Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 22
22 Dagblaftið. Fimmtudagur 25. september 1975. Reiknivél. Til sölu er nær ónotuð 13 stafa elektrónisk reiknivél með strimli, minni og contant á kr. 35.000, enn- fremur Smith Corona rafmagns- ritvél i ágætu ásigkomulagi. Forhitari, 2,5 ferm. dæla o.fl. til sölu. Simi 34254. Mótatimbur til sölu. Tilboð óskast i sima 74091. Bilskúrshurð (rennihurð) með fjórum rúðum er til sýnis og sölu i Úthlið 5 eftir kl. 15 i dag og á morgun. Hagstætt verð. Uppl. i sima 16617. Gott óhrakið vélbundið hey til sölu. Geymt i hlöðu (súgþurrkað).Verð kr. 20 á kg. Uppl. á Vatnsenda, Villinga- holtshreppi. Simstöð Villingaholt. Eitthvað nýtt, alveg sérstakt, óvenju fallegt og einstaklega persónulegt. Komið og skoðið naglamyndirnar okkar, tilbúnar upp á hvaða vegg i hús- inu sem er. Tilvaldar tækifæris- og jólagjafir. Uppl. i sima 85684. Silkiprentun. Tæki til silkiprentunar til sölu. Uppl. i sima 33885. Hestamenn Til sölu er hestakerra fyrir tvo hesta. Upplýsingar i sima 82884 eftir kl. 19. Til sölu Honda 50 SS árg. ’74. Upplýsingar i sima 19734 á milli kl. 7 og 8. Snyrtistóll til sölu. Uppl. i sima 15374. Sprite Alpine hjólhýsi tilsölu. Húsinu fylgir for- tjald og teppi á gólfum. Greiðslu- skilmálar, helmingur út og helm- ingur á sex mánuðum. Upplýs- ingar i sima 81842. Til sölu timbur, 1x6, 7/8x6, 1 1/2x4 og 2x4. Simi 21566 og 35100. Til sölu sambyggt Philips útvarps- og kassettutæki i bíl ásamt 2 hátöl- urum á kr. 25 þús. einnig DBS girahjól á kr. 22 þús. Simi 86036. Til sölu frystikista, tvöfaldur ölkælir og búðarkassi. Simi 25251 milli kl. 4 og 7. Til sölu nýtt klósett með klósettkassa, setu og öllu tilheyrandi. Á sama stað fáið þið ónotaða djúsvél, einnig 40 litra þvottapott, mjög ó- dýrt. Uppl. i sima 52592. Litið sjónvarp til sölu. Uppl. i sima 34931 eftir kl. 7 á kvöldin. Gamall panell til sölu. Gott verð ef samið er strax. Má nota i ýmislegt. Uppl. i sima 37203 eða á Framnesvegi 3 i dag og næstu daga. Skrauttaflborð til sölu. Til sýnis að Grýtubakka 6 eftir kl. 7. Tilboð óskast. Hestamenn, hey til sölu. Uppl. i sima 21650. /2 Til sölu ullargólfteppi, 55—60 ferm. Uppl. i sima 30060. Til sölu er 3ja hellna Rafha hóteleldavél, nýlega uppgerð, hentug fyrir matstofur og báta. Verð kr. 100 þúsund. Uppl. i sima 12388. Af sérstökum ástæðum er til sölu búslóð, fatn- aður o.fl. Uppl. i sima 20192. Mótatimbur. Notað mótatimbur til sölu, 7/8x6”. Uppl. i sima 40436 eftir kl. 19. Til sölu 1000 metrar af mótatimbri, 1x6”. Simi 92-8223. Hvolpar af smáhundakyni til sölu. Uppl. i sima 16567 milli kl. 1 og 8. Lassie-hvolpur til sölu, Simi 21878. Sanyo sambyggt bila-, kassettu- og út- varpstæki til sölu, einnig ónotað blátt ullarcover i Volvo 544. Upp- lýsingar i sima 38721 eftir kl. 6. Kenwood strauvél með stignum fæti, mjög vel farin og litið notuð til sölu, sérlega hag- stætt verð. Upplýsingar i sima 74835. Tækifærisverð 1,5 tonna nýleg trilla ásamt 40 til 50 hrognkelsanetum með blýi og bólfærum tii sölu, auk þess 15 grásleppunet, ófelld. Uppl. i sim- um 26149 eða 13217. Sambyggðar trésmiðavélar fyrirliggjandi. (Afréttari — þykktarhefill, sög, fræsari, hulsubor.) útvegum alls konar iðnaðarvélar. Straumberg hf. Brautarholti 18, simi 27210. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu, helzt i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Simi 30220 eða á kvöldin 16568. Til sölu afgreiðsluborð og borð með tveimur vöskum og öðrum til- heyrandi búnaði fyrir hár- greiðslustofur. Simi 41358 eftir kl. 19.00. Hey til sölu. Uppl. hjá Guðmundi i síma 99- 3622. Útstillingarginur fyrir tizkuverzlanir til sölu. Simi 30220. Sófi og stóll, litið sjónvarp og svalavagn til sölu. A sama stað óskast keypt barnakerra. Uppl. Safamýri 77 kjallara kl. 5-9 e.h. Óskast keypt Snjósleðar. Félagasamtök óska eftir að kaupa nokkra notaða snjósleða. Tilboð sendist dagblaðinu merkt „Snjósleðar”. Ódýrt baðsett óskast. Simi 52486. óska eftir að kaupa grillplötu og pylsupotta. Uppl. i simum 15581 og 21863. Barnarimlarúm og barnaleikgrind óskast keypt. Uppl. i sima 27104 eftir kl. 6. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. Óska eftir að kaupa vel með farna skólarit- vél. Hringið i sima 36190 eftir kl. 19 i kvöld og milli 10 og 12 á morg- un. Járnsmiðaverkfæri óskast, sög, borvél, rafsuða o.fl. Uppl. I sima 71435. Óskum eftir að kaupa 3-4 fm miðstöðvarketil. Uppl. i sima 92-3444 eða 92-1537 á kvöldin. Miðstöðvarketill, litið notaður, 5-6 ferm, óskast. Simi 92-6930 og 92-6912. Næturhitun. 10-12 tonna vatnsgeymir ásamt hitaelementum óskast. Uppl. i sima 14566 frá 9-6. ð Hljómtæki i Til sölu Linguaphone i frönsku. Uppl. i sima 32352 eftir kl. 8 i kvöld. Harmónfka til sölu, 120 bassa af Front Bellini gerð. Uppl. i sima 74319 eftir kl. 19. Litið rafmagnsorgel „Tiger Junior”, til sölu. Upplýs- ingar i sima 93-1887 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er sem nýr 200 watta Elkatone magnari með innbyggðum Lesley. Uppl. i sima 96-22986 eftir kl. 19. Til sölu góður Dual-plötuspilari. Uppl. i sima 40821 milli 18 og 20 i kvöld. Tilboð óskast i 400 Peavey mixer, 9 rása með einu T V söngboxi, 6x12, og Carls- bro bassabox, 4x12. Uppl. i sima 93-7252 á matartimum. Nýlegt Grundig TK 745 segulband með tveim stór- um hátölurum fyrir stórar spólur til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 15581. Píanó og flygill til sölu og sýnis að Þinghólsbraut 19, Kópavogi, kl. 2-5 i dag og föstudag. Söngkerfi. Til sölu nýlegt 100 vatta Showbud ameriskt söngkerfi. Uppl. i sima 12192. Til söiu Yamaha rafmagnsbassagitar. Uppl. i sima 74390 kl. 6-9 e.h. Til sölu nýlegt Sony TC 630 segulbands- tæki. Uppl. i sima 24988. Stórt ferðaútvarpstæki, bæði fyrir straum og batteri til sölu. Uppl. i sima 40163. SCAND-DYNA hátalarar, 2x50 sinusvött, til sölu.; Uppl. i sima 52217 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa rafmagnsgitar. Uppl. i sima 73694 eftir kl. 19. Yamaha-hljómtæki. Til sölu af sérstökum ástæðum 4ra mánaða gamalt YAMAHA stereo-sett, sambyggt (útvarp, segulband, plötuspilari), enn i ábyrgð, sem nýtt. Teg. MSC — 5B. Verð 140 þús. útb. 75.000) eða 130 þús, þá staðgreiðsla. A sama stað til sölu DBS girareiðhjól (drengja). Uppl. i sima 28204. Óska eftir að kaupa 100 vatta magnara. Simi 99-4444. Herranærbuxur, siðar, bláar, hvitar. Þorsteins- búö, Snorrabraut. Sængurgjafir, barnahandklæði, barnateppi, vagnföt og samfestingar. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Bobinett borðdúkar,falleg ódýr handklæði, borðdúkaplast, gluggatjalda- plast. Þorsteinsbúö, Snorrabraut. Sértilboð i matvörum. Kjöt og Fiskur hf. Breiðholti. Kostaboð á kjarapöllum, Kjöt og Fiskur hf., Breiðholti. Hnýtið teppin sjálf. Mikið úrval af smyrna- og gólf- teppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. Rya- búðin, Laufásvegi 1. Holtablómið. Blóm og skreytingar við öll tæki- færi, skólavörur, leikföng og gjafavörur i úrvali. Holtablómið, Langholtsvegi 126. Simi 36711. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengja- fatastofan, Klapparstig 11, simi 16238. Lynx bilasegulbandstæki á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi '11141. Körfur. Munið vinsælu ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðrar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Vasaveiðistöngin. Nýjung i veiðitækni, allt inn- byggt, kr. 4.950. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1. Simi 11141.____________________ Það eykur velliðan að hafa eitthvað milli handanna i skammdeginu. Hannyrðir kalla fram listræna hugsun hjá okkur. Njótum fristundanna, gerum eitt- hvað skapandi. Prýðum heimilið. Hannyrðaverzlunin Jenný, Skóla- vörðustig 13a. Simi 19746 — Póst- hólf 58. t hvernig umhverfi viljum við lifa? Eftir hverju leitar Þú? Njótum fristundanna. Það er vel gert, sem við gerum sjálfar. Hannyrðavörur frá Jenný prýða heimilið. Jenný, Skólavörðustig 13a. Simi 19746, Pósthólf 58. Hveragerði. Ný þjónusta. Mjög góð herra- og dömuúr. Abyrgð fylgir. Úrólar, vekjaraklukkur og margt fleira til tækifærisgjafa við öll tækifæri. Blómaskáli Michelsens. Halló húsmæður! Nýsviðnar sviðalappir til sölu. Klapparstig 8 (á horninu Klapparstigs og Sölvhólsg.) Heil og notuð segl með kössum til sölu, ódýr. Uppl. I sima 16940. Sjávarvörur h.f., Oldugötu 15. Snotur barnafataverzlun til sölu af sér- stökum ástæðum. Litill en góður lager. Áhugasamir kaupendur leggi nöfn sin inn á blaðið merkt „Vestrið”. Allar tegundir af stálboltum, róm og spenniskif- um. Völvufell h.f., Leifsgötu 26, simi 10367. Blómaskreytingar við öll tækifæri frá vöggu til graf- ar. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michel- sens. Kópavogsbúar. Skólavörurnar nýkomnar. Hraunbúð. Bileigendur—Húseigendur Topplyklasett, rafmagnshand- verkfæri, herzlumælar, toppar og sköft, 5 drifstærðir, höggskrúf- járn, skrúfstykki, garðhjólbörur, haustverð, toppgrindarbogar fyr- ir flesta bila — INGÞÓR, ARMÚLA. Kaffipakkinn áaðeins 110.00 kr. KRON v/Norð- urfell. Stórútsala á skófatnaði. Skóútsalan Laugar- nesvegi 112. R. Ódýr egg á 350 kr. kg. Ódýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. Gigtararmbönd Dalfell, Laugarnesvegi 114. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar- stig 1. útsalan er byrjuð, allt nýj- ar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börnin. Notið þetta einstæða tækifæri. Hjá okkur fáið þið góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta, Iðnaðarmannahús- Fallegur brúðarkjóll til sölu ásamt hatti og skóm. Hag- stætt verð. A sama stað er óskað eftir bil með 100-150 þús. kr. út- borgun og föstum mánaðar- greiðslum. Uppl. i sima 16792. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20 og 21 Verzlun GRAFA Til leigu | traktorsgrafa| ogj ■T JARÐÝTA jarðýta i alls k. jarðvinnu/. YTIR» = Verzlun Skyndisala. Seljum þessa viku úrval af barna- og kvenpeysum við mjög vægu verði. Verzlunin Irma, Laugvegi 40. Pipulagnir simi 74846. Get tekið að mér holræsalagnir i húsgrunna, hitavatns- og fráfallsiagnir i nýbyggingum. Tengi hitaveitu, set Dan- fossloka á ofna, stilli hitakerfi. Geri föst og bindandi tilboð I efni og vinnu ef óskað er. Hafið samband við mig I sima 74846 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Löggiltur pipulagninga- meistari. Sigurður Kristjánsson. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Slmi 43752. SKOLPHREINSUN og 71793 GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Innréttingar Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboð, ef óskað er. Uppl. i sima 74285 eftir kl. 19. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járn- klæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Ger- um við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið- gerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 72488.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.