Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðift. Fimmtudagur 25. september 1975. 19 Ferftalög. Kvöld-, nætur, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 19. — 25. september er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaft apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 aö kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavarftstofan: simi 81200 Sjókrabifreið: Reykjavik og Kðpavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mdnud,—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Hafnarf jörftur — Garðahreppur Nætur- og hclgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjhkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Slmi 25524. Vatnsveitubiianir: Sími 85477. Simabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Sjákrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeiid: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. „Jú, Lína hleypirmér út á kvöldin eins og ekkert sé, en hún er talsvert tregari að hleypa mér inn, vægast sagt.” 1 \G Bridge D Austur spilar út spaðakóng i fimm laufum norðurs — dobluðum af vestri. Nokkuð vandasamt spil, jafnvel þó öll spilin sjáist — hvað þá þegar aðeins spil suðurs-norðurs sjást. Fyrir þá lengra komnu — og finnst okkur það ekki öllum — er þvi kannski rétt að leggja fingurgómana yfir spil austurs-vesturs. * A V 8642 * K75 * DG653 4 1086 VG9 ♦ 943 * A10987 A KDG92 V D1073 ♦ 10862 jk ekkert ♦ 7543 ♦ AK5 ♦ ADG ♦ K42 Norður á spaðaslaginn á ás — spilar blindum inn á tigul og spilar litlu laufi frá blindum, suðri. Vestur má ekki taka á ás — þá er spilið einfalt — og norður á slaginn á gosa. Þá er tigli spilað og spaði trompaður — enn tigull, og spaði tromp- aður. Tveir hæstu i hjarta teknir og spaða spilað frá blindum. Vestur á nú eftir A- 10-9-8 og átta hans er yfir- trompuð með drottningu blinds. Hjarta spilað — og vestur festist inni á tromp. Verður þvi að spila frá laufa- ásnum og laufakðngur blinds er ellefti slagurinn — sjaldgæf tegund trompbragðs. Á ólympiumótinu i Leipzig 1960 kom þessi staða upp i skák Smyslovs, sem hafði hvitt og átti leik, og Horts. 28. f5! - Ba6 29. Hfel - Rf4 30. Df3 — Hd8 31. Rxf7 — Hxdl 32. Hxdl — Be2 33. hxg6+ — Rxg6 34. Rxh6 — Bxf3 35. gxf3 — Kxh6 36. Hd6 og Hort gafst upp. Heilsuverndarstöftin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirfti: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19 30- 20. Fæftingarheimili Reykjavikur: j Alla daga kl. 15.30-16.30. | Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15- I 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 26. september. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Flest fólk I þessu merki mun fá einstaklega mikinn og spennandi póst i dag. Þú ættir aft geyma allt er varftar lagaleg málefni þar til stjörnustaðan er hagstæðari. Fiskarnir (20.feb. —2(L marz): Dagurinn verður önnum hlaðinn og upp koma einhver mál er þú munt þurfa að sinna um leið. Taktu eitt verk fyrir i einu og láttu fólk ekki trufla þig og muntu þá hafa allt I hendi þér. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Ekki er hægt að treysta afteins á heiftarlegan svip — einhver gæti verið aft reyna aö blekkja þig undir yfirskini persónulegrar vináttu. Kvöldiö er upplagt fyrir allt er snertir tjáningarform og dans. Nautift (21. april — 21. mal): Breytingar munu valda þér áhyggjum i fyrstu, en þú hefur gófta aðlögunarhæfileika og munt brátt venjast nýju fyrirkomulagi. Einhver náinn virðist spenntur og gætir þú hjálpaö. Tviburarnir (22.mai—21. júni): Eldri manneskja kynni aö biðja þig um aöstoð og verða mjög ánægö meft frammistöftu þina. Vertu hófsamur i oröum I kvöld þvi mikilvæg persóna gæti verift nær. Krabbinn (22. júnl — 23. júll): Astar- samband mun leysast upp og mun þér létta viö það. Þú munt brátt hitta spenn- andi manneskju og miklar likur eru á hjónabandi hjá öllum kröbbum næstu 12 mánuðina. Ljónift (24. júli — 23. ágúst): Þú kannt að hitta einhvern er laðaði þig óvenju mikið hér áður fyrr og munu óveruleg viftbrögð þin valda þér undrun. Útkoman verður að það léttir til muna yfir þér. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Nýr vinur kynnir þig fyrir einhverjum i áhrifastöðu og munu þér þá opnast leiðir er þú vissir ekki einu sinni að væru til. Dagurinn er góður til að verzla fyrir sjálfan sig. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú munt fá fréttir af gömlum vini er valda þvi að nú vorkennirðu manni er þú áftur öfundaðir. Kvöldið ætti að reynast einhleypum mjög skemmtilegt og verður rómantikin I fyrir- rúmi. Sporftdrekinn (24.okt.—22. nóv.): A þessu siðdegi muntu þurfa á mikilli þolinmæði að halda. Sniðugast hjá þér væri að ein- beita þér að verki þinu og reyna að láta ekki á þvi bera hversu truflanir fara i taugarnar á þér. Bogmafturinn (23. nóv. — 20. des.): Þú skalt vænta vinar þins I heimsókn i kvöld. Vertu ekki alltof upprifinn varðandi nýjan ástvin — vertu rólegur þar til þið þekkið hvort annað. Steingcitin (21. des—20. jan.): Ef einhver spenna rikir heima fyrir, spurðu hvort það sé vegna peninga. Það litur út fyrir að þú hafir eytt um efni fram. Liklegt er að þú fréttir af trúlofun meðal vina þinna. Afmælisbarn dagsins:Tækifærin ættu aft bjóftast úr öllum áttum þetta árið. Spáð er skemmtilegu sumarleyfi og sum ykkar kynnu að hitta tilvonandi þá! Fjármálin munu valda einhverjum áhyggjum, en aftur á mótigætisú ánægja.er þú nýtur, vegið upp á móti áhyggjunum. Hefurftu séft þessar jafntimalln- ur hans Kidda I Gallerí Súm?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.