Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 48
52 DVHELGARBLAÐ FÖSTUDAGUR 1.ÁGÚST2003
Myndagátur
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemur í Ijós að á
annarri myndinni
hefur fimm atriðum
verið breytt. Finnir
þú þessi fimm atriði
skaltu merkja við þau
með krossi og senda
okkur ásamt nafni
þínu og heimilis-
fangi. Að tveimurvik-
um liðnum birtum
við nöfn
vinningshafa.
Verðlaun:
Minolta-myndavéi frá
Sjónvarpsmiðstöðinni,
Síðumúla 2, að verð-
mæti 4490 kr.
Vinningarnir verða
sendir heim tiiþeirra
sem búa úti á iandi.
Þeirsem búa áhöfuð-
borgarsvæðinu þurfa
að sækja vinningana tii
DV, Skaftahiið24, eigi
siðar en mánuði eftir
birtingu.
Svarseðill Nafn:
Heimili: . „
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú flmm breytingar? nr. 728
c/o DV, pósthólf 5380
125 Reykjavík
Verðlaunahafi fyrir getraun 726:
Tómas Æ. Ólafsson,
Jörundarholti 44,
300 Akranesi.
Lífíðeftirvinnu
Árbæjarsafn: Pósturinn kem-
ur er yfirskrift sunnudagsins.
Póstlest verður á ferð, söðlasmið-
ur að störfum og húsfreyjan á
bænum býður upp á lummur.
Klukkan 14 syngur The New
Iceland Youth Choir. Kórfélagar
eru ungmenni frá Vesturheimi
sem syngja lög frá gamla landinu.
Akureyrarklrkja: Á sunnu-
daginn, kl. 17, flytja Magnea Tóm-
asdóttir, sópran, og Guðmundur
Sigurðsson orgelleikari ísiensk
þjóðlög, sálmaforleiki eftir Bach
og orgelverk eftir Nicolas de
Grigny. Aðgangur er ókeypis.
Reykholtskirkja: Laugardag-
inn 2. ágúst, kl. 20.30, leikur dr.
Douglas A. Brotchie verk eftir
Buxtehude, Bohm, Bach, Haydn,
Jón Leifs, Messiaen og Franck.
Skálholt. Bachsveitin i Skál-
holti flytur kantötur eftir J.S.
Bach og ítölsk kammerverk frá
17. og 18. öld og Rúnar Óskarsson
ný verk fyrir bassaklarinettu á
Sumartónleikum í Skálholti á
laugardag og sunnudag. Að-
gangur er ókeypis.
Mývatn: Þýski stúlknakórinn
Pfalzische Kurrende syngur í
Reykjahlíðarkirkju laugardaginn
2. ágúst, kl. 21. Kórinn syngur
einnig í helgistund i Kirkjunni í
Dimmuborgum á sunnudaginn,
kl. 14, og við kvöldmessu í Glerár-
kirkju sama dag..
Sólheimar: Kabarettsýningar
og leikþættir, listsýningar og úti-
markaður á Listasumri á Sól-
heimum í Grímsnesi.
Laufás: Markaðsdagur verður
sunnudaginn 3. ágúst kl 14-16.
Minjasafniö: Leiðsögn veröur
um sýninguna Akureyri - bærinn
við Pollinn, á sunnudaginn og
hefst hún kl. 15.00.
Akureyri: Einleikurinn Ellý,
alltaf góð verður í Litla-Garði
v/Drottningarbraut kl. 16 á laug-
ardag.
Lónkot: Sýning á ljósmyndum
Áslaugar Snorradóttur, sem tekn-
ar voru sumarið 2002 fyrir bókina
„about fish“, veröur opnuð í Lón-
koti, Skagafirði, laugardaginn 2.
ágúst í Galleríi Sölva Helgasonar.
Þrastarlundur: Teitur Berg-
þórsson er með málverkasýningu
í Þrastarlundi, Grímsnesi.
Jómfrúin: Kvartett Jóels Páls-
sonar leikur á sumardjassi á
Jómfrúnni á laugardag kl. 16.
Café Kulture/Alþjóðahúsið:
5. herdeildin leikur þjóðlega tón-
list á sunnudagskvöld, kl. 22.
Grand Rokk: Buff spilar á
laugardagskvöld og Flís á sunnu-
dagskvöld.
Players: Spútnik er á Players í
Kópavogi.
Kringlukráin. Stuðbandalagið
frá Borgamesi spilar í kvöld og
annaö kvöld.
Búálfurinn: Ósvikin þjóðhátíð-
arstemning á Búálfinum, Hóla-
garði, því Eyjapeyinn Hermann
Ingi jr. skemmtir bæði laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
Sjallinn: Papar leika frá kl. 1-4
á laugardagskvöld og koma einnig
fram á Ráðhústorginu kl. 21.
Gullöldin: Sælusveitin sér um
dansstemningu bæði fostudags-
og laugardagskvöld og á sunnu-
dagskvöld er ljúf tónlist.
Kráin: Myndlistarsýning eftir
Sigurdísi. DJ Andrea Jóns verður
í kvöld og á laugardagskvöld en á
sunnudagskvöld skemmtir Danni
Tsjokkó trúbador.
Vegamót: Hannes og Dóri spila
í kvöld og á laugardagskvöld sjá
Gullfoss og Geysir um fjörið.
TU5KA m T KK&KU T m WT T m tflil 4
ws I f|3 — 13 X
'*y~***iL á LFJSlR Wji'íK °l VAPÚ6 3
ST'oR l i v mml N, mm KLMPl i
... Ititék 5KABI STh? s
Í-ÆFM Æ5I 20 sm\T SKn iR (o (o
1 HiW c-ang $ nw mim T
FL/\ 5 Uf/A lí im VI55 ú MhLM' ufi $
h mm HÓFuB V F
i slT DA tiS m LFJT n StLTI KLUMl V 10
Hlí6ft)fó F6KKT iX VpS am mRT H
W BlfillR M&T 12
Si l§ AuétUK MÆT /3
Wf Fuórn 3 1&JE&7 ALÆS 14
hakaH fSKfttF Fim- IR IS
wm i É A V jk R ÞMiR m m llr
i STRITI AíVÆT WK STEIH- r«,cíVD 1?
p Fft'F VAX/V 5IC-TA 5" DKuHA \Z
MÓF Hl'ofilK H v» miK bf>m MF FLSKA 14
rm ÖfÍQUL H TAJbNq Wkt 20
rap p5öR \ÞöfriL \íe TTW Joklílí GrlíB ftAN6- FLÖTUR
ILI EKKl P'/L/V STÖfá STlHCc
«\T V/V6A 1
I w rnm EBli S'APil- Ld&
Lausn á síðustu krossgátu
tu V =o ?7— 3 «-* -1 rD 3- % r*~ tn vr &
1 >- <c Ji cc OL CO 2: H —i o LC: -s: 2: Ct <2. 5 TC £ 3 1-
ac 3 o: ?; o mr x: 3 TZ? «o — •ÍJ CC % <TC í U, <3 <t
ui ■c 3* CL. oo Tc g ttíi U> .O <n s: “D ct DDDl nm iD CL. 1 v!y
< & £ '<fc/ — EZ5 fc: 1 UI cn Q <x II LC uj — c~ r» <3 'cfci 15 SX £ 1 tQ
—. a -4 i I -4 CC II CJ O —í —i 44 b- 3 o rs U- £ o- ^— uc
iu \ * i II sc <C 1— 3 <c S § 3 & 1 <t — CC •g
O > V- ■ X •o ce Tf) K aO -•o E g I Lc UJ LL í- <c. cg£ -st; -3
II B <=t LC 3 £ T2. ct Cfc — 1 5S s; tu «=r & —1
4Jt -4 k O S cc: gfjl <-0 r< O: UJ <3 1 LO «5: fi 14,
v vj ili <x O -4. ^31 1 <t -4 rr QC e § o > —i — 1 1 Ui. -u Oi <t
^KSr../ 1 cO ) o v/t l- ÉÉL vy> 1-
i UY a: Áli \c_ p cQ 1 r2I < ^ cr t Sfc <a: 1 i <t & X -4 t „fffiLTÍ LT f & 1 *4J £ 3 cx.