Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 20.SEPTEMBER 2003 TtLVERA 61 \ REGflBOEinn í SÍMI 551 9000 c Sýnd kl. 2.30,5.50,8.30 09 11.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.l 2 ára. 28 DAYS LATER: Sýnd kl.3,5.30,8 og 10.30. B.i. 16 ára. PABBI PASSAR: Sýnd kl. 4, ogó.M/lsl.tall. HOLLYWOOD HOMICIDE: Sýnd kl. 3,5.30 09 10.30. B.i. 12. Síðustu sýningar. TEMINATOR 3 Sýnd kl. 8. B.i. 14. Siðustu sýningar. Sýnd kl. 8 og 10.20. PABBI PASSAR: Sýnd lau.kl. 2 og 4. Sýnd sun. kl. 2,4 og 6. KALLI BLÓMKVIST: Sýnd lau. kl. 2,4 oq 6. Sýnd sun. kl. 2 og 3.30. Sýnd lau.kl. 6,9og 12. KRAFTSÝNING Sýnd sun. kl. 5,8 og 11. KRAi rsÝNING FJÖLMIÐLAVAKTIN Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiðlo Hrafnkell fluttur á Aðalból 1 | ■ I Sænski sagnfræðingurinn Hákan Arvidson veltir íyrir sér í danska blaðinu Weekendavisen, í tilefni af hörmulegu morði utan- ríkisráðherra Svfa, hvers vegna nýnasistar séu tíu sinnum fleiri í Svíþjóð en í Danmörku. Og kemst að þeirri niðurstöðu að það stafi af kurteisi Svía. Ekki þyki við hæfí þar f landi að opinbera andstyggi- legar skoðanir, þess vegna grafi þær um sig og verði meinsemd. Það er skýringin á því að Svíar grípa til vopna þar sem Danir myndu láta nægja að skrifa les- endabréf, segir hann. Um þetta skrifaði John Stuart Mill í bók sinni Um frelsið fyrir löngu og benti líka á að allar skoð- anir, hversu réttar og góðar sem þær væru, yrðu að dogma ef eng- inn yrði til að andmæla þeim. Þar sem ekki fara fram frjálsar um- ræður þar gleymist inntak skoð- ana. Það sem einu sinni var lif- andi orð verður dauður bókstafur. Við höfum fengið að fylgjast með nýrri íslendingasögu verða til undanfarin ár og vikur, og þó að hún snúist um skipafélög en ekki eignarhald á hrossum og bú- jörðum (og átrúnað á peninga fremur en frjósemisgoð) þá minn- ir hún ekki lftið á Hrafnkels sögu Freysgoða. Var ekki Hrafnkell hengdur upp á hásinunum og hrakinn frá jörð sinni? Og hraktist í útlegð úr Hrafnkelsdal - raunar líka í austurátt? Og komst hann ekki samt til mannvirðinga aftur og kom síðan askvaðandi, hrakti þann burt sem hafði áður hrakið hann og settist að á Aðalbóli? Það held ég! STJÖRNUGJÖF DV All or Nothing ★ ★★★ The Magdalene Sisters ★ ★★* Bloody Sunday ★ ★★★ Sweet Sixteen ★★★i One Upon a Time in Meyico ★★★ 28 Days Later ★ ★★ Pirates of the Caribbean ★★★ Terminator 3 ★ ★★ The Live of David Gale ★ ★i Sindbað sæfari ★★i The Italian Job ★★ Bruce Almight ★★ League of Extraordinary Gentl. ★★ Hollywood Homicide ★★ Kaili Blómkvist og Rasmus ★★ Daddy Day Care ★ Lara Croft.._ ★ Freddy vs.Jason. ★ MYNDBÖND Kæri Sáli Denzel Washington á að baki farsælan feril. Hann fetar nú í fót- spor nokkurra vel þekktra kollega sinna og hefur stiflt sér bak við sjónvarpsvélina og leikstýrt sinni fyrstu kvikmynd, Antwone Fisher. Það þarf engum að koma á óvart að hann skuli velja efni sem að nokkru leyti tengist erfiðri lífsbaráttu svartra. Það sem kemur á óvart er Antwone Fisher ★★ að hann skuli ekki hafa betri $tjórn á melódramatískri sögu og draga niður í mærðinni og væmninni í stað þess að ýta undir tilfinningarík atriði. Washington sjálfur leikur annað aðalhlutverkið, sálfræðinginn Dav- enport, sem fær tU sín hermann- inn, Antwone Fisher. Sá hefur hvað eftir annað látið hnefana ráða í samskiptum við félaga sína. Eins og ávallt í slíkum sögum eru sam- skiptin á milli þeirra erfið í fyrstu en eftir því sem losnar um beislið hjá Fisher í sambandi við uppeldi sitt fær Davenport meiri og meiri áhuga á þessum unga manni. Antwone Fisher er vel gerð og það er enginn byrjendabragur á Hættulegur leikur Allt frá því David Finch gerði hina ágætu The Game, þar sem Michael Douglas fékk afmælisgjöf frá bróður sínum, sem í upphafi var skemmtilegur leikur með gátum en breyttist síðan í martröð, hefur ein- hverra hluta vegna verið heUlandi viðfangsefni fyrir leikstjóra að fara með áhorfendur í slíka leiki þar sem hver gUdran af annarri tekur við og oftast lætur einhver lífið. Slík kvikmynd er Nemesis Game. Leikurinn byggist upp á að svara gátum. Þegar svarið er komið leiðir Moonlight Mile ★i það tU annarrar gátu. Ekki fer þessi leikur fram í einu herbergi heldur er leiksalurinn stórborg og þátttak- endur þekkja lítt hver til annars. Aðalpersónan er ung stúlka, sem hafði misst móður sína ( bflslysi. Hún er orðin þátttakandi í leiknum og vonast eftir að komast að því af hverju móðir hennar var tekin frá henni. Þegar hún rekst á skólafé- laga sem hefur verið myrtur gerir hún sér grein fyrir því að leikurinn er orðinn meira en leikur. Það verður að segjast eins og er að ekki er heil brú í sögunni. Leik- stjórinn, Jesse Wam, fer þó mjög fagmannlegum höndum um þessa brothættu sögu sem gerir það að verkum að myndin er hin besta skemmtun. Það er ekki fyrr en í lok- in að upp koma ýmsar spurningar sem hefði verið ágætt að fá svör við en fengust ekki. hkari@dv.is Útgefandl: Myndform. Gefin út á myndbandi. Leikstjóri: Jesse Warn. Kanada, 2003. Lengd: 90 mín. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikararar: Jay Baruchel, Adrian Paul og lan Mc- Shane. leikstjórn Washingtons. Leikur er einnig allur til fyrirmyndar. Athygl- isverðast og það sem mest er varið í er upprifjun Lukes á erfiðri æsku. Sterkum áhrifum af þeim atriðum eru þynnt út þegar komið er í nú- tímann. Það verður samt ekki skaf- ið af Antwone Fisher að hún er áhrifamikil og víst er að einhverjir vasaklútar blotna meðan horft er á myndina. hkarl@dv.is Útgefandi: Skífan. Gefin út á mynd- bandi og DVD. Leikstjóri: Denzei Was- hington. Bandaríkin, 2002. Lengd: 119 m(n. Bönnuð börnum innan ára. Leikaran Derek Luke, Denzel hington og Joy Bryant. THE 4 RECRUIT HANGHá INIGHH m BONUSlf DEO Leigcm í þínu hverfí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.