Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 21
r * Pagblaðið. Þriðjudagur 16. september 1975. 21 Húsnæði í boði í Skrifstofuherbergi til leigu að Laugavegi 28. Uppl. i sima 13799 og 42712. íbúðaleigumiðstööin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Til leigu 4ra herbergja ibúð i Hliðunum. Ibúðin er i mjög góðu ástandi. Gluggatjöld geta fylgt. Tilboð með sem gleggstum upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Útsýni” fyrir 20. september. Húsráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og I síma 16121. Opið 10—5. I Húsnæði óskast i Ungt par óskar eftir litilli ibúö. Upplýsingar i sima 71503. Reglusöm og skilvis stúlka óskar eftir 1 til 2ja her- bergja Ibúð. Uppl. i sima 74767. Tvö pör, allt skólafólk utan af landi, óska eftir að fá leigöa 3ja til 4ra her- bergja Ibúö I vetur eða lengur. Algerri reglusemi heitiö. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Tvö pör”. Litiö geymsluherbergi óskast á leigu fyrir húsgögn. Simi 12766. 4-5 herbergja Ibúð I Breiöholti I, til leigu strax. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt „100”. Unga skólastúlku utan af landi vantar herbergi, helzt sem næst Lindargötuskóla. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 42327. Óskum aö taka á leigu l-2ja herb. Ibúð, erum tvö. Fyrir- framgreiösla, ef óskað er. Uppl. I sima 84382. Óska aö taka á leigu bilskúr, uppl. síma 84382. Ungur piitur utan af landi óskar eftir herbergi. Simi 28032 á milli kl. 18 og 20. Par meö barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúð. Upplýsingar i slma 74426. Óska eftir bílskúr á leigu I 1-2 mán. sem fyrst. Upplýsingar I slma 38841 eftir kl. 7 I kvöld. Upphitaður bllskúr óskast á leigu. Góð umgengni. Upplýsingar I sima 13851. Kennari óskar eftir herbergi I Breiöholti eða austurhluta borgarinnar. Uppl. I sima 33921 eftir kl. 4. 3 hjúkrunarkonur óskar eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö nú þegar. Upplýsingar I sima 21127. Einhleypur næturvöröur óskar eftir forstofuherbergi, eldunaraðstaða og sérsnyrting æskileg. Helzt innan Hring- brautar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „1. október.” 1-2 herbergi óskast, þrennt fullorðiö i heimili. Uppl. I slma 25863. Óska eftir sjoppu til leigu, s. 85550 eftir kl. 7 e.h. Óska eftir ibúö til leigu, 1 — 2 herbergi og eldhús, helzt i Hafnarfirði eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar i sima 50583. Óska eftir að taka 3ja herbergja Ibúð á leigu i Hafnarfirði. Simi 52151 eftir kl. 6. Tvær skólastúlkur óska eftir að taka Ibúð strax á leigu, gjarnan með húsgögnum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upp- lýsingar I sima 38261 eftir kl. 5 Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö á rólegum stað I Reykjavlk eða Kópavogi. Uppl. I sima 13650 i kvöld og næstu kvöld. Iðnaöar- eða verkstæðispláss óskast á leigu þar sem hægt er að koma inn tveim bilum samtimis til mótorstillinga. Stærð 60-100 fer- metrar. Sími 16243 I hádeginu og á kvöldin. Fulloröin, reglusöm hjón, óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. ibúð. Einhver fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Upplýsingar I sima 53479. tbúö óskast. Óskum að taka á leigu litla l-2ja herbergja Ibúð strax. Erum tvö I heimili. Reglusemi heitið. Uppl. I slma 19480. Ungur lögregluþjónn óskar að taka á leigu einstaklings eöa 2ja herbergja Ibúð, helzt I miö- eða vesturbæ. Má þarfnast •viögeröar. Fyrirframgreiösla. Uppl. I slma 17684 eftir kl. 7 á þriðjudagskvöld.' Miöaldra reglusöm hjón óska eftir 2ja her- bergja ibúð frá 1. október. Vinsamlega hringið I sima 20644. Iðnaöar- eöa verkstæöispláss óskast á leigu þar sem hægt er að koma inn tveim bilum samtimis til mótorstillinga. Stærð 60 til 100 fermetrar. Simi 16243 i hádeginu og á kvöldin. Hjón með 3 börn óska eftir ibúð til leigu, helzt I Hafnarfirði. Upplýs- ingar i sima 53493 og 37881. Einhleypur maöur óskar eftir aö taka á leigu her- bergi, eldhús og snyrtingu i Reykjavik. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar I sima 23126. Herbergi óskast sem næst Hamrahliðarskóla. Upplýsingar I sima 92-2172. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir litilli ibúð. Kerruvagn til sölu á sama stað. Upplýsingar i sima 81801. tbúð óskast strax. Óska eftir 1 til 3ja herbergja ibúð helzt i vestur- eða miðbæ. Upplýsingar i sima 41110. íbúö óskast, 2ja—3ja herbergja, fyrir ung barnlaus hjón, sem bæði vinna úti. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 13689. Ungt par óskar eftir litilli ibúð. Uppl. I sima 72988. Einhleypur karlmaöur óskar eftir herbergi, eldunarað- staða æskileg. Simi 33962. Hafnarfjöröur. Óskum eftir 2ja herb. Ibúð, helzt I Hafnarfiröi. Tvennt fulloröiö i heimili. Einhver húshjálp kemur til greina. Jarövegsþjöppur til leigu á sama stað. Uppl. i sima 26972 eftir kl. 17. Óska eftir 2ja herbergja ibúð I Hafnarfirði sem fyrst. Er I sima 51681. Óska eftir 2ja herb. Ibúö I gamla bænum i Reykjavik. Fyrirframgreiösla. Upplýsingar I sima 23482. Skrifstofuhúsnæöi óskast I Kópavogi eða Reykjavik. Möguleikar á þrem herbergjum nauösyn. Vinsaml. gefið upplýs- ingar i sima 11470 kl. 9—17 alla virka daga. Óskum eftir ibúö, 2ja^lra herbergja. Uppl. i sima 52473. Námsmaöur utan af landi óskar eftir herbergi með snyrtiaöstöðu i 3 mán. okt.- nóv.-des. Fyrirframgreiösla og alger reglusemi. Uppl. i sima 98- 1190. Litiö ' iðnaöarhúsnæði eða bilskúr ósk- ast til leigu. Uppl. i sima 74677. 2—3 herbergja ibúð óskast, má þarfnast lagfær- ingar. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 25933 frá kl. 1-5. Hjón meö 1 barn óska eftir 2 til 3 herb. ibúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 43441 eftir kl. 17.00. Óska eftir 4ra herbergja Ibúð. Reglusemi heitið. Vinsamlega hringiö i sima 10547 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Litiö geymsluherbergi óskast á leigu undir húsgögn. Uppl. i sima 12766. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúö til leigu næstu tvö, þrjú árin. Upp- lýsingar I sima 40834. Miöaidra kona óskar eftir 2ja herbergja ibúö sem næst miðbænum. Uppl. i sima 71019. Atvinna í boði Fyrsta vélstjóra vantar á m/b ívan RE 45 til slld- veiöa. Uppl. I síma 35792 eftir kl. 19. Kvenfólk óskast til verksmiöjustarfa. Sanitas h.f. viö Köllunarklettsveg. Maöur vanur boddiviðgerðum og fleiru óskast út á land, Hef húsnæði fyrir litla fjölskyldu. Uppl. gefnar á sim- stöðinni Varmalæk, Borgarfirði. Röskur maður óskast i byggingarvinnu I Breiöholti II. Gott kaup. Uppl. I sima 84555 milli kl. 6 og 8 e.h. Herbergi óskast sem næst Sjómannaskólanum. Upplýsingar I sima 13593. Stýrimann vantar á m/b Fram. Upplýsingar um borð i bátnum viö Grandagarð. Atvinna, sveit. Ungur maður vanur sveitastörf- um óskast i sveit strax i 1 mánuð. Uppl. i sima 36865 eða 20144 eftir kl. 5. Stúlka óskast til að annast simavörzlu og vélrit- un. Ofnasmiðjan h/f Háteigsvegi 7. Verkamenn óskast I hitaveituframkvæmdir I Kópa- vogi. Mikil vinna og fæði á staðn- um. Upplýsingar I slma 85210, 85215 Og 72017. Vélstjóra vantar á góðan tógbát frá Grundarfirði. Uppl. I slma 93-8717. Fyrsta véistjóra vantar á MB Arnarberg RE 101. Veriö er aö skipta um vél i bátn- um. Uppl. um borö I bátnum viö Grandagarö eöa I sima 25428. Múrarar og verkamenn óskast strax. Upplýsingar I sima 42723 eftir kl. 19. Fyrsta vélstjóra vantar á 53 tonna netabát frá Keflavlk. Sími 92-7646 og 92-2632. Kona óskast I söluturn. Uppl. I sima 51457 eða 51889. IÍ Atvinna óskast 8 19 ára menntaskólapiltur óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Hringiö I slma 71517 kl. 10- 12 f.h. Óska eftir heimavinnu. Vön þýöingum úr rússnesku, ensku og dönsku, einnig véiritun. Hef IBM kúluvél. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins merkt „Heimavinna”. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Til sölu á sama stað barnavagn og hansahillur. Slmi 18982. Nemi I 5 bekk Verzlunarskólans óskar eftir helgarvinnu I vetur. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 13791 milli kl. 3 og 6 á daginn. Hæ. Getur einhver hjálpaö? Ég er tvl- tug stúlka og þarfnast vinnu I mánaöartima, nú þegar. Flest kemur til greina. Ef einhver getur veitt aðstoð, þá er slminn hjá mér 42434 milli 7 og 9 á kvöld- in. Stúlka I tækniteiknaraskólanum (kvöldskóla) óskar eftir vinnu fram til kl. 15. Uppl. I sima 42035. Vantar atvinnu strax hálfan eða allan daginn, helzt viö simavörzlu o.fl. Hef vélritunar- kunnáttu. Uppl. i sima 10696 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. 22ja ára skólastúlka óskar eftir vinnu 2 tima á dag, t.d. við ræstingu. Uppl. i sima 73395 eftir kl. 17.30. Areiöanlegur maöur óskar eftir einhvers konar nætur- vinnu hjá góðu fyrirtæki. Simi 34766. óska eftir vel launaðri vinnu. A sama stað er til leigu 1 herb. og aðgangur að eldhúsi frá næstu mánaðamótum. Tilboðmerkt „4300” sendist Dag- blaðinu fyrir næstu mánaðamót. Atvinnurekendur athugiö. Frábær starfskraftur stendur ykkur til boða. Er tvltug, með stúdentspróf. Upplýsingar i sima 96-61289. Til sölu ryksuga af Nilfisk-gerð. Enn- fremurMinolta myndavél. Uppl. i sima 32880. Til sölu strauvél, litið notuð, fótstigin meö 58 cm löngu kefli. Eins og ný útlits. Gott verð. Simi 11836. 300 litra frystikista til sölu. Upplýsingar I sima 31367. Hnýtiö teppin sjálf. Mikiö úrval af smyrnavegg- og gólfteppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. — Rya- búöin Laufásvegi 1. Tii sölu svefnbekkur meö rúmfatageymslu og sófa- borð. Vel með fariö og selst ódýrt. Uppl. I sima 72781 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Barnagæzla Vöggustofa Reynd fóstra getur tekið aö sér að gæta barna á aldrinum 3 mán. — 1 árs, hálfan eða allan daginn. Uppl. I sima 12563 eftir kl. 5 e.h. Ytri—Njarövik, óska eftir að taka börn i gæzlu. Upplýsingar i sima 2508. Tek börn i gæzlu fyrir hádegi. Bý á Stóragerðis- svæöinu. Uppl. i sima 85885. Til sölu 7 ára sófasett. Þarfnast klæðningar og lagfæringa. Simi 85885. Vil taka börn i gæzlu. Er i Smáibúöa- hverfi. Upplýsingar I sima 32142. Kona eöa unglingsstúlka óskast til að gæta barna meðan húsmóöirin vinnur úti. Herbergi getur fylgt. Simi 84023. Unglingsstúlka óskast til að gæta 3ja ára barns viö Vest- urberg 2 tima á dag siödegis. Uppl. i sima 75430. Vil taka börn i gæzlu frá kl. 8 til 1 eða allan daginn Upplýsingar i sima 38633.i Vill nokkur góö kona búsett i grennd við Austurbæjar- skólann, taka 6 ára dreng i gæzlu frá kl. 9—18 i einn til tvo mánuöi? Vinsamlega hringiö i sima 28833 i dag og næstu daga. Óska eftir góðri stúlku eða konu til að passa 1 1/2 árs gamlan dreng frá kl. 11 til 1.30 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 27181. Gitarnámskeiö. Kennari Orn Arason. Uppl. I sima 35982. Húseigendur — Húsveröir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yöur aö kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i slm- um 81068 og 38271. Spákona spáir i spil og bolla. Slmi 82032. Skrautfiskar — Aðstoö Eru skrautfiskarnir sjúkir? Viö komum heim og aðstoðum viö sjúka, hreinsun á búrum, vatna- skipti o.s.frv. Veitum allar nauö- synlegar ráðleggingar um með- ferö, kaup á fiskum o.fl. Hringið I sima 53835, Hringbraut 51, Hafnarf. (uppi). Opið 10—22, sunnudaga 14—22. Get bætt viö mig 1—2 fyrirtækjum I bókhald og reikningsskil. Grétar Birgir, Lindargötu 23. Simi 26161. Sjónvarpsloftnet. Tek að mér loftnetavinnu. Fljót og örugg þjónusta. Slmi 71650. Tek börn I gæzlu. Er nálægt miöbænum. Uppl. i sima 30076. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Úrbeining á kjöti Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsingunaj Simi 74728. Húsráðendur athugiö. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðrun o.fl. Upplýsingar i slmum 26891 og 71712 á kvöldin. Úrbeiningar — Úrbeiningar. Tökum aö okkur úrbeiningar á nauta- svina- og folaldakjöti. Upplýsingar i sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fagmenn. Geymiö auglýsinguna. Úrbeining. Tek að mér úrbeiningu og sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskað er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i sima 32336. Viðgeröir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum. Ódýr og góö áklæöi. Bólstrunin Miöstræti 5. Simi 21440, heima 15507. Tek aö mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti, sprauta og ryðbæti. Simi 16209. fl ökukennsla D Get bætt viö mig nemendum strax. Er á Cortinu R- 306. Kristján Sigurðsson. Simi 24158 eftir kl. 18. ökukennsla — æfingatimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota — Celica. Sportbill. Sigurður Þormar öku- kennari. Simi 40769 og 72214. Ford Cortina 74 ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Get bætt viö nemendum i ökukennslu- og æfingatima strax. Kenni á Skoda árg. ’74. Upplýsingar hjá Sveinbergi Jónssyni i sima 34920.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.