Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 37 M B'KARIMW BIKARlNjy »*• WA BíKARIMM Öff, BlKAftWN VISA »V gKARlWW BIKARIIUN bikarí imuimtoj mT :** rp'1 ' -- MARtNN BlkAStlN BIKAi ÍÐIÐ Á LEIK: Heimir Guðjónsson, fyrirliði FH, r Jóhinrvessuii, (jjaifariFH, Ólafur Þórðarson, iri ÍA, og Gunnfaugur Jckisson, fyrirliðl IA, bru< fyrir ijosmynda, : OV álrlaðamannatoiaH seir FH-ingar og Skagamenn mætast í úrslitaleik VISA-bikarsins á morgun: Tvö bestu liðin segir Sigurður Jónsson, þjálfarí Víkings, um FH og Skagann FH-ingar og Skagamenn mæt- ast í úrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er í átjánda sinn sem Skagamenn leika til úrslita en þeir hafa átta sinnum farið með sigur af hólmi. FH-ingar hafa tvívegis leikið í bikarúrslit- unum en tapað í bæði skiptin. DV Sport fékk Sigurð Jónsson, þjálfara Víkings, til að spá í spil- in fyrir leikinn en hann þekkir vel til beggja liða eftir feril sem þjálfari hjá FH og leikmaður hjá „Ég á von á því að þetta verði hörkuleikur á milli tveggja bestu liða landsins um þessar mundir. Báðum liðum hefur gengið mjög vel í undanförnum leikjum og mæta væntanlega til leiks með bullandi sjálfstraust. Mér finnst ógjörningur að spá um úrslit leiks- ins en vona svo sannarlega að leik- urinn verði skemmtilegur því ís- lensk knattspyrna þarf á því að halda eftir frekar dapurt sumar í efstu deild," sagði Sigurður. Stór dagur hjá FH „Það er engin spurning að þetta er stór dagur fyrir FH-inga. Félagið „Aðal Skagamanna í sumar hefur veríð sterk vörn. Liðið fékk á sig fæst mörk allra liða í deildinni, er með mjög öflugt miðvarðapar sem þekkist vel." hefur aldrei unnið stóran titil og það brennur á þeim að brjóta múr- inn. Að sama skapi hafa Skaga- menn mikla hefð, þeir þekkja hvað þarf til að sigra og það er ómetan- legt í svona leikjum. Hins vegar skal ekki gleyma því að FH-ingar ættu að vera mjög hungraðir og það gæti vegið mjög upp á móti reynslu Skagamanna." Sterk vörn Skagamanna „Aðal Skagamanná í sumar hefur verið sterk vörn. Liðið fékk á sig fæst mörk allra liða í deildinni, er með mjög öflugt miðvarðapar sem þekkist vel og einn besta markvörð deildarinnar. Skagamönnum hefur gengið vel í síðari umferðinni þrátt fyrir að vera ekki að spila neitt sér- staklega vel. Liðið hefur ekki fengið mörg færi en nýtingin hefur verið góð og það ásamt sterkri vörn hefur verið lykillinn að góðu gengi liðs- ins.“ FH-ingar skemmtilegir „FH-ingar hafa verið mjög skemmtilegir í sókninni með Allan Borgvardt fremstan í flokki. Það hefúr verið gaman að horfa á hann í sumar og ljóst að Skagamenn verða að stoppa hann. Þeir þurfa líka að sjá til þess að Heimir Guð- jónsson fái ekki næði á miðjunni. „Það er engin spurning að þetta er stór dagur fyrir FH-inga. Félagið hefur aldrei unnið stór- an titil og það brennur á þeim að brjóta múr- inn." Þar verða FH-ingar hættulegir. Þeir hafa einnig náð að koma upp skipulegum varnarleik og eru með hörkulið í alla staði. Ég hef taugar til beggja liða og hlakka mikið til leiksins," sagði Sigurður. oskar@dv.is Áskorun fyrir liðið segir Heimir Guðjónsson, fyrirliði FH-inga Heimir Guðjónsson, fyrirliði FH-inga, var bjartsýnn þegar DV Sport ræddi við hann í gær um bikarúrslitaleikinn gegn ÍA á morgun. „Þessi leikur er mikil áskorun fyrir okkur. Við höfum aldrei unn- ið titil og það er kominn tími á að það breytist. Okkur hefur gengið vel að undanförnu en við megun samt ekki ofmetnast. Ég held reyndar að það gerist ekki því að menn hafa verið mjög einbeittir á æfingum í vikunni og það er mikill vilji og mikiðhungur í þessum hóp að vinna titil," sagði Heimir. Um styrkleika Skagaliðsins sagði Heimir að það væri alveg ljóst að liðið væri mjög gott að vinna seinni bolta í kringum teig andstæðinganna. „Við þurfum að stoppa það og halda aftur af Kára Steini Reynis- syni sem kemur alltaf sterkur inn þegar mikið liggur við. Ef þetta tvennt er í lagi þá hef ég engar áhyggjur. Varðandi okkar leik þá þurfum að nýta breidd vallarins, reyna að teygja á vöminni hjá „Þessi leikur er mikil áskorun fyrir okkur. Við höfum aldrei unn- ið titil og það er kom- inn tími til þess." þeim. Þeirra sterkasti hluti er miðja vamarinnar og þar fömm við ekki í gegn.“ Aðspurður um úrslit leiksins sagði Heimir að hann hefði það á tilfinningunni að FH myndi vinna leikinn, 2-1, og Tommy Nielsen myndi skora sigurmarkið. oskar@dv.is Hungraðir í titil segir Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði Skagamanna Það var mikil tilhlökkun í Gunnlaugi Jónssyni, fyrirliða Skagamanna, fyrir bikarúr- slitaleikinn á morgun þegar DV Sport ræddi við hann í gær. „Þetta er stærsti leikur ársins og sá leikur sem allir vilja taka þátt í. Við emm þar engin und- antekning og þetta verða skemmtileg lok á tímabili sem hefur verið ansi kaflaskipt hjá okkur. Við spiluðum vel í fyrri umferðinni án þess að uppskera neitt sérstaklega en f síðari um- ferðinni höfum við spilað verr að mínu mati en nýtt færin betur. Það hefur skilað okkur mörgum sigmm og gengi okkar að undan- förnu færir liðinu sjálfstraust fyr- ir leikinn.” Aðspurður sagði Gunnlaugur að hann teldi það liðinu til tekna að það hefði reynslu í leikjum sem þessum. „Við höfum flestir spilað bik- arúrslitaleik og þekkjum bæði þá tilfmningu að vinna og tapa. Það er ekki erfitt að gera sér í hugar- lund hvort er skemmtilegra og ég veit að menn em orðnir hungr- „Við höfum flestir spilað bikarúrslitaleik og þekkjum bæði þá tilfinningu að vinna og tapa." aðir í titil,” sagði Gunnlaugur sem spáði leiknum 2-1 fyrir Skagann og sagði ekki loku fýrir það skotið hann myndi sjálfur skora sigurmarkið undir lok leiksins. oskar@dv.is TÖLUR LIÐANNA FH Leiðin í úrslitaleikinn 32 liða úrslit Hðttur 3-0 Jónas Grani Garðarsson 3. 16 liða úrslit Þróttur R. 2-1 Jónas Grani Garðarsson,Tommy Nielsen, víti. 8 liða úrslit Valur 1-0 Magnús Ingi Einarsson. Undanúrslit KR 3-2 Jónas Grani Garðarsson 2, Allan Borgvardt. Markaskorarar í VISA-bikarnum Jónas Grani Garðarsson 6 Tommy Nielsen 1 Magnús Ingi Einarsson 1 Allan Borgvardt 1 Úrslitaleikir i bikar 1972 IBV 0-2 1991 Valur 1-1 0-1 ÍA Leiðin í úrslitaleikinn 32 liða úrslit Huginn 6-0 Hjörtur Hjartarson 3, Guðjón Sveinsson, Ellert Jón Björnsson, sjálfsmark. 16 liöa úrslit Keflavík 1 -0 Stefán Þórðarson. 8 liða úrslit Grindavík 1-0 Sjálfsmark. Undanúrslit KA 4-1 Kári Steinn Reynisson 2, Garðar B. Gunnlaugsson 2. Markaskorarar í VISA-bikarnum Hjörtur Hjartarson 3 Kári Steinn Reynisson 2 Garöar B. Gunnlaugsson 2 Sjálfsmark 2 Guðjón Heiðar Sveinsson 1 Ellert Jón Björnsson 1 Stefán Þórðarson 1 Úrslitaleikir í bikar 1961 KR 3-4 1963 KR 1^1 1964KR 0-4 1965 Valur 3-5 1969 IBA 1-1 2-3 1974 Valur 1-4 1975 Keflavlk 0-1 1976 Valur 0-3 1978 Valur 1-0 1982 Keflavík 2-1 1983 IBV 2-1 1984 Fram 2-1 1986 Fram 2-1 1993 Keflavík 2-1 1996 (BV 2-1 1999 KR 1-3 2000 (BV 2-1 HEIÐUR: Garðari Erni Hinrikssyni hlotnast sá heiður að dæma bikarúrslitaleikinn. K A R L A R VISA-BIKARINN m Garðar Örn dæmir Garðar Örn Hinriksson mun dæma úrslitaleikinn í VISA-bikarn- um á morgun. Aðstoðardómarar *•- verða þeir Einar Guðmundsson og Gunnar Gylfason en Gylfi Orrason verður varadómari. Vegleg verðlaun VISA gefur liðinum tveimur sem eru í úrslitaleiknum vegleg pen-’ ingaverðlaun. Sigurvegarnir fá eina og hálfa milljón en taplið fær eina • milljón. oskar@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.