Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Page 23
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 DVHELGARBLAÐ 23
-- Ur
Síðustu sætin!
í Portúgal bjóðum við góða gistingu í hjarta Albufeira,
þar sem veitinga- og skemmtistaðir eru í göngufæri
og verslunarmiðstöð í 100m fjarlægð.
Fararstjórnin okkar er
rómuð og Algarve skartar
sínu fegursta á þessum
árstíma.
39.90Q,
Mm&étCmá
TERRA
NOVA Jsól
- 25 ÁRA OG TRAUSTSINS VERÐ
Stangarhyl 3-110 Reykjavik
S: 591 9000 - terranova.is - info@terranova.is
Augu með gallabuxnaáferð
Chanel-snyrtivörurisinn hefur kynnt haust- og vetrarlín-
una. Þar ber ýmislegt nýrra við og má þar nefna einstaka púð-
urdós með augnskuggum. Augnskugginn er í bláum tónum
og eru áhrifin sögð koma frá gallabuxum. Um er að ræða fjóra
gallabuxnaliti; ljósbláan, fjólubláan, navybláan og blásvartan.
Áferð augnskugganna er þekjandi. Gullsaumar prýða dósina
ásamt Chanel-logoinu. Allt þetta er að finna í einni dós. Chan-
el segir dósina nútímalega og iðnvædda nýjung; þar sem sam-
setningin feli í sér fimm efni sem stæli gallabuxnaefnið og
vefnað þess. Þá ber að geta þess að bútasaumur bláa litsins er
til þess gerður
að ná fram
gallabuxnaá-
hrifum við
augnförðunina.
Litbrigði haustsins
Meðai varalita Chanel fyrir haustið og veturinn er varalita-
palletta sem kallast „Collection Velours de Chanel." Um er að
ræða nútímalegt sambland fjögurra litbrigða í rauðum, brún-
um og bleikum tónum. Litapallettan var sérstaklega hönnuð
fýrir haust- og vetrarlínuna. Áferðin er einkar falleg og minn-
ir á flauel þar sem markmiðið er að sameina mýkt, léttleika og
þægindi. Hönnuðirnir upplýsa einnig leyndarmálið við að
nota pallettuna: það á að setja litinn á með bursta til að móta
varirnar. Þá næst fram nákvæmari og fágaðri förðun en elia.
STRANDG0TU33 - NAFNARFIRDI - SIMI 5ES 4533
/1 horni Laugavegar og Klapparstígs
Heildsöludreifing
ALLT FYRIR HÁRIÐ: Vörurnar frá Phyto eru unnar úr náttúrulegum efnum úr
heimi jurtanna og hjálpa fólki að viðhalda eða endurlífga fegurð og heilbrigði
hársins.
Phyto
hárvörur
Komin er á markað ný lína af frönskum
hárvörum sem nefnist Phyto. Vörurnar
frá Phyto eru unnar úr náttúrulegum efn-
um úr heimi jurtanna og hjálpa fólki að
viðhafda eða endurlífga fegurð og heil-
brigði hársins. Með nákvæmum formúl-
um veitir Phyto náttúrulega og nákvæma
lausn fyrir allar gerðir hárs.
Framleiðendur Phyto leggja mikla áherslu á um-
hverfismái og nota því glerflöskur og áltúbur sem
vernda virknina í formúfunni og gerir það að verk-
um að nota þarf minna af aukefnum í hana.
Phyto-vörurnar fást í fimm mismunandi flokkum:
PhytoCitrus er fyrir litað hár og plönturnar í Citrus-
línunni vinna með hárinu til að iengja og auka feg-
urð þess, gljáa og mýkt. PhytoCyane er fyrir konur
sem fást við tímabundið hárlos af völdum barns-
burðar, veikinda eða stress. PhytoRhum er sjampó
fyrir líflaust hár og er unnið úr eggjarauðum og
rommi. PhytoDefrisant er náttúrulegt sléttikrem
sem er borið í biautt hár eftir þvott og hjálpar til við
blástur. Það verndar hárið gegn hitanum frá hár-
blásurum eða sléttijárnum og gerir það rennislétt og
gljáandi. Upplagt fýrir allar hártegundir.
Phyto býður einnig upp á vörur fýrir þurrt hár og
flösu. Fæst eingöngu í Lyfju í Lágmúla.
af ollum vörum
bttp'J/simnet. is/bomedecorJ928/
Skoðið heimasíðuna
okkar ogkíkið átilboðin
Mikið úrval
af nýjum vörum
Mjög hagstætt verð.
ALLT A AÐ
SELJAST
Opið:
Mánud.-Fimmtud. 10-18
Föstudaga 10-19
Laugardaga 10-1B
Sunnudaga 13-16
Mikið af
nýjum vörum
20-50%
AFSLÁTTUR
Útsala - Útsala - Útsala
30-50%
ai 1 íthir
AJbatros