Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Page 5
I I I ! I I Bárujárnið á sér langa sögu í íslenskri húsagenð. Og þótt margar gerðir þak- og veggklæðninga hafi litið dagsins Ijós á undanförnum áratugum, þá heldur bárujárnið ávallt velli. Á undanförnum árum hefur það færst í vöxt að gera upp gömul hús víða um land og þar kemur bárujárnið sannarlega við sögu. Einnig hafa hönnuðir húsa aldrei lagt bárujárnið á hilluna þrátt fyrir miklar tískusveiflur í hönnun. Það sést vel á mörgum nýjum húsum. Eftir að Blikksmiðja Gylfa keypti framleiðslulínu bárujárnsins af MR, Mjólkurfélagi Reykjavikur haustið 1998 getur fyrirtækið nú boðið heildarlausnir á þakfrágangi og veggklæðningum úr bárujárni. Allir fylgihlutir eru framleiddir hjá Blikksmiðju Gylfa og ávallt til á lager. Þaulreyndir fagmenn með áratuga reynslu eru til staðar og veita tæknilegar upplýsingar og ráðgjöf. Nóg er að koma með teikningar á staðinn og fagmenn Blikksmiðju Gylfa finna réttu lausnina. «0» fiiaíusíiaæiEíiM f y I g i h I u t i r V i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.