Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2003, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 20.SEPTEMBER 2003 TtLVERA 61
\
REGflBOEinn
í SÍMI 551 9000 c
Sýnd kl. 2.30,5.50,8.30 09 11.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.l 2 ára.
28 DAYS LATER: Sýnd kl.3,5.30,8 og 10.30. B.i. 16 ára.
PABBI PASSAR: Sýnd kl. 4, ogó.M/lsl.tall.
HOLLYWOOD HOMICIDE: Sýnd kl. 3,5.30 09 10.30. B.i. 12. Síðustu sýningar.
TEMINATOR 3 Sýnd kl. 8. B.i. 14. Siðustu sýningar.
Sýnd kl. 8 og 10.20.
PABBI PASSAR:
Sýnd lau.kl. 2 og 4.
Sýnd sun. kl. 2,4 og 6.
KALLI BLÓMKVIST:
Sýnd lau. kl. 2,4 oq 6.
Sýnd sun. kl. 2 og 3.30.
Sýnd lau.kl. 6,9og 12. KRAFTSÝNING
Sýnd sun. kl. 5,8 og 11. KRAi rsÝNING
FJÖLMIÐLAVAKTIN
Silja Aðalsteinsdóttir
skrifar um fjölmiðlo
Hrafnkell fluttur
á Aðalból
1
|
■
I
Sænski sagnfræðingurinn
Hákan Arvidson veltir íyrir sér í
danska blaðinu Weekendavisen, í
tilefni af hörmulegu morði utan-
ríkisráðherra Svfa, hvers vegna
nýnasistar séu tíu sinnum fleiri í
Svíþjóð en í Danmörku. Og kemst
að þeirri niðurstöðu að það stafi
af kurteisi Svía. Ekki þyki við hæfí
þar f landi að opinbera andstyggi-
legar skoðanir, þess vegna grafi
þær um sig og verði meinsemd.
Það er skýringin á því að Svíar
grípa til vopna þar sem Danir
myndu láta nægja að skrifa les-
endabréf, segir hann.
Um þetta skrifaði John Stuart
Mill í bók sinni Um frelsið fyrir
löngu og benti líka á að allar skoð-
anir, hversu réttar og góðar sem
þær væru, yrðu að dogma ef eng-
inn yrði til að andmæla þeim. Þar
sem ekki fara fram frjálsar um-
ræður þar gleymist inntak skoð-
ana. Það sem einu sinni var lif-
andi orð verður dauður bókstafur.
Við höfum fengið að fylgjast
með nýrri íslendingasögu verða
til undanfarin ár og vikur, og þó
að hún snúist um skipafélög en
ekki eignarhald á hrossum og bú-
jörðum (og átrúnað á peninga
fremur en frjósemisgoð) þá minn-
ir hún ekki lftið á Hrafnkels sögu
Freysgoða. Var ekki Hrafnkell
hengdur upp á hásinunum og
hrakinn frá jörð sinni? Og hraktist
í útlegð úr Hrafnkelsdal - raunar
líka í austurátt? Og komst hann
ekki samt til mannvirðinga aftur
og kom síðan askvaðandi, hrakti
þann burt sem hafði áður hrakið
hann og settist að á Aðalbóli? Það
held ég!
STJÖRNUGJÖF DV
All or Nothing ★ ★★★
The Magdalene Sisters ★ ★★*
Bloody Sunday ★ ★★★
Sweet Sixteen ★★★i
One Upon a Time in Meyico ★★★
28 Days Later ★ ★★
Pirates of the Caribbean ★★★
Terminator 3 ★ ★★
The Live of David Gale ★ ★i
Sindbað sæfari ★★i
The Italian Job ★★
Bruce Almight ★★
League of Extraordinary Gentl. ★★
Hollywood Homicide ★★
Kaili Blómkvist og Rasmus ★★
Daddy Day Care ★
Lara Croft.._ ★
Freddy vs.Jason. ★
MYNDBÖND
Kæri Sáli
Denzel Washington á að baki
farsælan feril. Hann fetar nú í fót-
spor nokkurra vel þekktra kollega
sinna og hefur stiflt sér bak við
sjónvarpsvélina og leikstýrt sinni
fyrstu kvikmynd, Antwone Fisher.
Það þarf engum að koma á óvart að
hann skuli velja efni sem að nokkru
leyti tengist erfiðri lífsbaráttu
svartra. Það sem kemur á óvart er
Antwone Fisher
★★
að hann skuli ekki hafa betri $tjórn
á melódramatískri sögu og draga
niður í mærðinni og væmninni í
stað þess að ýta undir tilfinningarík
atriði.
Washington sjálfur leikur annað
aðalhlutverkið, sálfræðinginn Dav-
enport, sem fær tU sín hermann-
inn, Antwone Fisher. Sá hefur hvað
eftir annað látið hnefana ráða í
samskiptum við félaga sína. Eins
og ávallt í slíkum sögum eru sam-
skiptin á milli þeirra erfið í fyrstu
en eftir því sem losnar um beislið
hjá Fisher í sambandi við uppeldi
sitt fær Davenport meiri og meiri
áhuga á þessum unga manni.
Antwone Fisher er vel gerð og
það er enginn byrjendabragur á
Hættulegur leikur
Allt frá því David Finch gerði
hina ágætu The Game, þar sem
Michael Douglas fékk afmælisgjöf
frá bróður sínum, sem í upphafi var
skemmtilegur leikur með gátum en
breyttist síðan í martröð, hefur ein-
hverra hluta vegna verið heUlandi
viðfangsefni fyrir leikstjóra að fara
með áhorfendur í slíka leiki þar
sem hver gUdran af annarri tekur
við og oftast lætur einhver lífið.
Slík kvikmynd er Nemesis Game.
Leikurinn byggist upp á að svara
gátum. Þegar svarið er komið leiðir
Moonlight Mile
★i
það tU annarrar gátu. Ekki fer þessi
leikur fram í einu herbergi heldur
er leiksalurinn stórborg og þátttak-
endur þekkja lítt hver til annars.
Aðalpersónan er ung stúlka, sem
hafði misst móður sína ( bflslysi.
Hún er orðin þátttakandi í leiknum
og vonast eftir að komast að því af
hverju móðir hennar var tekin frá
henni. Þegar hún rekst á skólafé-
laga sem hefur verið myrtur gerir
hún sér grein fyrir því að leikurinn
er orðinn meira en leikur.
Það verður að segjast eins og er
að ekki er heil brú í sögunni. Leik-
stjórinn, Jesse Wam, fer þó mjög
fagmannlegum höndum um þessa
brothættu sögu sem gerir það að
verkum að myndin er hin besta
skemmtun. Það er ekki fyrr en í lok-
in að upp koma ýmsar spurningar
sem hefði verið ágætt að fá svör við
en fengust ekki. hkari@dv.is
Útgefandl: Myndform. Gefin út á
myndbandi. Leikstjóri: Jesse Warn.
Kanada, 2003. Lengd: 90 mín. Bönnuð
börnum innan 16 ára. Leikararar: Jay
Baruchel, Adrian Paul og lan Mc-
Shane.
leikstjórn Washingtons. Leikur er
einnig allur til fyrirmyndar. Athygl-
isverðast og það sem mest er varið
í er upprifjun Lukes á erfiðri æsku.
Sterkum áhrifum af þeim atriðum
eru þynnt út þegar komið er í nú-
tímann. Það verður samt ekki skaf-
ið af Antwone Fisher að hún er
áhrifamikil og víst er að einhverjir
vasaklútar blotna meðan horft er á
myndina. hkarl@dv.is
Útgefandi: Skífan. Gefin út á mynd-
bandi og DVD. Leikstjóri: Denzei Was-
hington. Bandaríkin, 2002. Lengd:
119 m(n. Bönnuð börnum innan
ára. Leikaran Derek Luke, Denzel
hington og Joy Bryant.
THE
4 RECRUIT
HANGHá
INIGHH
m
BONUSlf DEO
Leigcm í þínu hverfí