Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 3
Pagblaðiö. Þriöjudagur 16. september 1975. 3 Kennslu í Vogaskóla seinkar vegna tafa á nýbyggingu „Viö höfum átt viö okkar þrengingar aö striöa eins og gengur, en aö því hefur veriö stefnt aö þær yllu sem minnst- um óþægindum fyrir hverfis- bila. Kennsla á gagnfræöastigi hófst hér 4 dögum síöar en i öör- um skólum og kennsla á barna- skólastigi hefur tafizt um hálfa aöra viku eöa svo.” Þannig komst Helgi Þorláksson skóla- stjóri Vogaskóla aö oröi er DAGBLAÐIÐ bar undir hann nokkrar óánægjuraddir, sem blaðinu höfðu boriztúr hverfinu. Erfiöleikarnir stafa af þeirri breytingu, sem nú á sér staö meö stofnun menntaskóla I eldra húsnæöi skólans og bygg- ingu nýs skólahúss fyrir starf- semi Vogaskóla. Sambýliö skapar ýmsa erfiöleika. Eldra húsnæði var selt ríkinu og verk- takar hinnar nýju Vogaskóla- byggingar sömdu um aö skila húsnæöinu 1. sept I staö 15. ágúst eins og upphaflega var um samið. Hefur fullnaöarfrá- gangi enn seinkað og hafa iön- aðarmenn streitzt við siöustu dagana aö ljúka slnu verki. Óánægjuraddir, sem blaðinu bárust, voru m.a. um þaö, að Iþróttahús og eldhús Vogaskóla heföu veriðseld,alltað47börn væru saman I bekk, foreldrafé- lag skólans verið drepið I fæö- ingu, undirskriftasöfnun meö mótmælum gegn breytingu yfir I menntaskóla verið stungiö undir stól og leiksvæöi skólans tekiö undir byggingar. Helgi Þorláksson skólastjóri kvað þaö rétt, aö íþróttahús skólans og eldhús væru I þeim hluta, sem borgin selur rlkinu undir menntaskóla. Vogaskóli myndi hins vegar fá afnot af Iþróttahúsinu eftir sem áður og eldhúsiö mundi menntaskólinn ekki nota og fengi þvl Vogaskóli full afnot af því. Varöandi þaö að 47 börn væru saman I bekk, sagöi Helgi að meö þvl væri fariö út á sömu braut og farin heföi veriö I ýms- um öörum skólum, aö 2—3 kenn- arar væru saman um kennslu stærri bekkjareininga og færi kennslan fram I stórum sal, þannig að ekki væri um aö ræöa að þrengja aö nemendum. Rétt kvaö Helgi að nýbygging Vogaskóla skagaöi út á hluta leiksvæöis skólans. Væri I þvl efni um aö ræöa malarborinn sparkvöll, sem upphaflega átti að vera sparkvöllur fyrir hverf- iö en ekki skólann, en völlurinn fékkst innlimaöur I svæöi skól- ans er lóö hans var girt fyrir u.þ.b. 6 árum. Reynslan heföi hins vegar orðið sú, aö spark- áhugamenn hverfisins notuðu frekar malbikaöa leikfleti skólalóðarinnar en sparkvöll- inn, sem var malarborinn. Foreldrafélag kvaöst Helgi aldrei hafa veriö til viö skólann og hugmynd um þaö heföi aldrei veriö viö sig rædd. Mótmæla- undirskriftir varöandi breyting- una heföu komiö allt of seint fram, eða ekki fyrr en nýbygg- ing Vogaskóla hefði veriö upp steypt, og þá um seinan að hætta við hafiö verk. Harmaði Helgi aö hafa ekki vitað af þess- ari söfnun mótmæla fyrr en henni var lokið. En m.a. vegna þessara mótmæla og áskorunar kennara heföi upphaflegri áætl- un um, að i Vogaskóla yrðu aöeins barnaskóladeildir, verið breytt þannig, aö þar yröi grunnskóli alveg Jipp úr. Vegna aukins nemendafjölda við þaö, heföi skólahverfiö veriö minnk- aö og sneiö af þvi lögö undir Hófst í gœr í öllum deildum í nóbýli við nýjan menntaskóla Langholtsskóla, en þau skóla- hverfi liggja saman. Helgi kvaö enga launung á þvl, aö hann og kennaralið skól- ans gleddust ekki yfir þeirri breytingu, sem á málum skól- ans væri oröin. Sambýliö viö menntaskólann skapaöi vissa erfiöleika. Þrengt væri aö Voga- skóla og sá niðurskuröur fram- kvæmda, sem átt heföi sér staö á mörgum sviðum þjóöllfsins, ylli þvl aö einhverju sem ljúka átti I haust, yrði frestaö til næsta árs. Flutningar milli bygginga hefðu veriö erfiöir og tafir framkvæmda aukiö þá erf- iöleika. Allir nemar heföu þó verið kallaðir til skólans á aug- lýstum tlmum, þó rétt heföi þótt að hefja ekki kennslu fyrr en framkvæmdum væri aö mestu lokið. —A.St. HEYi HEY! Mikiö hefur landbúnaðurinn okkar verið umtalaður undanfarin misseri og margt af þeim umræðum sprottið, — nema kannski grasið á Suöur- og Suðvesturlandi. Þennan myndarlega dreka hitti Bjarn- leifur ljósmyndari I Reykjavik I gær. Og það var eins og við manninn mælt, ekki mátti ljósmyndari nærri heyvagnin- um koma. Bang! Og einn hjólbaröanna 14 lak öllum sin- um vindi út I loftið. Var fluttur í sjúkraskýlið SÍMINN HEFUR HREINLEGA EKKI UNDAN Viðskiptavinir Dagblaðsins eru beðnir afsökunar á að erf- itt reynist á stundum að ná sambandi i sima við hinar ýmsu deildir blaðsins. Stafar þetta einfaldlega af þvi aö ekki var hægt að fá stærra skiptiborð en 4 linur, og útilok- að reyndist að fá fleiri sima- linur i afgreiðslu og auglýs- ingar i Þverholti 2. Tryggasta leiðin til að ná til auglýsinga er að koma við i Siðumúla 12 eða Þverholti 2, nema menn séu þeim mun heppnari og nái simasam- bandi. Simi Dagblaðsins (skiptiborð) er 83322 Ritstjórn hefur beinar linur: 85112, 85119 og 85320. Afgreiðsla og auglýsingar: 22078 og 22050. — segir Bjarni Helgason, skipherra „Við vorum á Hornafirði, þegar beiðni kom frá Othello um að sækja slasaðan mann um borð i Falhstad. Við mjög erfiðar að- stæður var sjúklingur ásamt lækni hifður upp i þyrluna,” sagði Bjarni Helgason, skipherra hjá Landhelgisgæzlunni, vegna frétt- ar i Dagblaðinu á föstudaginn var. Upphaflega átti aðeins að fara til Hornafjarðar, en vegna þess hve maðurinn var mikið slasaður, varð að ráði að fá sjúkraflugvél frá Reykjavik til aö sækja hinn slasaöa. „Þegar við komum til Horna- fjarðar var búið að rýma planið fyrir framan hótelið, og lentum við þar”, sagði Bjarni okkur. „Maðurinn var siðan fluttur i sjúkraskýlið á Hornafirði. Með honum var brezkur læknir allan timann. Tveimur timum siðar kom sjúkraflugvélin frá Reykja- vik og flutti manninn suður. — SHH — ÞÁ ERUM VIÐ Á LOKASPRETTINUM — getraunin í nœst síðasta sinn í dag Þessi spurning er þó létt. Hver veit ekki hvað höfuðborg Bandarikjanna heitir? Um það er spurt i þessum næst siðasta hluta getraunar okkar fyrir áskrifendur Dagblaðs- ins. Spurt hefur verið um 7 höfuðborgir ýmissa landa og á morgun birtist siðasti hluti hennar. Þá er óhætt að fara yfir getraunina, fullvissa sig um að svörin séu nú rétt, og senda þau siðan til okkar á Dagblaðinu. 7. Hvað heitir höfuðborg Banda- rikjanna? A: Chicago B: New York C: Washington

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.