Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Síða 21
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 21
Ég tel mig vera ákveðinn og á auð-
velt með að tala við fólk og læt eng-
an komast upp með neina stæla."
- Nú er nokkuð langt frá því að
vera sáttur við sjálfan sig og til þess
að fara upp á svið og draga þannig
sérstaka athygli að útliti sínu. Það er
eitthvað sem sennilega flestum
finnst erfitt og það hlýtur að hafa
verið svo með þig líka?
„Ég get alveg viðurkennt að þetta
hefur verið svolítið hugsjónastarf
hjá mér. Það hefur farið í taugarnar
á mér þegar fólk kemur fram við mig
öðmvísi en annað fólk. Ég heyri af
öðm fólki sem finnst það vera
hindrun að vera dvergur. Eg sé enga
ástæðu til þess að haga mér eitthvað
öðmvísi en ég myndi gera ef ég væri
ekki dvergur. Svo vil ég líka sýna
fólki að maður getur það sem mað-
ur vill og það er engin ástæða til að
fara í felur og hanga heima þótt
maður sé eitthvað öðmvísi. Þá
myndi aldrei neinn fara út úr húsi
Iþví það em allir öðmvísi á einhvem
hátt.“
Þýðir ekki að væla
- Vom einhver skref á þessari leið
erfið?
„Sum vom það en það þýðir ekk-
ert að væla yfir því heldur láta sig
hafa það. Maður á að nýta sér það
sem maður hefur og ég held að ég sé
að gera það. Mér hafa fundist það
vera forréttindi að fá tilboð um að
leika hitt og þetta og taka þátt í
skemmtilegum hlutum. Margir vilja
gjaman komast inn í leikhúsið en fá
ekki tækifæri til þess."
„Ég sé enga ástæðu til
þess að haga mér eitt-
hvað öðruvísi en ég
myndi gera efég væri
ekki dvergur. Svo vil ég
líka sýna fólki að mað-
ur getur það sem mað-
ur vill og það er engin
ástæða til að fara í felur
og hanga heima þótt
maður sé eitthvað
öðruvísi."
- Hvemig var þetta í uppeldinu?
„Ég fékk mjög gott og jákvætt
uppeldi og var kennt að gera það
sem ég vil og vera ánægður með
mig. Ég er einbirni og móðir mfn og
tvíburasystir hennar em líka smá-
vaxnar en hafa ekki látið það tmfla
sig í lífinu og em mjög ákveðnir per-
sónuleikar."
Það sem maður hefún Frank segir að það
sé mikilvægt að hver nýti það sem hann
hefur.
saman. Þetta er stórkostlegur hóp-
ur, algerlega laus við fordóma og
það hefúr verið frábært að vinna
með þeim.“
Ást og samúð
- Hvað um samskiptin við hitt
kynið. Hefur það að vera dvergur
hindrað þig á því sviði?
„Samanborið við kunningjana
myndi ég segja að svo væri ekki. Ég
tala við þær stelpur sem mér líst vel
á. Það er ein stúlka sem á hug minn,
en svo er bara að sjá hvernig það
þróast.
- Finnur þú stundum fyrir samúð
frá fólki yfir dvergvexti þínum?
„Það er þá fólk sem þekkir mig
ekki og er að búa til einhvern harm-
leik sem er óþarft að búa til. Mér
finnst stundum fólk fela fordóma
sína bak við samúð. Það hafa það
mjög margir miklu verra en ég og
Fékk gott uppeldi: Móðir Franks er dvergur
eins og hann og hann segist hafa fengið
afar gott uppeldi sem á sinn þátt í jákvæðu
viðhorfi hans.
þarfnast samúðar. Fólk á bara að líta
á mig sem jafiiingja."
- Frank er löggiltur bílasali og
starfar sjálfstætt við viðskipti af því
tagi og segist versla með bfla eins og
hverja aðra vöru. Hann segist hafa
átt hundruð bfla um ævina og um
þessar mundir á hann gamlan
Pontiac og Benz.
„Ég er hrifinn af Benz og amerísk-
um bflum. Ég vil hafa bíla stóra,
kannski af því ég er svona lítill. Mér
leiðast litlar dollur sem skröltir í. Ég
vil hafa þetta þægileg ökutæki."
- Hefur þú áhuga á að gera meira
íleiklist?
„Ég hef áhuga á að leika í kvik-
mynd.“
polli@dv.is
Ut uiii allan hcim
með Terra Nova Sól
Síðastliðin ár hefur Terra Nova-Sól boðið upp á pakkaferðir með þýsku
ferðaskrifstofukeðjunni TUI. Þetta nýtur sívaxandi vinsæltía enda
hefur aldrei áður þekkst á íslenskum markaði skipulagðar pakkaferðir
um allan heim, allt árið um kring. Með TUI opnast heimurinn, með
flugi lcelandair til Frankfurt og þaðan áfram bjóðast i beintífíuqi nú
áfangastaðir eins og Máritíus, Maldives-eyjar, Seyschelle-eyjar, Ástralia,
Nýja Sjáland, Namibía, Hawaii og Brasilía svo eitthvað sé nefnt.
Kynntu þér nýjan og spennandi heim með TUI.
M
ti
%
N
Er ekki sérfræðingur
- Er dvergvöxtur ættgengur?
„Ég satt að segja veit það ekki. Það
trúa mér sjálfsagt fáir en ég mældi
mig sjálfur um daginn og komst þá
að því að ég væri 138 sentímetrar. Ég
hélt ég væri 140. Ég veit í rauninni
ekkert um dvergvöxt og hef ekki lagt
mig eftir því sérstaklega. Það getur
vel verið að margir haldi að ég sé
einhver sérfræðingur en svo er ekki.
Ég hef alltaf verið dvergur og spái
ekkert sérstaklega í það sem eitt-
hvert hlutskipti en ég gleymi því
auðvitað aldrei heldur.
Mér sámar ekkert þótt krakkar
komi til mín og spyrji hvers vegna ég
sé svona lítill og hef alveg þolin-
mæði fyrir því. Þau eru miságeng en
það sleppur alveg. Ég hef lflca alveg
getað tekið skotum á mig í gegnum
tíðina og skotið til baka sjálfur en
það eru samt takmörk.
Þegar ég geng með einhverjum af
„venjulegri" stærð í gegnum Kringl-
una þá talar hann um að það séu all-
ir að horfa á okkur en ég tek ekkert
eftir því. Kannski er ég bara orðinn
ónæmur fyrir þessu.“
- Hefur þú aldrei á leiðinni gegn-
um skóla og marga vinnustaði lent í
einhverju sem kalla mætti einelti?
„I raun ekki. Það hefur stöku sinn-
um byrjað eitthvað en hætt síðan
aftur. Ég á líka gott með að kynnast
fólki og tala við alla. Þetta er ekkert
feimnismál hjá mér og ég segi oft við
fólk sem ég kynnist að það megi
spyrja eins og það vill.
Við töluðum mikið saman í leik-
húsinu og kynntumst vel í upphafi
áður en við fórum að vinna náið
Verðdæmi -18. - 27. okt.
Verðdæmi - 23. nóv. - 7. des.
Verðdæmi -18. - 26. nóv.
142.900kr.
173.900kr.
á mann í tvíbýli (innri klefi 4A)
Innifalið: Flug, föst aukagjöld, hafnarskattar, gisting í
2 nætur á hóteli, vikusigling með fullu fæði, þjórfé til
áhafnar, ferðir milli flugvallar, skips og hótels erlendis
og íslensk fararstjórn. (Lágmarksþáttaka 20 farþegar)
á mann i tvibýli i 14 nætur.
Innifalið er flug með lcelandair til London, flug með
Air Maurítíus til Máritíus, gisting á Hotel Le Surcouf**+ með
morgun- og kvöldverði, ferðir til og frá flugvelli
og flugvallaskattar.
á mann í tvibýti f 11 nætur.
Innifalið er flug með lcelandair til Frankfurt, gisting í Frankfurt
í 3 nætur á Hotel Luxor***, flug til Male, gisting á Kuredu
Sangu**** með morgun- og kvöldverði, ferðir til og frá
eyjunni að flugvelli í sjóflugvél og flugvallaskattar.
Verðdæmi -13. - 30. nóv.
176.900kr.
á mann f tvibýli i 18 nætur.
Innifalið er flug með lcelandair til Frankfurt, gistíng í Frankfurt
í 1 nótt á Hótel Luxor***, flug til Rio, gisting á Hotel Plaza
Copacabana*** með morgunmat og flugvallaskattar.
Verðdæmi -4.-18. nóv.
128.500kr.
.....■■■ ■
á mann í tvíbýli i 14 nætur.
Inntfalið er flug með lcelandair til Frankfurt, gistíng í Frankfurt
í 4 nætur á Hótel Luxor***, flug tíl Agadir, gisting á Hotel
Kenzi Europa**** með morgun- og kvöldverði
og fiugvallaskattar.
Verðdæmi -1. - 8. feb.
kr.
á mann i tvibýlí 17 nætur.
Innifalið er flug með lcelandair til Frankfurt, gisting á
Gastehaus Angela*** með morgunmat og
flugvallasköttum.
TERRA NOVA 1 V TUI Feeróþú MasíerCard ferðaávwm? '•W'.'l
- 25 ÁRA OG TRAUSTSINS VERÐ Stangarhyl3 • 110Reyk]avík • Simi: 591 9000 -info@terranova.is- Akureyri Sími: 466 1600