Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 10
10 DagblaðiO. Fimmtudagur 25. september 1975. r< Utvarp Sjónvarp Asa Solveig höfundur fimmtudagsieikritsins Hafnarfjörður Tengi hitaveitu og útvega allt efni. Simi 71388. Húsnœði óskast \ Óska að taka á leigu rúmgott herbergi eða litla ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i simum 15581 og 21863. Húsnœði óskast 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast nú þegar. Erum á götunni. Upplýsingar i sima 28439. Góður sendiferðabíll helzt disilbill óskast til kaups strax. Ósk- ast til skoðunar föstudaginn 26. þ.m. milli kl. 4 og 7. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h/f. Útvarp í kvöld kl. 20,30 LEIKRIT UNGRAR SKÁLDKONU Höfundur leikritsins i kvöld er Reykvikingur að nafni Ása Sol- veig og leikritið er hið fjórða eftir hana sem flutt er opinber- lega. Tvö leikrit hennar hafa verið sýnd í sjónvarpi, „Svartur sólargeisli” i febrúar ’72 og „Elsa” i október i fyrra. Það Íeikrit hefur nú þegar verið sýnt i Sviþjóð og Norðmenn hafa einnig fest kaup á þvi. Leikritið „Gunna” var svo flutt i útvarp- inu 1973. Leikritið i kvöld, sem er þá' annað útvarpsleikrit Ásu Sol- veigar er i mun léttari dúr en hennar fyrri leikrit. þykir heldur undarleg kona á margan hátt. Ása Solveig kveðst hafa gert uppkast að þessu leikriti fyrst fyrir um tveimur árum en tekið leikritið fram á ný i sumar og endurritað það. —BH Útvarp föstudag kl. 8,45 SIGGI FER n I SVEIT n Fjallar það um tvær grann- konur úr raðhúsi hér á höfuð- borgarsvæðinu sem liggja úti I sólbaði. Kemur til þeirra þriðja grannkonan, sem nýflutt er i raðhúsalengjuna, og fer að ræða við þær. Spinnst úr þessu skemmtilegt samtal þar sem þriðja og nýkomna grannkona Guðrún Sveinsdóttir, höfund- ur sögunnar sem flutt er um þessar mundir i morgunstund barnanna, er kona austfirzk að ætt, húsfreyja á Fljótsdalshér- aði. Litið sem ekkert hefur birzt eftir hana, en frásögn og málfar sögunnar er til fyrirmyndar og vinsælt meðal barnanna. Sagan „Siggi fer i sveit” er um ungan kaupstaðardreng sem fer i sveitina að vori og fylgist siðan með öllum þeim sumarverkum sem vinna þarf I sveitinni frá vori til hausts. Hann hefur aldrei verið i sveit fyrr og þykir mikið varið i að fylgjast með sauðburði og dýr- unum yfirleitt, auk þess sem hann fær að fara með I róður. Aðalpersónan i sögunni auk Sigga er frænka hans og jafn- aldra og finna þau upp á ýmsu skemmtilegú að gera. Sögunni lýkur á þvi að haustar að og Siggi þarf að fara aftur heim til sin i skólann. —BH Það er Baldur Pálmason, hinn góðkunni útvarpsmaður, sem les söguna „Siggi fer i sveit”. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 M ið de giss a g a n : „Dagbók Þeódörakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi.Nanna ólafsdóttir les (17). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð eftir Þeódórakis og flutt er tón- list eftir hann. 15.00 Miðdegistónleikar. Lamoureux hljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles”, hljómsveitarsvítu nr. 1 eftir Bizet, Antal Dorati stjórnar. Beaux Arts trióið leikur Pianótrió i e-moll op. 90 „Dumky "-trióið eftir Dvorák. Montserrat Caballé syngur ariur Ur óperum eft- ir Puccini. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur með, Charles Mckerras stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatíminn Soffia Jakobsdóttir sér um tim- ann. 17.00 Tónleikar. 17.30 Mannlif i mótun. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri rekur endurminn- ingar sinar frá uppvaxtar- árum i Miðfirði (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „tsiendingar eru allir af konungakyni” Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Birgitte Ólafsson, danska húsmóður á tslandi. 20.05 Gestur i útvarpssal. Michael Pontileikur á píanó verk eftir Franz Liszt. 20.30 Leikrit: „Ef ekki í vöku þá i draumi” eftir Asu Sói- veigu. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur ogleikendur: Ella: Guðrún Asmundsdóttir, Ásta: Sigriður Þorvaldsdóttir, Sú nýflutta: Kristbjörg Kjeld, Krakki: Þóra Eldon Jóns- son. 21.20 Þættir úr ballettinum „Spartacus” eftir Aram Katsjatúrian Stanley Black stjórnar hljómsveitinni, sem leikur. 21.45 Ljóðalestur. Helgi J. Halldórsson les nokkrar þýðingar sinar á ljóðum eft- ir Tove Ditlevsen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Paul Vad.Tjlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (20). 22.35 Létt músfk á sfðkvöldi. Edith Butler og Pat Hervey syngja. Lou Hooper leikur á pianó. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. JÚDÓ JÚDÓ Æfingar verða sem hér segir að Brautarholti 18. Innritun ó sama tíma. Byrjendur, 15 ára og eldri, konur og karlar, á mánudögum og fimmtudögum frá 19-20. Drengir, 11 til 14 ára, á þriðjudögum og fimmtudögum frá 18-19. Framhaldsflokkur á þriðjudögum frá 19 til 20,30 og á fimmtudögum frá 20 til 21,30 Júdófélag Reykjavíkur, sími 16288

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.