Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 12
Dagblaðið. Fimmtudagur 25. september 1975. Iþróttir Iþróttir Iþrc 12 I íþróttir Iþróttir tslenzka landsliöið i knattspyrnu lék stórleik á dögunum I Moskvu gegn sovézka Olympiuliðinu — tapaði að- eins með 1-0 á Lenin-Ieikvanginum mikla. Eins og frá byrjun er DAG- BLAÐIÐ fyrst — þetta eru fyrstu myndirnar, sem birtast á islandi frá landsleiknum i Moskvu. Fallegar myndir frá APN-fréttastofunni. A efri myndinni skallar miðvörðurinn sterki — Marteinn Geirsson — knöttinn glæsilega frá marki lslands eftir eina af mörgum sóknarlotum sovézkra. Ólafur Sigurvinsson er fyrir aftan hann og tveir sovézkir til hliðar. ólaf- ur kom ekki heim með landsliðinu — er hjá Asgeir bróður sinum I Belgiu á- samt eiginkonu og barni þeirra. A neðri myndinni er Gisli Torfason, sá snjalli kappi, I baráttu við sovézkan Ieikmann — og þar má aftur greina Ólaf, — dómara leiksins, Hörð Hilm- arsson og Elmar Geirsson. íslands ings st Vikingar stefna I lirslit eftir sigur sinn á Reykjavikurmótinu yfir Val i gærkvöldi. Raunar litu margir á þenn- an leik sem hinn raunverulega úrslita- leik mótsins. Þessi tvö lið virka lang- sterkust Reykjavikurliðanna — Fram virðist aðeins vera skugginn af sjálfu sér. Leikurinn bauð upp á mikla spennu og mörg glæsileg mörk eftir fallegar leikfléttur. Valsmenn náðu straxgóðu forskoti — komust I fjögur mörk yfir 8- 4. Þá gripu Vikingar til þess ráðs að taka Jón Karlsson Ur umferð. Við það riölaðist leikur Valsmanna og þeir skoruðu aðeins eitt mark það sem eftir lifði hálfleiksins — Vikingar 5. Þannig að staðan i hálfleik var 9-9. Jafnvægi hélzt i siðari hálfleik — Valsmenn voru þó yfirleitt marki yfir og allt gat gerzt. Þegar sex minútur voru til leiksloka voru Valsmenn komnir með tveggja marka forskot — 16-14. En Vikingar voru ekki af baki dottnir. Viggó skoraði 15. markið með skemmtilegu gegnumbroti og risinn Magnús Guðmundsson tvisvar af linu, „Víð voi sagði Jóhannes um leik ( — Þetta var ekki nógu gott hjá okkur — viö vorum i stökustu vand- ræðum með Stenhousem uir I skozka deildarbikarnum i gær. Unnum þó 1-0 — en ég er ckki ánægður, sagði Jóhannes Eðvalds- son, þegar Dagblaðið ræddi við hann I Glasgow i morgun. Ceitic er komið í undanúrslit — sigraði Stcnhousemuir í báðum leikjunum (1-0 og 2-9) — ásamt Rangers, Montrose og Patrich Thistle. Andy Lynch skoraði eina mark okkar i siðari hálfleik — og ég fæ sæmilega dóma I skozku blöðunum, Þeir sovézku unnu Norðmenn með40 í Olympiukeppninni í Moskvu í gœr og unnu því alla leiki sína í riðlinum, — þeim riðli, sem íslenzka landsliðið lék einnig í Sovézka Olympiuliðið I knatt- spyrnunni vann góðan sigur á Norðmönnum i gær i Moskvu eða 4-0. Vann liðið þvi alla leiki sina I þessum fyrsta riðli keppninnar. Norömenn 4-0 og 3-1 eða saman- lagt 7-1, tsland 2-0 og 1-0 eða sam- anlagt 3-0. Sovétríkin hlutu átta stig i riðlinum, Noregur þrjú og tsland eitt. Norðmönnum tókst að halda marki sinu hreinu i gær I 67 min. — en þá fengu þeir á sig tvö mörk á sömu minútunni. Fyrst skoraði Sakharov, siðan Kipiani. Á 79. min. bætti Minayev 3ja markinu við og Kipiani var aftur á ferðinni á 86. min. og skoraði fjórða mark- ið. í Istanbul sigraði Búlgaria Tyrkland i sömu keppni — þriðja riðli. Úrslit 2-0 og skoruðu þeir Geljakov (31. min.) og Dimitrov (54. min.) fyrir Búlgariu. Tvö met Erlends slegin í kringlu — Óskar Jakobsson og Þráinn Hafsteinsson í stöðugri framför Ungu kastararnir brúðefnilegu, Óskur Jakobsson, tR og Þráinn Hafsteinsson, HSK, unnu stórgóð afrek á Melavellinum I gærkvöldi — á fjórða kastmóti ÍR. Óskar kastaði kringlunni 53.66 metra, sem er nýtt unglingamet. Óskar bætti þar unglingamet islands- methafans, iþróttamannsins góð- kunna, Erlends Valdimarssonar, um 42 sentimetra. Met Erlends var 53.24 m. Þá setti Þráinn nýtl sveinamet, 18 ára, kastaði kringl- unni yfir 50 metra markið — nán- Nú stendur Wdes stórvel að vígi! eftir sigur Ungverjalands gegn Austurríki Ungverjaland sigraði Austur- riki 2-1 i Búdapest i gær i öðrum riöli Evrópukeppni landsliða. Wales hagnaðist mest á þessum úrslitum — hefur nú 3ja stiga for- ustu iriðlinum. Þarf aðeins að ná jafntefli i siðasta leik sinum — við Austurriki I Wrexham 19. nóvem- ber — til að sigra I riðlinum. Ungverjar náðu forustu á 3ju min. þegar Nylasi skoraði. Aust- urriki jafnaði á 14. min. úr viti — Krankl. En „pressa” Ungverja hélt áfram — Fazekas og Jara misnotuðu góð færi áður en Pusz- tai skoraði sigurmarkið á 33. min. Ahorfendur 35.000. ar tiltckið 50.12 m, sem er frábært afrek hjá svo ungum manni. Þrá- inn bætti eldra sveinametið, sem Erlendur átti, um 1.55 metra! — Ef miðað er við þann árangur, sem Erlendur hefur náð I kringl- unni er greinilegt, að þessir ungu piltar stefna i mikil afrek. En Er- lendur sigraði þá auðveldlega þarna á Melavellinum i gær — kastaði 57.72 m, gott afrek, en nokkuð frá hans bezta, Guðni Halldórsson var fjórði með 48.36 m og Björn Blöndal fimmti með 33.15 m. Ásgeir Þór Eirlksson kastaði i keppni drengja 41.58 m. Vésteinn Hafsteinsson bróöir Þráins — en þeir eru synir Hafsteins Þorvalds sonar, formanns UMFl — kast- aði drengjakringlu 50.04 m, en bróöir hans á metið þar 61.76 m, sett 1973. Hafsteinn Óskarsson, ÍR, var næstur með 43.30 m og Oskar Reykdal, HSH, kastaði 39.90 m. í kúluvarpi sigraöi Ásgeir Þór með 12.06 m en Björn Blöndal varpaði 11.68 m. — Sveinakúlu varpaði óskar Reýkdal 15.38 m.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.