Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 10
10 Pagblaðið. Þriðjudagur 16. september 1975. I Sjónvarp I Þriðjudagur 16. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir. Þýzkur fræðslumyndaflokkur. 7 þáttur. Þýðandi Auður Géstdóttir. Þulur Ölafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástin. Banda- rísk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Einsöngur I sjónvarps- sal. Ungur, breskur N bariton-söngvari,, Simon Vaughan, syngur vinsæl lög m.a. eftir italska og bapdariska höfund, við undirleik Jónasar Ingimundarsonar, pianó- leikara. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.55 Orloff-hesturinn. Finnsk fræðslumynd um sögu Or- loffhestakynsins, sem rússneskur hershöföingi ræktaði fyrir löngu út af arablskum gæðingi og hefur nú dreifst viða um heim og notið mikillar hylli hesta- manna. 22.25 Dagskrárlok. Matsveinar Matsveinn óskast á flutningaskip nú þegar. Upplýsingar i sima 25055 og 20634. Opið i dag frá 1-5. Höfum kaupanda að sérhæð i Austurborginni, sem jafnvel þyrfti ekki að vera laus fyrir kaupanda fyrr en I vor. Mjög góð útb. eða staðgreiðsla fyrir rétta ibúð. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. góðri ibúð i Reykjavik. Mjög góð útb. i boði. Æskilegur staður Foss- vogur, Stóragerðissvæði en flest önnur hverfi borgarinn- ar koma til greina. tbúðin þarf ekki að vera laus fyrir kaupanda fyrr en eftir ára- mót eða jafnvel i vor. Höfum kaupanda að litilli sérhæð með bilskúr. Má vera hvar sem á Stór- Reykjavikursvæöinu. Góð útb. Höfum kaupanda að nýlegu einbýlishúsi i Reykjavik. Otb. allt að stað- greiðsla. Höfum kaupendur að 150-300 ferm. húsnæði I Múlahverfi. Má vera á 2-3ju hæð. Sumarbústaðalönd í Grímsnesi með sumarbústöðum á byggingarstigi til sölu fyrir skuldabréf til 3ja ára. FASTEIGNASALA iPétur Axel Jónsson Laugavegi 17. 2. h. Ný söluskró j komin út 1 hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 Hafnarstræti 11. Símar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008. Til sölu Við Hrísateig góð 2ja herb. kjallaraibúð. Við Lindargötu 4ra herb. ibúð á 1. hæð i járn- vörðu timburhúsi. tbúðin er að miklu leyti ný standsett. Við Urðarstig ca,80 fm efri hæð (sérhæð). Við Melabraut ca 128 fm jarðhæð. Við Haðarstíg litiö raðhús á tveimur hæð- um. A 1. hæð: hol samliggj- andi stofur og eldhús, uppi eru 3 svefnherb. og bað. Þvottaherb. o.fl. I kjallara. Einbýlishús í Kópavogi ca 224 fm með innbyggðum bilskúr ekki alveg fullgert. Við Eskihliö efri hæð og ris 2 ibúðir. Á hæð er hol samliggjandi stofur, bað eldhús, svefnherb. og stórt forstofuherb. I risi er litil 3ja herb. ibúð. Geymslur þvottahús o.fl. i kjallara. Við Lækjartún í Mosfellssveit vandaðca 167 fm einbýlishús á 1460 fm lóð. Bilskúr. Við Arnartanga Mosfellssveit. ca 145 fm fokhelt einbýlishús ásamt bilskúr. Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi og Hafnar- firði. Vöruflutninga- fyrirtæki i fullum rekstri i sérstakri að- stöðu, hentugt fyrir 2 samhenta menn sem vilja vinna sjálfstætt. Fasteignaeigendur höfum kaupanda að stóru einbýlishúsi á stór Reykja- vlkursvæði. Mikil útb. Höfum kaupanda að góðu raðhúsi eða ca 150 til 200 fm einbýlishúsi. Okkur vantar mjög á söluskrá 2ja, 3ja og 4ra herb. blokkaríbúðir. Útvarp kl. 19.35: TRÚ, TÖFRAR, GALDUR Haraldur Ólafsson vildi helzt -telja þetta erindi sitt eins konar framhald af erindaflokki, er hann flutti i útvarpið I vetur sem leið, um sálnatrú. Erindið I kvöld, sem er aðeins fyrri hluti alls efnisins, fjallar eins ognafnið bendir til almennt um trú, töfra oggaldra. Haraldur tekur dæmi jafnt úr samtlman- um, sem fortlðinni, með lestri úr þjóðsögunum. Hann leitast við að greina á milli þessa og skýra, hvaða hlutverki það gegnir I samfélaginu. Má búast við að erindi þetta verði fróðlegt, ef miðað er við mörg fyrri erindi, sem Haraldur Ólafsson hefur flutt á löngum tlma I útvarpið. — BH Haraldur Ólafsson, lektor Sjónvarp kl. 20.50: SVONA ER ÁSTIN Þættirnir um hvernig ástin er, koma sem kunnugt er frá Bandarikjunum og má sjá hugarheim „kananna” I þeim eða „the american way of liv- ing”. Mikið af vandamálum þeim, sem persónur þáttanna gllma við, eru okkur með öllu óþekkt eða við þekkjum þau ekki nema af afspurn. Trúlega á mikið af þáttunum I þessari myndaserlu ekki nema óveru- legt erindi til okkar, nema sem afþreying kvöldstund og kvöld- stund.Hvort þeirvekja okkur til umhugsunar eða hvort við finn- um eitthvað sambærilegt I okk- ar eigin lifi er vafasamt. E.t.v. speglast þarna að einhverju leyti sá munur sem I stórum dráttum er á „þjóðarkarakter”, (svoframarlega sem hægt er að tala um hann) Evrópubúa og Amerikubúa. Mörgum finnst vissulega, að t.d. brezkfram- leiddir þættir höfði oft meira til tilfinninga þeirra en aðrir. Oft er þetta, einnig svo með aðra þætti frá Evrópu, þótt við sjáum nú fremur litið af þeim, svo ráð- andi eru Bretarnir f Sjónvarp Reykjavik. I’ Þýzkalandi er framleiddur fiöldinn allur af agætum þáttum sem eru tals- vert nálægt okkar hugarheimi, en ekki eru keyptir hingað til lands. Reyndar er sá eini saka- málaþáttur, sem kemur frá Þýzkalandi, „Der Kommisar”, sennilegast ekki skemmtilegast dæmiö um , þýzkframleidda þætti. Vonandi er að Sjónvarið leiti fanga víðar en á hinu engil- -saxneska menningarsvæði, marga lund, en öllu má þó of- sem út-af fyrir sig er ágstt á gera. — BH. s ÞRIÐJUDAGUR 16. september 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir'. Tilkynningar. Tbnleikar. 13.30 i léttum díir. Jön B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeödórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les.(10) Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð eftir Þeódórakis og flutt verður tónlist eftir hann. 15.00 Miðdegistónleikar: ■ ts- lenzk tónlista. „A krossgöt- um”, hljómsveitarsvita eftir Karl O. Runólfsson. Hljómsveit Rikishtvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stj. b. ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir dr. Hallgrim Helgason. Höf- undur leikur á pianó. c. Stef og tilbrigði fyrir kammer- hljómsveit eftir Herbert H. Aghstsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur, Alfred Walter stj. d. Liljukórinn syngur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar lög eftir Sig- fUs Einarsson, Askel Snorrason og Bjarna Þor- steinsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeðurfregnirJ. 16.25 Siðdegispopp. 17.00 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tru, töfrar, galdur. Haraldur Ólafsson lektor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Úr erlendum blöðum. Ólafur Sigurðsson frétta- maðurtekur saman þáttinn. 21.25 Frá tónlistarhátiðinni i Bergen i mai sl. Marina Horak og Hákon Austbö leika Konsert fyrir tvö pianó eftir Igor Stravinsky. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Poul Vad. Úlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (15). 22.35 Harmonikulög André Verchuren leikur. 23.00 A hljóðbergi Teboðið brjálæðislega og aðrir leiknir kaflar úr Lisu i Undralandi eftir Lewis Carroll. Með hlutverk Lisu fer Joan Greenwood; sögu- maður er Stanley Holloway. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.