Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2003, Blaðsíða 40
M
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003
FRÉTTASKOTIÐ
SfMINN SEM ALDREI SEFUR
550 55 55
Við tökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 kr. Fullrar
nafnleyndarer gætt.
H-Laun
... ekki sætta þig við minna!
sími: 545 5000 ■ www.tm.is
NtS
öm
í mCHIUW SíftwrpáH
iWtr «m clvivir AvAmf
HnndmikjamAttnl« métl (
fcli'öliHUÍ t.
íslenskir kylfingar gera það gottí Englandi:
:
Sigurpáll Geir Sveiússon ermeð forystu ásamt Björgvini
Sigurbergssyni og tinum Bandaríkjamanni
Veðrið á morgun
Suðvestan 10-15 norövestanlands en annars hægari. Bjartviðri á N- og A-landi
en dálítil súld í öðrum landshlutum. Hiti 5 til 10 stig.
Veðríðídag
Veðrið kl. 6 í morgun
Sólarlag
í kvöld
Rvík 19.16
Ak. 19.02
Sólarupprás
á morgun
Rvík 7.23
Ak.7.07
Síðdegisflóð
Rvfk 18.35
Ak. 23.08
Árdegisflóð
Rvík 6.57
Ak. 11.30
Akureyri
Reykjavík
Bolungarvík
Egilsstaðir
Stórhöfði
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
London
Barcelona
NewYork
París
Winnipeg
léttskýjað
rigning
alskýjað ‘
léttskýjað
skýjað
skýjað
alskýjað
skýjað
skýjað
þokumóða
léttskýjað
léttskýjað
heiðskírt
-2
2
4
-2
3
13
12
13
6
9
18
20
6
6
íslensku kylfingarnir sem
taka þátt í fyrstu umferð for-
keppni fyrir evrópsku móta-
röðina í golfi á Five Lakes-
vellinum í Englandi eru að
gera góða hluti þegar þrem-
ur hingjum af fjórum er lokið.
Sigurpáll Geir Sveinsson og
Björgvin Sigurbergsson er efstir
ásamt Bandaríkjamanninum
Johan Kok á 209 höggum eða sjö
höggum undir pari.
Sigurpáli Geir leiddi mótið
ásamt Kok eftir tvo hringi en þeir
léku þriðja hringinn báðir á pari.
Björgvin lék hins vegar afar vel í
gær, á fjórum höggum undir pari,
og komst þar með upp að hlið fé-
laganna.
bæran annan dag þar sem ég lék á
fimm höggum undir pari en í dag
var ég óheppinn með púttin.
Ég get ekki sagt að þetta komi
mér á óvart. Ég ætlaði að vera
undir pari en ég verð að viður-
kenna að það er óvænt að efstu
menn skuli vera á sjö höggum
undir pari," sagði Sigurpáll Geir.
Frábært ef allir færu áfram
Aðspmður sagði Sigurpáll Geir
að Björgvin hefði leikið frábær-
lega í gær og náð að vinna upp
fjögurra högga forystu sem Sigur-
páll og Kok höfðu.
„Birgir Leifur er búinn að vera
sjóðandi heitur undanfarna tvo
Að rétta úr kútnum
Birgir Leifur Haiþórsson er
einnig að rétta úr kútnum eftir
slæma byrjun. Hann lék íyrsta
hringinn á 75 höggum eða þrem-
ur höggum yfir pari en seinni tvo
á þremur undir hvorn daginn og
er í 12.-13. sæti mótsins.
Ólafur Már Sigurðsson er í
31.-39. sæti á 218 höggum eða
tveimur höggum yfir pari en hann
er samt aðeins höggi frá því að
komast í hóp 29 efstu kylfinganna
sem tryggja sér þátttökurétt i
annarri umferð forkeppninnar á
Spáni í október.
„Síðan vonumst við
eftir því að Ólafur Már
komist í hóp 29 efstu
kylfinganna. Það er
vel mögulegt fyrir
hann og væri frábært
ef við kæmumst allir
fjórir áfram."
Frábær annar dagur
Sigurpáll Geir Sveinsson var
hæstánægður þegar DV Sport
ræddi við hann eftir þriðja Hring-
inn í gær.
„Ég er mjög sáttur við spila-
mennskuna í heild. Ég átti ffá-
daga eftir slæma byrjun og það
hefur komið sér vel fyrir og síðan
vonumst við eftir því að Ólafur
Már nái góðum hring á morgun
og komist í hóp 29 efstu kylfing-
anna. Það er vel mögulegt fyrir
hann og væri frábært ef við kæm-
umst allir fjórir áfram," sagði Sig-
urpáll Geir í samtali við DV Sport
frá Englandi í gær.
o skar@dv.is
HLEÐSLU#- r a
BORUE!,
X
•Ujt
m-g
Hrafls
ikiptipatróna
eparar tima og ayfcur afköetl
Sm áauglýsingar
I
550 5000