Helgarblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 17

Helgarblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 17
Helgar 1 1 blaðið Bílaframleiðendur ekki spenntir fyrir sérstökum borgarbíl Vegna smæðar sinnar er hann eins og leikfang á ab lita. Vélin skiTar 55 hestöflum til hjóla sem hönnuðir telja meira en nóg til Hönnun bifreiða í gegnum tíðina hefur tekið mið af mismunandi markaðshóp- um. Bílaframleiðendur hafa undanfarið veðjað á þann sístækkandi markaðshóp sem hefur áhyggjur á um- hverfi sínu, og hafa í því sambandi einbeitt sér að bílum sem ganga fyrir raf- magni. Það er kannski þess vegna sem „borgarbíll" breska hönnunarfyrirtækis- ins Ringsped Ltd. fær svona lítinn hljómgrtmn meðal bílaframleiðenda. * Bíllinn sem um ræðir er svo lítill að hægt er leggja tveimur slíkum í bílastæði sem ætlað er fyrir eina venjulega bif- reið. Hætt er við að ekkert verði úr framleiðslu litla borgarbíls- ins, þar eð ekki fæst fjármagn til að setja upp þá verksmiðju sem til þarf. John Goss, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, hefur látið hafa eflir aksturs í borgarumferóinni. sér að öllum rannsóknum hafi ver- ið hætt, og sé það sorglegt því ein- ungis vanti um 380.000 sterlings- pund til að koma framleiðslunni af stað, en sú upphæð losar rúmlega 38 miljónir íslenskra króna. Við fyrstu sýn gæti maður hald- ið að þama væri eitthvert leikfang á ferðinni, enda er fyrirbærið hálf- um metra sfyttra en Austin Mini, sem algengur var á götunum fyrir nokkrum ámm. Þrátt fyrir smæð bílsins er hann níðsterkur og stóðst t.d. svokallað árekstrarpróf í fyrstu tilraun. Bíllinn er byggður utan um sterka stálgrind og í húsið er notað fislétt gerviefhi (polycarbonate). Þyngdin á gripnum er aðeins 540 kg og hann eyðir ekki nema um 4 lítrum af bensíni á hveija hundrað ekna km. I Danshúsinu í Glæsibæ öll laugardagskvöld. Nú bjó&um við til stórveislu í Danshúsinu fyrir hópa, jafnt stærri sem smærri. I boói er vegleg veisla meó öllu tilheyrandi í ný- endurbættum og glæsilegum salarkynnum okkar. Gestir velja fró glæsilegum "a 'la carte" sérréttamatseðli. Verð fró kr. 2.450,- fyrir þríréttaðan glæsimólsverð. flllmtfi zmmvimíig ■''■■■•■ ’■' . UMiSi n imL í i , .* ' •' v /y/ýv- X ■ • ■ i SlfiS . lund um. Gestum býðst að spreyta sig í Karaoketækjum staðarins. Hljómsveitin Smellir ósamt Ragnari Bjarnasyni og Evu Ásrúnu Albertsdóttur sjó um fjörið fram ó rauða nótt. ■Þar er fjöriö. Boröapantanir og nónari upplýsingar veiltar i sima: 686220. • Lifandi dinnc tltUOH IU UUI l„. , | — 'ÍJL /' '| i0ÍiiiÍiliÍiijMiiii!;0ii .. 1 | »'.7$ "''/ . ^ wvænrur icyr iiuGSiur m lætir og 1 K • V * I D - I « * 1 gi Gerðu þér helgarmun! Glasgow 4 dagar/3 nætur verð frá 27.500 kr. Brottfarir: 15.-18. febrúar 22.-25. febrúar 29. feb. - 3. mars 7.-10. mars 14.-17. mars 21.-24. mars 28.-31. mars Kaupmannahöfn 4 dagar/3 nætur 3 dagar/2 nætur verð frá 30.500 kr. Brottfarir: 13.-16. febrúar 20.-23. febrúar 27. feb.-l. mars 5.-8. mars 12.-15. mars 19.-22. mars 26.-29. mars verð frá 28.300 kr. 14.-16. febrúar 21.-23. febrúar 28. feb.-l. mars 6.-8. mars 13.-15. mars 20.-22. mars 27.-29. mars Amsterdam 4 dagar/3 nætur verð frá 32.000 kr. Brottfarir: 13.-16. febrúar 20.-23. febrúar 27. feb.-l. mars 5.-8. mars 12. -15. mars 19. -22. mars 26. -29. mars London 4 dagar/3 nætur verð frá 34.400 kr. Brottfarir: 13. -16. febrúar 20. -23. febrúar 27. feb.-l. mars 5.-8. mars 12.-15. mars 19.-22. mars 26.-29. mars 3 dagar/2 nætur verð frá 29.000 kr. 14.-16. febrúar 21.-23. febrúar 28. feb.-l. mars 6.-8. mars 13.-15. mars 20.-22. mars 27.-29. mars ‘f 3 dagar/2 nætur verð frá 32.000 kr. 14.-16. febrúar 21.-23. febrúar 28. feb.-l. mars 6.-8. mars 13.-15. mars 20.-22. mars 27.-29. mars Lúxemborg 4 dagar/3 nætur 3 dagar/2 nætur verð frá 35.500 kr. Brottfarir: 13.-16. febrúar 20.-23. febrúar 27. feb.-l. mars 5.-8. mars 12.-15. mars 19.-22. mars 26.-29. mars verðfrá 31.300 kr. 14.-16. febrúar 21.-23. febrúar 28. feb.-l. mars 6.-8. mars 13.-15. mars 20.-22. mars 27.-29. mars Verð miðast við gistingu í tvíbýli. Hafðu samband við þína ferðaskrifstofu, söluskrifstofur okkar og umboðsmenn um allt land eða í síma 690 300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18). Flugvallarskattur er ekki innifalinn í ofangreindu verði. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.