Helgarblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 26

Helgarblaðið - 07.02.1992, Blaðsíða 26
Helgar 26 blaðið Brundtland kærð Lögð hefiir verið fram kæra á hendur Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs„vegna þess að „hún lætur sjúklinga deyja meðan þeir bíða eftir læknismeð- ferð“, segir i kærunni. Kæran nær einnig til Tove Veieröd heilbrigð- isráðherra. Það var Jens Moe, læknir og fyrrum framkvæmdastjóri norska læknafélagsins, sem lagði fram kæruna á hendur forsætisráðherr- anum. Hann segist vera dolfallinn yfir því að alvarlega veikir Norð- menn fái ekki hjálp fyrr en það er orðið um seinan. Moe heldur þvi fram að margir deyi áður en þeir komast undir læknishendur og tel- ur sig geta sannað mál sitt. í fyrra samþykkti norska þingið ályktun um að engir Norðmenn þyrftu að biða lengur en sex mán- uði eftir læknismeðferð en nú þeg- ar er ljóst að stjómvöld geta ekki staðið við þessi fyrirheit. Þessi frétt getur ef til vill vakið menn til umhugsunar hér á landi! Utanríkisráð- herrann Bildt Þegar Olof Palme var forsætis- ráðherra Svíþjóðar hafði hann allt frumkvæði í utanríkismálum í sinni hendi en kaus að hafa utan- ríkisráðherrana sína til hliðar sem eins konar diplómata. Nú virðist sem Carl Bildt, hinn ungi og metn- aðargjami forsætisráðherra Sví- þjóðar, ætli sér ekki minni hlut og kveður svo rammt að, að í utanrík- isráðuneytinu fara menn meira að segja mannavilt. Það gerðist þegar Bildt hélt ræðu á fundi sænskra diplómata sem sestir em í helgan stein. Al- mennt var ræðu hans vel tekið og flestir töldu hann óvenju vel heima i utanríkis- og vamarmálum. Þegar ráðuneytisstjórinn í utanríkisráðu- neytinu, Kjell Anneling, þakkaði ráðherranum íyrir erindið kallaði hann Bildt tvisvar sinnum utanrík- isráðherra. Bildt brosti hins vegar út í annað og lét sem ekkert væri. 4 2 3 4 íT to 7 2 4 4 22 9 10 8 ¥ u 22 11 IZ (s> 13 3 22 >4 U J3 5? J6~ s !(, S 16 17 7 18 22 sr 18 12 17 7 0 22 W~ M zo 2o f) 52 18 /2 2i 52 17 7 1F~~ )3 22 22 22 X2> 22 17- 22 22 22 4 7 T~ (p 8 £ 25 22 11 13 18 13 52 n 20 27 52 7 3 28 lí 4 13 22 l(o 17 13 22 8 17 8 4 28 3 28 20 15 22 17 2 n 23 13 22 12 7 55 8 V 18 24 T~ 27 2 3 13 24- íT Lp 22 * lp 2? 18 T 3 12 11 13 20 w 18 TT~ 3 TW 22 3 23 50 3 3 l2 s 2 iip 17 5? 2 22 s 13 J6> s’ 22 10 l’i 5 23 2Í 3 4 31 iT 52 20 17 20 52 11 12 3 22 18 13 1 17 )7 22 20 22 17 Setjið rétta stafi i reitina hér fyrir neban. Þeir mynda þó karlmannsnafn. 11 1 13 4 4 7 5 Það er heilmikið um að vera í listalífinu þessa helgina; ný íslensk kvik- mynd verður frumsýnd, frumsýning á einu af stórvirkjum óperutón- listarinnar og sýning opnuð á verkum eins þekktasta listamanns Norðurlanda. Auk þess- ara stórviðburða er heil- mikið á seyði í galler- íum, leikhúsum og tón- leikasölum borgarinnar. A laugardaginn skella tveir stórviðburðir á. Fyrst er að nefna fmm- sýningu kvikmyndarinnar Ingaló eftir Ásdísi Thor- oddsen í Stjömubíói og á ísafírði. I Listasafni ís- lands verður svo opnuð sýning á grafikmyndum Edvards Munchs. Myndimar em í eigu Listasafnsins en hafa aldrei verið sýndar saman á sýningu áður. Á sunnu- dag er svo komið að þriðja stórviðburðinum í listalífinu, en það er 10 ára afmælissýning ís- lensku ópemnnar og er nú ráðist á garðinn þar scm hann cr hæstur, Otello cftir Verdi. Það er Garðar Cortes sem glímir við það criiða tenórhlutverk að túlka márann Otello. Þeg- ar því er lokið hverfur hann aftur lil Svíþjóðar þar sem hann stýrir óp- eruhúsinu í Gautaborg. Af öðrum tónlistarvið- buröum um hclgína má nefna ljóðatón- leika Sverris Guðjónssonar kontratenórs í Gerðubcrgi á laugardag og mánudag. Margrét Bóasdóttir og Tríó Reykjavíkur leggja land undir fót og hcirn- sækja Akureyringa á laugardag. Þau halda tón- Icika í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Snúum okkur þá að myndlistinni. Fyrir utan Munch opnar Gretar Reynisson sýningu í Gallerí G15. Flest verkin em unnin með blýanti og kaffi á pappír. Sýningar Þorvaldar Þorsteinsson- ar á tcikningum, klippi- myndum, textum og Ijós- myndum halda áfram í Nýlistasafiiinu og á Mokka. Sömu sögu er að segja um sýningu Ingi- bjargar Eyþörsdóttur í Gallcrí Ný- liöfn. í Hafn- arborgí Hafnarfirði sýnir Sveinn Björnsson málverk unnin með pastel og ol- íupastel litum og eru öll verkin viö Sálma á alóm- öld eftir Matthías Joliann- esscn. Þá eru verk cftir Eirík Smith, frá 6. og 7. áratugnum, í Svcrrissal. Áhugafólk um gamlar ljósmyndir og vaxmyndir ætti að kíkja í Þjóð- minjasafnið. Þarem sýndar fjölmargar gatnlar ljósmyndir og em allar ábendingar um upplýs- ingar um myndimar vel þegnar. Þá hafa vax- myndimar gömlu verið drcgnar aftur fram í sviðs- ljósið og er hægt að heilsa upp á Hitler, Churchill og fieiri hetjur og andhetjur hcimsstyijaldarinnar auk íslenskra stjómmála- manna, kóngafólks og listafólks scm var ábcr- andi eflir stríð. Dr. Sigurður J. Grét- arsson Ijallar um heims- mynd sálarfræðarinnar í fyrirlestraröð sem ncfnist Af líkama og sál, en full- skipað hús hefur yfirleitt vcrið á þcssum fyrirlestr- um, enda á sálin upp á pallborðið á þessum síð- ustu og verstu tímum þegar þrengir að líkaman- um. Fyrirlesturinn verður í Háskólabíói á laugar- dag. Þeir sem enn hafa áhuga á líkamanum geta svo látið fara vel um hann í sófanum heima og fylgst mcð skíðaköppum í beinni útscndingu frá ól- ympíuleikunum í AL- bertville. Föstudagur 7. febrúar 18.00 Flugbangsar. Kanadískur teikni- myndaflokkur. 18.30 Beykigróf. Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Lokaþátt- ur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. Dægurlagaþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. 19.30. Gamla gengið. Breskur gaman- myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins. 21.35 Annir og aldin- mauk. Litið inn I lönskólann í Reykjavík. 22.05 Samherjar. Bandarískur saka- málamyndaflokkur.' 22.55 Rauðrefur. Fyrri hluti. Bresk spennu- mynd frá 1990 byggð á sögu eftir Gerald Seymor. Leikstjóri lan Toyn- ton. Aðalhlutverk: John Hurt, Jane Birkin og Brian Cox. 00.25 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. Laugardagur 8. febrúar 15.00 Meistaragolf. 15.30 Vetrarólympíu- leikarnir í Albertville. Bein útsending frá setningarathöfninni. 17.35 Iþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir. Finnskur teikni- myndaflokkur. 18.30 Kasper og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Gló- dís Gunnarsdóttir með tónlistarmynd- bönd. 19.30 Úr ríki náttúr- unnar. Svanavatnið. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ‘92 á Stöðinni. 21.05 Fyrirmyndarfað- ir. 21.30 Hver drap Harry Field? Bresk sjón- varpsmynd frá 1991 um Inspector Morse. 23.15 Rauðrefur. Seinni hluti. 00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 9. febrúar 8.50 Vetrarólympíu- leikarnir í Albertville. Bein útsending. 15.45 Ef að ergáð. Fyrirburar. Þáttaröð um börn og sjúk- dóma. 16.00 Kontrapunktur. Samnorrænn spurn- ingaþáttur um tón- list. 17.00 Lífsbarátta dýr- anna. (10) Hljóð og merkjamál. Breskur fræðslumyndaflokk- ur. 17.50 Sunnudagshug- vekja. Erna Ragn- arsdóttir hönnuöur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sögur Elsu Beskow. Ævintýri Péturs og Lottu - fyrsti hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíu- leikarnir í Albertville. Helstu viðburðir dagsins. 19.30 Fákar. Þýskur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiðin til Avonl- ea. Kanadískur myndaflokkur. 21.25 Slðasti galdra- maður undir Jökli. Seinni þáttur um Þórð frá Dagverð- ará. 22.10 Jafnað um járn- frúna. Bresk sjón- varpsmynd um að- dragandann að af- sögn Thatcher. 23.05 Lagið mitt. Valdimar Ömólfs- son Iþróttakennari velur lag. 23.15 Vetrarólymplu- leikarnir I Albertville. Helstu viðburðir kvöldsins. 23.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Föstudagur 7. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri í Eikar- stræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænar konur. 20.35 Ferðast um tím- ann. 21.25 Stjúpa mín er geimvera. Kim Bas- inger fer mað aðal- hlutverkið I þessari léttu og skemmti- legu gamanmynd ásamt Dan Aykroyd, Jon Lovits og Alyson Hannig- an. Leikstjóri: Rich- ard Benjamin. 1988. 23.05 Á milli bræðra. Lögreglumaðurinn Schimanski fæst við dularfull sakamál. Bönnuð bömum.' 00.35 Rauöá. Kúreka- mynd Aðalhlutverk: James Arness, Bruce Boxleitner og Gregory Harrison. Leikstjóri: Richard Michaels. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Laugardagur 8. febrúar 09.00 Með afa. 10.30 Á skotskónum. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 10.00 Dýrasögur. 11.15 Skólalíf I Ölpun- um. Vandaður, leik- inn framhaldsþáttur fyrir börn og ung- linga. 12.00 Landkönnun National Geograph- ic. Vandaður fræðsluþáttur um framandi slóðir. 12.50 Síðasta óskin. 14.25 Eðaltónar. Tón- listarþáttur. 15.00 Þrjú-bíó. Undra- drengurinn Ninja. Spennandi teikni- mynd. 16.30 Stuttmynd. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur. 18.30 Gillette sport- pakkinn. Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur utan úr heimi. 19.00 19.00. 20.00 Fyndnar fjöl- skyldusögur. 20.25 Maður fólksins. Bandarfskur gam- anþáttur með Jam- es Garner. 20.55 Á norðurslóð- um. 21.45 Ævintýri barn- fóstrunnar. Gaman- söm mynd frá Walt Disney fyrirtækinu fyrir alla fjölskyld- una. 23.20 Enn eitt leynd- armálið. Aðalhlut- verk: Bo Bridges, James Faulkner og Kenneth Granham. Leikstjóri: Lawrence Gordon Clark. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Líkræninginn. Aðalhlutverk: John Hurt, Peter Cus- hing, Alexandra Ba- stedo og Gwen Watford. Leikstjóri: Freddie Francis. Stranglega bönnuð börnum. 02.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. febrúar 09.00 Villi vitavörður. 09.10 Snorkamir. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Barnagælur. Hérna verður fjallað um söguna á bak við nokkrar þekktar eriendar barnagæl- ur. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. 10.35 Soffla og Virgin- ía.. 11.00 Blaðasnáparnir. Skemmtileg teikni- mynd. 11.30 Naggarnir. Skemmtileg leik- brúðumynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá þvl í gær. 12.30 Bláa byltingin. Fræðandi þáttur um lífkeðju hafsins. 13.25 NBA-körfuboit- inn. 14.35 (talski boltinn. Mörk vikunnar. 14.55 Italski boltinn. Bein úsending frá ítölsku 1. deildinni I knattspyrnu. 17.00 Handbolti. Bein útsending frá leik Víkings og Vals. 18.20 60 mínútur. Bandarískur frétta- þáttur, einn sá vandaðasti I heimi. 19.19 19.19. 20.00 Klassapíur. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Jarðskjálftinn mikli I Los Angeles. Aðalhlutverk: Jo- anna Kerns, Dan Lauria, Richard Masur og Joe Spano. Leikstjóri: Larry Elikann. 22.45 Arsenio Hall. Spjallþáttur. 23.30 Á milli tveggja elda. Hörkuspenn- andi mynd um lög- reglukonu sem er fengin til að rann- saka morð á út- varpsmanni. Þegar grunur beinist að öfgahóp reynir hún að komast inn I samtökin en það hefur ófyrirsjánlegar afleiðingar. Aðal- hlutverk: Tom Ber- enger og Debra Winger. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. FöstudaBurinn 7. febrúar

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.