Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Þriðjudagur 16. september 1975. Heimilistæki Notaður.vel með farinn isskápur óskast. Gjörið svo vel aö hringja i sima 33266. Eldavél óskast. Ekki gormavél. Upplýsingar I sima 86283. Til söiu saumavélar, Elna Lotus og Veritas Automatic I tösku. Uppl. I sima 71363. Kæliskápur til sölu, 225 litra Siera, með sérlokuðu frystihólfi, tveggja ára gamall. Verð kr. 50 þúsund. Simi 66129. Til söiu stór ameriskur isskápur eins og nýr. Litur brúnn. Verð 120 þús. Einnig er til sölu uppþvottavél, litur hvitur. Verð 60 þús. Simi 43605. Tii sölu er Electrolux isskápur, standard stærð. Uppl. i sima 26996. I Bílaviðskipti i óska eftir smábil með 100 þús. kr. útborgun. ca. 20 þúsund kr. á mánuði. Má ekki vera eldri en árg. ’69. Upplýsing- ar i sima 12241 eftir kl. 5. Vantar mótor I Chevrolet, árg. ’65. Simi 84382. Til sölu Fiat 128 árg. ’74. Upplýsingar I sima 35865 milli kl. 6 og 8 á kvöld- in. Volkswagenvél til sölu. Upplýsingar I sima 33023 eftir kl. 71 dag. Mustang '69 til sölu. Mustang ’69 Grant, skipti mögu- leg á ódýrari bil. Uppl. I sima 51408 milli kl. 4 og 9. Sendibifreið óskast. Helzt Mercedes Benz. Uppl. i sima 84024. Til sölu Chevrolet Blazer árgerð ’70, 8 cyl. sjálfsk. útvarp, góð dekk, skoð- aður ’75. Skipti möguleg. Uppl. I sima 50508. Góður ameriskur bíll árg. ’73 óskast. Mikil útborgun, jafnvel staðgreiðsla. Uppl. I sima 42004. Selst ódýrt: Vél, gtrkassi, hurðir, hásing, ásamt ýmsum varahlutum I Moskvitch. Einnig vél, glrkassi, hásingar og varahlutir I Skoda Combi. Uppl. eftir kl. 5.00 I sima 50728. Fiat 128 árg. ’74 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 86633 til kl. 18.00 og 73967 eftir kl. 18.00 83322 Ritstjórn Afgreiðsla Áskriftir Beinar línur: 85112 - 85119 Ritstjórn 22078 Afgreiðsla — óskriftir 22050 Auglýsingar Notið beinu línurnar Auglýsingar Þe9ar 83322 er a ta,i Samkeppni um veggspjald: Umferðarráð boðar hér með til samkeppni um veggspjald er nota skal I alþjóðaherferð fyrir auknu öryggi barna I umferðinni. Veggspjaldið skal sirskota til ökumanna I þéttbýli og vera ábending til þeirra að gæta Itrustu varkárni gagnvart börnum innan 10 ára aldurs. Keppninni er hagað eftir samkeppnisreglum F.i. T. Tillögum sé skilað I hlutföllunum 1:1 I eftirfarandi stærð: Lengd: 84,1 cm. Breidd: 59.4 cm. TiIIögum bera að skila til skrifstofu Umferðarráðs fyrir 15. des. 1975. Sérhver tillaga verður að vera nafnlaus. Á bakhlið tillögunnar lfmist venjulegt hvitt umslag sem I eru fullkomnar upplýsingar um nafn, heimilisfang og fæðingardag. Þurfi að póstsenda tillögur, skulu þær settar I sterkan pappastaut og póstlagðar eigi siðar en 10. desember, 1975. Samkeppnin er opin öllum áhugamönnum og atvinnu- mönnum. Dómnefnd mun ljúka störfum fyrir 31. desem- ber, 1975 og verða úrslit birt við opnun sýningar á öllum tillögum i byrjun janúar 1976. Fyrir bestu verðlaunahæfa tillögu verða veitt verðlaun aö upphæð kr. 140.000.00. 3 tillögur geta auk þess fengið viðurkenningar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun teiknara verði tillagan prentuð. Dómnefnd skipa: Frá Umferöarráði: Pétur Svein- bjarnarson. Frá Félgi islenskra teiknara: Torfi Jónsson. Oddamaður: Arni Reynisson. Ritari (trúnaðarmaður) nefndarinnar er Arni Þór Eymundsson. Aö fengnu samþykki vinningshafa keppninnar mun Umferðaráð senda verölaunatillögur I alþjóðakeppni sem haldin er á vegum ECMT og PRI. Verðlaun i þeirri keppni og greiöslur fyrir notkunarrétt eru sem hér segir: 1. verölaun: 2. verölaun: 3. verölaun: 4. verölaun: 5. verðlaun: Franskir fr. 15.000.00 10.000.00 5.000.00 3.000.00 2.000.00 Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu Umferðar- ráðs, simi 83600. Lagerhúsnœði C a. 300 fermetra lagerhúsnæði i austur- borginni óskast til kaups eða leigu. Nánari upplýsingar veittar eftir kl. 19 i sima 32146. Toyota Mark II 1974, ekinn tæplega 17 þús. km, til sölu. Uppl. I sima 41116. Vél og girkassi, svo og ýmsir varahlutir úr Austin Gipsy til sölu. Uppl. i sima 99-5688. Vél I Land-Rover til sölu, heil eða i pörtum. Blokkin sæmileg en head, oliuverk, sveif- ar- og knastás gott. Headið ný- planað og oliuverk yfirfarið. Uppl. I sima 30808 e. kl. 8 I kvöld og næstu kvöld. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bifreiða, með stuttum fyrirvara. Nestor, um- boðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, simi 25590. Peugeot 404, 7 manna, árg. ’72 til sölu. Simi 40158. Mercedes Benz 190 árg. ’63 til sölu. Uppl. I sima 93-8335. Óska eftir að kaupa bil gegn fasteigna- tryggöu skuldabréfi. Simi 44606. Citroen G.S. ’71 til sölu. Á sama stað sam- byggð trésmiðavél og hjólsög I borði. Uppl. I sima 71671. Tiiboð óskast i Pontiac Boneville skemmdan eftir árekstur. Kaskótrygging fylgir fyrir skemmdum. Til sýnis að Kirkjuteigi 31. Tilboð skilist á sama stað. Til sölu Mercedes Benz árg. 1962. Uppl. i sima 38635 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Moskvitch ’71 nýskoðaður til sölu. Litið keyrður. Óryðgaður, útvarp og toppgrind fylgir. Er til sýnis og sölu á bila- sölu Egils Vilhjálmssonar. Saab árgerð '63 til sölu. Upplýsingar I sima 42407. Á sama stað er óskað eftir Zuzuki 50, árg. ’74. Stór Benz sendiferðabill til sölu. Skipti möguleg. Leyfi getur fylgt. Uppl. á Aðalbilasölunni, simi 19181. Volkswagen 1200 mótor til sölu. Uppl. I sima 33145 milli kl. 7 og 8. Volvo Amazon. Óska eftir að kaupa Volvo Amazon árg. ’65—'69. Má þarfn- ast viðgerðar. Appl. i sima 23395 eftir kl. 8. Til sölu Skoda 1000 MB árg. ’68. Skoðaður 1975. Uppl. í sima 10194. Til sölu Fiat 1100 árg. ’67. Ógangfær, en góð vél. Tilboð leggist á afgr. blaðsins merkt „Fiat”. Til sölu er Taunus 12 M ’63 með bilaða kúpl- ingspressu. Vél sæmileg. Góð dekk. Vatnshitarar og útvarp. Uppl. I sima 41818 eftir kl. 7. Volkswagcn 1303 til sölu. Árgerð 1973, dökkgrænn bill, ek- inn um 40 þús. km, mest megnis erlendis. Selst á um 600 þús. út i hönd vegna brottflutnings eig- anda. Lysthafendur hringi I sima 32989 kl. 5—8 I kvöld eða annað kvöld. Til sölu ér jeppakerra. Verð 40 þús. Til sýnis á Kársnes- braut 27, Kóp. Til sölu Cortina 1600 L, árg. ’73 og Volkswagen 1300 árg. '12. Vegaleiðir Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Volkswagen ’66 til sölu. Upplýsingar I sima 84849. Til sölu Sunbeam Alpine GT árgerð ’70. Fallegur og góður bill. Gott verð. Greiðsluskilmálar. Upplýsingar i sima 11307 á Akureyri. Til sölu Fiat 125 Special árgerð. '12. Uppl. i sima 41499 og 21963. Fiat 128 árg. ’74 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 86633 og 73967 eftir kl. 7. Datsun 180B árg. ’74 til sölu, ekinn 35 þús. km. A sama stað til sölu Isskápur og sjónvarp. Uppl. I sima 27153 milli kl. 16 og 20. Opel Kapitan ’66 til sölu. Simi 51250. Trabant til sölu selst ódýrt. A sama stað óskast herbergi til leigu. Simi 92-3099 Keflavik. Austin Gipsy '63 flexitor til sölu. Góð vél, nýleg dekk. Verð 40 þús. Uppl. i slma 40863. Til sölu sendiferðabifreið, Dodge lOOmeð 6cyl. Reugol-disil- vél. Uppl. eftir kl. 19 I sima 73578. Vörubilspallur til sölu, 2-3 metrar, selst ódýrt. Uppl. i sima 30034. Óska eftir góðri vél i Volkswagen ’67, lltið keyrðri eða nýuppgerðri. Simar 42533 — 85955. Toyota station ’68, skoðaður 1975, til sölu. Uppl. I sima 33585. Til sölu er Taunus ’63 2ja dyra, skoðaður ’75. Selst ódýrt. Uppl. i sima 13650 milli kl. 13 og 20. Til sölu er Malibu ’65ógangfær ogTaunus 12M ’64 til niðurrifs, einnig Fiat 850 ’69d góðu lagi. Uppl. I slma 52546 eftir kl. 19. Til sölu Corlina ’68. Simi 11151. FtAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða I happdrætti HSl, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum I póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Bilaviðgerðir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymiö auglýsing- una. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. Rambler. Til sölu Rambler Classic árg. ’66, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sim- um 92-7148 og 92-7097. Biðjið um Jón. Cortina ’71—Staðgreiðsla. Óska eftir Cortinu ’71. Aðeins góður bill kemur til greina gegn 400.000 kr. staðgreiðslu. Uppl. i sima 26494 kl. 18—22. Til sölu af sérstökum ástæðum glæsilegur einkabill, ekinn 10 þús. km, Mata- dor Coupé árgerð ’74, fæst með góðum kjörum ef samið er strax, einnig Fiat '12, allir slitfletir endurnýjaðir, vel með farinn. Uppl. i sima 75690. Til sölu Willis-jeep, árgerð ’74ekinn 14000 km. Upplýsingar i sima 96-21419 kl. 18 til 20. Til sölu ný jeppakerra. Upplýsingar i sima 37764 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Nýjar afturfjaðrir til sölu i Bedford ásamt frambita og spindlum. Selst ódýrt. Upplýs- ingar i sima 35245. Rússajeppi með álhusi ’65 model. Verð 240 þúsund. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 71580. Sendibifreið. Mercedes Benz sendibifreið ósk- ast, árg. ’69 til ’74. Uppl. i sima 84024. Til sölu er Austin Mini G.T. árgerð 1975, ekinn 6000 km. Upplýsingar i sima 93-7305. Saab árgerð '63 tilsölu, nýlegur mótor,girkassi og drif. Þarfnast ryðbætingar. Uppl. I slma 20359 á kvöldin. Til sölu Ford Pinto station ’72, Fiat 128 árg. ’52 og Peugeot 204 station ’70. Uppl. I slma 31486. Tilboð óskast i Commer 2500 ’67 sendibil. Uppl. i sima 83877 frá kl. 8—10 i kvöld. Moskwitch '71, góður, til sölu, einnig 4 ónotuð sumardekk m/slöngu 645x13. Uppl. i sima 72139 eftir kl. 6. Taunus Station ’64 17 M og Volvo Amazon ’64 til sölu. Upplýsingar i sima 50464 og 52063. Til sölu Dodge Dart Swinger árgerð ’70 8 cyl., sjálfskiptur með powerstýri. Skipti á minni, ódýrari bil t.d. Mini.Upplýsingar i sima 74531 eft- ir kl. 7. t Hreingerníngar í) Hreingerningar. Geri hreinar Ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar I sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. 1 Safnarinn Kaupum islenzk frlmerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frlmerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. I Gefið Gott heimili óskast fyrir fallega kettlinga. Simi 16713 Bergstaðastræti 34. Kettlingar fást gefins i Skipasundi 8, kjall- ara. Slmi 35668. I Einkamál i Stúlkur, konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum veg- um góða menn, sem vantar við- ræðufélaga, ferðafélaga eða dansfélaga. Skrifið strax og látið vita um ykkur I pósthólf 4062, á- samt simanúmeri. i Tilkynningar i Námskeið i lampaskermasaumi hefjast 17. sept. Upplýsingar I sima 72353. Fyrir veiðimenn Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upp- lýsingar i sima 33948, Hvassaleiti 27. Nýtindir laxamaðkar til sölu. Simi 35799. Húsnæði í boði Til ieigu er 1 herbergi og aðgangur að eld- húsi frá næstu mánaðamótum. A sama stað óskar maður eftir vel launaðri vinnu. Tilboð merkt „A.Þ.” sendist afgr. Dagblaðsins fyrir næstu mánaðamót.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.