli 5, Reykjavík.
Bjarni Garðarsson,
Breiðvangi 30, Hafnarfirði.
Guðbjörg Friðriksdóttir,
Miðholti 7, Mosfellsbæ.
Halldóra Elbergsdóttir,
Fljótaseli 18, Reykjavík.
Jack Unnar Dauley,
Lækjarbergi 48, Hafnarfirði.
Unnar Magnússon,
Fjarðarbraut 23, Stöðvarfirði.
50 ára
Ámína Krlstfn Jónsdóttlr,
Hlíðargötu 3a, Neskaupstað.
Bjartd Sveinbjörnsson,
Hraunteigi 24, Reykjavík.
Eygló Óskarsdóttlr,
Álfhólsvegi 123, Kópavogi.
Fuzhen Wang,
Kjarrhólma 34, Kópavogi.
GarðarTyrfingsson,
Hlíðarvegi 24, Njarðvfk.
Jóhanna Gfsladóttir,
Sæbakka 2, Neskaupstað.
Marteinn G. Einarsson,
Einigrund 18, Akranesi.
Ólaffa Margrét Gústafsdóttir,
Víghólastíg 4, Kópavogi.
Sigurvina Kristjana Falsdóttir,
Mosabarði 11, Hafnarfirði.
40ára
Ása Hrönn Ásbjömsdóttir,
Prestastíg 3, Reykjavík.
Björgúlfur Stefánsson,
Áshamri 19, Vestmannaeyjum.
Bryndfs Ann Brynjarsdóttir,
Furugrund 70, Kópavogi.
Einar Bjöm Steinmóðsson,
Kambaseli 28, Reykjavík.
85 ára
Ólfna Halldórsdóttir,
Ásbrún, Borgarfirði eystri.
80ára
Bjarni Ólafsson,
Fálkagötu 3, Reykjavík.
Inga Margrét Sæmundsdóttir,
Suðurgötu 7, Vogum.
Sigurður Guðbrandsson,
>. Borgarbraut 43, Borgarnesi.
75 ára
Bima Þorbjörnsdóttir,
Hvammst.braut 20, Hvammstanga.
Guðrfður Þorkelsdóttir,
Skólabraut 3, Hellissandi.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi.
Halldóra G. Jónsdóttir,
Köldukinn 16, Hafnarfirði.
Kristján S. Kristjónsson,
Sóltúni 2, Reykjavík.
70 ára
^ Finna Pálmadóttir,
Suðurgötu 8, Keflavík.
Guðfinna Sigurjónsdóttir,
Langholtsvegi 162, Reykjavík.
Jóna Sigrfður Gunnarsdóttir,
Álfaskeiði 84, Hafnarfirði.
60 ára
. Blma Kristfn Ámadóttlr,
—
matreiðslu víða í Reykjavík auk
þess sem hann og eiginkona hans
hafa séð um matreiðslu fýrir lax-
veiðimenn við Víðidalsá.
Fjölskylda
Eiginkona Gunnars er Svala
Ágústsdóttir, f. 14.10. 1959, kennari
við Fellaskóla. Hún er dóttir Ágústs
Frankels Jónassonar vélsmiðs og
Helgu Jónasdóttur, nú látin, hús-
móður.
Synir Gunnars frá fyrra hjóna-
bandi eru: Sigurður Hólm, f. 3.4.
1976, starfsmaður við DV.is; Har-
aldur, 7.8.1983, í Reykjavík.
Dóttir Svölu er Elsa Ýr Guð-
mundsdóttir, f. 16.12. 1975, flug-
virki.
Systir Gunnars er Hildur, f. 13.5.
1949, kjólameistari í Reykjavík, en
maður hennar er Ófeigur Björns-
son gullsmiður og eiga þau tvo
syni.
Gunnar er sonur Bolla A. Ólafs-
sonar frá Patreksfirði, f. 12.9. 1926,
húsgagnasmiðs í Reykjavík, og k.h.,
Svanhildar Júlíusdóttir frá Reykja-
vík, f. 15.12. 1925, bankastarfs-
manns.
Gestur Friðfinnur Antonsson,
Ægisbyggð 5, Ólafsfirði.
Hermann Óskarsson,
Sundstræti 26, fsafirði.
Ingólfúr Bragi Arason,
Fagrahjalla 22, Vopnafirði.
Pétur Ingjaldsson,
Ljósulind 12, Kópavogi.
Ragnhelöur I. Sigurðardóttir,
Vindási 3, Reykjavík.
Siguriaug Jónsdóttir,
Ekrusmára 15, Kópavogi.
Sofffa Snæland,
Brekkustíg 17, Njarðvík.
Mánudagurinn 4. ágúst
80 ára
Ágústa Margrét
Vlgnisdóttir,
Víkurbraut 30, Höfn.
Ágústa var gift
Þorbirni Sigurðssyni,
umboðs-manni
Flugfélags (s-lands,
Flugleiða og vitaverði,
er lést 1988. Ágústa verður að
heiman.
Guðmundur Kristleifsson,
Rofabæ 47, Reykjavík.
Hulda Pálsdóttlr,
Furugerði 1, Reykjavík.
------------ Jakobína
Stefánsdóttir,
Hjallalundi 20, íbúð
Eiginmaður hennar er
Haraldur Ringsted. Þau verða með
heitt á könnunni á heimili sínu,
sunnudaginn 3.8.
Kristján Ólafsson,
Unnarstíg 6, Reykjavík.
70 ára
Ámdfs Lára Óskarsdóttir,
Drafnarstíg 2a, Reykjavík.
Bára Jónasdóttir,
Löngubrekku 26, Kópavogi.
Pétur Ingvason,
Unufelli 27, Reykjavík.
Signa Hallberg Hallsdóttir,
Klettastíg 12, Akureyri.
60 ára
Edvard S. Ragnarsson,
Grundartanga 29, Mosfellsbæ.
Elfn Guðrún Jóhannsdóttlr,
Hrauntungu 60, Kópavogi.
Guðrún A. Helgadóttir,
Hrísmóum 8, Garðabæ.
Matthildur Kristensdóttir,
Fljótaseli 36, Reykjavík.
Ólafur Slgurbergsson,
Giljalandi 27, Reykjavík.
50 ára
Hafsteinn Pétursson,
Heiðarbraut 7, Blönduósi.
Halla Jóna Guðmundsdóttlr,
Heiðargerði 15,Vogum.
Haraldur N. Arason,
Brunnum 20, Patreksfirði.
Ingibjörg Halla Þórisdóttir,
Vesturvangi 34, Hafnarfirði.
Leó Óskarsson,
Kögurseli 14, Reykjavík.
Margrét Eggertsdóttir,
Köldukinn, Hellu.
Ólaffa Þórunn Stefánsdóttlr,
Botnahlíð 9, Seyðisfirði.
40 ára
Rannveig Eyþórsdóttir,
Brekkugötu 17, Vogum. Hún tekur á
móti gestum og gangandi á heimili
sínu sunnudaginn 3.8. frá kl. 19.00.
Gestum er bent á að mæta í útiföt-
um og hafa með sér góða skapið.
Bjöm Hjaltason,
Gnoðarvogi 60, Reykjavík.
Eriendur Helgi Árnason,
Eyhildarholti, Sauðárkróki.
Garðar Halldórsson,
Gullsmára 1, Kópavogi.
Guörfður Inga Björnsdóttir,
Rósarima 6, Reykjavík.
Hafþór Óskarsson,
Hraunsvegi 14, Njarðvík.
Hrafnhildur ósk Broddadóttir,
Kríuási 3, Hafnarfirði.
Jón Lárus Kjerulf,
Króksholti 10, Fáskrúðsfirði.
Kristfn L Steingrímsdóttlr,
Suðurhúsum 12, Reykjavík.
Luvimin Canete Jumapao,
Þverbrekku 4, Kópavogi.
Magnús Stefán Jónasson,
Hvanneyrarbraut 35, Siglufirði.
Marek Zal,
Ólafsbraut 48, Ólafsvík.
Ramon de la Rosa Rodenas,
Vallarhúsum 51, Reykjavík.
Sigrfður Kristjánsdóttir,
Suðurvangi 17, Hafnarfirði.
Sveindfs Björk Gunnarsdóttir,
Sólbrekku 16, Egilsstöðum.
Trausti BJÖrgvinsson,
Leynisbrún 5, Grindavík.