Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 12
12 Dagblaðiö. Þriðjudagur 16. september 1975, ■v-X4, ^ * @® ~ '~ • * SI ! e ] llla farið með litla stróka! Það var illa farið með litla stráka á sunnu- daginn. Um sextiu smápullar mættu inni i Sæviðarsundi, þar sem þeir áttu að keppa i aukaleikjum i Reykjavikurmóti fimmta aldursflokks. En þeir fóru fýluferð — ekkert var Icikið, þvi engir dómarar mættu til að dæma leikina. Þeir voru á úrslitaleik bikarsins á Laugardalsvelli, sem fór þá fram. Litlu pollarnir, sem ailir hefðu haft mikinn hug á að sjá úrslitaleikinn, biðu þvi inni i Sæviðarsundi meðan leikurinn var háður — en fengu sjálfir ekkert að gera. Þetta er ekki gott — en er vist frekar sök mótanefndar en dómara — og margir feður stukku upp á nef sér. # Fimmti móts- sigur Nicklaus Gullbjörninn frægi, Jack Nicklaus, vann sinn fimmta mótssigur á stórmóti i golfinu i ár, þegar hann sigraði á sunnudag á móti I Norður-Karólinu, sem kallað er „World open”. Þó virtust litlar likur á sigri hans i keppninni, þvi fyrir siðustu umferðina hafði Tom Weiskopf fimm högga forustu á Nick- laus — en missti hana og meira til. Nicklaus lék siðasta hringinn á 69 höggum — bezta árangri dagsins og var við það jafn Billy Casper með 280 i mótinu. Allt fór úrskeiðis hjá Weiskopf, sem lék á 75 höggum, og varð hann þvi þriðji með 281 högg. I aukakeppni um fyrsta sætið sigraði Nicklaus Casper þegar á fyrstu holu — lék á pari 4 höggum, en Casper lenti i trjám og þar með var draumurinn búinn. Fyrir fyrsta sætið hlaut Nicklaus 40 þúsund dollara — og hefur nú unnið sér inn tæplega 300 þúsund dollara I ár i golfkeppni — er þar langhæstur. • Rivera yfir- tekur Milanó! ttalski knattspyrnumaðurinn frægi, Gianni Rivera, náði i gær yfirtökunum i stjórn hins fræga knattspyrnufélags AC Milanó — en hann hefur verið bezti leikmaður þessa fé- lags mörg undanfarin ár, en hann lék I 15 ár. Lögfræðingar formanns félagsins, Albino Buticchi, samþykktu að selja meirihluta hlutabréfa hans á fundi i gærkvöldi til „gull- drengs” italskrar knattspyrnu — og þurfti hann að greiða 2000 milljónir lira — eða um 500 milljónir islenzkra króna. Hann og þeir, sem á bak við hann standa, hafa nú 55,6% hlutabréfa i félaginu. t mai reyndi Rivera að yfirtaka félagið, en tókst ekki. Jóhannes Eðvaldsson „sló í gegn”, þegar hann lék sinn fyrsta leik með Celtic — gegn Englandsmeistur- um Derby. Celtic sigraði og Jóhannes skoraði eina markið íleiknum við miklum tilþrifum. Siðan hefur hann verið i miklu uppáhaldi hjá aðdáendum þessa fræga félags — og nöfnin hrannast á hann. A mynd- inni að ofan er Jóhannes með frægum kappa —Roy McFarland, miðverði Derby og Engiands. Kasfaði oft lengra en metið, en gerði ógilt! Óskar Jakobsson, kastarinn efnilegi i tR, átti köst I gær i kringlukasti langt yfir unglinga- met sitt — en gerði þau ógiid. Hann náði bezt 52.14 m, sem er við hans bezta á þessu fyrsta kastmóti 1R, sem háö var i gær- kvöldi. En þetta sýnir vel hvað I vændum er hjá Óskari, þessum glæsilega pilti, þvi lengstu köst' sin ógiiti hann á heldur klaufaleg- an hátt. Guðni Halldórsson varð annar i gær með 48.78 metra, Þráinn Haf- steinsson 3. með 40.90 metra og Ólafur Unnsteinsson, sem er íþróttir kominn heim frá Danmörku, fjórði með 35.18 metra. Hafsteinn Óskarsson kastaði sveinakringlu 40.90 metra. í kúluvarpi sigraði Þráinn með 13.48 m, Ásgeir Þór Eiriksson varpaði 11.58 m og Jón Sævar Þórðarson 11.15 m. 1 kúluvarpi kvenna náði Ása Halldórsdóttir 10.38 m og Erna Guðmundsdóttir 8.65 m, sem er hennar bezti ár- angur. Næsta kastmót 1R verður ann- að kvöld, miðvikudag, á kast- svæðinu I Laugardal og hefst kl. sex. A laugardag verður einnig keppt á sama stað kl. tvö. Höf ir s — og a leil „Við högum undirb þessum leik alveg eins um við Ðerby I haust,” Fallon, aðstoðarfrai stjóri Celtic i viðtali BLAÐIÐ i morgun. „V mikið upp úr þessum 1< ekki til neitt, sem he leikur. Þar skiptir e hvort um áhugamenn atvinnumenn álfunn ræða. Aðeins kjánar g Fallon hefur verið hjá Chris Balderstont spyrnumaðurinn kunni um 400 leiki fyrir Carl nú hjá Doncaster, va meistari i krikket i gæi aði Leicestershire i fjcr: meistarakeppni En; krikket — eftir harða 1 Lancashire — og var þ sigur i langri sögu keppninnar. Klukkust sigur Leicestershire i Balderstone inn á stæi spyrnuvöll deildaliðs á Doncaster, og lék me< gegn Brentford i 4. deilc varð 1-1, en ekki kom stone á markalistann. I aði um 100 mörk á lör sinum hjá Carlisle. Það var mjög algeng fyrr, að knattspyrnum þekktir krikketleikarar er orðið litið um það. Ai stone eru þó Cross hjá og Cumbes — markvör Villa — mjög þekktii kappar. * Marum óvænt á - Það hí óvænti heima rfkissti Þetta verður leikur Einn dyggasti stuðningsmaður Glasgow Celtic er séra Robert Jack. Hann er kominn noröan frá Tjörn á Vatnsnesi til að horfa á Celtic leika á Laugardalsvellin- um i kvöld við Val — annað félag, sem séra Robert heldur mikið upp á. Kom hingað fyrir strið til að þjálfa Valsmcnn —og ilentist. En Celtic er æskufélag hans — fé- lag, sem hann hefur haldið mikla tryggð við, hvort, sem hann hefur þjónað prestaköllum á islandi eða vestanhafs. Þeir skipa tugum — hundruðum — leikirnir sem séra Robert hefur séð Celtic leika, ekki aðeins i Glasgow heldur viða um heim. Forráðamenn Celtic buðu honum lil Suður-Amcriku, þegar félagið lék þar um heims- meistaratitil félagsliða. i tilcfni af Evrópuleiknum á Laugardals- velli i kvöld skrifaði séra Róbcrt eftirfarandi grein fyrir DAG- BLAÐIÐ. „Knattspyrnufélagið Celtic var stofnað eftir leik úrvalsliðs Iiibs Frá Edinborg og Cowlairs frá Gilasgow (ekki lengur til) að kveldi 8. mai 1888. Leikurinn var háður á sama vallarstæði, sem Celtic leikur á i dag og þar voru 3000 áhorfendur. Félagið var stofnað af kaþólskum presti, séra Walfrid, og var aðaltilgangur þess góðgerðarstarfsemi. A fyrsta ári gaf það rúmlega 500 •----------------------- — skrifar séra Robert Jack um leik Vals og Celtic í kvöld! sterlingspund til bágstaddra, ka- þólskra og mótmælenda, aukþess sem það gaf irskum innflytjend- um matargjafir. Celticer þvi eina knattspyrnufélag Evrópu, sem var stofnað með það fyrir augum að aöstoða þá, sem bágt eiga — og án tillits til trúarbragða. Nokkrum árum síðar, þegar Celtic var gert að hlutafélagi, var stefnuskrá þess ekki breytt. 1 dag ver félagið mörgum þúsundum sterlingspunda til góðgerðar- starfsemi viðs vegar á Skotlandi og víðar. Á þessu ári efndu Celtic og Benfica frá Portúgal til leiks i Glasgow til styrktar barnahjálp Sameinuðu þjóðannaog söfnuðust 30 þúsund sterlingspund til barnahjálparinnar á þeim leik. Knattspyrnuvöllur Celtic er i dag glæsilegur völlur, staðsettur i Parkhead i suðaustur hverfi Glasgow-borgar. Áhorfendafjöld- inn er tak.markaður við 75.000, en samt hef ég verið á Parkhead- vcllinum, þegar 90.000 áhorfend- ur voru á leik. Það er merkilegt, að frá stofn- un lelagsins hefur liðið aðeins haft fjóra framkvæmdastjóra. Willie Maley þjónaði félaginu bæði sem leikmaður og siðar framkvæmdastjóri i rúmlega 50 ár. Hann setti svip á Ccltic og er enn i dag agaður og djarfur mað- ur, sem stjórnaði liðsmönnum sinum með harðri hendi eins og kollega hans hinum r Clyde-ána, William S Glasgow Rangers, liðinr bert Guðmundsson iék í um tima. Þessir tveir r heimsþekktir, þegar ég Glasgow milli heiins anna. Núverandi framkvæ Celtic er Jock Stein. se starfinu siðari hluta ve Hann hafði verið leiki fyrirliði Celtic skömmii heimsstyrjaldarinnar. I hann þjálfari liðsins, r siðar framkvæmdastj fermline i 1. deild. E hann stuttan tima hj Edinborg, sem Kefl kannast vel við. Þvi gleyma, að Stein tók við tic-liði, sem þáverandi Celtic var að byggja u hafði ekki unnið neitt i n Mikils var vænzt af Stei brást ekki. Undir stjórn ur árangur Celtic ver sigurganga — og árið það Evrópumeistaratiti

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.