Dagblaðið - 16.09.1975, Page 22

Dagblaðið - 16.09.1975, Page 22
22 Pagblaðið. Þriðjudagur 16. september 1975. 1 Til sölu D Kartöflukassar tíl sölu. Upplýsingar i sima 24776. Nýtt góifteppi til sölu, alull, rauðrósótt, stærð 2,15x3.40. Simi 50623. Hárkarl, úrvals skyrhákarl og glerhákarl til sölu. Simi 50107 og 50678. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. 6 ára ketill (3rúmm.) með öllu tilheyrandi til sölu strax. Verð kr. 6 þús. Uppl. i sima 52420. Ca. 5 ára Nordmende 21 tommu sjónvarpstæki til sölu. Upplýsingar i sima 75189. 3 unglingareiðhjól til sölu, einnig forhitari, 1,6 fer- metrar. Uppl. i sima 41159. Eidhúsinnrétting til sölu simi 20369. Til sölu er barnakerra og barna- vagga, einnig golfsett og stand- lampi. Upplýsingar i sima 53403. Hestamenn. Hef til sölu ca. 10 hryssur og fola, sex vetra. Upplýsingar i sima 50292, eftir kl. 6 i sima 53958. Trércnnibekkur til sölu. Simi 1389 og 1080 Akra- nesi. Teipureiðhjól á kr. 7000 til sölu og gul handlaug með blöndunartækjum. Upplýs- ingar I sima 86184. Hundur af smáhundakyni tilsölu. Á sama stað litið drengja- hjól. Simi 32880. 8 notaðir . miðstöðvarofnar ásamt forhitara og tilheyrandi til sölu, hagstætt verð. Upplýsingar i sima 81525 eftir kl. 6.30. tltstillingarginur fyrip tizkuverzlanir til sölu. Simi 30220. Bókhaidsvéi. Burroughs týpa F 5500 til sölu. Simi 30220. Til söiu spiral miðstöðvarketill ca. 2—3 fer- metrar, með dælu og öllu tilheyr- andi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 43958. Athugið. Mjög fallegir Lassý hvolpar til sölu, einnig unglinga- og fullorð- ins lopapeysur. Uppl. i sima 75894 i dag. Gott hey til sölu. Sími 84881 f.h. eða eftir kl. 7'. Praco 2000 hraðbátur til sölu, 20 feta norskur trefjabát- ur með 170 ha. Volvo penta bensinvél. Ganghraði ca 40 sjó- milur. Uppl. i sima 31486. Mótatimbur til sölu, 1x6 og 1 1/2x4. Uppl. i sima 31104. Til sölu eru tveir miðstöðvarkatlar með öllu. Uppl. i sima 43439 og 41017. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög góður Aqua-lung froskbúningur með tilheyrandi útbúnaði. Einnig er til sölu á sama stað 120 bassa Scandalli harmónika, verð kr. 10.000. Uppl. I sima 51063 eftir kl. 7. Cuba sjónvarpstæki til sölu, 19 tommu skermur. Uppl. i sima 20359 á kvöldin. Uliargólfteppi, . 480x370 cm, til sölu, einnig sima- borð með stól. Uppl. i sima 73193 eftir kl. 19. Sem ný nagladekk á Fiat 127 til sölu. Uppl. i sima 37588. Tvær æðardúnssængur til sölu. Sanngjarnt verð. Einnig Philips-handþeytari. Uppl. i sima 74835. 3000 litra galvanhúðaður . vatnstankur á kerru til sölu. Upp- lýsingar i sima 51686 á kvöldin. Handlaug, sem ný, er til sölu. Kranar fylgja. Uppl. i sima 17477. Hey. Til sölu er hey. Simi 52473. Herragolfsett til sölu, fullt sett með poka. Hag- stæð kaup. Uppl. i sima 30949. Sel glæný ýsuflök, roðflett i frystikistuna. Verð kr. 200 heimsent. Pantanir sendist DAGBLAÐINU, merkt „Ýsu- flök”. Mótatimbur til sölu, stærðir 1x5, 1,5x4 og 1x4. Uppl. I sima 74081 eftir kl. 19. Til sölu vegna brottflutnings stofustólar, sófaborð, bókaskáp- ur, borðstofuskápur, divan, 2 stól- ar og Toshiba stereósett, magn- ari, 2 hátalarar, kassettu, head- phones, auk sérsmiðaðs skáps sem fylgir. Uppl. að Þinghóls- braut 7, Kópavogi næstu daga. Til sölu sjálfhlaðinn Remington riffill, cal. 22 með kiki, 2 hárþurrkur og saumavél i tösku. Uppl. I sima 33972. Til sölu nýr siður svartur samkvæmiskjóll, ó- notaður, nr. 42—44, og klædd barnavagga á hjólum með dýnu. Uppl. i sima 41104 eftir kl. 18.00. Opel Caravan station til sölu, árg. ’60, einnig naggrisir á sama stað. Uppl. I sima 66314. Til söiu er eldhúsinnrétting með vaski og blöndunartæki. Selst ódýrt. Uppl. i síma 20369 I dag. I tsskápur til sölu, stór, brúnn, tviskiptur með 100 litra frystihólfi, sem nýr, bandariskur. Uppl. i sima 74168. Klæðaskápur, 2ja manna svefnbekkur, ryksuga, fatnaður o.fl. til sölu. Uppl. i sima 20192. Til sölu gott fullt golfsett, nýtt PETRON IMPALA. Gott verð. Uppl. i sima 85290 eftir kl. 7. Hver vill skapa sér sjálfstæða vinnu og kaupa sláttuvél, tætara og mikið af garðáhöldum og góða kerru aftan i bll. Góð sambönd fylgja. Ennfremur til sölu sendiferðabif- reið, Bedford stærri gerð, árgerð ’71, með leyfi, talstöö og mæli. Simi 75117. Til sölu trilla. Fæst á göðu verði. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 18245. Bátur til sölu. Ný endurbyggður 8 tonna Báta- lónsbátur til sölu strax, tilbúinn á veiðar.Upplýsingar i sima 22830 eða 16269 á kvöldin. Ketill, 3,5 rúmmetrar, sérspiralkútur og Gilbarko brennari til sölu. Upp- lýsingar i sima 40652 eftir kl. 7. Notuð eldhúsinnrétting, vönduð og vel með farin, ásamt stálvaski og eldavél til sölu. Simi 21841 eftir kl. 18.00. Tii sölu 2 saumavélar og földunarvél af -fullkomnustu gerð, 2 sniðhni'far, stór búðar- skápur og hillur. Hagstætt verð. Uppl. I simum 3295 og 2528, Kefla- vik. Tii sölu vestur-þýzk gólfteppi sem ný 2 stk. 4x3 metr- ar, samfallandi, og 1 stk. 2x5 metrar. Einnig Hoover þvottavél með handvindu. Allt mjög ódýrt. Simi: 12804. Perkins disilvél, 45 hestöfl með startara og 4ra gira kassa ertilsölu. Upplýsingar i sima 44623 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu EMCO Star og Hobby Rex trésmiðavélar og þykktarhefill, ásamt öllum fylgi- hlutum. Uppl. i sima 83877 frá 8—10 I kvöld. I Óskaslkeypt i Lltii sambyggð trésmlðavél óskast. Uppl. I sima 41766. Mótatimbur. Vil kaupa notað mótatimbur 1500 m af 1x6 eða 1000 m af 1x8. Uppl. I sima 93-1446 eftir 7 á kvöldin. Sambyggð trésmiðavél óskast. Sambyggð trésmiðavél óskast til kaups, afréttari og sög. Uppl. i sima 73308 eftir 7 á kvöldin. Útidyrahurð, innihurðir 3—4,70 cm og ein 60 cm svo og raf- magnseldavél, allt notað, óskast til kaups. Uppl. I sima 41005. óska eftir bruggtækjum. Æskilegt að þau séu sem sjálf- virkust. Uppl. I sima 21863 á kvöldin. Miðstöðvarketill, 3 ferm með hitaspiral, óskast til kaups, einnig óskast krómaðir eldhússtólar. Uppl. i sima 42275. Vil kaupa tvenn vel með farin skiði, lengd 1,40 metrar. Uppl. i sima 52619. Búðarborð og peningakassi óskast tii kaups, einnig garðskúr eða vinnuskúr. Uppl. i sima 31344. Óska eftir að kaupa 80-90 cm breiða svamp- dýnu. Mega lfka vera tvær og þá mjórri. Uppl. i sima 15703 eftir kl. 6.30 mánudag og þriðjudag. Notað pianó óskast. Simi 73448 eftir kl. 18 á kvöldin. óska eftir að kaupa Linguaphone-námskeið á ensku. Upplýsingar I sima 99-1709. Talið við Hjört. Eldavél. Vil kaupa notaða eldavél. Simi 30140. Girkassi I Moskvitch óskast. Upplýsingar i sima 23520 á vinnutima. Utan vinnutima i sima 35994. Óska eftir að kaupa Islenzka samtiðarmenn (öll þrjú bindin). Upplýsingar i sima 85112. Vil kaupa notaðan miðstöðvarforhitara fyr- ir einbýlishús. Simi 74539 eftir kl. 18.00. Kaupum vel prjónaðar lopapeysur á börn og fullorðna. Töskuhúsið, Lauga- vegi 73. Kaupum af iager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. I Hljómtæki s Hijóðfæraleikarar, notaður rafmagnsgitar og gitar- magnarar óskast. Til sölu orgel á sama stað. Uppl. s. 73061. Til söiu Gretsch trommusett i toppstandi, 24 tommu bassatromma, pákur 8x12 tommur, 9x13 tommur og 17x17 tommur, stálsnerill, zildjian symbalar 18,20 og 22ja tommu. Hi-Hat 14 tommu. Fóðr- aðar töskur og aukaskinn. Upp- lýsingasimi 96-11192 eftir kl. 19. Harmónika 96-120 bassa óskast. Uppl i sima 41391. Til sölu Gretch trommusett i toppstandi. 24 tommu bassatromma, pákur 8x12 tommur, 9x13 tommur og 17x17 tommur. Skálsnerill. Zildji- ansimbalar 18,20 og 22ja tommu. Hi-At 14 tommu. Fóðraðar tösk- ur og aukaskinn. Upplýsingasimi 96-11192. Carlsbro 100 w söngkerfi til sölu. Uppl. i sima 44143. A sama stað óskast litið, ó dýrt orgel með fótbassa. Orgei til sölu, Elka rafmagnsorgel. Uppl. i sima 83905. Til sölu PHILIPS-plötuspilari með inn- byggðum magnara ásamt 2 hátöl- urum, tæplega eins árs og vel með farinn. Uppl. I sima 51544 eftií kl. 19. YAMAHA-rafmagnsorgel og pianó til sölu. Simi 51250. óska eftir notuðu pianói. Uppl. i sima 25583. Pianó. Vil kaupa vel með farið pianó. Uppl. i sima 73535. Takið eftir! Til sölu vegna skólagöngu B&O stereóútvarp, 2-15 w skema hátal- arar, nýlegt Sanyo kassettutæki með straumbreyti ásamt Garr- ard plötuspilara. Söluverð 65.000.00. Uppl. i sima 52991 eftir kl. 2. Trom m uleika rar. Mjög gott Hygman trommusett til sölu. 2 stk. Tomton 22 tommu bassatromma, 3stk. symbalar og Hy-hat zildjian, handsmiðað og töskur fylgja. Uppl. gefur Björg- vin i dag og næstu daga i sima 23441 og 38554. Pioneer Cassette Tape Deck gerð CT-4141 til sölu, 1 árs gamalt. Uppl. milli kl. 5 og 7 i kvöld og annað kvöld i sima 84622. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengja- fatastofan, Klapparstig 11, simi 16238. Körfur. Munið vinsælu ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðrar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Lynx bilasegulbandstæki á hagstæðu verði. Sendum I póstkröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi 11141. Gigtararmbönd Dalfell, Laugarnesvegi 114. Vasaveiðistöngin. Nýjung i veiðitækni, allt inn- byggt, kr. 4.950. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1. Simi 11141. Hveragerði. Ný þjónusta. Mjög góð herra- og dömuúr. Ábyrgð fylgir. úrólar, vekjaraklukkur og margt fleira til tækifærisgjafa við öll tækifæri. Blómaskáli Michelsens. Blómaskreytingar við öll tækifæri frá vöggu til graf- ar. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Það eru ekki oröin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michel- sens. Kópavogsbúar. Skólavörurnar nýkomnar. Hraunbúð. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar- stig 1. Útsalan er byrjuð, allt nýj- ar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börnin. Notið þetta einstæða tækifæri. Hjá okkur fáið þið góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta, Iðnaðarmannahús- Stór-útsala á skófatnaði. Verð frá 200 kr. par- ið. Skóútsalan Laugarnesvegi 112. Hoitablómið. Blóm og skreytingar við öll tæki- færi, skólavörur, leikföng og gjafavörur i úrvali. Holtablómið, Langholtsvegi 126. Simi 36711. 8 mm. Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479. (Ægir) Hjól - Vagnar Til söiu barnaherra, simi 53403. Honda 50 árgerð ’74 til sölu I sima 14456 milli kl. 5 og 7. Tilboð óskast I Hondu C.L. 350 árgerð ’72. Simi 43740 eftir kl. 6. Tækifæriskaup. Nýtt Copperhjól á 35 þúsund. Uppl. I síma 42608. Honda 350 XL til sölu. Uppl. I sima 33996. Húsgögn Danskt sófasett og danskt rúmteppi til sölu. Simi 35489. Til söiu svefnbekkur. Uppl. I sima 83633. Hjónarúm til sölu. Selst án dýna, verð 25 þúsund kr. Simi 43119. Til sölu gamaltsófasett og 2 nýjar spring- dýnur. Upplýsingar i sima 72076. Borðstofuskenkur til sölu, vel með farinn. Upplýs- ingar I sima 34308. Tvö hvit rúm ásamt náttborðum og útvarp og plötuspilar i skáp til sölu. Upplýs- ingar i sima 74685. Borðstofuborð úr eik til sölu, sex stólar úr lerki og buffetskápur. Uppl. i sima 52148. Kiæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33, simi 19407. Bólstrun Kiæði og geri við gömul húsgögn. Aklæði "frá 500,00 kr. Form- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. Svefnstólar. örfá stykki af hinum vinsælu svefnstólum okkar með rúmfata- geymslu komin aftur. — Svefn- bekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Simi 15581. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasimi 15507. Bólstrarinn Miðstræti 5. I Heimilistæki i Til sölu ryksuga af Nilfisk-gerö. Ennfremur Minolta-myndavél. Uppl. i sima 32880. 300 iítra frystikista til sölu. Upplýsingar I sima 31367. Til sölu strauvél, litið notuð, fótstigin með 58 cm. löngu kefli. Eins og ný útlits. Gott verð. Simi 11836. Litið notuð Hoover þvottavél. Uppl. I sima 20949. Vel með farinn Isskápur til sölu. Uppl. I sima 41728. Til sölu Knittax prjónavél og Kenwood strauvél. Uppl. i sima 92-8328. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20 og 21 )

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.