Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 16
16 Dagblaöiö. Þriöjudagur 16. september 1975. NÝJA BÍÓ C SEVEN UPS ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu viö stórglæpa- menn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni. Þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Hafnarfiröi Simi 50184. Bæjarbió sýnir á mánudag og þriðjudag kl. 8og 10 Percy bjarg- ar mannkyninu. Skemmtileg og djörf ensk litmynd. f-----------------> TÓNABÍÓ Umi'sverfis jörOina á 80 dögum Endursýnd kl. 5 og 9. I HÁSKÓIABÍÓ Ég er hræddur um ao skuggsýnt, einhverjir van ,dræðaunglingar hafa brotið ljósaperurnar Þa.. Það er tilskammar ekki satt? _ 5TY Kvöldlest frá Waterloo og hr. Pender gengur tauga- óstyrkur eftir ganginum §Vel snyrt skegg!^ ^Þetta er maðurinn sem frú Drake jsagði að ég mundi *hitta En... hvernig ”^kynnist ée honum? Lausnargjaldið Ransom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Köttur með 9 rófur 5, 7 og 9. Sölubörn - Sölubörn Vikuna vantar sölubörn i ákveðin hverfi i Reykjavik. Blaðið keyrt heim til sölu- barna. Simi 35320. Verzlanir - veitinga- staðir - þjónusta Óskað er eftir þátttakendum tii margs konar verzlunarreksturs ásamt veitinga- og þjónustustarfsemi á miðbœjarsvœði Kópavogs. Áhugamenn, sendið nöfn og heimilisföng, ásamt upplýsingum um starf- semi og húsnæðisþörf,, til afgr. blaðsins fyrir 17. þ.m. merkt „Miðbær framtiðarinnar.” Auglýsingadeild Dagblaðsins óskar að ráða röskan sendisvein á vélhióli VALUR/ CELTIC á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18. Valsmenn eru ósigraðir á heimavelli í Evrópukeppni. Sjáiö Jóhannes leika meö skozku snillingunum —gegn sinum gömlu félögum! Missiö ekki af þessum einstaka við- buröi i islenzku iþróttalifi. VALUR.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.