Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 16.09.1975, Blaðsíða 13
Dagblaöiö. ÞriBjudagur 16. september 1975 13* í um ekki tapað fyr- itórliðum Englands itlum okkur að leika vel gegn Val í kvöld. Leggjum mikið upp úr knum, sagði Sean Fallon, framkvœmdastjóri Celtic í morgun úningi, að 5 og leikn- sagði Sean nkvæmda- við DAG- ið leggjum ik, það er itir léttur kki máli, eða beztu ar er að era slikt.” Celtic i 25 ;, knatt- , sem lék isle, en er rð enskur r. Þá sigr- sta skipti i glands i keppni við að vinsæll meistara- und eftir gær hljóp •sta knatt- Englandi, ) liði sinu I. Jafntefli st Balder- fann skor- ígum ferli t hér áður enn væru • — en nú rk Balder- Leicester ður Aston • krikket- ár, fyrst sem leikmaður og siðan aðstoðarframkvæmdastjóri Jock Stein. „Ferill okkar er glæsilegri en nokkurs annars félagsliðs á Bretlandseyjum. Við höfum leikið við Liverpool, Leeds, Manch. Utd. og aldrei tapað. Við leggjum meira iknattspyrnu okkar en þeir á meginlandinu. Reynum alltaf að skemmta fólki, alltaf að skora.” Bobby Lennox er sá eini, sem eftir er frá liðinu, sem vann Evrópubikarinn ’67. „Mér finnst alltaf jafn skemmtilegt að leika fyrir Celtic. Það er mjög gaman að vera sá eini, sem er eftir um leið og það skelfir mann svolitið. Rangers eru okkar aðalandstæð- ingar. Mjög mikill rigur er á milli áhangenda liðanna, en ég á marga góða vini meðal leik- manna Rangers. Áður en við drógumst á móti Val hafði ég aldrei heyrt þeirra getið, nema það, að Jóhannes kom þaðan. Hann er mjög góður — verðugur arftaki Billy McNeill. Vissirðu, að ég hef skorað næst flest mörk leikmanna Celtic frá upphafi, um 270. Aðeins McGrory hefur skorað fleiri. A sjötta hundrað.” Þegar við kveðjum Lennox, hittum við að máli einn þeirra, sem lenti i banninu i Kaupmannahöfn, Pat McClusky. Sérlega geðugur, ung- ur maður og ekki að sjá, að hann sé liklegur til vandræða. „Éghef verið þrjú ár i aðallið- inu og leikið með landsliðinu und- ir 23. Við fækkuðum liðunum I skozku deildinni. Nú eru aðeins 10 lið í aðaldeildinni. Þetta gerir að verkum, að engir auðveldir leikir eru á Skotlandi. Miklu meiri keppni. Ég hafði heyrt getið um Val. Urðu þeir ekki einhvers stað- ar um miðja deild? Þú skilur, ég vil helzt ekki tala um þetta atvik i Kaupmannahöfn, ef þér er sama — leiðindaatvik, sem ég vil helzt gleyma. Hvort ég vilji fara frá Celtic? Alls ekki. Fyrir mér er Celtic bezta liðið á Bretlandseyj-- um og þar vil ég vera.” Ronnie Glavin var keyptur frá Partick Thistle I vor. Hann er dýrasti leikmaður, sem Celtic hefur keypt. „A ég að segja þér nokkuð,” byrjaði hann „allt er svo hræði- lega dýrt hér. Það er miklu ódýr- i verður þannig skipað. Sig- urður Dagsson, Vilhjálmur 1 Kjartansson, Dýri Guö- i mundsson, Grimur Sæmund- sen, Magnús Bergs, Berg- sveinn Alfonsson, Guð- mundur Þorbjörnsson, Her- mann Gunnarsson, Ingi Björn Albertsson, Hörður Hilmarsson og Atli Eðvalds- son. —Varamenn verða Sig- urður Haraldsson, Albert Guðmundsson og Kristján Ásgeirsson. ara á Skotlandi.” —Vissi ég ekki, hugsaði ég með mér. Hann er ekki Skoti fyrir ekki neitt. Svo brostihann. „Fyrir nokkrum ár- um var ég hjá Partick. Þá sigruð- um við Celtic 4-1 i úrslitaleik i deildabikarnum. Gerðum grin að þeim. En gallinn er bara sá, að þessi litlu lið geta ekki veitt þess- um stóru liðum keppni til lang- frama — það er raunasaga skozka fótboltans.” John McNamaraskoraði glæsi- legt mark, sem var sýnt i sjón- varpinu i gærkvöldi. „Já, fannst þér það ekki glæsilegt — hörku- skot af 20 metra færi.”. Poul Wil- son gripur frammi fyrir honum. „Hann hefur lika svifið um i loft- inusfðan eins og i draumi,” sagði hann og hló. Jóhannes var frammi i and- dyri, þegar við loksins náðum i hann. „Ég var svo óheppinn að meiða mig i leiknum á laugar- daginn, en ég er búinn að ná mér —-leik I kvöld á fullu. Það verður engin miskunn hjá Magnúsi i kvöld. — Að vfsu er svolítið erfitt að leika á móti fyrri félögum. En núerég fyrstog siðastCeltic leik- maður. Ég sá Val á móti Keflavik I sumar. Mérlízt bara vel á Vals- liðið. Annars likar mér mjög vel hjá Celtic — þeirra fótbolti á mjög vel við mig.” Um leið og við höld- um af stað óskum við Jóhannesi alls hins bezta i leiknum, en bæt- um við. — Við vonum samt að Valur vinni. Hann bara hló, sagði ekki neitt. h,h a sendiherra boðar Rikka sinn fund _______ ita orðið^ ^ Sjálfsagt, sendi- ír atburðir x'herra, viö sam fyrir, svo > þykkjum aö órnin verður aö/1 j koma siðar i för ykkar Siöar f félaginu Gott, þá er *Þvi miöur, félagar, Nmöguleiki aö Lolli viö förum eKki til 1 komist með Afrikuibráðað minnsta kosti hLolli verður glaðurog Nita ^(Auðvitað. órsins á Islandi negin við truth hjá i, sem Al- með á sin- nenn voru ólst upp i isty r jald- mdastjóri m tók við trar 1966. maður og i eftir lok íinnig var in gerðiat jóri Dun- innig var á Hibs i Ivíkingar má ekki góðu Cel- formaður pp. Celtic lokkur ár. n og hann hans hef- ið óslitin 1967 vann linn fyrst brezkra liða — auk þess, sem það vann aUt i skozku knattspyrnunni Tiu af leikmönnum Celtic, sem unnu Evrópumeistaratitilinn voru „aidir upp” af Robert Keily. Þvi miður kemur Jock Stein ekki með Celtic tii islands. i júnf-mán- uði slasaðist hann illa I bilslysi i Suður-Skotlandi, þegar hann var á leið heim úr sumarfrii, Sean Fallon stjórnar nú iiðinu, en hann er gamali leikmaður Celtic, irsk- ur að uppruna. Eftir að vitað var, að Jóhannes Eðvaldsson myndi semja við Cel- tic, fékk ég bréf frá gömlum á- hanganda og stuðningsmanni Glasgow Rangers, og segir hann: „Það er ennþá I fersku minni, þegar hinn ungi íslendingur, Al- bert Guðm undsson, skrifaði undir samning við Rangers. Það voru naumast fréttir, sem vöktu at- hygli i Glasgow, og spurningar vöknuðu hjá kunningjum mínum og vinum um það, hvernig þessi ungi vikingur myndi leika og haga sér i tnargmenninu, þvi sumir okkar höfðu komiö til is- lands á striðsárunum og þótti okkur h'tið um að vera i Reykja- vík.” Hann heldur áfram í bréfinu. „Þvi miður var Albert allt of stutt hjá Rangers, en við vitum, að það sem hann gerði, bæði á knatt- spyrnuvelli og utan hans, var bæði okkar féiagi og landi hans til mikiis sóma. Það er von min, að þessi nýi vikingur, sem er kominn til Celtic, en þvi miður ekki til okkar, verði skozkri knattspyrnu tii sónia og iandi hans tii heið- urs.” Núverandi formaður Celtic hcitir Desmond White og hef ég þekkt hann i 40 ár. Við vorum um tima keppinautar um mark- mannsstööu hjá félaginu Queens Park, sem á Hampden völl i Glas- gow, og er hann stærsti knatt- spyrnuvöllur Evrópu. Celtic er i dag hlutafélag og eru vikulaun starfsliðs og leikmanna rétt rúmlega 5.000 sterlingspund á viku eða ein milljón og sjö hundruð og fimmtiu þúsund krón- ur. Félagið rekur getraunir, sem gefa af sér 15.000 sterlingspund á viku, sem hafa verið notuð til að bæta völlinn á ýmsan hátt. Stærsta fjárupphæð, sem félagið hefur tekið inn fyrir einn leik var, þegar það lék I undanúrslitum Evrópubikarsins við Leeds. Þá fékk Celtic Ilampden-völl lán- aðan, og sigraði Leeds 2-1. Upp- hæðin nam 100.000 sterlingspund- um.i úrslitunum tapaði Celtic 2-1 fyrir Feyenoord i Milanó eftir framlengingu. Það er vonandiaðValur standi sig á móti Celtic. Valur hefur gert það áður á móti útlenzkum félög- um og t.d. mun Benfica frá Portú- gal seint gleyma jafntefli sínu við Val á sinum tima. Enn eitt er víst aö Valur fær góðar móttökur hjá Celtic á hinum fræga Parkhead- velli i Glasgow. Gestrisni félags- ins hefur verið viðurkeniul um víða veröld. Það er vonandi að Reykvikingar og aðrir fjölmcnni á Laugardalsvöllinn, tií að sjá þetta heimsfræga lið i kvöld. Þetta verður leikur ársins á ts- landi.” Robert Jack. Haffsentarnir saman. Roddy McDonald og Jóhannes Eðvaldsson. Hvernig skyldi þeim takast aðhemja Hermann og félaga ikvöld? Sean Fallon, framkvæmdastjóri Celtic. Hann likist ekki vandræðapilt. Hinn geðugi Pat Mclusky. Dœmir á Ibrox — einum frœgasta velli Evrópu Þeir hjá Celtic eru beztu gest- gjafar, sem ég hef dæmt hjá, og það verður áreiðanlega eins hjá Rangers, sagði Magnús Pétursson, þegar hann steig upp i flugvélina i morgun. Hann hélt þá ásamt linuvörðum sinum, Val Benediktssyni og Eysteini Guðmundssyni, til Glasgow, þar sem hann mun dæma ieik Rang- crs og Bohemians frá Dublin i Evrópukeppni annað kvöld á Ibrox-leikvanginum mikla — leikvelli Rangers. — Þetta verður i fjórða sinn, sem ég dæmi leik á Skotlandi og einu sinni var ég þar sem linu- vörður með Hannesi Sigurðs- syni sem dómara, sagði Magnús, alþjóðadómari, enn- fremur. Það er mikið um að vera hjá islenzkum dómurum. t kvöld dæmir Rafn Hjaltalin i Belfast leik Coleraine og hins fræga hollenzka liðs, Ajax, i EUFA- keppninni, og linuverðir hans verða Guðmundur Haraldsson og Ragnar Magnússon. Þá mun Guðjón Finnbogason dæma leik Norður-trlands og Noregs i Evrópukeppni landsliða. Sá lcikur vcrður i Belfast 31. október og linuverðir verða Grétar Norðfjörð og Hinrik Lárusson. Sviþjóð og Júgósiavia eru einnig i þessum riðli — og keppa um efsta sætið. Þeir Magnús og Rafn og linu- verðir þeirra hittast svo i Ludnúnum, þar sem þeir munu sjá leik Arsenal og Everton á laugardaginn i boði Lundúna- félagsins. Myndina að ofan tók Bjarnleifur af Magnúsi, þegar hann dæmdi úrslitaleik bikar- keppninnar á sunnudag. Hadjuk Split — stórliðið júgó- slavneska, sem Keflvikingar léku við i Evrópukeppninni — tapaði illa heima á sunnudag i 1. deildinni fyrir nær óþekktu liði, Rijeka, sem sigraði 3-1. Úrslit urðu annars þessi: Vardar — Partizan 1-1 Borac — Rauða stjarnan Kragujevac — Zeleznicar Hadjuk —Rijeka " Sloboda — Dinamo Sarajevo — Blimpija Beograd — Buducnost Vojvodina — Velez

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.