Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 48
52 DVHELGARBLAÐ FÖSTUDAGUR 1.ÁGÚST2003 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimurvik- um liðnum birtum við nöfn vinningshafa. Verðlaun: Minolta-myndavéi frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verð- mæti 4490 kr. Vinningarnir verða sendir heim tiiþeirra sem búa úti á iandi. Þeirsem búa áhöfuð- borgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana tii DV, Skaftahiið24, eigi siðar en mánuði eftir birtingu. Svarseðill Nafn: Heimili: . „ Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú flmm breytingar? nr. 728 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Verðlaunahafi fyrir getraun 726: Tómas Æ. Ólafsson, Jörundarholti 44, 300 Akranesi. Lífíðeftirvinnu Árbæjarsafn: Pósturinn kem- ur er yfirskrift sunnudagsins. Póstlest verður á ferð, söðlasmið- ur að störfum og húsfreyjan á bænum býður upp á lummur. Klukkan 14 syngur The New Iceland Youth Choir. Kórfélagar eru ungmenni frá Vesturheimi sem syngja lög frá gamla landinu. Akureyrarklrkja: Á sunnu- daginn, kl. 17, flytja Magnea Tóm- asdóttir, sópran, og Guðmundur Sigurðsson orgelleikari ísiensk þjóðlög, sálmaforleiki eftir Bach og orgelverk eftir Nicolas de Grigny. Aðgangur er ókeypis. Reykholtskirkja: Laugardag- inn 2. ágúst, kl. 20.30, leikur dr. Douglas A. Brotchie verk eftir Buxtehude, Bohm, Bach, Haydn, Jón Leifs, Messiaen og Franck. Skálholt. Bachsveitin i Skál- holti flytur kantötur eftir J.S. Bach og ítölsk kammerverk frá 17. og 18. öld og Rúnar Óskarsson ný verk fyrir bassaklarinettu á Sumartónleikum í Skálholti á laugardag og sunnudag. Að- gangur er ókeypis. Mývatn: Þýski stúlknakórinn Pfalzische Kurrende syngur í Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 2. ágúst, kl. 21. Kórinn syngur einnig í helgistund i Kirkjunni í Dimmuborgum á sunnudaginn, kl. 14, og við kvöldmessu í Glerár- kirkju sama dag.. Sólheimar: Kabarettsýningar og leikþættir, listsýningar og úti- markaður á Listasumri á Sól- heimum í Grímsnesi. Laufás: Markaðsdagur verður sunnudaginn 3. ágúst kl 14-16. Minjasafniö: Leiðsögn veröur um sýninguna Akureyri - bærinn við Pollinn, á sunnudaginn og hefst hún kl. 15.00. Akureyri: Einleikurinn Ellý, alltaf góð verður í Litla-Garði v/Drottningarbraut kl. 16 á laug- ardag. Lónkot: Sýning á ljósmyndum Áslaugar Snorradóttur, sem tekn- ar voru sumarið 2002 fyrir bókina „about fish“, veröur opnuð í Lón- koti, Skagafirði, laugardaginn 2. ágúst í Galleríi Sölva Helgasonar. Þrastarlundur: Teitur Berg- þórsson er með málverkasýningu í Þrastarlundi, Grímsnesi. Jómfrúin: Kvartett Jóels Páls- sonar leikur á sumardjassi á Jómfrúnni á laugardag kl. 16. Café Kulture/Alþjóðahúsið: 5. herdeildin leikur þjóðlega tón- list á sunnudagskvöld, kl. 22. Grand Rokk: Buff spilar á laugardagskvöld og Flís á sunnu- dagskvöld. Players: Spútnik er á Players í Kópavogi. Kringlukráin. Stuðbandalagið frá Borgamesi spilar í kvöld og annaö kvöld. Búálfurinn: Ósvikin þjóðhátíð- arstemning á Búálfinum, Hóla- garði, því Eyjapeyinn Hermann Ingi jr. skemmtir bæði laugar- dags- og sunnudagskvöld. Sjallinn: Papar leika frá kl. 1-4 á laugardagskvöld og koma einnig fram á Ráðhústorginu kl. 21. Gullöldin: Sælusveitin sér um dansstemningu bæði fostudags- og laugardagskvöld og á sunnu- dagskvöld er ljúf tónlist. Kráin: Myndlistarsýning eftir Sigurdísi. DJ Andrea Jóns verður í kvöld og á laugardagskvöld en á sunnudagskvöld skemmtir Danni Tsjokkó trúbador. Vegamót: Hannes og Dóri spila í kvöld og á laugardagskvöld sjá Gullfoss og Geysir um fjörið. TU5KA m T KK&KU T m WT T m tflil 4 ws I f|3 — 13 X '*y~***iL á LFJSlR Wji'íK °l VAPÚ6 3 ST'oR l i v mml N, mm KLMPl i ... Ititék 5KABI STh? s Í-ÆFM Æ5I 20 sm\T SKn iR (o (o 1 HiW c-ang $ nw mim T FL/\ 5 Uf/A lí im VI55 ú MhLM' ufi $ h mm HÓFuB V F i slT DA tiS m LFJT n StLTI KLUMl V 10 Hlí6ft)fó F6KKT iX VpS am mRT H W BlfillR M&T 12 Si l§ AuétUK MÆT /3 Wf Fuórn 3 1&JE&7 ALÆS 14 hakaH fSKfttF Fim- IR IS wm i É A V jk R ÞMiR m m llr i STRITI AíVÆT WK STEIH- r«,cíVD 1? p Fft'F VAX/V 5IC-TA 5" DKuHA \Z MÓF Hl'ofilK H v» miK bf>m MF FLSKA 14 rm ÖfÍQUL H TAJbNq Wkt 20 rap p5öR \ÞöfriL \íe TTW Joklílí GrlíB ftAN6- FLÖTUR ILI EKKl P'/L/V STÖfá STlHCc «\T V/V6A 1 I w rnm EBli S'APil- Ld& Lausn á síðustu krossgátu tu V =o ?7— 3 «-* -1 rD 3- % r*~ tn vr & 1 >- <c Ji cc OL CO 2: H —i o LC: -s: 2: Ct <2. 5 TC £ 3 1- ac 3 o: ?; o mr x: 3 TZ? «o — •ÍJ CC % <TC í U, <3 <t ui ■c 3* CL. oo Tc g ttíi U> .O <n s: “D ct DDDl nm iD CL. 1 v!y < & £ '<fc/ — EZ5 fc: 1 UI cn Q <x II LC uj — c~ r» <3 'cfci 15 SX £ 1 tQ —. a -4 i I -4 CC II CJ O —í —i 44 b- 3 o rs U- £ o- ^— uc iu \ * i II sc <C 1— 3 <c S § 3 & 1 <t — CC •g O > V- ■ X •o ce Tf) K aO -•o E g I Lc UJ LL í- <c. cg£ -st; -3 II B <=t LC 3 £ T2. ct Cfc — 1 5S s; tu «=r & —1 4Jt -4 k O S cc: gfjl <-0 r< O: UJ <3 1 LO «5: fi 14, v vj ili <x O -4. ^31 1 <t -4 rr QC e § o > —i — 1 1 Ui. -u Oi <t ^KSr../ 1 cO ) o v/t l- ÉÉL vy> 1- i UY a: Áli \c_ p cQ 1 r2I < ^ cr t Sfc <a: 1 i <t & X -4 t „fffiLTÍ LT f & 1 *4J £ 3 cx.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.